Tíminn - 17.09.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.09.1967, Blaðsíða 1
Auglýsing í TÍMANUM keí»ur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda- ÍSLENDINGAR URÐU í 7. SÆTI Á EVRÓPUMÓTINU í BRIDGE: fsland kom mest á óvart í Dublin — segja írsku blöðin um frammistöðu íslenzku sveitarinnar. myndin tekin hjá borpallinum efst í göngunum, og sér niður gongin, sem núna eru í kringum 500 metrar að lengd. Hæð gangnanna má vel marka af olíutunnunni sem stendur á búkka hægra megin. Loftræstistokkurinn er á veggnum vinstra megin, en í loftinu eru Ijósrör, sem mynda Ijósbogana í göngunum, en þau líkjast einna helzt ævintýraborg. — Fleiri myndir og frásögn af heimsókn > Búrfell er á baksíðunni. (Tímamynd—Kári). BsímJDuMin, laugardag. Evrópumeistaramótinu í Bridge lauk hér í Dublin seint i gærkvöldi, og urðu ítalir Evr- ópumeistarar í sjöunda sinn, og var sigur þeirra mjög verðskuld- aður. ísland varð í sjöunda sa:li af 20 þjóðum, og erum við mjög ánægðir með þann árangur srn' er vissulega mun betri en við bjuggumst við fyrirfram, en ó- neitanlega urðu þetta nokkur von brigði, að við skyldum tapa brem- ur síðustu leikjunum, og falla úr þriðja sæti niður í 7. En v)ð vorum þó með í baráttunni fram á síðustu stund, og eftir því sem blöðin hér segja. — „það lan.iið sem langmcst kom á óvart i mótinu.“ í lokiaumferðinni spilaði ís- land gegn Noregi. Stefán, Egg ert, Símon og Þorgeir byrjuðu, og gekk ekki vel í fyrri hálf’cik Við vqrum 29 stigum undir . hálf leik. í síðari hálfleiknum komu þeir Hallur og Þórir í stað Stef- áns og Eggerts. og unnum v:ð inn 14 jtig í beim hálfleik. o . vorum vissulega óheppnir, að nt ekki vinning. Símon og Þo>ge í spiluðu 6 hjörtu á þessi jp:' Símon ar með as gosa orið a í spaða. drottmngu, níu fjórðu í hjarta þrjú smáspil í tígli ás þriðja ,aufi Þorgeir hafci einspil ' spaða. as kóng gos. áttu í hjarta. ás kóng drottnmg„ tíu fimmtu tígli. os þrjú spil í laufi Afar sóð slemm-J n Framhald a ols il N KAUP VERKAMANNA Á SPÁNB HEFUR HÆKKAÐ NTB-San Sebastinan, laugard. peseta (úm kr. 68.00) á dag. Spænska ríkisstjórnin sam- Verkalýðssamtökin a Spáni, þykkti í dag að hækka lág- sem eru undir beinu eftirliti markslaun á Spáni úr 84 peset ríkisvaldsins, höfðu krafizt um (um kr. 60.00) upp í 96 Framhald a bls li Metúrkoma í fyrrinótt EiS-Iteykja'vík, laugardag. I arhringsúrkomu, sem komið hef- Mikil rigning gekk yfir suð- ur á þessum árstíma. vesturhornið á landinu nú í nótt. Samkvæmt upplýsingum, sem Hér í Reykjavík mældist 40 mm blaðið aflaði sér hj'á Veðurstof- úrkoma á tímabilinu frá kl. 18 unni í morgun, gætti úrkomunn- í gærkvöldi þar til kl. 9 í morg- ar einkum á suðvesturhorni lands un, en uppi á Hólmi mældust ins. Hér í Beykjavík var 49 mm. Er þetta með mestu sól-1 Framihald á bls. 11. Doría ógnar íbúum á austurströnd USA NTB-Ocean City, N.Y. laugard. Fellibylurinn Doria barst inn yfir Atlantshafsströnd Bandarikj- anna í dag og olli miklum flóð- um á stóru svseði við ströndina. f ríkjunum Maryland og Virgin- ía riúðu þúsundir manna heimili sín þegar á nóttina leið. Veðurstofur greina svo frá, að búast megi við miklum erfiðleik- um.af völdum fellibylsins. ★ Á eynni Wallops undan strönd Bandaríkjanna, þar sem banda ríska geimferðastofnunin rek- ur eina af eldflaugastöðvum sín- um, voru starfsmenn stöðvar- innar önnum kafnir í alla nótt fið að fjarlægja dýrmæt tæki af hættusvæðinu og koma þeim í öruggar geymslur. Fyrr í dag var tilkynnt, að Doria, sem er fjórði fellibylur inn, er gengur yfir þessi svæði í ár, hefði vindlhraða seim svaraði 150 k-m á klukkustund. Miðja felli bylsins hreyfir sig með 25 Km hraða á klukk-ustund í áttina að ströndinni. Samkvæmt útreikn ingum veðurfræðinga, mun hann fara beint yfir eyna Wallops úti fyrir strönd Virginíu, þar ?em bandaríska geimvísindasMÍr unin rekur stóra geimrannsókna- stöð, sem nú er reynt að veria. Send haf-a verið út aðvörunar- skeyti til allra skipa í nágrenni þess svæðis, sem gert er ráð fyrir að felMihyliurinn farí yfir, og í Framhald á bls. 11. MERKI NÁTTÚRU- VERNDAR Merki Náttiú'ruv-e-nidairráðs v«ar í fyrsta skiptt reist í hin um vænfanlega þjóðgarði að Skaftafelli. Fugl flýgur yfir, fisk-ur syndir undir, mætti ve-ra lýsin-g þess. Það er ann ars grænt laufblað, en efri helmiingur þess mynda-r fjall, en á grunni þess er fljúgandi fugl. Á n-eðri helft eru báru sitrik, er merkja vatn eða sæ, og þar er fiskur á sundi. Merk ið e-r einfalt fallegt og þó táknmikið. Listakonan Kristín Þorkelsdóttir hefur teiknað merkið. Verður nú slíkt merki Ná-ttúruvernd-arráðs sett á all-a staði, s-em ráðið friðar á 1-and in-u, og þetta merki eiga menn að vi-rða. Myndin sýnir Gyifa Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra flytja ræðu v-ið m-erkið, er Skaftafell var afhent

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.