Alþýðublaðið - 16.07.1988, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 16. júll 1988
LADA LUX
1500, KR. 260.
LADA SAFIR
LADA STATSON 5 g.
LADA 1200
Hugsaðu málið
Ef þu ert i bílahugleiðingum,ættir
þú að lesa þessa auglýsingu
tvisvar. Ræddu við sölumenn
okkar um kosti LADA bílanna og
vinsælu greiðslukjörin. Afgreiðslu-
tíminnn er 2-4 dagar. Við eigum
einnig úrval notaðra LADA bíla.
Beinir símar:
Nýirbílarsími: 31236
Notaðir bilar simi: 84060
Opið laugardaga frá 10-16
Festið bíiakaup
- forðist hækkanir
i
2800
Lada bílar
seldir ’87
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
Suðurlandsbraut 14107 Reykjavík, sfmi 68121
Nýju sendiherrarnir frá Túnis og Marokkó ásamt Vigdísi Finnbogadótt-
ur og Halldóri Ásgrimssyni staógengli utanrikisráðherra.
Tveir nýir
sendiherrar
Tveir nýskipaöir sendiherr-
ar afhentu í dag forseta ís-
lands trúnaöarbréf ,sin að við-
stöddum Halldóri Ásgríms-
syni sjávarútvegsráðherra,
staðgengli utanríkisráðherra.
Þeireru: Hr. Moncef Qunaies,
sendiherra Túnis og hr. Omar
Belkora, sendiherra Marokkó.
Sendiherrarnir þáðu siðan
boð forseta íslands að
Bessastöðum ásamt fleiri
gestum.
Sendiherra Túnis hefur
aðsetur í Stokkhólmi en
sendiherra Marokkó situr í
Kaupmannahöfn.
Myndlist
í Norræna húsinu lýkur
sýningu Lenu Cronqvist á
morgun. í anddyri hússins
eru islenskir steinar sýndir.
Kjarval er i austursal
Kjarvalsstaða og stendur
sýningin til 22. ágúst. í vest-
ursal sýnirsænski listamað-
urinn Claes Hake höggmynd-
ir og veggmyndir stórar.
Stefnumótun í
Þrastarlundi
Þórhallur Filippusson held-
ur málverkasýningu i Þrastar-
lundi undir yfirskriftinni
„Stefnumótun". Hann sýnir
15 oliumálverk og nokkra
vatnslita- og pastelmyndir.
Sýningin stendur frá 13.
júlí til 26. júlí.
NÚFÆRÐU. .
105g MEIRIJOGURT
ÞEGAR ÞÚ KAUP1R 500g DÓS!*
* miðað við verð á jógúrt í 180 g dósum.