Alþýðublaðið - 21.04.1988, Qupperneq 6
6
Fimmtudagur 21. apríl 1988
c^pHúsnæðisstofnun ríkisins
TÆKNIDEILD
Utboð
Blönduóshreppur
Simi 696900
Stjórn verkamannabústaða í Blönduóshreppi, óskar
eftir tilboðum í byggingu fjögura íbúða í tveimur
steinsteyptum parhúsum. Verk nr. U.20.05 úr teikn-
ingasafni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkis-
ins.
Brúttóflatarmál hvors húss 194 m2
Brúttórúmmál hvors húss 695 m3
Húsin verða byggð við götuna Mýrarbraut 18-20 og
22-24, Blönduósi og skal skila fullfrágengnum, sbr.
útboðsgögn.
Afhending útboðsgagna fer fram á sveitarstjórnar-
skrifstofu Biönduóshrepps, Hnjúkabyggð 33, 540
Blönduósi og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar
ríkisins, Laugavegi 77, Reykjavík, frá mánudeginum
25. apríl 1988 gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðum skal skilaásömu staði eigi síðaren þriðju-
daginn 10. maí 1988 kl. 11.00 og verða þau opnuð að
viðstöddum bjóðendum.
f.h. stjórnar verkamannabústaöa,
Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins.
o^oHúsnæðisstofnun ríkisins
JSi '4 PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
BRÉFBERA
hjá Pósti og síma Kópavogi.
Upplýsingar hjá stöðvarstjóra í síma 41225.
Styrkir til háskólanáms
í Frakklandi
Frönsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa
íslendingum til háskólanáms í Frakklandi á skóla-
árinu 1988-89. Um er að ræða eftirtaldar náms-
greinar: bókmenntir, frönsku og húsagerðarlist.
Ennfremur er boðinn fram styrkur til fjögurra
mánaða námsdvalar fyrir leikara eða leikstjóra.
Umsóknum ásamt staðfestum afritum af próf-
skírteinum og meðmælum, skal skila til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík,
fyrir 10. mai n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðu-
neytinu.
Menntamálaráduneytið,
19. apríl 1988.
v
FORVAL
Ætlunin er að bjóða út uppsteypu viðbyggingar við
Háskólabíó. Nýbyggingin er kjallari (1.937 m2) og ein
hæð (1.896 m2). Heildarrúmmál 15.915 m3. Grafið
hefurverið fyrirviðbyggingunni. Auk uppsteypu skal
verktaki ganga frá þökum hússins, setja í og ganga
frá gluggum o.fl. Áætlaður framkvæmdatími er um 1
ár.
Til undirbúnings útboði er ákveðið að fram fari
könnun á hæfni þeirra verktaka sem bjóða vildu í
verkið, áður en útboð fer fram. Er því þeim, sem
áhuga hafa, boðið að taka þátt í forvali og munu 4-5
verktakar fá að taka þátt í lokuðu útboði, ef hæfir
þykja.
Forvalsgögn verða afhent á Innkaupastofnun rikis-
ins, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatrygg-
ingu.
Útfylltum gögnum skal skilað á sama stað eigi síðar
en þriðjudaginn 26. apríl kl. 15.00.
INNK,..o,v,u;wr;\oN RfKISINS
Botgnrtuni 7. simi 2B844
SMAFRETTIR
Sumargleði
Barnabóka-
ráðsins
Bamabókaráðið, íslands-
deild IBBY býður til sumar-
gleði í Norræna húsinu i dag,
sumardaginn fyrsta 21. apríl
kl. 14.30.
Á dagskrá verður: kórsöng-
ur, börn sýna ballett og Guð-
rún Helgadóttir rithöfundur
les úrverkum sínum. Einnig
verða veittar viðurkenningar
fyrir framlag til barnamenn-
ingar á sl. ári.
Óllum er heimill ókeypis
aðgangur.
Ljósvakanum
lokað
Stjórn íslenska útvarps-
félagsins ákvað á fundi
sínum í gær, mánudaginn 18.
apríi að hætta rekstri Ljós-
vakans frá og með mánudeg-
inum 25. apríl.
Ljósvakinn er önnur út-
varpsstöðin sem íslenska út-
varpsfélagið stendur að.
Útsendingar hófust 6. nóvem-
ber í fyrra. Þar áður hafði fé-
lagið riðið á vaðið með Bylgj-
unni, fyrstu útvarpsstöðinni í
einkaeign eftir breytingu út-
varpslaganna í ársbyrjun
1986.
Undirtektir við útsendingar
Ljósvakans voru góðar en
hlustendakannanir hafa leitt I
Ijós að hlustendahópur
stöðvarinnar er ekki nægi-
lega stór til þess að rekstur-
inn standi undir sér. Megin
tilgangurinn með Ljósvakan-
um var að kanna nýjar leiöir í
útvarpsrekstri og bjóða upp á
annars konar dagskrá en völ
var á í íslensku útvarpi.
Kaffihiaðborð í
Fóstbræðra-
heimilinu
í dag bjóða Fóstbræðra-
konur upp á kaffihlaðborð í
Fóstbræðraheimilinu við
Langholtsveg 109-111. Þar
munu Fóstbræður syngja
nokkur létt lög. Verður húsið
opnað klukkan 15.00.
Karlakórinn Fóstbræður
heldur sína árlegu tónleika
fyrir styrktarfélaga og aðra
sem áhuga hafa á að hlýða á
söng kórsins dagana 27., 28.,
29. og 30. apríl n.k. í Lang-
holtskirkju. Dagana 27.-29.
apríl hefjast tónleikarnir kl.
20.30, en 30 apríl kl. 17.00.
Á efnisskrá verða bæði
innlend og erlend lög. Fluttar
verða tvær þjóðlagasyrpur.
Aðra hefur Ragnar Björns-
son, núverandi stjórnandi
kórsins útsett, en hin er út-
sett af Viktor Urbancic. Flutt
verður lagasyrpa eftir Árna
Thorsteinsson í útsetningu
Jóns Þórarinssonar. Einnig
verða flutt lög eftir Jón Ás-
geirsson, Pál ísólfsson, Karl
O. Runólfsson og lög eftir
fjóra af söngstjórum kórsins,
sem þeir sömdu við Ijóð
Helga Sæmundssonar. Flutt
verða einnig fjögur lög eftir
Igor Strawinsky.
A tónleikunum koma fram
nokkrir nemendur frá Tón-
listarskólanum í Reykjavik og
Nýja Tónlistarskólanum. Með
þessu vill kórinn gefa ungu
tónlistarfólki færi á að koma
fram opinberlega.
Sú nýbreytni var nú tekin
upp að innheimta styrktarfé-
lagagjöld kórsins með gíró-
seðlum og gilda þeir sem að-
göngumiðar að tónleikunum.
RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
ÓLAFSVÍK
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar
starf skrifstofumanns á skrifstofu Rafmagnsveitn-
anna í Ólafsvík. Um er að ræða 1/2 starf.
Umsókn er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf
sendist á skrifstofu Rafmagnsveitnanna Sandholti
34, Ólafsvík sem jafnframt veitir allar upplýsingar
um starfið. Einnig liggja upplýsingar fyrir á svæðis-
skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins í Stykkishólmi.
Umsóknum skal skilað fyrir 3. maí næstkomandi.
Rafmagnsveitur ríkisins
Hamraendum 2
Stykkishólmi
TILKYNNING
frá Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur
Verslunar og skrifstofufólk, sýnum
samstööu í komandi verkfalli, sem
hefst á miónætti aöfaranótt föstu-
dagsins 22. apríl.
Mætiö því til verkfallsvörslu á föstu-
dagsmorguninn, í Húsi verslunarinn-
ar, 9. hæö.
Hringiö í síma 687100 og látið skrá
ykkur til verkfallsvörslu.
Mikilvægt er aö algjör samstaða ríki í
þessum aðgerðum.
Stöndum saman í kjarabaráttunni.
Síminn er 687100.
VERZLUNARMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
VERKFALLSSTJÓRN
KRATAKOMPAN
Vorfagnaður hjá
Alþýðuflokksfélögum
í Kópavogi
verður í Félagsheimili Kópavogs Fannborg 2, laugar-
daginn 23. apríl. Samkoman hefst með borðhaldi kl.
20.00. Miðaverð 2.300.00
Vinsamlegast látið vita um þátttöku í síma 42429
eóa 45051.
Kær kveðja
Skemmtinefndin.
Fulltrúaráðsfélagar
Munið efnahagsmálaráðstefnu fulltrúaráðs Alþýðu-
flokksins í Holiday-lnn n.k. sunnudag klukkan 11.00.