Alþýðublaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.07.1988, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 27. júlí 1988 SMÁFRÉTTIR ClAFiR TfL HJÓNA6AROA •Ss=r rssssssxssxzr %s*m:£* *mx»*v* oo MWAtfHÍ Menn með sjálfstœðan atvinnurekstun HÆKKUN Á LÁGMARKI REIKNAÐS ENDURGJALDS í STAÐGREÐSLU Viðmiðunartekjur reiknaðs endurgjalds hækkuðu 1. júlí sl. í samræmi við þróun launa og tekna, sbr. 1. mgr. 6. gr. laga nr. 45/1987. Þannig hœkkar lágmark viðmiðunartekna íöllum fíokkum (A-G) um 6.7% mánuðina júlí-desember frá því sem það varfyrirjúnímánuð. Ekkiþarfað hœkka viðmiðunartekjur þeirra sem áðurhafa reiknað sér endurgjald viðmiðunartekna 6,7% hœrri en iágmark. Dæmi um lágmarks mánaðarlaun í flokki B1: Mánaðarlaun janúar-júní lágmark 137.750 Mánaðarlaun júlí-desember lágmark 146.979 RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Gjafir til Hjónagarða Sunnudaginn 10. júli sl. var afhjúpaður veggskjöldur í Hjónagörðum við Suðurgötu, með nöfnun þeirra sem veittu fjárstuðning vegna byggingar hússins á sínum tíma. Ragnar Ingimarsson, pró- fessor sem var í byggingar- nefnd rakti byggingarsögu hússins, sem tekið var í notk- un 1976. Að því búnu var skjöldurinn afhjúpaður og gestum sýnt húsið. Á skjöldin sem stendur í aðalanddyri Hjónagarða er letrað: Gafir til Hjónagarða Við fráfall Dr. Bjarna Benediktssonar, forsætisráð- herra, eiginkonu hans Sigríð- ar Björnsdóttur og dótturson- ar þeirra Benedikts Vilmund- arsonar bárust minningargjaf- ir frá Alþingi, Seðlabanka Is- lands, Landsbanka íslands, Útvegsbanka íslands, Búnað- arbanka íslands, Iðnaðar- banka íslands, Samvinnu- banka íslands, Háskóla ís- lands, Sþarisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Heklu hf. Stúdentar þakka hlýhug í sinn garð, sem fylgdi gjöfum þessum, auk fyrstu gjafarinn- ar til hjónagarða frá velunn- ara íslenskra námsmanna Guðrúnu Brunborg og gjafa á byggingartíma frá Reykjavík- urborg, Akureyrarkaupstað, Vestmannaeyjakaupstaö, Sambandi íslenskra sam- vinnufélaga, B. M. Vallá og gömlum dalamanni. Iðnmeisturum hússins er þakkað framlag til smíðinnar. Gos í Geysi Ákveðið hefur verið að setja sáþu i Geysi laugardag- inn 30. júlí næstkomandi kl. 15.00 og má þá gera ráð fyrir gosi nokkru siðar, ef veður- skilyrði verða hagstæð. er búið að stilla Ijðsin? UMFERÐAR RÁÐ □ 1 2 3 4 5 6 □ 7 5 9 To □ Ti □ 12 ■ 13 i □ □ • Krossgátan Lárétt: 1 skilningarvit, 5 ans, 6 byða, 7 samtök, 8 gátu, 10 eins, 11 efni, 12 karlmannsnafn, 13 aðdráttarafl. Lóörétt: 1 digurt, 2 mið, 3 þeg- ar, 4 klunni, 5 rófu, 7 stétt, 9 kvendýr, 12 silfur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 askan, 5 bull, 6 eða, 7 æt, 8 nagaði, 10 dr, 11 gin, 12 mann, 13 mestu. Lóðrétt: 1 auðar, 2 slag, 3 kl, 4 natinn, 5 bendum, 7 æðinu, 9 agat, 12 ms. • Oengií Gengisskráning 139 - 26. júli 1988 Kaup Sala Baridarikjadollar 45,960 46,080 Sterlingspund 79,159 79,366 Kanadadollar 37,921 38,020 Dönsk króna 6,5535 6,5707 Norsk króna 6,8592 6,8771 Sænsk króna 7,2389 7,2578 Finnskt mark 10,5027 10,5302 Franskur franki 7,3742 7,3935 Belgiskur franki 1,1887 1,1918 Svissn. franki 29,8830 29,9610 Holl. gyllini 22,0416 22,0991 Vesturþýskt mark 24,8681 24,9330 ítölsk líra 0,03363 0,03372 Austurr. soh. 3,5388 3,5480 Portúg. escudo 0,3065 0,3073 Spanskur peseti 0,3759 0,3769 Japanskt yen 0,34846 0,34937 Irskt pund 66,796 66,970 SDR 24.11 60,1088 60,22657 ECU - Evrópumynt 51,7854 51,9206 • Ljósvakapunktar • RUV 21.00 Framhaldsþættir um svarta skýrslu þýsku sam- bandsstjórnarinnar um ástir og erjur á sjúkrahúsinu í Svartaskógi. • Stöí 2 20.30 Pilsaþytur. Ung og fal- leg stúlka er spæjari í New York. 22.40 Leyndardómar og ráð- gátur. Af hverju sprakk loftfar Þjóðverja? • Rás 1 10.30 Freyr Þormóðsson o.fl. lesa um tíðarandann 1920- 1960. 15.03 Hafsteinn Hafliða í sumarlandi og sólskinsskapi. • Rás 2 22.07 Eftir mínu höfði. Rósa Guðný Þórsdóttir fer í hár- greiðslu. 09.30 Flóamarkaður Bylqj- unnar. • Stjarnan 18.00 íslensk dægurlög leikin og sungin. • RÓT 21.00 Gamalt og gott. Þættin- um er ætlað að höfóa til eldrc. fólks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.