Alþýðublaðið - 16.04.1988, Qupperneq 14
14
Laugardagur 16. apríl 1988
Verkakvennafélagið Framsókn
Orlofshús
Mánudaginn 18. apríl veröur byrjað að taka á móti
umsóknum hjá Verkakvennafélaginu Framsókn
varðandi dvöl í Orlofshúsum félagsins sumarið 1988.
Þeir sem ekki hafa dvalið áður í húsunum hafa for-
gang til umsóknar dagana 18., 19. og 20. apríl.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fé-
lagsins Skipholti 50a, frá kl. 9-17, alla dagana. Athug-
ið ekki er tekið á móti umsóknum í síma.
Vikugjald er kr. 5.500.00. Félagið á 3 hús í Ölfusborg-
um, 1 hús í Flókalundi og 2 hús í Húsafelli.
Stjórnin.
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Við Menntaskólann á Akureyri eru lausar tvær kenn-
arastöður í stærðfræði og ein kennarastaða í samfé-
lagsgreinum, þ.e. félagsfræði, heimspeki og sálar-
fræði.
Viö Menntaskólann í Kópavogi, ein kennarastaða í
hagfræði og stærðfræði. Ennfremur vantar stunda-
kennara í sögu, þýsku, efnafræði, stærðfræði, tölvu-
fræði og íþróttum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist til menntamálaráðuneytisins, Hverfis-
götu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. maí.
Umsóknir um stundakennslu sendist skólameist-
ara.
Menntamálaráðuneytið.
iarnar
Igekka
Það er ekki oft sem að ljósritunarvélar lækka um
tugi þúsunda en það hefur gerst hjá okkur. Þar að
auki lækka aukahlutir allt að 40% og skápar lækka
að meðaltali um 20%.
Og til þess að kóróna allt þá veitum við 5%
staðgreiðsluafslátt.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
<%• Hverfisgötu 33, sími: 62-37-37
Alþýðublaðid
e«na *< »t
rir 50
ármim
yfl Gamla Bíó fl|
Stúlkan
frá Salem.
Brennur niiðaldanna.
Aðalhlutverkin leika:
Ciaudette Colbert og
Fred MacMurray.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
mkmmmkmkmm
HLJÓMSVEIT REYKJAVIKUR:
JBláa kápon4
(Tre smaa Piger.)
verður leikin annan páskadag
kl. 3 vegna þcirra fjölmörgu,
sem urðu frá að liverfa á síð-
ustu sýningu.
Aðgöngumiðar með hærra
verðinu verða seldir í dag frá
kl. 4—7 í Iðnó.
Nokkur barnasæti verða
seld. Ekki tekið á móti pöntun-
um í sima.
mkmkmkmkmkmk
Tilslakanir við pýzka
nazisíafiokkinn i Tékk-
óslóvakíu.
LONDON í morgun. FÚ.
Henlein, foringi Sudeten-
Þjóðverja í Tékkóslóvakíu, til-
kynnti í gærkveldi, að Hodza
forsætisráðherra hefði viður-
kennt að umkvartanir Þjóð-
verja út af hinni ströngu rit-
'skoðun á öllu því, sem birtist
í blöðum þeirra, hefði við rök
að styðjast, og að hann hefði
lofast til að veita þeim meira
frjálsræði í birtingu pólitískra
greina.
Hodza hefir ennfremur farið
fram á það við annara flokka
blöð, að þau skirrizt við að gera
árásir á Sudeten-Þjóðverja.
Björn „þrjóskast eun“.
Björn Sigffnsison laiujg þvi upp
í Nýju landi eí&asit Jiðinn föstu-
dag, að Alþý&utoLaðiið hefði flutt
fréttina: urn fangeJsun rúss-
nieska ísihaflskönmuiðariins Schmidt
og landráðaákæruina á hainn og
bætti því við, að það „þrjóska'ð-
isit enn vjið ’að taka aftur þá
frétt." AlþýðubJaðið rak jiessa
iygi ofan í Björn á májnudaginn,
en lét jafnfna'mit þá von í ljósi,
aö jnaö astt'i bara ekki eftir að
henda hunn aið „þrjósfcajsit við"
að taka aftuir [renjna þvætting
s'inn. En iniú kom Nýtt lamd aftuir
út i gær, án ]iess að mimnast
einu orði á þetta mál. Það er
Björn sjálfur, sem „þrjóiskast við"
að taka ósannindi sín aftuir.
Siundæfing
isundfélagoinna í Sundhöllinnli
fellur niður í kvöld vegna þess,
að Sundhöilin verður opin til
kl. 10 e. h. fyrir aLmenniing.
Hrúsuveiöl.
Meðfram Vaitnsleysuströnd
veiddust í gær 70—80 hnýsur i
þorslkanet. Er mjög sjo|ldgæft, að
þarnu veiðdst hnísur, og þá ekki
nema ein eða tvær i einu. Er
ætiun mannu, að þær hafi elt
loðnu og síld upp að ströndinni.
Mestalt linísukjötið hefir verið
selt til refaeldis. (FÚ.)