Alþýðublaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 12. apríl 1988 fP TIL SÖLU Tilboð óskast I eftirtaldar bifreiðar vegna Vélamið- stöðvar Reykjavíkurborgar,: 1. M. Benz 307 Sendibifreið árg. 1980. (Áður I flutn- ingum fjölfatlaðra). 2. M. Benz 911 vörubifreið 6 tonna án palls árg. 1976. 3. M. Benz608 með6 mannahúsi og palli árg. 1974. 4. M. Benz307 með6 manna húsi og palli árg. 1978. 5. VW Golf skemmdur eftir umferðaróhapp árg. 1983. 6. VW sendibifreið (Rúgbrauð) árg. 1981. 7. VW sendibifreið (Rúgbrauð) árg. 1981. 8. VW pallbifreið með 6 manna húsi árg. 1981. 9. M. Benz sorpbifreið með KUKA tunnu árg. 1974. 10. Mitsubitsi L300 Mini Bus árg. 1982. Bifreiðarnar verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Skúlatúni 1, dagana 11., 12. og 13. apríl n.k. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 14. apríl á skrif- stofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að ein- dagi launaskatts fyrirmánuðinajanúarog febrúarer 15. apríl n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til vióbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, I Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu I þríriti. Fjármálaráðuneytið ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar, óskar eftir tilboðum I viðhald og lokun á stúku Laugardalsvallar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 27. apríl kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavík ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykajvíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans I Reykjavík, óskar eftir tilboðum í kantsteina. Um er að ræða bæði nýja kanta og viðgerðir á eldri köntum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miövikudaginn 20. apríl kl. 11,00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAI Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik 111 TILBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hita- veitu Reykajvíkur óskar eftir tilboðum I höfuðdælu og rafmótora ásamt ræstibúnaði fyrir Nesjavalla- virkjun, Stærð rafmótora er 400 kw og 900 kw. Út- boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkju- vegi3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. maí kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR í Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik SMÁFRÉTTIR Mischa Maisky, sellóleikari Don Quixote túlkaður í sellóeinleik Á næstu reglulegu tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói n.k. fimmtudag, kl. 20.30 verða flutt þrjú verk: Haustspil eftir Leif Þórarinsson, Sinfónla nr. 7 eftir Beethoven og Don Quixote eftir Richard Strauss. Stjórnandi verður Bandankjamaðurinn Gilbert Levine og einleikarinn ísrael- inn Mischa Maisky. Stjórnandinn á tónleikun- um, Gilbert Levine, hefur áð- ur stjórnað á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar hér og á Listahátíð. Ferill hans hófst fyriralvöru 1975, þegar hann vann alþjóðlegu Karajan keppnina, eftir frábæran námsárangur við marga þekktustu tónlistar- háskóla í Bandríkjunum. Síð- an hefur hann stjórnað fjöl- mörgum hljómsveitum vest- an hafs og austan. Sellóleikarinn Mischa Maisky er fertugur, fæddist i Sovétríkjunum og vann þar til verðlauna fyrir sellóleik með- an hann var enn við nám, m.a. vann hann alþjóðlegu Tchaikovsky keppnina í Moskvu. Hann var um tíma nemandi Rostropovich. 1973 fluttist hann til ísrael og vann skömmu síðar alþjóð- legu Cassado sellókeppnina á Italíu. Haustið 1973 kom hann fyrst fram i Bandarikj- unum með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Pittisburgh og frá því hefur stjarna hans hækk- að jafnt og þétt. Hann hefur leikið með mörgum þekktum hljómsveitum i Bandaríkjun- um, Bretlandi og Þýskaiandi. ALLSHERJAR- ATKVÆÐAGREIÐSLA UM NÝJAN KJARASAMNING Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem gerður var 8. apríl sI., verður mánudag, þriðjudag og miðviku- dag, 11., 12. og 13. apríl. Kjörfundurstenduryfirfrá kl. 09.00 til kl. 21.00, alla dagana, nema miðvikudag 13. apríl frá kl. 9.00 -18.00 í Húsi verslunarinnar, 9. hæð. Félagsmenn V.R. eru hvattir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar, sími: 687100. Jafnframt hefur yfirkjörstjórn ákveðið að hafa kjör- fundi í neðantöldum fyrirtækjum, vegna starfsfólks þessara fyrirtækja: Þriðjudaginn 12. apríl. kl. 10.00 - 13.00: Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna, Tryggingamið- stöðin hf., Árvakur h.f., Aðalstræti 6, Flugleiðir h.f., Reykjavíkurflugvelli, Osta- og smjörsalan, Bitruhálsi 2, Mjólkursamsalan, Samband ísl. Samvinnufélaga, Sölvhólsgötu 4. Kl. 14.00 - 17.00 Hagkaup, Skeifunni, JL-húsið, JL-Völundur, Hring- braut 121, Kaupstaður, Mjódd, Mikligarðurs.f., Holta- garðar, Holtavegi. Miðvikudagur, 13. apríl Kl. 10.00 • 13.00: Eimskipafélag íslands h.f., Pósthússtræti 2,0. John- son og Kaaber h.f., Sætúni 8, Sjóvá h.f., Skeljungur, Nói/Hreinn/Síríus, B.B. Byggingavörur, Suðurlands- braut 4. Kl. 14.00 - 17.00: Húsasmiðjan h.f., Súðavogi 3-5, Nýibær h.f., Eiðs- torgi, Almennar Tryggingar h.f., Síðumúla 39. Kjörstjórn ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygginga- deildar, óskareftirtilboðum í tvær lyfturfyrirVestur- götu 7. Onnur lyftan er fólksfIutningalyfta en hin vörulyfta. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. maí kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR ! ' Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Póstholf 878 — 101 Reykjavik Mischa Maisky leikur ein- leik í verkinu Don Quixote eftir Richard Strauss, sem er tilþrifamikið og erfitt verk fyr- ir einleikarann. Hefur það bjargað þér yU^EROAR ÚTBOÐ Vesturlandsvegur í Nordurárdal 1988 W'S/A Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 3,6 km, fyllingar 75.000 m3, skeringar jf 17.5003. Verki skal lokið 1. október 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjald- kera) og í Borgarnesi frá og með 11. apríl 1988. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 2. mal 1988. Vegamáltjóri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.