Alþýðublaðið - 16.07.1988, Blaðsíða 18
ia
Laygardagun 16. júlí .1988
RRI
A ^ «N jr
í|r UTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Byggingadeildaróskareftirtilboðum i smíði og upp-
setningu á loftræstikerfum í Borgarleikhúsiö. Blikk-
magn er um 7300 kg. Útboðsgögn verða afhent á
skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr.
10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama
stað þriðjudaginn 9. ágúst kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik
Rll
l|í ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hita-
veitu Reykjavíkur vegna Nesjavallavirkjunar óskar
eftir tilboðum í uppsetningu pípulagna við stöðvar-
húsið og við skiljustöð á Nesjavöllum
Meðal annars 450 metrar af 1016 0 mm og 168 0 mm
pípum. Vettvangs skoðun á Nesjavöllum 9. ágúst kl.
14. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri aó Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 20.000.- skilatrygg-
ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 16. ágúst kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik
Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast
farþegar, sérstaklega börnin. Eftir 5 til lOminútnastanságóöum
staö er lundin létt. Minnumst þess að reykingar i bílnum geta
m.a. orsakað bílveiki.
“■prad
||UMFEROAR
r
X
ÚTBOÐ
Súgandafjöröur II, 1988
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum
í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 2,7
*//'(//^E/ km> fyllingar 6.600m3 og neðra burðar-
V lag 2.400m3.
Verki skal lokið 10. október 1988.
ÆKm Útboðsgögn verða afhent hjá Vega-
gerð rikisins á ísafirði og i-Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og meö 18. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum
fyrir kl 14.00 þann 2. ágúst 1988.
Vegamálastjóri
KRATAKOMPAN
Flokksstjórn Alþýöuflokksins
Fundur verður haldinn í flokksstjórn Alþýðu-
flokksins miðvikudaginn 20. júlí í félagsheimili
Alþýðuflokksfélaganna í Kópavogi að Hamraborg
14a.
Fundarefni:
1. Flokksþing 1988.
2. Önnur mál.
Framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins
Frá skrifstofu
Alþýðuflokksins
Frá 5. júlí til 15. ágúst verður skrifstofan opin á
fimmtudögum frá kl. 10-16 vegna sumarleyfis.
Alþýðuflokkurinn
Fyrir u.þ.b. ári gekk ungur
maður berserksgang í bæn-
um Hungerford í Bretlandi og
drap sextán saklausa vegfar-
endur. Morðinginn, sem
framdi sjálfsmorð áður en
lögreglan gat handsamað
hann, var mikill aðdáandi
Rambós. Talið er að hann
hafi einmitt verið að herma
eftir „hetjunni“ með þessum
hræðilegu afleiðingum.
Nú stendur fyrir dyrum
frumsýning nýjustu Rambó-
myndarinnar i Bretlandi —
þ.e.a.s. ef ekki tekst að fá
123
hana bannaða. Stór hópur
fólks vinnur nefnilega að því
öllum árum þessa dagana að
gera myndina útlæga úr
breskum kvikmyndahúsum.
Eru þetta ættingjar fórnar-
lamba Rambó-morðingjans í
Hungerford, stjórnmálamenn,
friðarsinnar og fleiri. Segir
hópurinn að Rambó III (sem
kostaði 63 milljónir dollara í
framleiðslu) sé mun ógeðs-
legri en fyrri myndirnar tvær
til samans og nefna sem
dæmi, að hin gangandi morð-
maskína drepi hvorki fleiri né
færri en 123 Rússa á 109
mínútum!
En það eru fleiri en Bretar
búnir að fá nóg. í Bandaríkj-
unum, þar sem sýningar eru
þegar hafnar, hafa mótmæla-
aðgerðir verið skipulagðar
fyrir framan kvikmyndahúsin
og vitað er til þess að fólk
hafi farið í hungurverkfall í
þeim tilgangi að fá myndina
bannaða.
Það skyldi þó aldrei vera
að markaður fyrir ofbeldis-
myndir sé að dragast saman
eftir alla friöarumræðu síð-
ustu ára?
HACHIK0
Hundurinn Hachikó fylgdi
húsbónda sínum í blíðu og
stríðu. Hann mætti ævinlega
húsbónda sínum, prófessor
nokkrum, á sama götuhorn-
inu, þegar prófessorinn var á
leið heim úr skólanum. Að
húsbónda sínum látnum hélt
Hachikó uppteknum hætti.
Hundurinn sá er nú eitt af
táknum Japana um hlýðni og
trúmennsku og stytta af
hundinum Hachikó trónir við
Shiboya-járnbrautarstöðina í
Tókíó.
Ýmsum menntamönnum í
Japan gremst undirgefni
landa sinna og sagan segir
að reynt sé að koma því að,
að Hachikó hafi af einberum
kjánaskap og skorti á greind
haldið áfram að hylla hús-
bónda sinn löngu eftir dauða
hans. Ekki er vitað um árang-
ur af herferð menntamanna
austur í Japan.