Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 7
ÞB3ÐJUDAGUR 24. október 1967 TÍMINN Lögreglan í Bandaríkjunum á í mjög miklum erfiðleikum vegna eiturlyfjaneytenda. Það er engum Möðum um það að fletta, að þetta eru afbrotamenn, þar sem þeir gagna í bedhögg við landslög, en ógerlegt er þó að lífca á þetta sem ótínt glæpahyski. Það hefur sýnt sig, að neytendur marihuana hneigjast ekki til afbrota umfram sinn títtnefnda veikleika, og þeg ar pesh: eru handteknir, eru þeir yfirleitt ákaflega blíðir og bljúgir, svo að lögreglunni fallast gjarnan nendur. En þjóðfélaginu ber að líta á þá sem glæpamenn, þar sem hegðun þeirra stríðir gegn lögun um, og að sjálfsögðu getur það verið mjög skaðlegt fyrir þjóð- félagið í heild, þegar meðlimir þess brjóta gegn boðum þess og bönnum í stöðugt auknum mæli. ÞaS er talin mikil kúnst aS rúila sígaretturnar og troða í pípurnar, á réttan hátt. Þegar neytendurnir eru sokknir svo djúpt, að þeir geta ekki leng- ur kaílast gegnir þjóðfélagsþegnar, tekur skuggaveröldin þeim tveim höndum. Þeir líta á neðanjarðar- hreyfinguna sem nokkurs konar bjargvætt, sem berjist gegn kúgun og bandarískri menningu. Því fer fjarri, að þetta hiutskipti bíði hvers og eins, sem gefur sig eiturlyfjanautninni á vald, en þetta er býsna algeng og stórháska leg þróun. Eiturlyfjaneytendur eru og einatt sannfærðir um, að til- vera þeirra sé um flest auðugri og sælli en venjulegra borgara og þeir reka stöðugan áróður fyrir því að fá|fleiri með í púkkið. Þeir líta á sjálfa sig sem eins konar andlega byltingarmenn. Áróður þeirra er af ýmsu tagi, m. a. hafa mörg átrú;naðargoð unga fólksins róið undir og jafnvel opinberlega vísað hinum villuráfandi hinn sanna og rétta veg til fullkomnun- ar, — eiturlyfjanautnina. \ HvaS er marihyana? Þegar talað er um marihuana er erfitt að gera greinarmun á hindurvitnum og raunveruleika, en ýmsar staðreyndir liggja þó fyrir. Marihuana er elzt þeirra deyfilyfja, sem þekkt eru, er á- hrif hafa á sálarlífið. Það er Þingstörf í gær Gylfi Þ. Gíslason mælti fyrir frumvarpi um æskulýðsmál. Jónas Árnason tók einnig til máls. Skúli Guðmundsson mælti fyrir frumvarpi sínu um þókn un fyrir innheimtu opinberra gjalda, þar sem lagt er til aö atvinnurekendum verði greidd 3% af upphæðum þeim, sem þeir innheimta fyrir opinbera aðila. Eggert G. Þorsteinsson mælti fyrir lagabálki um at- vinnuréttindi skipstjórnar- manna á íslenzkum'skipum. Guðmundur H. Garðarson, 3. varamaður þingmanna Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík tók í gær sæti Jóhannp Hafsteins á Alþingi, en Jóhann mun dvelj ast erlendis 2—3 vikur hvorki opíum (heroin), ampfeta mín (pepp-töflur) eða barbiturat (svefnlyf). Það flokkast undir hin svonefndu ofskynjunarefni eins og mescalin, psiiocybin og LSD. Af þessum efnum er LSD áhrifamest og hættulegast, en marihuana rð sama skapi mildast og skaðminnst. Öil þessi efni eru unnin úr ind- versku hampjurtinni Cannabis sat iva, sem þrífst hæglega, þar sem hitbeltis- og heittemprað loftslag er ríkjandi. í blómsturtoppi og efstu blöðum frævunnar er sérstök kvoða, sem inniheldur það eitur- efni, sem notað er í ýmsar tegund ir eiturlyfja m. a. hashish Mari- huana-efnið er samsett af ýmsum hlutum hampjurtarinnar að jafnaði er kvoðumagnið í því fremur lítið, og er því efnið talið allt að fimm falt veikara en hashish. Styrk- leikinn getur þó verið rajög mis- jafn. Ef túbakið er eingöngu unn ið úr efstu hlutum jurtarinnar er kvoðumagnið meira og efnið þar af leiðandi sterkara, heldur en sams konar tóbak, sem unnið er úr neðstu hlutum jurtarinnar oin göngu. Þá er styrkleikinn og háð ur ræktunaraðferðum, vinnsluað- ferðum, o. fl. Skammturinn hefur mjög misjöfn áhrif á hvern og einn neytanda, og eins og fyrr er frá skýrt fara áhrifin mjög eítir lyndiseinkunn hans, heilsufari og ytri aðstæðum. Marihuana hefur ekki pau áhrif á líkmknn, að hann krefjist þess þrátt fyrir endurtekna nctkun, eins og er um heroin, moríín og önnur sterk deyfilyf. En ef mað ur kemst á bragðið og þyki það gott, er hætta á að erfitt verði að venja sig af því. Marihuana hefur svipuð áhrif á staðfestulaust fólk og ljós hefur á skordýr, og það eru miklu fleiri óstöðuglyndir að eðlisfari en maður gerir sér al- mennt grein fyrir. Maritmana hef ur aðeins éins konar áhrif á óstöð uglyndi, þ. e. (gerir illt verra. Þeir eru ekki svo fáir, sem íeiðast út á þessa braut, vegna þess að þeir þora ekki að horfast í augu við veruleikann, heldur leita á náðir deyfilyfja, sem gera lífið fegurra; og firra þá ábyrgð. Marihuana liefur ekki pau á- hrif sem knýja neytandann til notkunar sterkari deyfilyfja, rg eins og fyrr er frá skýrt, era það lls ekki allir neytendur þess, sem furseljast eiturlyfjanautninni, al- gjörjega og leiðast út á enn hættu legri stigu. En því verður engan veginn á móti mælt, að hér er um mjög hálan ís að ræða, og hætturn ar liggja hvarvetna í leyni, þegar út á hann er komið. Veiklynt fólk á oft og einatt erfitt með að snúa til baka, en heldur áfram, og sekk ur æ dýpra. Það er staðreynd, að flestir þeir sem ofurseldir eru eit urlyfjanautninni hafa byrjað með marihuana og síðan leiðzt lengra. Á a8 heimila þessa notkun? Marihuana hefur þau áhrif á líkamann, að blóðþrýstingur hækk ar, líkamshiti lækkar að mun, æðasláttur örvast, en andadráttur hægist. Blóðsykurmagnið minnkar að litlu leyti, matarlyst eykst, og og þá er og handaskjálfti tíður. Með langvarandi neyzlu sljóvgast slímhimnur augans og starfsemi lungnanna verður óeðlileg. Hins vegar er hér ekki um stórskaðleg áhrif á líkamann að ræða, en þó síðtfr en svo bætandi áhrif. Áhrif efni.sins á taugakerfið eru mjög mismunandi, ýmist örvandi eða slappandi og hið sama má segja um líkamsáhrifin yfirleitt. Ýmiss konar skynvila er mjög tíð meðal neytenda marihuana, þótt ekki beri eins mikið á því og við neyzlu LSD. Það kemur ógjarn an fyrir, að neyzla þess leiði til mjög sjúklegra anhafna eða sál- sýki. Rannsóknir hafa ekki leitt í ljós, að tíðni afbrota sé meiri meðal marihunareykingarmanna en annarra, en þeir eru ekki færir Þýtt og endursagt. i RAFVIRKJUN Ný'ngnir og viðgerðir — Simí 418711. — Þorvaldur H afberg rafvirkj ameistari. um að dæma eigið ástand, finnst ■ þeir gjarnan vera skarpskyggn iri en ella, enda jiótt athyglisgáf ah sé ekki í lagi né heldur fjarlægðar- skynjur, og sjónin skökk Áhangendum marihuana finnst sjálfum efnið haía þau áhrif. að lífið verði fegurra, bjartara og raunverulegra. Þeim finnst beir standa á hærra stigi en almenning ur, en sannleikurinn er sá, að þeir hafa engai áhuga á dagiegu brauði, og hvernig á að afla þess, og þeir kæra sig kollótta um líf ið eins og það kemur öðrum fyrir sjónir. Börn, sem neytt hafa mari- huana eru ískyggilega sólgin í það, og kæra sig ekki um að hverfa á ný til hins daglega lífs. 14 ára gpmal; drengur sagði fyrir skömmu við blaðamann. — Nú á dögum er æskan mjög skörp F.f maður reykir marihuana sér mað ur hlutina í réttu ljósi, og þá er hægt að ræða um þá á réltan hátt og læra. Mörgum þykir ósanngjarnt, hversu hart lögin taka á þeim ung lingum, sem nýlega eru byrjaðir að neyta marihuana. Þeir eru sett ir í fangelsi ásamt með forhertum afbrotamönnum, og eiturlyfjasjúkl ingum af verstu gráðu, og það get ur haft mjög alvarlegar afleiðing ar í för með sér. Þá hefur og ver ið bent á, og ugglaust með réttu, að hin uppreisnargjarna æska leið ist út á þessa braut sumpart vegna þess að lögin taka svo hart á því. Fyrir skömmu tóku nokknr læknar, prestar og þingmenn í Englandi sig saman, og sömdu £•; lyktun þess efnis, að neyzla mari- huana skyldi leyfð, þar sem sannað væri, að efnið hefði ekki svo slæm áhrif á neytandann ef hann gætti hófs. Aðalröksemdarfærslan var þessi: Lögin heimila neyzlu tóbaks og áfengis, enaa þótt vvað sé að þessi efni geti haft mjög skað leg áhrif á líkamann. Neytendur eru látnir um að taka ábýrgðina á eigin herðar cg hví ekki að láta þetta einnig ganga yfir marihu ana. í maí s. 1. gerðu yfirvöld 53 landa með sér .-amning um þessi efni. Þar sem /firvöld allra landa ci-i. á einu má,: um, að hömlulaus sala marihuana mundi leiða ti! mjcp aukinnar .æyzlu einkum og sér i iagi ef upp risi miMll mari huanaiðnaður, og síðan yrði geng izt fyrir mikihi auglýsmgaherferð fyrit ■ framleiðkluna. í sálfræði- legr. og þjóðfélagslegu tilliti er marihuana ekki óskaðlegt. Margir eru þeirrar skoðunar, að ófremd arástand mundi skapast í skóluni og öðrum menntastofnunum, ef leyfð yrðu neyzla marihuana, og almenningur, sem ánetjaðist nautn inni gætti einskis hófs, og tæki að vanrækja atvinnu sína, fjöl- . skyldu o. fl. Þekking okkar á mari'huana er af of skornum skammti til að víð getum tekið nýja afstöðu i þessum efnum. Víða í heiminum standa nú yfir víðtækar rannsóknir á efn inu og áhrifum þess, og leiða þær eflaust sitthvað í Ijós, sem nú er á huldu um. En eins og sakir standa er tómt mál um að tala að leyfa hömlulausa sölu og dreifingu þessa eiturefnis. Á hinn bóginn eru allmargir þeirrar skoðunar að refsilöggjöfina beri að endurskoða. Harðviðarhurðir Inni-, úti- og bílskúrshurðir með körmum, lömum og tilheyrandi. Úrvalsíramieiðsla. Hagstætt verð. H. Ö. VILHJÁLMSSON, Ránargötu 12. Sími 19669. in.nréttingar sé um innréttingar á eidhúsum, íbúðum, s'krifstofum og verzlunum o.fl. Hyggizt þér breyta hjá yður, talið fyrst við innanhússarkitekt. FINNUR P. FRÓÐASON mnanhússarkitekf D-I.A. Eskihlíð 6 b — Upplysmgar í síma 22793. eftir kl., 6 e.h og pantið tíma. Trésmíðavélar Til sölu sambyggð Steinnerg trésmíðavél (minni gerð). Ennfremur 16“ bandsög, hulsubor og renni- bekkur. Upplýsingar i síma 81315 og 42391 ■■ • . TBL SOLU Lítið notuð Petter-diesil-l'ósavél, 13% hagkvæmt verð, hentug tyrir tvíbýli eða vél fyrir stærri rekstu". kv. Mjög sem vara- Hildiþór Loftsson, ,. Selfossi, sími 1167 og 1287 FJÁRBYSSUR RIFFLAR HAGLABYSSUR SKOTFÆRI ALLSKONAR Stærsta og f jölbreyttasta úrval landsins. — Póstsendum — GOÐABORG, Freyjugötu 1 Sími 1-90-80 URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS JÓNSSON SKOLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMl. 16S88 PILTAR;- ZF ÞlÐ EIGIÐ UNNUSTUNA PA Á tO HRIN&ANA , , ’ .4c'<fWrxr/ £ \ ’ Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Sfmi 18783. VAUXHALLl BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.