Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 8
s TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 24. október 1967
Ég ex staddur á Dönustöðum í
Laxáraal í Dölum vestur.
Þai býr Skúli Jóhannesson
ásamt tengdasyni sínum. Þeir eru
bræðrasynir Skúli og Jóhannes
skáld úr Kötlum, og hivorugum
verður orðs vant, ef svo ber undir.
— Hivernig list þér á lífið í dag,
Skúli?
— Hvernig mér líst á lífið. Það
er nú svona eins og við horfir.
— Já, hvernig er það frá þdnum
sjónarhóli. Er t.d. nokkuð lakara
að bua nú en þegar þú hófst handa
í því efni?
— Ég verð að segja, að þar á
er talsverður munur. Þá vildu allir
búa, en nú fæst enginn til að
búa, og það er vegna þessarar
miklu dýrtíðar.
— Eru ekki einnig auknar
kröfur?
— Ég veit ekki hvort sni er
aðalorsökin, en þetta ástand,
sem niú ríkir er ekki heilbrigt
fyrír sveitirnar.
— Dýrtíðin kemur nú við fleiri
en sveitamenn — þeir sem kaupa
landbúnaðarframleiðsluna, telja
sig þurfa að greiða fyrir hana
býsna hátt gjald.
— Þdð rennur nú ekki allt til
okkar bændanna. Þessi verðbólga
er búin að gera allt vitlaust. Þetta
er skoðun mín sem einstaMings.
— Ég var líka að tala við þig
sem einstakling, ekki hópsál, og
mig langar til að þú bregðir upp
ofurlítilli lífsmynd frá þeim tfma,
seín þú hefur verið að eyða árun-
um hór á Dönustöðum.
— Lifsmynd. Alvarlegasta lífs-
mynd, sem ég get dregið upp,
vegna þess að ég er bóndi, eru
þau svipbrigði síðustu tíma, að
enginn vi'll snúa sér að þessum
atvinnuvegi, sem á einhverra ann
arra kosta völ. Þetta tel ég ekki
vera sök félksins, heldur að það
er komið það lag á hlutina, að
maður, sem hyggði á það ráð,
að stofna til búskapar af eigin
rammieik, án þess að styðjast við
gamlar stoðir, yrði að hafa handa
á milli tU fjárfestingar minnst
tvær milljónir. Ég er ekki að neita
því, að ýmislegt bafi farið batn-
andi frá þvi sem áður var. Fólk
fær meira fyrir sína vinnu, og
erfiðið er minna a.m.k. hjá flest-
um
— En þrátt fyrir það þótt ýmis
legt sé nú að í búskapartoáttum
landsmanna og ýmsum virðist skór
inn kreppa, þá eru þó flestir betur
settii en áður var?
— Já, það er aiveg rétt. Tækni
nútímans kemur þar fyrst og
fremst til hjálpar, en ég dreg
mjög ' efa að fjáröflun sé auð-
veldari. Og þar er dæmið komið
deginum ljósara. Fliest fólk sem nú
hefur staðfestu í sveit er komið
yfir miðjan aldur, og hefur aðeins
unglinga til aðstoðar.
— Telur þú að tíminn — eða
ollu fremur tíðarandinn, hafi
spilizt á þeim árum, sem þú hefur
þekkt lífið hezt?
— Það er ekki svo gott að
segja, hvort hér er um spillingu
að ræða. FólMð sér bara hlutina
í öðru ljósi en áður var, og þó
ég haldi því fram, að margt ætti
að vera á annan veg en nú er,
þá er ekki vísf að það sé endi-
lega með öllu rétt, þvl hvar s’em
bveu rnenn hittast og eru ekki
sammála eða deila, má jafnan
fuiiyrða að báðir hafa nokkuð til
síns máls, en hvorugur með öllu
rétt. Eg álít að maður verði alltaf
að viöurkenna sinn andstæðing, og
taka til greina það, sem maður
finnur að hefur við rök að styðjast
Dómgreindarlaus þvergirðingshátt
ur er neikvæður, fyrsrt og fremst
þeim, sem hann hefur um hönd,
og jafnframt máktaðnum til ó-
verið á þínum uppvaxtarárum?
— Já, unglingum, sem upp voru
að vaxa, var bent á, að nauðsyn-
legt vœri að sjá fótum sím/n
forráð. En lífið er margbreytilegt.
Einn kemst þetta, — annar hitt,
og oft byggist lán og afkoma
fólks á því hve vel tekst til með
makavalið. Efnileg börn sem
'teoma sér vel. Þetta er lífsgæfa
— mjmd, sem í ellinni er manni
hugstæð og gerir sólarlagið svip-
mildara. þegar þar að dregur.
Og það er mikil hamingja hugs-
andi manni að lifa í landi, þar
sem hann er frjáls að sinni skoð-
un, getur glaðzt og vingast við
sinn andstæðing án áreksturs við
þjóðfélagsöflin, sem með völflifi'
fara á hverjum tíma. Þetta er stórt
atriði. Auðvitað fagna ég því sem
vinstri maður, að allir mánir af-
komendur skuli vera vinstri sinn-
að fólk, en þvá fylgir enginn for-
dómur um þá, sem öðru vási láta
á miálin, og sázt að það geti vald
Það má segja, að auknar um-
bætur á jörðinni sé hagkvæm fjár
festmg og eignaaukning, en þó
því aðeins að rekstrarafkoman
sýni batnandi hag. Annars er ég
ekkert að barma mér. Ég býst við
að telja megi, að ég hafi það sæmi
legt, miðað við bændur aJmennt,
og mér þykir gott að trúa því,
að það sem unnið hefur verið
býlinu hér til bóta í minni tíð,
sé ekki neikvætt fyrir framtíðina.
Þá væri til lítils unnið.
— Hvað segir þú mér um Laxá?
— Hún er ágæt núna. Alveg
full af laxi, og hann til þess að
gera nýgeniginn.
f - Jæja,i-Skúli, ihargt er nú
breyft frá þeim tíma. að ég kom
fyrsí hér í Dali fyrir meir en
þrem tugum ára og hitti fyrst
fóstra þinn, Daða á Dönustöðum.
Satt að segja var ég hálf ragur
við að sækja hanm heim, því ein-
hvers staðar hafði ég frétt, að
hann væri nokkuð stríðinn og
hefði til að gefa mönnum smá-
sé í því efni sem öðru, hversu
vel menn kunna með að fara.
— Ef ég væri ungur maður
í dag, kæmi til þám og spyrði þig
ráða um það, hvort ég skyldi velja
mér búskap að ævistarfi. Hver
yrðu syör þín?
— Ég mundi nú sem minnst
vilja segja — en þó það, að maður
sem hefur ánægju af skepnum og
gaman af bústörfum og sæi til
þess einhiver ráð að stofnsetja bú,
hann skyldi á það hætta. Við von-
n að sú óáran, sem þjakað hef-
ur fjárstofn bænda nú um skeið,
sé að mestu eða öllu úr sögummi,
og það setur allt annan svip á
lífiS, jafnvel þótt ýmsa aðra örðug
leika sé við að gláma.
Bústofninn og gróðurxnoldin er
hluti aí sálarlifi bóndans og á sér
dýpri rætur en gróðahyggjan ein
saman. Peningar eru nauðsynleg-
ir, eí mernn kunna að fara vel
með þá, en þeir eru ekki aðal-
atriðið til að skapa lífshamingju,
Kolanáma á SkarSsströnd.
I
þurrftar. Miér finnst t.d. að þessa
igæti mjög um of í alri stjórnmála
baráittu, og það getur tæpast verið
þjóðholl stefna hjá neinum flokki,
að ganga svo fram hjá næsta
manni, enda þótt skoðanir falli
ekki að öllu leyti saman. ts’.end-
ingar, sem munu teljast vel gefin
og upplýst þjóð, hljóta að komast
að þessari niðurstöðu við rólega
yfirveguu.
— M mælir i þessu tilliti ekki
með einstefnuakstri, Skúli, frem-
ur hinu að fólk hugsi og líti í
ið vinaslitum í daglegu lífi og sam
skiptum.
_ Og þá snúum við okkur aftur
að búskapnum?
— Ég vil helzt ekkert um hann
segja, er orðinn gamall og ónýtur
til vinnu. í fyrra hafði ég 300
ær, og arður af röskum þriðjungi
þeirra, fór í beinan kostnað við
reksturinn, opinber gjöld og þess
háttar. Ég hef alltaf reynt að bæta
jörðina bæði hvað snertír ræktun
og húsakost, og ég tel, að þegar
Vs tcknanna fer í beinar álögur,
þá sé það alltof mikið.
pillur, ef vel, lægi við. — En svo
fóru ieikar, að ég kom ekki öllu
oftar á aðra bæi án erindis, og
þótt við segðum stundum hvor við
annan smáskrátlur, hygg ég að
hvoiugur hafi farið særður af
þeim fundi.
— Fostri minn var maður, sem
goU vai heim að sækja, og engum
sæuTiuega gefnum manni ami að
tala við. Hann var ef til vill stund-
um smastríðinn, en það var nú
ekkert einsdæmi og hefur verið
allra tíma háttur, þótt misjafnt
liði menn ekki skort eða vanti
brýnustu nauðsynjar, miðað við
eðlilegar nútimakröfur. — Og ég
hef trú á því að ungt fólk í dag
vaxi til manns, verði þjóðhollt og
hugsandj og þeirra hluta vegna
getium við litið ábyggjulátið til
komandi tíma, enda þótt ég endur
taki það, sem ég sagði í upphafi,
að dýrtíð og verðbólga er mikill
fjötui um fót hverjum þeim, sem
hyggzt rei-sa heimili frá grunni,
en hefur ráð á litíu fjármagni.
En íslendingar hafa oft séð hann
svarlan verið ósammála, en !íka
boriö gæfu til samþykkis og svo
mun ennþá verða.
— Þetta raibb okkar hefur nu
rnest snúist um nútímann, fortíð
in legið fremur í þagnargildi.
Mér er þó gjarnt að láta fremur
á þær götur, sem grónar eru að
mestu og rekja þær slóðir.
— En fer ekki bezt á þvá, að
jafnframt og litið er um öxl, sé
einnig brugðið upp leiftri líðandi
stundar og þá helzt séð frá fleiri
en einum sjónarhóli?
— Jú vást mun það gera þá
víðsýnni, sem til framtímans
horfa og i mínum augum verður
þú, að loknu þessu spjalli, per-
sónuleiki, sem gott er að muma, en
varzl mér áður Iítt kunnur.
Þor.M.
□
\
í