Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.10.1967, Blaðsíða 4
TÍMINN ÞltlÐJUDAGUR 24. október 1967 Stúlkur athugið! 37 ára maður, sem er að taka við mjög góðri jörð, vill kynnast stúlku í bréfaviðskiptum, með hjónaband fyrir augum Má eiga barn. Tilboð sendist blaðinu merkt Sæmilega afnaður sveitamaður. BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, boddýviðge"ðii almenn viðgerðaþ]ón- usta. — Pantið ■ tíma i íima 37260 Bifreiðaverkstaeði VAGNS GUNNARSSONAR Síðumúla 13. Trúin flytur fjöll — Við flytjum allt annað SENDIBlLASTÖÐIN HF.! BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Ásökunum svarað AUGLÝSING FRA Námsflokkum Keflavíkur 1967 Námsflokkar Keflavíkur befja starf 30. o'kt. n.k. Námsgreinar verða þessar ef næg þátttaka fæst í hverri grein. 1. Enska, kennari Frida Sigurðsson 2. Þýzka, kennari Frida Sigurðsson 3. Franska, kennari Fnda Sigurðsson 4. Danska, kennari Sveinn Sigurðsson 5. Meðferð reikningsstokks, kennari Óskar Jónss. 6. Myndlist, kennari Þorsteinn E^gertsson 7. Bókfærsla, kennari Guðmundur Ingólfsson 8. ' Vélritun, kennari Guðmundur Ingólfsson (Námsflokkarnir geta teigt nokkrar ritvélar). Kennsla fer fram í barnaskólahúsinu við Skólaveg kl. 8—9,30 síðdegis, og stendur yfir í 12 vikur að jólaleyfi frádregnu 2 stundir í hverri náms- grein á viku, í sumum greinum eru 2 samfelldir tímar einu sinni 1 viku Kennslugjald er kr- 400,00 fyrir hvern flokk, sem greiðist við innritun. Innritun fer fram í Daroaskólahúsinu við Skóla- veg, dagana 26. til 27 október n.k kl. 8—10 síðdegis. Áríðandi er að íólk láti innrita sig á ofangreindum tíma, a pvi byggist hvort hægt er að hefja kennslu í viðkomandi námsgreinum. STJÓRN NÁMSFLOKKA KEFLAVÍKUR Miðvikudaginn 18. októ'ber birt- ist í Mbl. grein eftir dr. 'Finm Guðmu-ndsson. Grein þessi var svar við athugas.emd, sem náttúru- verndarnefnd Hins íslenzka nátt- úrufræðifélags gerði við ummæli dr. S. Dillon Ripley, foristjóra Smithsonian stofnunarinnar í Washington, sem höfð voru eftir honutn í hlöðum og útvarpi. Sama dag birtist í Tímanum samskonar svargrein eftir dr. Guðmund Sig- valdaison. Það var ekki og er ekki ætlun ökkar að stoína til blaðadeilna, en í ritsmíðum sínum bera grein- arhöflundar okkur svo þungum sökum, að við teljum ofekur skylt að svara þeim. Þeir reyna jafn- vel að gera nefndina tortryggilega í augum almennings, og virðast ekki telja okkur hafa ,,víðsýni, reynslu, né aðstöðu" til að gera atlhugasemdir við umimæli dr. Ripleys. Finnur telur ástæðu til „að taka til n'ánari athugunar miál stað og málflutning“ nefndarinn- ar. Hann telúr vinnuibrögð henn- ar „óverjandi og, að þau skapi nöldurseggjum tilvalið tækifæri til að gera mönnum upp skoðan- lr“. Ókurteisi er í augum Finns einn ljóðurinn á ráði nefndarinn- ar. „Gesti sem dr. R-ipley, ber því að taka með tiihlýðilegri kurteiisi, en e'kki með smásmugu- legu nöldri um alger aukaatriði". Greinar þeirna Finns og, Guð- mundar eru eínislega eins og sam hljóða um flest. í sumum tilvik- um er orðalagið jafnvel hið sama. Það fer því vel 4 því, að fjalla um greinar þeirra beggja saman. Þpiv,;Finnuripg Gy^pAaiheW hjartanlega sammála, ,ui#lfiað (við ihöfurn ekki vitnað í réttar ,hciip- ildir í athugaisemdum okkar. Þeir eru hins vegar ekki sammála um í hvaða heimiildir við hefðum átt að vitna. Eins og þegar er komið BÍLAVE’RKSTÆÐIÐ FÓLKSVAGN SF. SÍMI 42285 Önnumst allar viðgerðir a bifreið yðar, t.d. mótor — gearkassa — rafmagn — bremsur o.fl. Einnig réttingar og ryðbætingar. Getum sótt bifreiðina ef óskað er. BÍLAVERKSTÆÐIÐ FOLKSVAGN s.f. Borgarholtsbraut 69. Sími 42285. HlaSrúm henta aUstaSar: I bamaher- bergiS, unglingaherbergið,' hjinaher- bergill, sumarbústabinn, veiðihúsiS, bamaheimili, heimavistarskðla, hiteL Helztu kojtir Maðrúmanna eru: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvxc eða þrjir hæðir. ■ Hægt er að & auialega: Nittborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innaiimil rúmanna er 73x184 sm. Haegt er að £1 rúmin með baðmúll- ar og gúmmidýnum eða in dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúmog'hjónarám. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni og ódýrari). ■ Rúmin era öll i pörtum og tekur aðeins um tvær minútur að setja þau saman cða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN | REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 frarn gerðum við aithugasemd við ummæli, er höfð voru eftir dr. Ripley i blöðum og útvarpi. Finn- ur heldur því fram, að það sé ekki unnt að taka mark á slíkum heimiidum. „Þessi vinnubrögð nefndarinn- ar eru út af fyrír sig með öllu óverjandi", segir Finnur, „að hafa ekkert annað fyrir sér en það, sem fréttamenn segja að dr. Rip- ley hafi sagzt ætla að seg.ia við tiitekið tækifæri“. Hér á Finnur við ræðu, sem dr. Ripley hé'lt í hófi a@ Hótel Sögu, „en hún var og er eina örugga heimildin um það, sem dr. Ripley kom til ís- landis til að segja“. Um þetta at- riði segir Guðmundur: „Hæpið er að unnt sé, að gera sömu kröfu til borðræðu og til vísindalegs fyrirlesturs". Er við gerðum athugasemdir við þau ummæili dr. Ripleys „að , hér hefði haldizt náttúruilegt jafn vægi svo undrun sætti vegna skilnings íslendinga á því fyrr og si;5ar“, vakti það fyrir okkur að fyrirbyggja, að ummæli þessi yrðu skilin á þann veg, að ástandið í þessum málum væri betra en það er í raun og veru. Einniig verður að hafa i hugia, að tiil eru þeir hagsmunaaði'lar á íslandi, sem sýna of lítinn skilning á verndun náttúruauðsefa og telja slíbt skerð ingu á hagsmunum sínum. Við óttuðumst, að slikir aðilar kynnu að henda ummæli dr. Ripileys á lofti og nota þau sér til framdrátt ar. Það er eitt af meginverkefn- um nefndarinna'r, að vinna að fræðslu almennings um þessi mál, og þv-í töldum við það skyldu Okkar1 áð geí-á athhgasemd við þau umm'æli! dr. Ripl'eys, sem birtust almenningi, en ekki það, sem hann sagði í þröngum hópi úti í bæ. Finnur getur þess réttilega, að dr. Ripley sé ví'ðföruU maður. „Það er því ekki ólíklegt að hann hafi betri aðstöðu ti'l að gera sam anburð á ástandinu í þessum efn- um í ninum ýmsu hlutum heims en sumir af hinum mætu (sic) mörinum, sem eiga sæti í náttúru verndarnef.nd Hins íslenzka nátit- úrufræðiféla:gs“. Guðmundur þræð ir 'sömu slóð, en gengur þó mun lengra. „Dr. Ripley er maður, sem sennilegia hefur yíðari sjónar hring en þorri íslenzkra náttúru- fræðinga og ummæli hans um ís- land hljóta að mótast af þeim samamburði, sem hann er fær um að gera á íslenzkri náttúru, og náttúru þeirra landa, sem hann þekkir". í grein Finns stendur: „dr. Rip- ley kom til landsins föstudaginn 6. þ. m. og kl. 16.00 sama dag átti hann viðtal við frétitamenn blaða og útvarps“. En _dr. Ripley hafði aldrei komið til íslands áð- ur. Tveir nefndarmanna í náttúru- verndiarnefnd Hins íslenzka nátt- úrufræðifélags höfðu þá ánægju að kynnast dr. Ripley iítillega á meðan á dvöl hans stóð hér. Fram korma hans einkenndist af ljúf- mennsku og hógværð hins sann- Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — s'ípum bremsudælur — lím um á bremsuborða, og aðrar almennar viðgerðir. Hemlastilling h. f. Súðarvogi 14. Sími 30135. menntaða vísindam'anns. Við leyf um okkur að draga í efa, að hon- um sé þægð í því, að hann sé tal- inn færari um að dæma ástand íslenzkrar náittúru en íslenzkir náttúrufræðimgar, sem margir hverjir hafa starfað hér árum saman. Finnur segir það skoðun dr. Ripleys, „að íslendingiar hafi öðr um þj'óðum fremur sýnt sikilning á nauðsyn þess að varðveita jafn- vægi náttúrunnar. Þessu er ég sammála og ég sé ekki, að þessu verði andmælt með rökum“. Guðmundur fyLgir enn í fót- spor Finns og segir: „Hann (dr. Ripley) sýnir með mörgum dæm- um, að skilningur feðra okkar á nauðsyn þess að viðhalda jafn- 'vægi í náttúrunni sé sögulegt einsdæmi, og hann bendir á, að enn þann dag í dag er að finna jáínvægi í ísienzkri náttúru, sem óvíða sé fyrir hendi annars stað- ar‘_‘., f einni m'álsgrein eftir ofan- greind ummæli í grein Finns stendur: „en því verður ekki á móti mælt, að náttúra fslands er enn tiiltölulega óspjöliluð. það sé ekki nema að litlu leyti okkur sjálfum að þakka“. Hivað varð um 'Skilninginn á jafnvæginu? Finnur telur, að með athuga- semdum okkar séum við að bregða fæti fyrir stofnun allþjóðlegrar rannsóknarstöðvar i náttúruivi'S- indum á fslandi. Guðmundur er auðvitað á sama máli. Þetta er fjarstæða ag ekki svaraverð. Við höfum að sjálísögðu fuHan áhuga á, að slíkt samstarf megi takast, en í þeini tilgangi er þarffeu'st að rangtúl'ka eða breiða yfir stað- reyndir um hið raunverulega ástand. Slíkt samstarf þarf að byg'gjast á réttum forsendum og skilningi þeirra, sem að því standa. Finnur ávítar nefndina fyrir að sý.na dr. Ripley ekki tilblýðilega kurteisi. Guðmundur tekur auð- vitað í sama streng. ÞaS hvarflar hins vegar ekki að okkur, að dr. Riplay misvirði athugasemdir okk ar, sem við höfum þegar þýtt og sent honum. Við teljum það ekki heldur neina ókurteisi að leið- rétta ummæli, sem að okkar dónii kynnu að leiða tól misski'lnings eða rangtú'lkunar, hvort sem að þeim standa íslendingar eða er- lendir menn. Eikki þarf að taka fram, að það er fjara-i náttúruverndarnefnd Hiiu íslnzka náttúrufræðifélags, „að andmæla lofsamlegum um- mælum um ísland og íslendinga" eins og Finnur vill vena láta, svo fremi, sem lofið er verðskuldað. Þa@ virðist ótrúlegt, að til skulu vera þeir íslenzkir nábtúru- fræðingar. sem gera sér ebki grein fyrir þeim geysilegu spjöll- um, sem orðið hafa á náttúru landsins m. a. vegna handahófs- legrar meðferðar. Á síðustu árum hefur miikið verið gert til þess að reyna að glæða skiilning manna á þessári öfugþróun. Hafi þeir Finn ur og Guðmundur talið þann áróð ur rangan, hefur sú skoðun þeirra aldrei komið fram áður. Þó er þessi skoðanamunur hvorki „ai- ger aukaatriði“ né „smávægileg ónákvæmni". eins og þeir segja. Skrif Finns og Guðmundar gegn athugasemdum okkar við utnmæl- um dr. Ripleys hljóta því að stafa af því, að þeir hafa misskilið til- gang okkar með þeim. Ef þeir telja þörf á frekari umræðum um þetta mál, erum við reiðulbúnir að ræöa við þá á nefndarfundi, en blaðaskrifum hér með lokið af okkar hiálfu. \ áttúru verndarnef nd Hins íslenzka náttúrufræðifélags. Jón B. Sigurðsson. Bjöm Guðbrandsson. Eiður Guðnason. Gestur Guðfinnsson. Ingvi Þorsteinsson. Tómas Helgason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.