Alþýðublaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1988, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 1. júlí 1988 AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RlKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1985-1. fl.A 10.07.88-10.01.89 kr. 271,48 Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteinaríkissjóðsferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júní 1988 SEÍ)LABANKI ÍSLANDS INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B1985 Hinn 10-júlí 1988 er sjöundi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 7 verðurfrá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiðimeð 5.000,-kr. skírteini kr. 353,30 Vaxtamiðimeð 10.000,-kr. skírteini kr. 706,60 __________Vaxtamiði með 100.000,- kr. skírteini_kr. 7.066,00_ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1988 til 10. júlí 1988 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 2154 hinn 1. júlí n.k. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 7 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1988. Reykjavík, 30. júní 1988 SEÐLABANKIÍSLANDS INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B1986 Hinn 10. júlí 1988 er fimmti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 5 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: __________Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini_kr. 3.158,40_ Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1988 til 10. júlí 1988 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1364 hinn 1. janúar 1986 til 2154 hinn Ljúlí n.k. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 5 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1988. Reykjavík, 30. júní 1988 SEÐLABANKIISLANDS SJÁVARSÍÐAN Umsjón: Þórleifur Ólafsson MJÖL OG LYSI HÆKKAR ENN Verö á fiskimjöli- og lýsi heldur enn áfram að hækka á heimsmarkaöi. Nú er svo komið að hver próteineining af mjöli selst á meira en 10 dollara og að likindum hefur verð á mjöli aldrei verið hærra í sögunni. Sömu sögu er að segja að fiskilýsi, hvert tonn selst nú á hátt í 500 dollara, en fyrir tveimur árum fór tonniö niöur undir 150 dollara og ekki er mjög langt síðan, að hver próteineining af mjöli var seld á 5.50 doll- ara. Ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum á þessum afurðum, er þurrkarnir í Bandaríkjunum, sem valdið hafa mesta uppskerubresti þar í meira en 50 ár. Enn er ekki séð fyrir endann á hækkunum á fiskimjöli og fiskilýsi, en menn eiga vart von á því aö verð geti stigið mikið enn. Töluvert magn af mjöli og lýsi hefur verið selt fyrirfram vegna komandi loðnuvertíðar, en margir framleiðendur halda nú að sér höndum í þeirri von að veró hækki nokkuð enn. 49 metrs secondhand WETFISH STERNTRAWLERS FORSALE SHIPNOl: SHIPN02: SHELTERDECKED WETFISH STERNTRAWLER FOR PELACIC- AND BOTTOMTRAWLING 1974 NORWAV OF STEEL «35/119 GRT/NRT. LENCTH OA LENGTH ftP BEAM DEPTH SHELTERDECKED WETFISH STERNTRAWLER FOR PELACIC- AND BOTTOMTRAVaiNC 1974 NORWAY OF STEEL. 49J7MTRS 44.00 MTRS 9J0MTRS 660MTRS 407/174 CRT/NKT. LENCTH OiA. LENCTH B.P. BEAM DEPTH 44.57 MTRS 40.72 MTRS 950MTRS 6 62MTRS FISHHOLD -2 DECR. CEL. ABT.43IM3 FÚELOIL ABT. 120 TS LUBOII ABT. 10 TS FRESH WATER ABT 67 T5 FISHHOLD -2 DECR. CEL. ABT.43IM3 FUELOIL ABT. 120 TS LUftOIL ABT. 10 TS FRESH WATER ABT. 37 TS M.AK. DIESEl. TYPEIM 45IAK. 1.750 HPAT 375RPM WICHMANN DIESEl. TYPE 6AV 2.100 BHP AT 375 RPM. INSTAU ED NEW 1911. CAPTAiNS CABIN. 4 SINGIE CABINS 6DOUBLE CABINS MESSCAllEV. WC WASHROOMS. PROS ISION ROOM FREEZER. CAPFAIN S CABIN 3 SINGLE C ABINS 6 DOUBI.ECABINS MESS CALLE3 WC WASHROOMS PROMSION ROOM FREE/ER. 1 We shall be pleased lo matl you our special brochures covenng ihese trawlors The biochures give lull deiails. plans and photos elc. ol the vessels. which are in very line condilion BÆKBY ILLEBORG SHIPPING SALE. PURCHASE AND CONTRACTING OF FISHINGVESSELS PO. BOX 1091 • DK 6701 ESBJERG. DENMARK TEL. +455135511 -TELEX 54187-TELEFAX +455181412 Auglýsingin, sem birtist i Fishing News International. Myndin sýnir Snæfugl. í sama blaöi er reyndar einn færeyskur skutogari auglýstur til sölu. Er það Andreas i Hvannasundi, en útgerð þess togara fór á hausinn. Fishing New.Int. TVEIR ÍSLENSKIR TOGAR- AR AUGLÝSTIR TIL SÖLU ' Tveir íslenskir skuttogarar voru auglýstir til sölu í síð- asta tölublaði Fishing News International. Um er að ræða togarana Snæfugl frá Reyðar- firði og Björgvin frá Dalvík. Ekki er vitað hvort einhverjir aðilar erlendis hafa sýnt áhuga á að kaupa togarana, — en hins vegar ætti að vera auðvelt að selja þá úr landi, ef trúa á sögusögnum um sölu fiskiskipa til Araba- landanna. Hjá Flekkefjord Slipp og maskinfabrikk í Flekkefjord í Noregi er verið að byggja nýja togara, sem koma eiga í stað Snærugis og Björgvins. Verða báðir togararmr tilbúnir á þessu ári, en skipasmíða- stöðin tekur gömlu togarana upp í þá nýju og það er hún sem auglýsir togarana í Fish- ing News. Það er Bækby llle- borg Shiþþing í Danmörku, sem auglýsir togarana til sölu. Snæfugl og Björgvin komu til landsins á árinu 1974 og eru því 14 ára gömul skiþ. Togararnir eru smíðaðir eftir sömu teikningu og eru eins, nema hvað Snæfugl er 49.8 metra langur, en Björg- vin 46.5 metrar. Þá er Snæ- fugl búinn MAK aðalvél, en Björgvin Wichmann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.