Tíminn - 10.10.1967, Qupperneq 7

Tíminn - 10.10.1967, Qupperneq 7
MtlÐJUDAGUR 10. október 1967. TÍMINN 7 ATTLEE LATINN NTBHSunniudatg (iLondon). Clement Attlee, fymun foringi brezka Yerkamannaflokksins, lézt í London á sunnudaigsmorgun eft- ir langvarandi sjúkrahúsvist. Foringi Verkamannaflokksins var hann í tuttugu ár, og það var tvímælalaust forystuhæfileikum hans að þakka, er flokkurinn vann hinn eftirminnilega sigur í stjórn- arkosningunum 1945, en þá féll stjóm Winstons Churchills. Það var í hans stjómartíð, að það heiiHavænlega skref var tekið, að veita nýlendum Breta: Indlandi, Pakistan og Ceylon sjálfstæði, en þau gerðust síðar meðlimir brezka samveldisins. Attlee fæddist árið 1883, og var faðir hans þekiktur lögfræðing ur. Eins og venja var með böm auðugra foneldra í þann tima hiaut hamn menntun sína hjá einkakennurum og sýndi ágæta námshæfileika. Hann laiuik sggn- fræðiprófi við Oxfordh'ástaóla en hóf síðan lögfræðiniám og lauk emtoættisgnáðu í þeirri grein. Á niámsánunum vaknaði áhugi hans á þjióðfélagsmátam og varð hann brátt sannfærður jafnaðar- maður. Árið 1919 var hann kos- inn borgarstjóri í London og var hann þá jafnframt fyrsti sósíeú- istinn, sem gegnt hafði því emh- ætti. Þegar fyrsta stjióm Verka- mannaflokksinis komst til valdia 1924, var Atttae skiipaður aðsCoð- anherm'álanáðherra og hlaut einn- ig sæti í stjómn flokiksins 1929— 31, og sat á þingi eftir það. Er George Lanshury, foringi Verka- masnnafilokfcsiins, sagði af sér 1935, varð Attiee foringi stjómarand- sööðunnar, og hóf þá strax ná- tareema endurskipulagningu flolcks taerfisins, með það fyrir augum, að fíiokikurinn vœri sem bezt und- ir það búinn að taka við stjórn, en það var Attlee sannfærður um að myndi gerast áður en langt um liði. í stríðinu var honum boðinn sess í stjóm Cburchills og var hann þar varaforsætisnáðherra og sanweldismálaráðherra. Það kom í hans htat að gefa hina sögu- frægu yfirlýsingu um_ samstöðu Atlantshaf slandan n a. Árið 1845 áttu að fara fram stjómarkosning ar og spáðu flestir íhaldsflokkn- um, undir forystu Churohills, sigri. En það fór á annan veg. Venkamannaflokkurinn vann þar stónsigur og varð Attlee nú for- sætisráðherna Bretlands. Hann hóf nú miklar umbætur í þjóð- félagsmálum og varð þar allvel ágenigt. í þingkosningum 1951 hlaut Venkamannaftakkurinn aðeins nauman meirihtata, og varð það stjórn Attlees mikill fjötur um ÖKUMENN! Látíð stílla í tíma. HJÓLASTILLINGAR. MÓTORSTILLINGAR. LJÓSASTILLINGAR. Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 URA- OG SKARTGRIPAVERZL. KORNELIUS ' J0NSS0N SKOLAVÖROUSTÍG 8 SÍMI: 18588 fót. Við það bættist, að talsverð- ur klofningur kom upp í flokkn- um. Það vakti og mikinn úlfaþyt meðal íhaldsmanna og víðar er hann ákvað að þjóðnýta brezka stáliðinaðinn. Aivarlegasta áfail'lið fyrir stjórn ina var þó það, er vininumálardð- hiemann, Bevan og viðskipta.'nála- náðherrann, Harold Wilson, lem vom foringjar vinstri armsins, gengu úr stjórn í mótmælaskyni við vígbúnaðarstef-nu Attlees og ásökuðu hann um undirlægjuháit við Bandaríkjastjórn. Þetta leiddi Tilboð i i óskast í einbýlishús í Mos- ; fellssveit, ásamt eignarlóð. i i Upplýsingar 1 síma 41 um Brúarland. tii þess að floikkurinn beið ósigur í aukakosningum haustið 1951. Attlee, sem þeikktur var fy’-ir róly-ndi sitt, lét þetta ekki á sig fá, og þar setn ólgan og deilurn- ar héldu nú áfram í Verka-manna- ftakknum, tókst honum að knýja fram reglug-erð um aga og sam- heildni í flokkn-um, og hefur það haft mikila þýðingu síðar meir. Han-n dró si-g í hlé frá stjórn- málastörfum árið 1955 og skömmu seinna aðlaði Elfea'bet Englands- drottning hann. Síðan han-n hætti opintoerum störfum he-fur hann ferðazt víða og un-nið miikið starf á sviði frið- ar og menningarmála, allt þar til ha-nn lézt. Með Attlee er horfinn af sjón- araviðinu ein-n svipmesti stjórn- skörungur Breta á þes-sari öld. Seðjið salthungur búfjárins og látið allar skepnur hafa frjálsan aðgang að K N Z saltsteini allt árið. K N Z saltsteinninn inni- heldur ýms snefilefni, t.d. magnesíum, kopar, mang- an, kabolt og joð. Ctement Attlee BYGGJENnDTIR. Smíði á INNI hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VEBÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST lU SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi; sími 41380 og 41381 M0T0R0LA De Luxe sjónvörp viðurkennd fyrir gæði ★ 23“ SKERMIR ★ LANGDRÆG ★ TÓNGÆÐI SÉRSTÖK ★ EINS ÁRS ÁBYRGÐ ★ FULLKOMIN VIÐGERÐAR- ÞJÓNUSTA ★ MÓTOROLA ER AMERÍSK GÆÐAVARA Húsgagnaverzlun GUÐMUNDAR H. HALLDÓRSSONAR Brautarliolti 22. v/Nóatún Sími 13700 TÚMSTUNDASTÍfRF Námskeið fyrir ungt fólk eftirtöldum greinum hefjast eftir 15. október: Ljósmyndun, radíóvinna, leðurvinna, filtvinna og jólafönnur, mósaikvinna, tauþrykk, frímerkjasöfnun — Innritun á skrif- stofu æskulýðsráðs, Frífcrkjuveg: 11, er daglega frá kl. 2—8 e.h. (ekki iaugardaga). ^ ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR l SENDLL Piltur, sem hefur umráð yfir skellinöðru, óskast til starfa fyrir hádegi. Bankastræti 7. Sími 12323 I i--'#»,S4*|WP| V

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.