Tíminn - 10.10.1967, Síða 6
TfMINN
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í skurðgröft ofl. fyrir jarðstrengi
vegna Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn
1000 króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
Hvar sem þið eruð
á landinu
þá er síminn 13094. Hitalagnir. vatns- og skolp-
lagnir, nýlagnir, breytingar, viðgerðir.
VERKSMIDJUVINNA
Duglegur maður óskast til starfa í vetur. Mötu-
neyti á staðnum. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
SÚTUNARVERKSMIÐJAN,
Grensásvegi 14.
LÆKNINGASTOFU
hef ég opnað í Domus Medica- Viðtalstimi eftir
samkomulagi í síma 12210.
KNÚTUR BJÖRNSSON, LÆKNIR
Sérgrein: Skapnaðarlækningar (Plastikkirúrgía)
Trúin flytur fjöll — Við flytjum allt annað.
SENPIBfLASTÖÐIN HF.
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
Framhald al bls. 9.
VÍST er líka það, að ræða
Johnsons hefur ekki orðið til
þess að draga úr dúfunum svo-
nefndu. Þær hafa þvert á móti
hert sóknina fyrir því, að loft-
árásunum á Norður-Vietnam
verði hætt og það reynt, hvort
það geti ebki leitt til samninga.
U Thant er sagður fullyrða,
að Hanoi-stjórnin muni fallast
á viðræður eftir að loftárásun-
um hafi verið bætt. Rusk hef-
ur viðurkennt, að Kosygin hafi
sagt hið sama við Johnson á
fundum þeirra í sumar.
Það eru einkum dúfur í liði
republikana, sem nú láta mest
til sín taka. Næstum strax eftir
að Johnson hafði flutt ræðu
sína, létu öldungadeildarmenn-
irnir Hatfield, Javits, Percy og
Cooper til sín heyra. Þeir töldu
Johnson ekki hafa sagt neitt
nýtt í ræðu sinni og hann hafi
ekki fært nein sannfærandi rök
fyrir þvi, að loftárásunum á
Norður-Vietnam yrði haldið
áfram.
Seinustu blaðafregnir herma,
að Nelson Rockefeller sé geng-
in í lið með dúfunum, en hann
hefur verið talinn fylgja stefnu
Johnsons í Vietnam a.m.k. þang
að til Johnson lét herða loft-
árásirnar í sumar. Opinberlega
hefur Rockefeller þó ekki sagt
neitt ,sem staðfestir þennan orð
róm. Þessi orðrómur er eigi að
síður trúlegur, þar sem áður-
nefndir öldungadeildarþing-
menn eru nánir samherjar
Rockefellers.
ÞAÐ styður vafalítið mál-
stað þeirra, sem vilja hætta
loftárásunum, að allsherjarum-
ræðurnar á þingi Sameinuð
þjóðanna hafa verið mjög já-
kvæðar fyrir þá. Vinsamleg
ríki Bandaríkjunum eins og
Kanada, Norðurlönd, Ethiopía
og Indónesía hefa eindregið
hvatt til þess, að Bandaríkin
bættu loftárásunum á Norður-
Vietnam. Næstum ekkert af
vinaríkjum Bandaríkjanna hafa
mælt bót þátttöku þeirra í
styrjöldinni í Vietnam. Þegar
Kóreustyrjöldin stóð sem hæst,
nutu Bandaríkin hinsvegar mik
illar samúðar á þingi Samein-
uðu þjóðanna. Sá skilningur er
mjög ríkur, nema hjá vissum
hópi manna í Bandaríkjunum,
að Vietnam-styrjöldin sé allt
annars eðlis en Kóreustyrjöldin
var. Suður-Kóreumenn vildu
líba berjast, en það vilja Suð-
ur-Vietnamar ekki. Ef þeir
fengju að ráða, væri styrjöld-
inni þar áreiðanlega lokið og
Bandarikjamenn farnir heim.
Fyrir Johnson verður það
alltaf erfiðara að halda loftár-
ásunum áfram í trássi við vax-
andi andstöðu almennings í
Bandaríkjunum og löndum, sem
eru vinsamleg Bandaríkjunum.
Hernaðarlegur ávinningur af
árásunum er mjög umdeildur.
Ekkert hernaðarlegt tjón, sem
máli skiptir, ætti að hljótast
af því, þótt þær væru látnar
falla niður um skeið og það
reynt til þrautar hver viðbrögð
Hanoi-stjórnarinnar yrðu. Með-
an Bandaríkjastjórn gerir þetta
ekki, hvílir sú ásökun á herð-
um hennar, að hún standi í
vegi þess að viðræður hefjist
um vopnahlé og frið í Vietnam.
Þ. Þ.
LANDFARI
Framhald aí bls. 5.
þessum vinnubrögðum. Ég hef
einnif' koimið í útlánssalinn, og
þar hefur verið sömu sögu að
segja um hreingerningarnar.
Svona lagað er óboðlegt fyrir
gesti safnsins og til skammar
fyrir stofnunina, enda mundi víst
ekki pekkjast í nokkru öðru landi.
Hlerað hef ég, að konurnar séu
látnai vinna í dagitúna fyrir sparn
aðarsakir. En ekki skil ég þann
grútarskap að tíma ekki að borga
kauplagum þvottakonum fyrir
hrem.-.anir í helgidagstíma, því
að sarnið er nú lokað um helgar.
Varla yrði það stór liður í út-
gjöldum safnsins.
Söfnum er líka oft lokað fáeina
daga vegna hreingerninga. Varia
trúi feg. að þessi mollbúaháttur sé
fyrirsktpaður af borgaryfirvöldun
um. En þetta er blettur á safninu,
sem ei þarfleg og að mörgu leyti
góð stofnun.
Safngestur.
I ÞRÓTTIR
Framhald aí bls. 13
frammistöðu gegn Luxemburgar
liðinu. En svona er knattspyman.
Beztu menn Vals voru Reynir,
Alexander og Hermann þótt
hann nyti sín ekki fylliiega vegna
meiðsla. Frá mínum bæjardyr
um séð, var það hrein firra að
láta Hermann, tábrotinn, leika
þennan leik. Bergsvernn og Sam-
úel voru frekar daufir á miðj-
unni — og aftasta vömin var ekki
svipur hjá sjón. Vlantaði Halldór
í vömina, en hann hefur verið
einn styrkasti maður hennar i
síðustu leikjum Vais.
Aikranesliði® var mjög sam-
stillt og lék ágæta knattspymu.
Björn Lárusson var langbezti
maður liðsins, en aðrir leikmenn
eins og Benedikt, Matthías — og
fólagarnir Jón Alfreðsson og
Þröstur á miðjunni — voru allir
góðir. Þá slapp aftasta vörnii
með Þórð Áraason og Láms, sem
styrkustu menn, vel frá sínu hlut-
verki. Á laugardag munu
Skagamenn mæta Víking í undan-
úrslitum.
Baldur Þórðarson dæmdi leik-
inn af ákveðni. Hefur Baldur stað
ið sig mjög vel í dómarahlutverk
inu í undanförnum leikjum.
ÓTTARYNGVASON
héroðsdómslögmaíur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296
ÞRIÐJUDAGUR 10. október 1967.
MAGNÚS FÉKK
MÓÐURMÁLS-
VERÐLAUNIN
Magnúsi Kjartanssyni, ritstjóra
Þjóðviljans, voru sJ. laugardag
veitt verðlaun úr Minningarsjóði
Björas Jónssonar, Móðurmálssjóðn
um. Sjóður þessi var stofnaður
árið 1943, og er Magnús áttundi
blaðamaðurinn, sem hlýtur verð-
laun úi honum. Afhending verð-
launauna fór fram á heimili Péturs
Ólafssonar, forstjóra Isafoldar-
prentsmiðju h.f. Formaður sjóðs-
stjórnai, dr. Steingrímur J. Þor-
steuisson, prófessor, afhenti verð-
launin.
Við það tækifæri sagði hann:
Það er tilefni þessa mannfundar,
að diið 1943 stofnuðu niðjar þess
mæta merkismanns Björns Jóns-
sonar. ritstjóra og ráðherra, og
fsaioldarprentsmiðja h.f., sjóð,
sem fullu natni heitir Minningar
sjóðui Björns Jónssonar, Móður-
mátssjóðurinn. Síðar hefur hann
eflz' að góðum gjöfum frá útgáfu-
félaginu Árvakri og ísafoldar-
prenismiðju, sem veitt hefur fram-
lög tii sjóðsins hvað eftir annað,
og vil ég nota tækifærið til að
endurtaka þakkir til þessara aðila
fyrit rausn þeirra og ræktarsemi,
bæðí við minningu Bjöms Jóns-
sonat og það málefni, sem þessi
sjóð|® er helgaður.
Sa er tilgangur sjóðsins að verð
lauúa m'ann, sém hefur aðalstarf
sitt vtð blað eða tímarit og hefur,
að dómi sjóðsstjóraar, undanfarin
ár ritað svo góðan stil og svo
vanaað mál, að sérstakrar viður-
kenningar sé vert. í fyrsta sinn
var úthlutað úr sjóðnum á aldar-
afmæli Björns Jónssonar, 8. okt.
194b. Að óskum sjóðsstjórnar af-
henti þá verðlaunin Sveinn Björns
son törseti. Sagði hann að sér væri
ljúft að verða við þessum tilmœi-
um, og þótt hann liti svo á, að
það hiyti jafnan að verða hverjum
forseta íslenzka lýðveldisins prýði
að eiga þátt í athöfn til sæmdar
íslenzkri tungu, þá gerði hann
þetta ekki í embættisnafni, heldur
sem sonur Björns ritstjóra, eina
barn hans, sem þá væri á lífi. Og
þá sagði Sveinn Björnsson, for-
seti m.a.: „Það var einkennandi
þáttur í ævi föður míns, að hann
unni íslenzkri tungu hugástu-m til
hinztu stundar, hélt fyrir hana
skildi og sýndi það með dæmi
sínu að hann vildi gera veg henn-
ar sem mestan“.
Þess: orð Sveins Björnssonar
voni sízt ofmælt, og öll minnumst
við Björns Jónssonar, ævistarfs
hans og ástar á íslenzkri tungu
með þökk og virðingu.
Það er alkunna, hve víðtæk og
djúptæk áhrif málfar blaða hefur
á allan þorra manna. Einhverjir
kunna reyndar að vera smeykir
við að minnast á þessi efni, eftir
að farið er að halda því fram opin-
ber'.ega í sjálfu Ríkisútvarpinu, að
ieiðDeiningar og aðfinnsíur um
TAKIÐ EFTIR!
Nokkur laus sæti í bíl til
Austfjarða. Ekið í einuin
afanga. Sími 40268.
Magnús Kjartansson
blaðamannamál falli undir atvinnu
róg, og mega þá ritdómarar og list-
dómenUur taka að leggja að sér auk
in nóft á tungu En enginn hefur
þó enn talið það varða við lands-
lög að viðurKenna og verðlauna
það. sem vel er gert.
Svo er fyrir mælt í reglugerð
Móðurmálssjóðsins, að úthlutun
verðlauna úr honum skuli fara
fram á afmæiisdag Björns Jóns-
sonar. sem er hinn 8. okt., það
er að segja á morgun. En við
hefur borið, að sjóðsstjórn hefur
orðið á eftir tilsettum tíma með
stön sín og vill nú reyna að bæta
fyrir það fyrra seinlæti sitt með því
að úthluta að þessu sinni daginn
tyrii afmælið. svo að vitneskjan
um það megi verða alþjóð heyrin-
kunn i síðasta lagi á afmælisdag-
inn. Til þessa hafa s-jö hlotið verð-
iaun úr Móðunmálssjóðnum: Karl
ísfeld fyrstur manna 1946, Loftur
Guðmundsson 1949, Helgi Sæ-
mundsson 1956, Bjarni Benedikts
son 1957, Mattháas Johannesen
1960, indriði G. Þorsteinsson 1961
og_ Sikúli Skúlason 1965.
í dag fer fratn úthlutun verð-
lauaa úr sjóðnum áttunda sinn.
M-ét er mikii ánægja að þvi að
mega tilkynna. að stjórn Minning-
arsióðí Bjöms Jónssonar, Móður-
máíssíóðsins. hefui samþykkt, svo
að enginn hefur gegn því mæit,
að verðlaunin. sem nema nú 16
búsund krónum, hljóti að þessu
sinn: Magnús Kjartansson, ritstjóri
ÞjOðviljans. í skipulagsskrá segir,
að verðlaunum skuli að jafnaði
varir til utanfarar. En það skal
tekið skýrt fram, að af hendi sjóðs
stjornai eru þessi verðlaun veitt
án nokkurra skuldbindinga.
Sróðstjóraina skipa fimm menn:
Tómas Guðmundsson. skáld, skip-
aður af menntamálaráðherra,
Bjarm Guðmundsson. deildarstjóri
1 Stjómarráði, kjörinn af Blaða-
ma-uialélagi íslands. Pétur Ólafs-
so.i forstjór; ísafoldarprentsmiðju
kjö-’nn meða’ niðja Björas Jóns-
sonar ai hinum stjórnarmönnum,
og sjálfkjörair eru háskólakenn-
Framhald á bls. 15.
t