Alþýðublaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 10. desember 1987 SMÁFRÉTTIR Selkórinn. i; y 4 | \ f 1 í- 1 I I ! | \ . 1 í f L' <>• Samkór Kópavogs kórinn nær sama aldri á þessu ári. Æfingar fyrir jóla- tónleikanna hófust um miöj- an september og hafa gengið vel. Stjórnandi Samkórs Kópavogs er Stefán Guð- mundsson og Selkórsins Friðrik Vignir Stefánsson. Hóstarkirtill, gjörið svo vel „Framandi" klúbbur mat- reiðslumanna býður til Gala- kvöldverðar (átta rétta mat- seðill) í Teigi á Holiday Inn, fimmtudagskvöldið 10. des. í „Framanda" eru mat- reiðslumeistarar frá ýmsum veitingahúsum. Meðal mark- miða klúbbsins er aö fá að nota þann fisk sem hent er af bátum, villta smáfugla s.s. lóur, spóa, kjóa og þresti. Þeir leggja áherslu á stöðug- leika og vilja hafa slátrun allt árið og möguleika á að fá að nota þann innmat sem hægt er að nota eins og hóstar- kirtla og kálfanýru. Þeir vilja takast á við nýj- ungar í matargerð og míðla þeim til almennings, svo og sín á milli. Auka tengsl við veitingahús erlendis og að nemar frá hverjum meistara fari í kynningu til einhvers af meðlimum „Framandá' i nokkur skipti á meðan á Skipulag Þingvalla Útrunninn er frestur til umsagna um drög aö skipu- lagi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. Þingvallanefnd ítrekarfyrra tilboð sitt til allraþeirra, erhug hafaáað láta í Ijós skoðun á málinu. Starfsmenn nefndarinnar verða til viðtals dagana 14—18. desember í teiknistofu Reynis Vilhjálmsson- ar, Þingholtsstræti 27, Reykjavík. Vinsamlegast hringið í síma 27255 og biðjið um við- talstíma. Þingvallanefnd Jolatonleikar Selkórinn og Samkór Kópa- vogs halda jólatónleikar í Langholtskirkju sunnudaginn 13. desember. Á efnisskkrá eru bæði gömul og ný jóla- lög ásamt negrasálmum. Einsöngvarar verða Hulda Guðrún Geirsdóttir og Anna Sigríður Helgadóttir. Undir- leik annast Oddný Þorsteins- dóttir á orgel og þær Kristín Guðmundsdóttir og Petrea Sigurðardóttir á þverflautur. Kórarnir standa báðir á merkum tímamótum um þessar mundir þ.e.a.s. Sam- kór Kópavogs varð 20 ára á síðastliðnu starfsári og Sel- HAROLD PINTER HEIMKOMAN í GAMLABÍÓ Frumsýning 6. jan. ’88. Aöeins 14 sýningar. Forsala í síma 14920. EUROCARD P-leikhópurinn námstíma stendur. Ákveðin skilyrði þarf til að fá inn- göngu í félagið. Borðapantanir á Galakvöld- verðinn eru í síma 689000. Dögum Bubba Bubbi Morthens heldur út- gáfutónleika föstudaginn 11. des. og laugardaginn 12. des. í íslensku Operunni. Verður þar kynnt hljómplatan Dögun sem þegar hefur náð platínu- sölu (10.000 eintök) á hálfum mánuði frá útgáfu. Á tónleikunum koma fram auk Bubba, Tómas Tómasson bassi, Ásgeir Óskarsson trommuleikari, ÞórðurÁrna- son gítar, Karl Sighvatsson hljómborðsleikari. Hljóð- maður verður Ásgeir Jóns- son. Hljómleikarnir hefjast kl. 20 bæði kvöldin og er miða- verð kr. 750. Forsala að- göngumiða er í Gramminu Laugavegi 17. Hátíðadagskrá á Hótel Borg í tilefni af alþjóðlega mannréttindadegi Samein- uðu þjóðanna, 10. desember, standa samtökin Amnesty International, fyrir hátíða- dagskrá og listmunauppboði á Hótel Borg. Dagskráin hefst kl. 20:30 í kvöld. Ævar Kristjánsson, formað- ur Amnesty International, setur hátíðina, Thor Vil- hjálmsson flytur ávarp, Þóra Fríða Sæmundsdóttir, pinaó- leikari og Sigurður Bragason, barritónsöngvari flytja valin lög og Bubbi Morthens flytur lög af plötu sinni „Dögun“. Á listmunauppboðinu verð- ur að finna verk margra lista- manna, sem með framlagi sínu styðja starfsemi íslands- deildar. Gallerí Borg heldur uppboðið samtökunum að kostnaðarlausu og upp- boðshaldari verður Úlfar Þormóðsson. Auglýsing til innfiytjenda og farmflytjenda Frá og með 1. janúar 1988 verða allar vörusendingar skráðar með sérstöku sendingarnúmeri sem farm- flytjendum skulu gefa þeim. Við innflutning ber innflytjendum að tilgreina send- ingarnúmer í aðflutningsskýrslu og vörureikningi sem þeir leggja fram við tollafgreiðslu vöru. Fjármálaráðuneytið, 9. desember 1987. /ooo\ Félag starfsfólks í veitingahúsum Félagsfundur verður haidinn í Baðstofunni Ingólfs- stræti 5, í dag 10. desember kl. 16.00. Fundarefni: Staðgreiðsla skatta, Hólmgeir Jónsson hefur framsögu og svarar fyrirspurnum. Stjórnin Tilkynning til launaskattsgreiöenda Athygli launaskattsgreiðendaskal vakin á því að ein- dagi launaskatts fyrir mánuðina septemberog októ- ber er 15. desember n. k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Lausar stöður við fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis 1. Staða sérkennslufulltrúa, kennarapróf og mennt- un í sérkennslufræðum áskilin. 2. Staða við sálfræðideild Hólabrekkuskóla (hluta- starf). Sérkennara-, félagsráðgjafa- eða sálfræðingsmennt- un áskilin. Umsóknir berist til fræðsluskrifstofunnar að Tjarnar- götu 20 fyrir 28. desember n. k. Upplýsingar í síma 621550. Fræðslustjóri KRATAKOMPAN Happdrætti SUJ Drætti frestað til 21. desember. Stjórnin Akureyri Alþýðuflokksfélag Akureyrar heldur aðalfund sinn laugardaginn 12. desember kl. 14, að Strandgötu 9. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Stjórnin -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.