Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 13
AREBjJIiIlAGUR 2i. október 1967
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
n
Fátæklegasti hikarúrslitaleikurinn til þessa
KR meistari
3:0 í Ú
Alf-Reykjavík. — KR-ingar
urðu bikarmeistarar í knattspyrnu
1967 á laugardaginn eftir 3:0 sig-
ur gegn 2. deildar lifíi Víkings f
fátaeklegasta úrslitaleik Bikar-
keppni KSÍ til þessa. Bæði liðin
ollu vonbrigðum fyrir lélegan
leik. Víkingar voru eins og hrædd
ir rakkar á vellinum, ailt of feimn
ir við KR-inga, sem sjálfsagt höfðu
ekki átt von á þessari minnimátt-
arkennd. A. m. k. notfærðu KR-
ingar sér ekki hræðslu Víkinganna
að neinu gagni, heldur þvert á
móti tóku þátt í lélegum darrað-
ardansi á 2. deildar plani.
Þietta er í 7. sinn í 8 ára sögu
Biikarkeppninnar, sem KR-ingar
verða meistarar. Þetta er met,
sem sjálifsa-gt verður erfitt að siá.
Þegar á aölt er litið, eru KR-img-
ar vei að sigri komnir nú, en þó
er alis ekki hægt að hrósa þeim
fyrir leikinn á lau-gardaginn. Þar
mistókst KR-i.ngum henfilega að
ijúka keppn-istímaibilinu á glæ-si-
legam hátt, þrátt fyrir gullið tæki
fasri. Og þó er sigurinn í Bika-r-
keppninni sætur eftir mótlætið í
1. dedld á liðnu sumri.
Það^var Blter-t Sehram, sá mjklá,
keppnismaður, sem kom KR á
sporiS, þegar hann skoraði fyrsta
ntark ieiksins á 31. mínútu. Hann
smn
Bikarmeistarar KR. Fremri röð frá vinstri: Sigmundur Sigurðsson, Eyleifur Hafsteinsson, Gunnar Felixson, Hall-
dór Björnsson, Einar ísfeld, Baidvin Baldvinsson, Hörður Markan og Jón Ólafsson. Aftarl röð: Sveínn Jónsson,
þjálfari Kristinn Jónsson, Ársæll Kjartansson, Þórður Jónsson, Guðmundur Pétursson, Gísli Þorkelsson, Ellert
Schram, Bjarni Felixson, Erlingur Tómasson, Einar Sæmundsson, form. KR og Sigurður Halldórsson, formaður
Knattspyrnudeildar KR.
fra-m.kvsemdi aukaspyrnu rétt fyr-
ir utan vítateig Víkin-gs og sendi
[knöttinn með föstu skoti í netið.
Þarria var Víkings-markvörðurinn
annað hvort illa á verði eða loika'ð-
ur a-f. Tveimur mínútum fyrir hlé
skoraði s.vo Sigmundur Sigiurðs-
son, 2:0, með föstu skoti frá
vinstri.
Þriðja o.g síðasta mark ieiksins
skoraði G-unnar Felixison á 4. mín-
'ú.tu síða-ri hélfleiiks. Eyleifur Haf-
steinsson lék upp hægra megin og
gaf fyrir á Gunnar, sem var á auð
um sjó í vítateig Víkings. Það
var létt verk fyrir Gunnar að
skora framhjá Sigfúsi markverði.
(Tímamynd: GE).
En hvar var vörnin í þetta skipti?
Veðrið á laugardaginn var ör-
ugglega ,pkki til að bæta kn-att-
spyrnuna, en mjög kalt var í
veðri. Áha-ngendur Vífcings á
Mel-ave.llinum voru fjölmargir og
gerðu þeir heiðarlega til-raun til
að hvetja sína menn til dáð-a, en
án árangiurs. Varla er hægt að
segja, að Víkingar hafi átt hættu-
Framhald á 15. síðu
Smáupp-
reisn
fyrir
Akranes
Skagamenn sigruðu Kefl-
víkinga í úrslitaleiknxun í
„Litlu bikarkeppninni“, sem
háður var á Akranesi s. 1.
laugardag. Lauk leiknum
2:1. Þessi sigur Skagamanna
er smáuppreisn fyrir Akra
nes eftir áfallið, sem liðið
varð fyrir í sumar, þegar
það glataði sæti sínu í 1.
deild.
Leikurinn á laugardaginn
var frekar jafn. Benedikt
skoraði fyrsta mark Akra-
ness í fyrri hálfleik og ung
ur nýliði, Guðlaugur, síðara
markið í síðari hálfleik. En
það var ekki fyrr en á Ioka-
mínútunum, áð Keflvíkingar
skoruðu sitt eina mark.
Þetta var annar úrslita-
íeikur Akraness og Kefla-
víkui. Fyrri leiknum, sem
fram fór í Keflavík, lauk
með jafntefli, 3:3.
J
Landsleikirnir á Bretlandseyjum um helgina:
ínglendingar og Irar sigruiu
Hsim, mánudag.
Tveir landsleikir voru háðir á
Bretlandseyjum á laugardag og
voru þeir liður í Evrópukeppni
landsliða. í Cardiff léku ensku
heimsmeistararnir (nema Stiles
og Wilson, sem eru meiddir)
gcgn Wales og vann England
með 3-0 og náði þar með efsta
sæti í riðlinum. Markatalan gef-
ur ekki rétta mynd af leiknum,
því Banks átti frábæran Ieik í
marki Englands, og tvö síðustu
mörkin voru skoruð á þremur
síðustu mínútum leiksins.
I fyrrd hálfleik skoraði Peters
fy-rir En-gland og var staða-n þann
ig, þar til rótt fyrir leikslok, að
Bobby Ch-arlton — sem átti ágæt-
a.n leik — skoraði með þrum'i-
skoti frá vítateig, og rétt á eftir
•’Sllert Schram og Bjarni Gunnarsson berjast um knöttinn. (Tímam.: Róbert)
Valur og Armann
sigruðu í gær
Tvcii leikir fóru fram i mfl.
kvennE i Reykjavíkurmótinu í
handknattleik í gærkvöldi. í fyrri
leiknum sigruðu Valsstúlkurnar
KR örugglega með 10:3. Og í síðari
leiknum unnu Ármannsstúlkurn-
ar Víking með sömu tölu 10:3. Nán
ar um leikina á morgun.
skoraði Ball úr víti.
í Belfast á Norður-írlandi léku
írair og Skotar og sigruðu írar
-með 1-0 — þriðji sigurleikurinn
í röð geg-n Skot-landi í Belfast.
Skotar voru mun betri í fyrri
hálflcik, en tókst þó ekki að skora
í síð-ari hálfleik náðu írar sér á
strik, og Best (Mánch. Utd.) bar
af á vel-linum. Ei-tt blaðið sagði,
að skozka vörnin hefði opnazt
fyrir homum, eins og Rauða haf-
ið forðum. Olements (Ooventry)
skoraði eina mark leiksins, eftir
að , Best hafði splundrað skozku
vörninni. Rétt á eftár féngu- írar
vítaspyrnu, en Simpson, se-m átti
mjög góðan leik í marki Skot-
lands, varði léleg-t skot Cros-sans.
Staðan í riðlinum:
England 4 3 0 1 12-4 6
Skotland 4 2 11 6-5 5
írland 4 112 2-4 3
Wales 4 0 2 2 2-9 2
FYRSTIR með STÆRRA rými
320 lítra DJÚP-
FRYSTIRINN
STÆRRA geymslurými
miðað við utanmál.ryð-
frír, ákaflega öruggur í
notkun, fljótasti og bezti
djúpfrystúinn.
KPS-djúpfryst er
örugglega djúpfryst.
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2
Verzlunin Búslóð við Nóatún
Baldur Jónsson s/f. Hverfisgötu 37.