Tíminn - 17.09.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.09.1967, Blaðsíða 5
S«3ö\’B»AGKR 17. scpt. 1967. TIMINN HÚS OG HEIMILI BANDARÍKJAMBNN eru eru þekktir fyrir, að hugsa meira u,m hitaeiningar en flest annað, og er nú svo komið, að þar í landi borðar fólk sífellt minni og minni sykur, og ó- fitandi sykureftirlíkingar eru mikið í tízku og meira að segja svo mikið, að sykurinnflytjend ur og framleiðendur eru farnir að óttast um sinn hag. Banda rísku blöðin skýra frá því, að þessir aðilar hafi nú samein azt og ákveðið að hefja heil mikla herferð fyrir aukinni notkun sykurs, og verða blöð, útvarp og sjónvarp notuð til þessarar auglýsingastarfsemi. Nægilegt að ryk- suga í 3 mínútur Rabarbarakremtertan er tjúfeng. Rabarbari i kökur Nú fer hver að verða sáð- astur að notfæra sér rabarlbar- ann á þessu hateti, svo hér hef ég fundið tvær þýzkar uppsikriiftir, sem eru ótrúiega góðar. Fyrst er: RABARBA'RAKILEMKAKA. Fjérar eggjahvítur eru stíf þeyttar, en út í er bætt smátt og smátt 150 g af sykri og þá 100 g af söxuðuom möndl- um eða heslilhnetum, 80 g af haframjöli og _ hálfri teskeið af lýftidufti. Úr þessu eru bakaðir tvedr kökulbotnar í fonmi með lausum botni. Kreminu er hellt yfir neðri kökubotninn, án þess að hann sé tekinn úr formim.', og efri botninn látinn ofan á. Látið jafna sig í forminu, svo krem- ið renni'ekki út úr kökunni, þegar formið er teikið utan af. Kakan er skreytt með púð- unsykri og rabarbarabitum. Og þá eru það: INNBAKAÐIR RABAR- BARASTILKAR. Rabarbarinn er skorinn mð ur í 10 cm langa bita, sem * eru vandlega sykraðir. Úr 200 gr hveiti, 1 eggi, salti og 1 matskeið af sykri, er búið lil deig, já og ekki má gleyma teskeið af pressugeri, mjól-k ursopa og 1 matskeið af mat arolíu. Rabarbaranum er velt upp úr hveiti, en siðan difið niður í deigið, og eftir það er hann steíktur eins og kleina í heitri feitd, þar til hann flýtur gulbrúnn og fall- egur ofan á feitinni. Púður- sykri er stráð yfir rabarbara- bögglana, sem eru' bornir fram með vanillusósu. Maðurinn getur týnt upp um 60 þræði af gólfteppinu á mínútu, en ryksugur gera flestar mun betur, að því er heimilisráðleggingastöð í Danmörku hefur komizt að raun um við rannsóknir. Stöð- in reyndi nýlega nokkrar teg- undir af ryksugum, bæði slönguryksugur með skafti, og komst m.a. að raun um, að nægilegt er að ryksuga hvern fermetra góKteppisins í um 3 mínútur. Þá hefur teppið hreinsazt það vel, að þótt tím- inn sé lengdur verulega, vetð- ur árangurinn ekki betri, svo neinu nemur. Tilraiunm var gerð á þrenns konar teppum, venditeppum, Wiltonteppum og loðnum tepp um, og kom í ljós, að teppis- gerðin hefúr ekki síður mikið að segja en tegund ryksug- unnar, þegar athugað er, hversu vel ryksugnrnar vinna, því misauðvelt er að ná ryk- inu úr teppunum. Atlhugað var, hversu vel ryk suigurnar náðiu U'pp sandi, hve þéttir pokarnir voru, hve mik- ið af sandim.m gat komið út aftur með útblástrimum, hve mikla krafta þurfti tll þess að ryksuga, hversu mikill hávað- inn var, og hvort ryksugurn- ar trufluðu sjónvarp. í frásögn af tilrauninni seg ir, að skaftryksugur njóti stöð ugt meiri vinsældia, en þess beri þó að gæta, að lagið hljót'i að ganga út á vélaraflln því hægt sé að hafa mótor- inn sterkari i belg- eða slöngu rykisugunum svokölluðu', og einnig sé rykpokinn yfirleitt stærri í þeim. Fólki var b&nt á, að brýn mauðsyn er að tæma pokana oft, þvi þegar þeir fyllast, verður sogméttur ryksugunnar minni. í einu ol- felli var ryfksugan búin flautu, sem gaf merki, þegar pokmn var orðinn eins fullur og ó- hætt var að bjóða henni. Reiknað var út, hve lamgan tima tók að ryksuga teppi 75% 60% og 50% hrein. Sýndi það sig, að venditeppi 20 fermetra að stærð þarf að ryksúga frá 10 til 53 mínútur til þess að það sé hreínt, mismunandi lengi eftir gerð ryksugunmar. Það þarf fcnafta til þess að rylksuga, og þannig kom í ljós, að maðurinm notar frá 2.40 4.30 kg við að færa ryksug- urnar fram og aftur yfir Wil- tonteppi. í kremið er notaður van- iilubúðingur. Tveir pakkar af húðingi eru' soðnir í 1 lítra aif mjóilk, potturinn tekinn af eldavélinni og 100 g af sykri sett út í og sömuleiðis eggja- rauðurnar fjórar, sem til eru og síðast er hellt út í 6 upp- leystum matarlímsblöðum. Hrærið nokkrum sinnum í kreminu, á meðan það er að kólna. 500 grömm af rabar- barabitum hafa nú verið soð- in í sykurvatni, sem síðan er hellt af, og þess vandlega gœtt, að bitarnir séu ekki blautir, þegar þeim er að síð- uistu blaúdað saman við krem- ið. Innbakaður rabarabari. RÓFURMÁ N0TA Á MARCANHÁTT kjötsúpu og svo með saltkjöíi og baunum, en hv«-rs vegna efeki að reyna eitthva'ð annað. Mér datt því 1 hug að skriía niður nokkrar skemmtilegar rófuuppskriftir, og auk þess eina uppskrift að blómkáls- rétti. Flestir eru vanir að fá t.d. steiktan blóðmör cg þá gjam- an með gulrófnastóppu, en færri veit ég um, sem stcikja gulrófurnar, og bera þær sið- an fram með öðru "rænmeti, eða grænmetisjafuingum, en það “.r hægt lika, og þykir mjög Ijúffengt. • Þá er aðferðin sú, að róf- urnar eru soðnar, en ekki of mikið. Mjólk og hveiti er hrært saman (3 4 matskeiðum af hveiti á ca. 700-800 gr. af rófum) og búinn til afningui ekki of þunnur. Rófurnar eru skornar í sneiðar og þeicn difið niður í jafninginn, og svo velt upp úr brauðnivlsnu eSá raspi, sem áður hefur veriú kryddað að vild. Sneiðarnar eru síðan steiktar fallega brúnar. Hvítkálsböggla þekkja lika allir, en hvað um fylltar róf- ur. Aðferðin við þær er sú, að Nú er mikið úrval á græn- metismarkaðinum. Bezt er að notfæra sér grænmetið á með- an það er nýtt, og hefur ekki tapað vítamíninnihaidi sínu af langri geymslu. Rófur h,.fa lengi verið notaðar hér a landi og stundum ver’ð kallaðar sítrónur Norðurlanda, en þrátt fyrir það gætir oft lítiis hug- myndaílugs í noikun þeirra. Þær eru aðallega notaðar í þegar búið er að flysja þæt og hreinsa er annar endinn skorinn af, og þær holaðar inn an. Síðan eru rófumar fyllt- ar með kjötfarsi, og endanum skellt á aftur, og bundið utan um, svo þær detti ekki í sund- ur, þegar þær koma i pottinn. Þær eru soðnar í saltvatni við fremur hægan hita i þrjá stundarfjórðunga, það fer þó eftir stærð rófnanna, hversu löng suðan þarf að vera. Sjálf sagt er að nota það sem inn- an úr rófunum er tekið, og er það því látið út í nokkru áður er þær eru orðnar fuil- soðnar, og það soðið með. Soð ið er því sæmilega bragðmik ið, og má búa til úr bvi sósn eða jafning, sem bragðbæ:a má kryddi eða kjötfarsi. Hægt er að bera rófurnar fram heil- ar, eða í sneiðum með kart- öflum og grænmeti. Svo eru það brúnaðar gul- rófur : 1 kg gulrófur, 50 til 60 gr. smjörlíki, 1-2 matskeiðar sýr- óp eða sykur, kjötsoð eða vatn og salt. Skerið rófurnar í litla bita, brúnið í fitu og sýrópinu. Hell ið vatni eða soði yfir. Látið krauma undir hlemm tíl 5 tll 10 mínútum, berið fram með söltum réttum ásamt kartöflu- stöppu. Gulrófur eru mjög góðar í öll hrásalöt, bæði einar sam- an og með gulrótum og hvít- káli, og hér kemur ein slík uppskrift. 250 gr. gulrófur, 50 gr. rúsínur, safi úr hálfri Framhald á bls. U 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.