Tíminn - 07.12.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.12.1967, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 7. desember 1967. TÍMINN Sverrir Júlíusson setur aSalfund LÍÚ í gærdag. (Tiammynd Gunnar) Bazar í Hallgrímssðkn Á hverju hausti hefir kven- félag Hallgrímskirkju basar. Og nú er svo langt komifS bygging- unni, að það getur í þriðja sinni haft bazarinn í hinu nýja félags heimili í norðurálmu kirkjunnar Þar verður ,hann einnig haldinr í dag og hefst kl. 2 e. h. Starf félagsis er margþætt. Auk þess að halda uppbyggilega og fróðlega fundi, hefir það Sverrir Júlíusson á aðalfundi LÍÚ um gengisfellinguna: Óljóst hver hún verður ávinningur útgerðinni EJ—Reykjavík, miðvikudag. ★ Aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna hófst f dag kl. 14. Hófst fundurinn með ræðu for manns sambandsstjórnarinnar, Sverris Júlíussonar. Áætlað er að fundurinn haldi áfram á morgun, en fram kom í ræðu Sverris, að síðan er hugmyndin að fresta fund inum fram í janúarbyrjun, en þá ætti að liggja fyrir ákvörðun um fiskverð næsta ár, og „horfur um lyktir samninga við sjómanna- félögin“ að því er segir í ræðunni. ★ f ræðu sinni ræddi Sverrir ítarlega um ástand útvegsins og vandamál, og verður hér getið nokkurra helztu atriðanna, er hann minntist á. Hann sagði í uppihafi, að „þegar litið er yfir þetta ár„ sem nú hef ir senn runnið skeið sitt á enda, blasir við útvegnum engan veginn glsesileg mynd. Er það í mörgu tilliti eitt hið erfiðasja, sem yfir íslenzkan sjávarútveg hefur geng ið á þessari öld.“ Síðan rakti hann gang útgerðar innar og rakti nokkrar niðurstöð ur, sem kunnar eru um aðalþætt ina, síldveiðar o«g þorskveiðar. Sagði hann m. a.: " „Ég hefi ekki undir höndum sundurliðun á freðfiskframleiðsl- unni, enda eru þær tölur marg- brotnar. En andvirði þessarar framleðislu nemur um 1050—1100 millj. kr. það sem af er árinu, og er þá aðeins um að ræða þorsk afurðirasr, því að þæ: einar eru tryggðar fyrir verðfalli, en hins vegar ekki fryst síld eða humar. Eins og kunnugt er, hefir orðið verulegt verðfall á freðfiski aust anihafs og vestan, og ér talið að það nemi um 15% af þessari fram leiðslu, eða um 160 millj. króna. Jafnframt þessu hefir orðið veru legt verðfall á hraðfrystri síld. ■ . . Við þetta bætist svo afla- bresturinn á vetrarvertíðinni, sem fyrr er rætt um og ennfremur mikill samdráttur í humarafla, sér staklega stórs humars, og er það þeim mun bagalegra sem verðlag á stórum humar hefir verið mjög hagstætt undanfarið. Loks kemur svo að því áfalli, sem nýlega hefir verið rakið ræki lega í blöðum í sambandi við aðal- fund Samlags skreiðarframleið- enda, sem eru söluerfiðleikar á skreið til Niigeríu vegna borgara styrjaldar þar. Upplýst er, að birgðir af skreið, þangað hefðu þegar átt að vera, a.m.k. að mestu seldar, ef allt hefði verið með felldu, eru rúmlega 6 þúsund tonn, að verðmæti um 200 millj. króna. Um þetta vandamál er svipað að segja og um verðfallið á freðfisk inum, að það bitnar ekki beint á útgerðinni og sjómönnunum á þessu ári; En á næsta ári er lík- legt að það hafi mjög alvarlegar afleiðingar. Eins og kunnugt er hefir kappið og afköstin í veiðum með þorskanetum undangengnar vertíðir byggzt að mjög verulegu leyti á þeim möguleikum, sem verið hafa á því að setja tiltölu lega lélegt hráefni i skreið- . . . Eins og nú standa sakir virð ist einsýnt að niður falli með, öllu eitt framleiðsluár skreiðar fyrir Nigeríumarkað. Þetta ástand leiðir væntanlega til þess, að skreiðarframleiðsla á næsta ári dregst stórlega saman og að ekki verði hægt að W’ja vinnslu skreiðar fyrr en i apríl- mánuði, er frosthætta er að mestu liðin hjá. Og sú skreið, sem fram leidd yrði, myndi þá eingöngu æti uð mörkuðum í Evrópu, aöallega á Ítalíu. Fljótt á litið sýnist helzta veiðar með línu og e.t.v togveið ar og stunda þær út marzmánuð. En þá rís sá mikli vandi að skapa alhliða rekstrargrundvöll fyrir báðar þessar veiðia.ðferðir. ‘ í ályktun þeirri, sem aukafund ur sambandsins, sem haldinn var 29. september s. 1. samþykkti, var gefið yfirlit yfir síldveiðarnar á sumrinu fram til 16. september, bæði veiðar norðan- og austan- lands og sunnanlands. Yfirlit þetta hefir nú ve§ið samið að nýju mið að við 25. nóvembei' s. 1. og hljóð ar svo: - Aflamagn þús. lesta árið 1966 685 árið 1967 393 Verðm. upp úr sjó kr. millj. 1,118 árið ‘66 árið 1967 500 Útfl. verðm. millj., kr. árið 1966 2.150 árið 1967 1,075. Meðal verð kg/kg árið 1966 1,63 árið 1967 1,27 Fjöldi báta 1966 200 ár- ið 1967 166. Meðal verðm. pr. bát millj. kr. 5.6 1966 árið 1967 3,0. Meðalhásetahlutur árið 1967 173 þúsund en 1967 93 þúsund kr. Varðandi aflahlutinn er rétt að geta þess strax að margir bátar hafa ekki aflað fyrir kauptrvgg- ingu og eru þá meðalgreiðslur til háseta mun meiri en 93 þús kr. að jafnaði á skip. Þegar metið er tap sjávarútvegs ins af aflabresti og verðfalli, verð ur eionig að reikna með minnkun aflans á vetrarvertíðinni, sem var rúmlega 31 þús. tonn, eða 16%, Þennan skaða má lauslega meta á 120 millj, króna í hráefnisverði og um'"24Ö feiíllj. kröna í útflutn úrræðið vera það að auka stórlega -ingsverðmæti. Ef- þannig er litið á bátaútveginn í heild má áætla að teknatap hans á vetrarvertíð og á síldveiðum nemi um 1500 millj. króna miðað við vorið 1966. Við þetta bætist síðan léleg útkoma af humarveiðunum og dragnóta veiðunum og stórfellt verðfall á rækju. Á móti kemur hins vegar, að þorskafli yfir sumarið og haust ið mun vera nokkru meiri en árið 1966. Við allt þetta bætast svo vandræðin við sölu skreiðar innar, sem ég hefi áður rakið.“ Þá ræddi Sverrír ítarlega um tilraunir sambandsstjórnarinnar til að fá gerðar ýmsar ráðstafanir fyrir útveginn, og síðan gengis breytinguna og afleiðingar henn- ar. Um hið síðarn- sagði hann m. a.: „Þegar ég undanfaric_ hefi geng ið ríkt eftir þvi, að L.f.Ú. fái strax sem gleggstar upplýsingar um áhrif gengisbreytingarinnar á af- komu útgerðarinnar á næsta ári irad BLIKUR STRANDAÐf Stóð í 40 mín. á skeri við Kópasker - leki kom að skipimi ÞJ-Húsavík og EJ- Rvík, miðvikudag. ★ Síðastliðna nótt strand- að> strandferðaskipið Blik- ur é skeri rétt fyrir utan Rópasker Stór skipið á skerinu í 40 mínútur, en losneði þá af sjálfsdáðun. Kom nokkur leki að skip- inu. en þó ekki alvarlegur. í kvöld kom skipið, í fylgd með Arvaki, til Húsavíkur, og áttu skipin að halde það- an seint í kvöld Nl Akur- eyrar. ★ Fréttaritari Tímans á Húsavík hafði í dag sam- hanc við skipstjórann á Blikur, en hann vildi ekk- ert um málið segja. Aðaiatriði málsins eru þau, að peBai Blikur var að fara fra Kopaskeri í nótt, le^nti það a SKcr þar rétt fyrir utan. Skimð sat t 40 minútur á sker- ínu en gat þá losað sig af sjálfsd'áðum Leki kom að skipinu, einkum i ve.arrútm Skipið Árvakur, sem vai á Siglufirði, var kallað tii aóstoðar Kom Árvakur til Kónaskers kl. 8 í morgun. Var hann með tvær dælur, sem sett ar ' oru uim borð í stratadferða skipið. Önnur dælan, sú stærri, komsi aftui á móti aldrei í gant. þar sem hún brann yfir vegna rangrar tengingar við ra.rmagn Hin dælan var sett i i.arng. en hafði tæplega und- an. Árvakur fylgdi síðan Blikur ti. Husavíkur, en þangað komu skipiu um kl. 18 í kvöld. Þar losaði skipið vörur i kvöld. Á Húsavík fékk Blikur lán- aða dæiu hjá Húsavíkurbæ, og átti síðan að halda, í fylgd með Árvaki til Akureyrar í kvöld — með lánsdæluna innanborðs. Frettaritari Tímans náði tali aí skipstjóra-num á Blikur, en hann vridi lítið um málið segja, og fékkst ekkert upp um skemmdii á skipinu, enda ekki fuilkannaðar ennþá. unnið að fjársöfnun til kirkjunn- ar. Upphaflega var svo ráð fyrir gert, að félagið sæi fyrst og fremst um þá hluti, sem þörf er á til helgihaldsins, svo sem Ijósahjálma hljóðfæri og messuskrúða. En það hefir ekki látið þar við sitja, heldur látið stórfé af hendi rakna til kirkjubyggingarinnar. Almenningur hefir haft góðan skilning á starfi kvenfélagsins, og því verður jafnan vel til vina. Basarinn er þannig til 'irðinn bæði fyrir áhuga og vinnu félags kvenna, og vinsemd gefendanna, sam láta sitt hvað gott af bend! rakna Cg þá má ekki gleyma þakkarskuldinni -ð oá. sein kaupa munina, pvi að um leið og þeir verzla vjð kvéníélag'ð, styðja þeir gott og göfug' mái eíni. ’-Ia'gir eru ***-ir aðilar se'it safna fé til d> narstarfa eða annar < göfugra málefna, og fjöl breytri söfnuo-iraðferðann3 vero ur nuiri með ári hverju. En ei‘t ærtum vér tð gera oss ljóst. Að uppspretta kiistilegs kær-. leikf- til náungans er boðun fagn Framhald á bls. 15. Frumsýning aö Flúðum 9G-Túni, þriðjiudag. Um mánaðaimótin október nóvwnber byrjaði Ung- m-'nnafélag Hrunamanna að æfa leikrit, Spanskfluguna eftir Arnold og Back. Leik endur eru 12 talsins, og leik stjórn hefur annazt Hólm fríður Pálsdóttir. Æfingum er nú að ljúka og verður leikurinn frumsýndur í fé lagsheimilinu að Flúðum næst komandi laugardag, J. þessa mánaðar kl. 9.30 sið- degis. Seiinna er svo aætiað að ferðast með leikinn í næriiggjandi samkomuhús. og framvegis, oefir það kcmið fram, að vegna þess hversu brátt bar að, að fara þá leið að breyta gengi íslenzku krónunnar, hafi enn ekki unnizt tími til að átta sig til hlítar á áhrifum gengisbreyting arinnar og þeirra ráðstafana, sem gera þarf í sambmdi við hana, á afkomu fiskveiðanna ananrs veg- ar og fiskiðnaðarins hins vegar. Hins vegar . höfum við úvegs menn enn ekki verið sannfærðir um, að hún sé einhMt til lausnar á vandamálum okkar Og við getum að sjálfsögðu ekki sætt okkur við annað en að svo verði Á sama hátt tel ég, að við getum ekki gert kröfu til þess, eða hefðum getað gert kröfu til bess. að eins og þróun mála varð seinustu vikur, að fyrir lægju nú -r þessi fundur er haldinn, niðurstóður um rekstr argrundvöllinn á næsta ári. Ég tel því eðlilegt að á þessum fundi verði lokið venjulegum aðalfundar störfum, þ.á.m. lagabreytingum, sem tillögur hafa komið fram um, svo og afgreiðslu annarra mála, sem ekki ráða úrslitum um af- komu útvegsins á næstá ári, en síðan verði fundinum frestað þur til í janúarbyrjun. Þá ætti að liggja fyrir ákvörðun um fiskvprð á næsta ári og horfur tim lyktir samninga við sjómannafélögin, sem nú standa fyrir dyrum, vegna uppsagna sjómannafélaganna á Framhald á 14. síðu i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.