Alþýðublaðið - 04.12.1987, Side 3

Alþýðublaðið - 04.12.1987, Side 3
3 FRÉTTIR Landbúnaðarliður fjárlagafrumvarpsins: LANDBÚNAÐAR RÁÐHERRA VIÐ SAMA HEYGARÐSHORNIÐ — Krefst frekari hækkunar á framlögum til landbúnaðarmála, þrátt fyrir að hann styðji markmið ríkisstjórnarinnar um að afgreiða hallalaus fjárlög. — Málið kom ekki til umrœðu á ríkisstjórnarfundi í gœr. Jón Helgason landuunaú- arráðherra hefur enn ekki fallist á þá málamiðlun, sem samkomulag hefur tekist um á milli stjórnarflokkanna varðandi landbúnaðarlið fjár- lagafrumvarpsins. Á rikis- stjórnarfundi í gær kom mál- ið ekki til umræðu og virðist Jón standa einn gegn öðrum „Ég hef ekkert gert til þess að reyna að tefja þetta mál og það er þvi lygi sem haft er eftir Eiði Guðnasyni í DV, sagði Alexander Stefánsson, þingmaður, Framsóknar- flokksins í samtali við Al- þýðublaðið i gær. Alexander, fyrrum félags- málaráðherra, er formaður fé- lagsmálanefndar neðri deild- ráðherrum í rikisstjórninni. Að beiðni landbúnaðarráð- herra var f haust skipuð nefnd þriggja þingmanna stjórnarflokkanna, til þess að vinna að tillögum um fjárveit- ingartil landbúnaðarmála. Nefndin var skipuð vegna þess að ráðherrann hafði fyrirvara um þau atriði, þótt ar Alþingis. Þar hefur hús- næðisfrumvarp rikisstjórnar- innar verið til umfjöllunar i nokkrar vikur, þrátt fyrir sam- þykktir ríkisstjórnarinnar um að flýta sem kostur væri af- greiðslu þess. Alexander sagði fjarstæðu að halda því fram að hann reyndi að tefja málið sem for- maður félagsmálanefndar. hann styddi meginmarkmiö um að afgreiða hallalaus fjár- lög. í nefndinni áttu sæti þeir Eiður Guðnason, formaöur þingflokks Alþýðuflokksins, Egill Jónsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Páll Pétursson, formaður þing- flokks Framsóknarflokksins. Innan nefndarinnar náðu Hann sagði að þetta væri vandasamt mál og neikvæðar umsagnir i þjóðfélaginu hefðu síður en svo orðið til þess að auðvelda afgreiðslu þess. Þingmaðurinn sagði að málið væri enn til meðferðar í neðri deild og síðast hefði verið haldinn fundur í gær. „Ég skal hins vegar ekkert um það segja hvenær við Ijúkum þessu,“ sagði Alex- andir. þeir Eiður og Páll samkomu- lagi, sem felur m. a. i sér 300 milljóna króna hækkun á landbúnaðarlið fjárlagafrum- varpsins. Jón Baldvin fjár- málaráðherra féllst á þær hugmyndir með þeim fyrir- vara, að landbúnaðarráðherra flytti frumvarp til laga sem fæli í sér að afnumin yrðu Tvö börn, systkini sem ekki var hægt að veita skólavist í Húnavallaskóla, hafa nú um skeið fengið sérkennslu með góðum árangri. Mun annað barnið hefja hefðbundna skólagöngu innan skamms og munu þau því ekki þurfa að hrekjast frá því heimili sem þeim var komið fyrir á. Eins og Alþýðublaðið greindi frá þann 6. nóv. sl. voru tvö börn á grunnskóla- aldri í Húnavatnssýlsu án nokkurrar kennslu. Hafði Megas hélt kynningar- hljómleika fyrir nýjustu hljómplötu sína „Loftmynd" I íslensku Óperunni á miðviku- dagskvöld. Með einvala lið að baki sér fyrir fullu húsi, bauð Megas upp á fyrsta flokks skemmtun. í bland við nýju sjálfvirk ríkisútgjöld innifalin í jarðræktarlögum. Landbúnaðarráðherra hefur enn ekki fallist á þessa mála- miðlun og krefst enn frekari hækkunar á framlögum til landbúnaðarmála, þrátt fyrir stuðning sinn við megin- markmið rikisstjórnarinnar um að leggja fram hallalaus fjárlög. börnunum verið komið fyrir á heimili í sýslunni vegna heimilisaðstæðna. Treystu forráðamenn Húnavallaskóla sér ekki til að veita börnun- um þá kennslu sem þörf var á vegna skorts á kennurum. Nú virðist hins vegar sem málið sé að hljóta farsæla lausn. Hafa börnin notið sér- kennslu í heimahúsi um hríð og tekið miklum framförum. Útlit er fyrir að eldra barnið a. m. k. hefji nám við skólann eftir áramót. lögin fengu nokkur eldri að fljóta með, svona smá „pönkabillý" frá í fyrra eins og það var kynnt. Nánari um- fjöllum um hljómleikana verður í Alþýðublaðinu á morgun laugardag. Húsnœðisfrumvarpið: ALEXANDER SEGIST SAKLAUS Vísar á bug ásökunum um að hann tefji afgreiðslu húsnœðisfrumvarpsins. Systkinin í Húnavatnssýslu: FÁ NÚ KENNSLU I Hljómleikar: HIEGAS SVEIK EKKI Anker Jörgensen, fyrrum forsœtisráðherru Danmerkur: EKKIHRIFINN AF JÓNIBALDVIN Vestfirðir: BIÐ- STAÐA í samningamálum „Það er ákveðin biðstaða í þessu núna og undirbúning- ur fyrir framhaldið hjá báðum aðilum,“ sagði Pétur Sigurðs- son forseti Alþýðusambands Vestfjarða i samtali við Ai- þýðublaðið í gær. Pétur sagði að það væri því rólegt yfir samningamál- um og menn væru þessa dagana að vega og meta hlut- ina, m.a. þá reynslu sem komin er af hópbónusnum sem tilraun hefur verið gerð með á Flateyri. Á Tálknafirði er einnig verið að fara í gang með þetta nýja bónusfyrir- komulag. Anker Jörgensen segir í viðtali við Mannlif, að hann sé lítið hrifinn af skoðunum Jóns Baldvins en Gylfi Þ. sé einsfakur maður. (Ljósm. Haukur Már) Anker Jörgensen, fyrrum forsætisráðherra Dana og fyrrverandi formaður danska jafnaðarmannaflokksins, er ekki hrifinn af Jóni Baldvin Hannibalssyni og telur að hugmyndir þeirra séu ólíkar i veigamiklum pólitískum mál- um. Anker er hins vegar mjög hrifinn af Gylfa Þ. Gislasyni, fyrrum formanni Alþýðu- flokksins og segir hann ein- stakan mann, menntaðan húmanista út í gegn. Anker Jörgensen kemst þannig að orði i viðtali við tímaritið Mannlíf. í viðtdlinu segir Anker Jörgensen orðrétt um Jón Baldvin Hannibalsson, for- — en metur Gylfa Þ. mikils mann Alþýðuflokksins: „Nei, ég er ekki hrifinn af honum; þrátt fyrir að við séum í raun- inni flokksbræður, þá eru hugmyndir okkar ólíkar í nokkrum veigamiklum mál- um. Ég vil undirstrika aö þetta er ekkert personulegt, heldur eru það skoðanir hans sem mér lika ekki. í utanríkis- pólitík finnst mér hann til dæmis hugsa eins og við vorum öll meira og minna neydd til aö hugsa á sjötta áratugnum. Ég er sammála honum um að íslendingar og Danir eiga að vera í NATO en við erum þó ekki sammála skilyrðum fyrir aðildinni." Anker Jörgensen segir ennfremur að sambandið milli danskra krata og ís- lenskra hafi verið gott „nema nú á siðustu árum eftir að Jón Baldvin varð formaður". Þá segir Jörgensen það mið- urað íslensku kratarnir standi ekki betur aö vígi en þeir geri. Við allt annað hljóð kveður þegar Anker Jörgensen er spurður um Gylfa Þ. Gylfa- son, fyrrum formann Alþýðu- flokksins: „Það er alveg ein- stakur maður, menntaður húmanisti út I gegn. Ég met hann mjög mikils. Við höfum skrifast mikið á i gegnum árin, skipst á skoðunum um allt milli himins og jarðar.“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.