Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 16
<9-
tmm*
242. tbl- — Þriðjudagur 24. okt. 1967. — 51. árg.
Bahá 'í-söfnuðurínn erfði
fæðingarstað matthfusur
Allir Reykvíkingar þekkja Esjuna, sem nú hefur veriö samin .um sinfónía.
(Tímamynd: GE).
Sinfónía um Esjuna
Karl O. Runóifsson
|_______________
'uSBnSMHMnMH
GÞE-Reykjavík, mánudag.
16. maí næstkomandi
frumflytur Sinfóníuhl jóm-
sveit íslands fyrstu og einu
sinfóníu Karls O. Runólfs-
sonar, tónskálds, sem hann
er nú að leggja síðustu
hönd á. A8 því er tónskáld-
i3 sagði i viðtali við Tim-
ann í dag er tónverkið um
Esjuna, nokkurs konar
kveðja til hennar og mun
sennilega bera nafn henn-
ar, þótt ekki sé það ákveðið.
Ýmsir listamenn hafa fenig-
ið inspírasjónir frá þessu
fagra fjailli, sem blasir viö ví'ö
ast hivar í Reyikjávík, en eigi
vitum við dæmi þess að um
hana hafi fiyrr verið samið
tónverk. , Verður forvitniiegt
að ; vita, hvernig Bsjan tekiur
sig út í tónum, og á hún vel
skilið að hijóta verðugan s-ess
í tónbókmenntuim þjóðarinnar
— Ég er lengi búinn að
hafa þetta verk f hu?,? sasði
Karl. Ég er alinn upp und-
ir Esjunni, hef' alla tið' verið
ná'búii hennar, og á fjölmargar
hugljúfar minningar um hana.
Þetta er nokkúrs konar kveðja
til nennar eða inspirasjón, og
inn í, hana fléttast að sjálf-
sög'ðu margit annað, m.a. fóik-
ið, sem hefur hana fyrir aug-
um, lífiið, sem það lifir.
Reyikjaivík, og margt fleira.
Verkið er í hefðbundnum,
sinfóníiskum stíl, skiptist í
fjóra kaf'la. Fyrsti kaflinn var
saminn fyrir þremur árum, en
hina þrjá hefiur tónskáldið
skrifað á síðaista ári. Verkinu
er ekki alveg lokið ennþá, að
því er tónskáldið segir, en
gera má ráð fyrir, að flutn-
ingur þess taki um 25 mín-
útur. Verikið er miðað við
filutriing hjá Sinfóniiuhljóm-
svett íslands.
— Og hvernig er svo Esj-
an í tónurn?
— Það kemur í ljós á sín-
um tíma, segir tónskáldið. —
Ég hef auðvitað reynt að gera
henni sem bezt skil. Verkið á
að vera þjóðlegt og alþjóðlegt
í senn. Að öllu forfa'llalausu
fær tólk að heyra árangurinn
á Sin.fóníutónleikU'm 16. maí
1968.
SIGURÐUR BENE-
DIKTSSON FOR-
STJÓRILÁTINN
Ak-Rvík, mánudag. — Sigurður
Benediktsson, forstjóri Osta- og
smjörsölunnar varð bráðkvaddur í
LÓndon í gær, en þangað var
hann nýlega kominn í erindum
stofnunar þeirrar, sem hann veitti
forstöðu. Sigurður var aðeins 48
ára að aildri, fæddur 15. oiktóber
1919 á Húsavík, sonur Benedikls
Björnssonar, skólastjóra og Mar-
grétar Ásmundsdóttur konu hans.
Framhald á bls. 15
Sigurður Bcnediktsson
VISTSTULKUR BJARGS
VORU FLUTTAR í BURTU
GÞJL-Reykjavík, mánudag.
Rannsókn á rekstri skólaheimil-
isins a Bjargi hefur staðið yfir nú
um helgina, og hafa yfirheyrslur
farið fram. Að því er Tíminn hef-
ur komizt næst miðast rannsóknir
þcssar fyrst og fremst við mál
færeysku stúlkunnar Marjun Gray,
en peir aðilar, sem málið liafa með
höndum eru ákaflega tregir til að
gefa nokkrar upplýsingar á þessu
stigi. Rannsóknardómari, stjórn
skó>aheimilisins og Barnavcrndar-
ráð munu um s. 1. helgi liafa kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að lieppi-
legast væri að flytja viststúlkurn
ar hrott frá skólalieimilinu um ó-
ákveðinn tíma og dvelja þær nú
á rikisupptökuheimilinu í Kópa-
vogi.
Formaður Barnaverndarráðs,
Sveinbiörn Jónssom, tjáði blaðinu
í dag, að mál þetta væri nú aigjör
lega j höndum bæjarfógetaembætt
isins . Hafnarfirði, og væri ekki á
færi ráðsins að gefa nokkrar upp-
lýsingar um gang mála. — Eg vil
ekki láta hafa neitt eftir Barna
verndarráði um þetta mál, — og
af gefnu tilefni vil ég taka það
fram, að það heflir aldrei komið
til tals, hvort Marjun G-ray sé
sjálfróða (Sú leiðinlega skekkja
var í fyrirsögn sunnudagsblaðs
Tímans, að lögráða stóð í stað
sjálíráða).
Bæjaríógetinn í Hafnarfirði, Ein
ar Ingimundarson vildi einnig lítið
um mál þetta segja, annað en það
væri i rannsókn, og það væri með
fullu samþykki allra aðila, að
stúikurnar hefðu verið fluttar frá
Bjargi, þar til frekar yrði ákveðið
um framtíð þeirra. Ifanm kvað þær
hafa verið yfirheyrðnr, en hvað
þær yfirheyrslur hefðu leitt í ljós
væri ekki unnt að skýra frá.
Marjun Gray dvelur enn á þeim
stað, sem henni var komið fyrir á,
eftir flóttann, en blaðið hefur enn
ekki getað komist að, hvað henn-
ar biður, hvort húm verður lýst
frjáis ferða sinna og atbafna eða
send til Færeyja í umsjá barna-
verndarnefndar þar. Hún er stöð-
ugt undir læknishendi, og sagt er,
að andileg líðan hennar sé stórum
betri en fyrstu dagana eftir flótt-
amn.
Okurteisi f áeinna e instakSinga
EJ-Reykjavík, mánudag.
f TÍMANUM á sunnudaginn
birtist frétt um, að hengd
hefði verið upp á vinnustöð-
um á KeflavíkurflugveUi for-
ystugrein úr Vísi, þar sem
farið var niiður fögrum orð-
um um íslendinga sem starfs-
menn. í dag barst blaðinu
bréf frá Frank B. Stone, yfir-
manni varnarliðsins á Kefla-
víkurflugvelli, þar scm því er
lýst yfir, að hér hafi verið
um að ræða aðgerðir fárra
einstaklinga, sem tekið hefðu
þetta upp á sitt eindæmi. Bið-
ur vfirmaður varnarliðsins af-
Framhald a OLs L5.
öÞE-Reykjavík, mánudag.
Jochum heitinn Eggertsson,
,sem lézt á síðasta ári, ánafn-
aði : erfðaskrá sinni Bahá'i-
isöfnuðinum á íslandi eignar-
jörð sína, Skóga í Þorskafirði,
jfæðingarstað þjóðskáldsins
Matthíasar Jochumssonar-
Erfðaskráin var opnuð á síð-
asta ári við andlát Jochums,
en f>ar sem ekki hefur verið
fyliilega frá lagalegum atrið-
um qengið, hefur málið ekkl
verið kunngjört opinberlega.
Forrr.aður Bahá'i-safnaðarins
á íslandi, Ásgeir Einarsson
,staðfesti þetta í viðtali við
Tímann í dag, en kvað málið
vera ? athugun hjá lögfræð-
ingi iafnaðarins. Þetta vær þó
lútkljáð að mestu og hefðu eft-
irlifandi erfingjar Jochums
samþykkt þessa ráðstöfún fyr-
ir sitt leyti.
Skulu efla skóg-
ræktina
Jochum heitinn gerðist Baháb
,óríð 1960, og sýndi málefnum
■hreyfmgarinnar mikinn álhuga
allt siðan. Erfðaskrá hans var
gerð að viðstöddum tveimur aðil-
iúm j Bahá‘i-hreyfingunni, og það
,eina, sem Jockum áskildi í erfða
skránni í sambaindi við framtiðar-
notkun jarðariinnar, var að Bahá'i-
söfnuðurinn skyldi taka þar við
merki sínu í skógrækt, en á þeim
malum hafði Jochurri jafnan mik-
inn áhuga, og á síðustu árum gróð-
ursetii hann talsvert magn af trj'á-
plömlum í landi jarðarinnar.
Jochum héitinn var ekki ábú-
andi á Skógum, þeldur dvaldist þar
aðeins á sumrufn frá því er hann
keypli jörðina af Sesselíu Helga-
dóttur. Samkvæmt kaupsamningi
þeirra hefur hún lífstíðarábúðar-
réttindi á Skógum. Sesselía er 92
ára. o? rekur enn búskap á Skóg
um.
■ Ásgeir Einarsson sagði, að
Bahá‘i-söfnuðurinn hefði ekki
tekið ákvörðuin um framtíðarnýt-
ingu jarðarinnar umfram það, að
staðið yrði við ákvæði erfðaskrár
innar um áframhaldandi skógrækt
á staðnum Frekari ákvarðanir
yrðu teknar af Bahá'i-söfnuðinum
öLlum, en ekki stjórn kans einni
saman.
Matthías Jochumsson
i