Alþýðublaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.01.1988, Blaðsíða 6
6 Þriöjudagur 12. janúar 1988 PÓST- OG SfMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráða fólk til póstafgreiöslustarfa. Um er að ræða vaktavinnu. Upplýsingar eru veittar hjá skrifstofu póstmeistara, Ármúla 25 og f síma 687010. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í fittings. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 16. febrúar kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Posthölf 878 — 101 Reykjavik Drögum úr hraöa -ökum af skynsemi! 1*1 *+ <**•« a , Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f. h. Hafnar- stjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: 1. Kleppsbakki — lenging. Gerð hafnarbakka. Verkið er fólgið í rekstri á stálþili í 141 m langan bakka og 23 m langan gafl, bindingu og stögum þils og fyllingu bak við þil. Helstu magntölur: 1. Rekstur stálþils alls 165 m. 2. Uppsetning stagbita. 3. Uppsetning akkerisstaga og akkerisplatna, 86 stk. 4. Fylling: 24.000 m3. 2. Kleppsbakki — lenging. Kantbiti og kranabraut. Verkiðerfólgið í rekstri ásteyptum staurum undir kranabraut, byggingu kranabrautar og kants á hafnarbakka, uppsetningu kranaspora, lagningu vatns- og frárennslislagna svo og lagnir ídráttar- röra fyrir raflagnir. Helstu magntölur: 1. Rekstur á steyptum staurum, lengd 12—17 m, alls 123 stk. 2. Mótafletir 2200 m2. 3. Steypumagn 800 m3. 4. Járnmagn 80 tonn. 5. Regnvatnslögn 500 m. Vatnslagnir 150 m. . ídráttarrör 1000 m. Úttoösgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatrygg- ingu fyrir hvort verk um sig. Ti11 oðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 26. jan ar 1988, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 — Simi 25800 — PosthoH 878 — 101 Reykjavik + Faðir okkar Ingólfur Helgason Höföabrekku 16 Húsavík. Andaðist í Sjúkrahúsi Húsavíkur laugardaginn 9. janúar. Helga Ingólfsdóttir Guðrún Ingólfsdóttir Þorbjörg Ingólfsdóttir Halldór Ingólfsson SMÁFRÉTTIR Námsstyrkur við Minnesota ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar, óskar eftir tilboðum í ýmiss konar málning- arvinnu innanhúss á íbúðum aldraðra hjá Reykjavík- urborg. Samkvæmt samningi milli Háskóla íslands og Minne- sota háskóla er veittur styrk- ur til eins fslensks náms- manns við háskólann í Minnesota á ári hverju. Styrk- urinn nemur skólagjöldum og dvalarkostnaði. Nemendur sem lokið hafa prófi frá Há- skóla íslands ganga fyrir, en jafnframt þurfa þeir að hafa fengið inngöngu í Minnesota háskóla. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu háskólans og skal umsóknum skilað þangað fyrir 6. febrúar nk. Nánari uþplýsingar fást hjá náms- ráðgjöfum háskólans. Nýr aðstoðar- bankastjóri við Búnaðar- bankann Á fundi bankaráðs Búnað- arbankans 8. janúar var Sveinn Jónsson endurskoð- andi ráðinn aðstoðarbanka- stjóri við bankann. Sveinn er 52 ára að aldri. Hann er viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi að mennt og á að baki 16 ára störf í bankakerfinu, lengst af í Seðlabanka íslands, en þar var hann forstöðumaður bankaeftirlitsins í níu ár og aðstoðarbankastjóri f 3 ár. Hann hætti störfum í Seðla- bankanum 1978 og gerðist meðeigandi i endurskoðunar- skrifstofunni Endurskoðun hf., þar sem hann hefur siðan starfað að almennum endur- skoðunar- og ráðgjafarstörf- um, einkum á sviði banka, sparisjóða og annarra lána- stofnana. Meðal verkefna hans á því sviði er endur- skoðun hjá Búnaðarbanka ís- lands frá árinu 1979. Á síð- astliðnu ári var Sveinn ráðinn sem annar af tveimur löggilt- um endurskoðendum Norræna fjárfestingabank- ans, sem hefur aðsetur í Finnlandi. Sveinn tekur til starfa við Búnaðarbankann 1. júlí n.k. Verum viðbúin SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! JM^ SUMFEHOAR Iráo Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verðaopnuðásamastað, fimmtudaginn 28. janúar kl. 14. STARF FORSTJÓRA NORRÆNA HÚSSINS í REYKJAVÍK Hér með erauglýst laustil umsóknarstaðaforstjóra Norræna hússins í Reykjavík og verður staðan veitt til fjögurra ára frá 1. janúar 1989 að telja. Forstjórinn skipuleggur og veitir forstöðu daglegri starfsemi Norræna hússins, sem er rekið sameigin- lega af Norðurlöndunum fimm. Hlutverk þess er að efla gagnkvæm menningartengsl íslands og ann- arra Norðurlanda. Ríkisstarfsmenn eiga samkvæmt gildandi reglum rétt á leyfi til þess að starfa við norrænar stofnanir og er starfstími sá metinn til jafns við vinnu í heima- landinu. Laun og önnur kjör eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðlaugur Þor- valdsson, stjórnarformaður Norræna hússins, í síma 622111, og Knut Odegárd, forstjóri, I síma 17030. Umsóknir, þar sem greint er frá fyrri störfum ásamt meðmælum, skulu stílaðar á stjórn Norræna húss- ins og sendar til: Nordisk Ministerráds Sekretariat, Store Strandstræde 18, DK—1255 Kobenhavn K., Danmörku, og skulu þær hafa borist eigi síðar en 15. febrúar 1988. Starfsemi Norræna hússins er kostuð af fé, sem veitt er til norrænna menningarmála úr samnorræn- um sjóðum. Ráðherranefnd Norðurlanda, þar sem menningar- og menntamálaráðherrarnir eiga sæti, fer með æðstu yfirstjórn norrænna samvinnu um menningarmál, en menningar- og menntamáladeild skrifstofu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn annast framkvæmdir. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.