Alþýðublaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. desember 1987
5
ótta viö styrjöld fyrir mistök
(miscalculation), eins og í júlí
1914.“
„Helsti talsmaður kerfræði-
legrar bölsýni er Robert
McNamara. Sjálfur bókartitill
hans vekur upp minningar
um (atburöarásina eftir moró
erkihertogans i Sarajevo). í
fyrsta kapítulanum fjallar
McNamara um hættuna á
kjarnorkustríði og ræðir
þrenn hættuleg átök (crisis):
Um Berlín í ágúst 1961, Kúbu
í október 1962 og i Miðjarðar-
hafsbotnum (júní 1967 — en
í þeim var hann einn máls-
aðila. Niðurstöður hans eru
raunalegar: „Ekkert þessara
þriggja skipta ætlaði annar
hvor aðilinn að aðhafast neitt
það, sem leitt gæti til vopna-
viðskipta, en sakir ónógra
upplýsinga, rangra upplýs-
inga og mistaka kom til upp-
fylkinga. Og öll skiptin jókst
spenna eftir því sem deilur
hörðnuð og aðilum rann i
skap, og hættan á skynsam-
legum ákvörðunum óx.
McNamara ályktar, að um
þessar mundir sé hættan á
kjarnorkustriði meiri en við
megi una. Hann vekur lika
máls á nokkrum rangfærsl-
um, sem gerir vopnakapp-
hlaup risaveldanna óþarflega
hættulega á meðal þeirra:
Ofmat á styrk Ráðstjórnar-
ríkjanna: oftrú á, að Bandarík-
in nái aftur undirtökunum í
kjarnorkuvígbúnaði og vantrú
á eftirlit með vígbúnaði, því
að Ráðstjórnarríkin muni
hafa rangt viö. Slíkar rang-
færslur hafa dregið úr stuðn-
ingi við eftirlit með vigbúnaði
og aukið á úlfúð risaveldanna
mestallan þennan áratug.
Þegar McNamara horfir fram
á veg, vísar hann stjörnu-
stríði Reagans á bug, kveður
fækkun kjarnorkuvopna að
því marki, sem Gorbasjev
hefur á orði, vera óraunhæfa.
í staðinn telur hann koma til
■■■ ■■ *
Fjor a
föstudags-
kvöldum
„Stuð og stemmning I
Gúttó“ hefur verió kjörorð
góðtemplara í gegnum árin.
áltia, að fallist verði á, að
kjarnorkuvopn verði aðeins
viðhöfð til að halda andstæð
ingi í skefjum. Af því hlytist,
að Bandaríkin yrðu að leggja
minna upp úr kjarorkuvopn-
Er hér átt við skemmtikvöld
sem haldin eru í Góðtempl-
arahúsinu. Ýmsar hljómsveit-
ir hafa skemmt gestum eins
og t. d. Tíglarnir, Upplyfting,
Hljómsveit Stefáns P. og
Hljómsveit Jóns Sigurðsson-
ar. Skemmtikraftar hafa einn-
ig komið fram á þessum
skemmtikvöldum t. d. Ómar
Ragnarsson.
I ár verður boðið upp á fé-
um en áður. Atlantshafs-
bandalagið yrði þá að taka
upp þá stefnu að nota ekki
kjarnorkuvopn að fyrra
bragði.
lagsvist á hverju föstudags-
kvöldi og svo verður dansað
á eftir. Félagsvistin hefst kl. 9
og dansinn hálfum öðrum
klukkutíma síðar. Allir sem
vilja skemmta sér án áfengis
eru velkomnir f Templarahöll-
ina á föstudagskvöldum
hvort sem þeir kjósa einung-
is félagsvist eða gömlu dans-
ana.
H. J.
SMÁFRÉTTIR
Gullna flugan eftir Þorleif Friðriksson
sagnfrœðing er saga átaka í Alþýðuflokkn-
um og erlendrar íhlutunar um íslensk
stjómmál í krafti fjármagns. Hver voru
erlend ítök og áhrifþeirra á aðgerðir flokks-
forystunnar langt framyfir miðja 20. öldina?
Bókin byggir á óvéfengjanlegum gögnum og
segir sannleikann skýrt og skorinort. Þessa
bók má enginn Alþýðuflokksmaður láta
framhjá sér fara,-hvað þá andstœðingamir.[ff
Húsfreyja í Húnaþingi er þriðja
bindi æviminninga
Huldu Á. Stefánsdóttur.
í þessu bindi segir frá búskapar-
árum hennar á Þingeyrum í Húna-
vatnssýslu. Inn í þá frásögn fléttar
hún nákvæmar en hrífandi lýsingar
á sögu og umhverfi.
Þetta gerir ævisögu Huldu
Stefánsdóttur að bókmenntum í
fremstu röð, bókmenntum sem fólk
á öllum aldri les sér til óblandinnar
ánægju og fróðleiks.^'
Litríkt fólk er framhald
ceviminninga Emils sem komu
út ífyrra og nefndust Á misjöfnu
þrífast bömin best, en hún hlaut
einróma lof gagnrýnenda og
einstakar viðtökur almennings.
Lesendur Litríks fólks verða
margs vísari um aldarfar og eigið líf
höfundar á fjórða og fimmta ára-
tugnum. Stíll og frásagnarlist hans
gerir bókina að kjörgrip allra bóka-
unnenda..^.
Systkinaröðin mótar manninn er
eftir sálfræðinginn dr. Kevin
Leman. Er það tilfellið að frum-
burðir séu frekjur, miðbörn þrætu-
gjarnir leiðindapúkar og yngstu
börn ábyrgðarlausir ærslabelgir?
Systkinaröðin er brunnur upp-
lýsinga sem geta hjálpað þér að bæta
samskipti þín við aðra. Fyrir utan
að geyma uppeldislegar ráðleggingar
sem eru öllum foreldrum hollar og
gagnlegar er bókin bæði hlýleg,
fyndin og vel skrifuð.(
.,— ... - * -
HWUi ERT Wl í IÍÖIHNSI?
Mufih lofting
. 'f’ br
ájfoS|ÍM ' *
^dcf/ngfon
Cc
'ir ***%■'**i t 'i (3
UUOHlOfllNC I V'r :
og sjorœmngiarntr
saF*1
i APALANDI
WL
r;
k$mw
I \ æ . ^^1 ——-—
\h WBB&
f\
2
MWBHWiW
"íT^ix
10 A
Pöddíngtan
Paddington bangsi birtist lesendum sínum á
ný í tveimur nýjum bókum. í annarri hjálpar
Paddington smáfólki að þekkja á klukkuna en í
hinni er hann á leið í sumarleyfi til Frakklands.
Þegar sú bók er opnuð kemur svolítið óvænt í ljós
sem gerir hana ennþá meira spennandi. Um
Dagfinn dýralækni eru líka komnar tvær nýjar
bækur. Dagfinnur dýralæknir og sjóræningjarnir
er sérstaklega ætluð byrjendum í lestri en Dag-
finnur dýralæknir í Apalandi þeim sem lengra
eru komnir. Þetta eru bækur sem halda börnun-
um við efnið.
ÖRN OG
SÍÐUMÚLA 11.108 REYKJAVÍK,
SÍMI91-84866