Tíminn - 17.09.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.09.1967, Blaðsíða 8
TÍMINN TOYOTA COROLLA 1100 Bíll ársins frá Japan InmfaBð í verði m.a-: Riðstraumsrafall (Alternator), rafmagns- réðusprauta, tveggja hraða rúðuþurrka, kraftmikil þriggja hraða miðstöð, gúmmímottur á gólf. hvítir hjólbarðar, rúmgott fmsmgursrými, verkfærataska og fi. Tryggið yður TOYOTA JAPANSKA BIFREIÐASALAN, Ármúla 7. — Sfmi 34470 — 82940 í Handavinnukennari Handavinnukennara pilta vantar við Barnaskólann á Selfossi. Umsóknarfrestur til 24. þ. m. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn, Leifur Eyjólfsson. Skólanefndin. eftírmaturiiin 1/2 lítri köld mjólk 1 ROYAL búðingspakki. Hrœrið saman. TilbúiS eftir 5 mínútur. Súkkulaði karamellu vonillu jarðarberja sítrónu. x Vantar mann sem getur tekið að sér hirðingu í fjósi með 30 til 40 kúm, auk ungviðis. Upplýsingar í síma 35958 Nýr heyvagn a fjöðrum til sölu verður til sýnis við Sláturfélag Suður- lands, Selfossi. Upplýsingar gefur Þorgeir Guðmunds- son Bræðrabóli, sími um Uveragerði. Sláturhafar Tilsniðin, Hækiabönd. Merkimíðabönd. ^aumgarn með nálum. '■KIPHOLT h. f. Simar 23737 og 12978. SUNNUDAGUR 17. sept. 1967. Myndlist og handíðaskóli íslands Tekur til starfa 2. október. Umsóknir um skóla- vist í allar deildir skólans berist fyrir 25. septem- ber. Námsskrá skólans og umsóknareyðublöð eru afhent í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu- stíg og Vesturveri og á skrifstofu skólans, sem er opin daglega frá kl. 4 — 6 að Skiphoiti 1. Skólastjórinn. í SLÁTURTÍÐINNI Höfum til sölu hvrtar vaxbornar mataröskjur, öskjumar eru sérstaklega hentugar til geymslu á hverskonar matvælum, sem geymast eiga í frosti. Sendum gegn póstkröfu hvert á land, sem vera skal. Sími 38383. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33. j MURARAR - RAFVIRKJAR Bridge-deildin hefur starfsemi sína miðvikudag- inn 20. þ. m. með tvímenningskeppni, sem hefst í félagsheimilinu kl- 20 stundvíslega. Þátttaka til- kynnist skrifstofum félaganna. Stjórn bridgedeildar. Bókasýning Austur-þýzk bókasýning Laugavegi 18, dagana 15. til 30. september yfir eitt þúsund bókatitlar um hin margvíslegustu efni. BÓKABÚÐ MÁLS- OG MENNINGAR. Sendisveinn óskast heilan eda hálfan daginn h/f HAMAR I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.