Tíminn - 07.12.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.12.1967, Blaðsíða 11
FUHMTUDAGUB 7. desember 1967. TfMINN n Þann 11. nóvember voru gefln taman f hjónaband f Nesklrkju af séra Jónt Thorarensen ungfrú Krist fn Guðmundsdóttir og Mogens Thaagaard. Helmili þeirra verður að Sogenegade 2. Mariager, Danmörku (Studio Guðmundar, Garðastrœti 8 Reykjavík, Sími 20900) Vetrarhfálpin I Reykjavfk, Laufás veg 41 Farfuglaheimilið, sími 10785 Skrifstofan er opin kl. 14 — 18 fyrst um sinn, Skolphreinsun allan sólarhrlnglnn Svarað • sima 81617 og 33744 Slökkvlllðlð og siúkrabiðrelðir — Siml 11.100. Bllanaslml Rafmagnsveitu Reykia vfkur é skrifstofutima er 18222 Naetur og helgldagavarzla 18230 GENGISSKRÁNING Nr. 88 — 28. nóvembei 1967 Bandar. doUar 56,93 57,07 Sterlingspund 137,75 138,09 KanadadoUar 52,77 52,91 Danskar krónur 761,86 763,72 Norskar krónur 796,92 798,88 Sænskar krónur 1.100,15 1.102,85 Finnsk mörk 1.362,78 1,366,12 Franskir frankar 1,161,81 1.164,65 Belg. frankar 114,72 115,00 Svissn. frankar 1,319,27 1.322,51 Gyllini 1.583,60 1,587,48 Tékkn. krónur 790,70 792,64 V-þýzk mörk 1.429,40 1,432,90 Lirur 9,13 9,15 Austurr. sch. 220,23 220,77 Pesetar 81,33 81,53 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikingspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97 SJONVARP Föstudagur 8. 12. 1967. 20,00 Fréttir. 20,30 f brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 20,55 „Rauðagulli voru strenglrn ir snúnir“ Þýzkl kvartettinn „Studio der Friihen Musik", Miinehen, kynnir miðaldatónlist og göm ul hljóöfæri. Þorkell Sigurbjörnsson flytui skýringar. 21,10 Helgi f Las Vegas Myndin lýsir skemmtanalífinu I Las Vegas. ísl. texti: Gylfi Gröndal. 11,35 Dýrlingurinn Roger Moore i hlutverki Sim- on Templar ísl texta gerðl Borgu' Guðnason. 12,25 Dagskrirtok. ------■ m it )M1—B I D0GUN SirH.RiderHaggard 85 hefði hann oðeins þurft að halda áfram, þá hefðu þessir þorparar drepi'3 mig, því Ru var ekki á sínum stað, frekar etn vanalega, þegar hans er þórf. En Khian ©kur yfir fjóra bessara manna, en drepur hinn fimmta með spjóti sínu. Hanm heldur siðan leiðar sinnar, guðirnir mega vita hvers vegna, ég efast þó ekki um að til þess hefur hann haft gilda ástaeðu, og aðra en þá sem Kemma stakk upp á, hann hraðar för sinni haldið þið að hann flýti sér, til að komast aftur í fangaklefa Apepis? Það efaðist, presturinn réttilega um, — rödd Nefru brast og augu hennar fylltust tárum. Tau mælti: —Allir sem þekkja Khian vita, að hann er óMkur öðrum mönn- um, að ýmsu leyti, ég geri því1 ráð fyrdr að skýringuna megi finna í þeim mismun, ég tel mig hafa þegar skilið hvað hár er á seyði, en um það ræði ég ekki, fyxr en ég veit vissu mina, ég mun nú biðja ykkur öll að taka bróður vorn Temu til fyrirmynd- ar, og trúa og treysta. eius og hennar hátign hlýtur að hafa haft að leiðarljósi, þegar hnin þaut eiin tp . orrustunnar, gagn-' stæítAkipun þeirra, sem. hafa her stjóm á hendi, og enn. ber drottn ÞORSTEINN JÓSEPSSON HARMSÖGUR 0G IETJU DÁDIR ÞORSTEINN JÓSEPSSON HABMSÖ8UB 08 HETJV- DÁÐIR RAMM- ÍSLEIVZKAR HRAKNEVGA' SÖGUR MYIVD- SKREYTTAR AF IIREV G JÓHAMESSYM OSTMÁEARA VERB KR. 398,- & BÓKAtTGÁFAN Tfá!;- ÖRN OG ÖRLYGUR mmjl VONARSTRÆTI 13 Stm 18660 ingin traust til hans, sem bjargaði henni frá dauða. — Tau reis á fætur og fór, en Nefna sat eftir sneypt, en þó móðguð. Leyíarnar af her Apepis komst að lokum tii Tanis, þar sat Faraó með varaliði sínu. Flóttaherinn vai' ekki fjölmenntix, því Baby- loníumenn höfðu náð mörgum, þar sem þeir ráku flóttann af á- kafa, þegar það svo spurðist að fangar þeiira voru hvorki drepn- ir né seldir í ánauð, heldur aðeins krafist að þeir ynnu Nefru drottn ingu hollustueiða og þjónustusemi í hernaði, þá d-róust margir aftur úr af ásettu ráði og biðu fram- varða óvinahersins. Á meðal hinna fáu, sem að Lok um gengu inn um borgarthlið Tanisborgar, vonu Khian og for- inginn, sem tók hann til fanga. Þessir tveir menn höfðu nú bund izt vináttulböndum, þeir voru færðir tdl haUarinnar, og Khian til hinnar mestu furðu var þeim vísað .til íbúðar þeirrrr, ‘sem hann hafði búið i á meðan hann var enn ríkisarfi Hr.ns eiein þ-æl af þjOiruðu honum og læknar komu til að annast sár haas, hnéð var nú mikið bólgið, eftir hið langa og erfiða ferðalag, en Khi an sá, að alltaf komu njósnarar og verðir í fylgd með þeim, serr, veittu honum þjóhustti, ''Öjósaawl til að hlusta á allt, sem talað var, verðirnir til að hindra hann i að flýja, í stuttu máli, vax hann nu í eins ströngu varðhaldi ag bann var, þegar honum tókst a@ flýja úr fangelsinu, ásamt Temu Khi an kom til hallarininar einni stundu fyrir dögun, hann hvíldi sig þar til næstum þrjár stundir voru liðnar frá sólarlagi, hann svaf mestan þann tíma, nema rett a meðan hann mataðist. og tos sér bað: þvi að hann var afar þreytt- ur. Svo kom liðsforingi og her- maður með burðarstól, til að bera hann í á fund föður síns. Fyrir þessu föruneyti var Anath ráð- gj'afinn, Khian sá, að hann var orðinn grennri og grárri og hin svörtu augu hans voru á stöðugu kviki, eins og hann byggist við að sjá morðingja í hverju horni. næstur Anath gekk skarpleit ur skrifari, sem Khian taldd vera Amath laut Khian hneiging hans var vel yfirveguð, ekki ýkt. en þó háttvis. Velkoimmn heim, konuhgs- sonur, eftir langa ferð og mörg ævintýri. Faraó óskar eftir nœr veru þinni, veritu svo góður að fylgja okkur. Khian var færður í burðar stójlmn. sem átta hermenn báru. Anani gekR við hlið bans, en liðsfoj ineinn kom á eftir. Þegar þeir fóru fyrir horn, í hallargang imum, hallaðist burðarstóllinn og Anatto rétti út hendina til að rétta stólinn við, eða til að verja sig fná að klemmast upp við vegg- inn, njósnarinn var hinum meg in við hornið, og sá því ekki né heyrði til þeirra. Anath hvíslaði í eyru Khians: — Þú ert í mikilli hættu. Vertu rólegur og hughraustur, vinir þín ir eru fúsir að láta lífið fyrir þig, þar er ég fremstur í flokki. Nú kom njósnarinn i augsýn Anath rétti sig uipp og þagnaiði. Þeir voru nú komnir fram fyrir Faraó, hann sat í lágum stóli, klæddur brynju, og hélt á sverði. Hermennirnir settu burðar- stólinn niður, og hjálpuðu Khi an td sætis, á móti Faraó, haun tók til máls, köldum rómi: — Þú virðist hafa orðið- fyrir meiðslum sonur, hver veitti þér þau? — Einn af hermönnuin yðar há tignar, sem elti mig, þegar ég var að flýja frá Egyptalandi fyrir nokkru síðan. — Já, ég heyrði eitthvað um þetta, en hvers vegna varstu að flýja? — Til aiS bjarga lífi miiu og eignast konu. — Já, aftur skýrist minni mitt, hið fyrra tókst þér að sinni, þó ekki án þess að bíða nokkmt tjón. Hið annað hefur þér ekki tekizt, og skal aldrei takast, sagði Apepi seinmæltur. Hann leit til liðsforingjans, sem fylgdi Khian, og spurði: —Eit þú maðurinn. sem eg senii til að ráðast að Babyloníu mönnum ásamt tuttugu og :imm þúsund riddurum? Ef þú ert han.i segðu mér þá hvers vegna þér mistókst að framkvæma skyldu þína. Liðsforinginn sagði Faraó uipp alla sögu með fáum orðum hennanna. Hvernig hann ítt óvinahérdeild þá um nóttina, sem hann hafði barizt við og hvernig að lokum Khian hefði keypt lif þeirra, sem eftir lifðu með því að framselja sjálfan sig. Hvernig hann hefði staiðið við loforð sín, þótt hann fengi tœki færi til að flýja, og væri þess vegma fangi hér í Tanis. Apepi hlustaði á maaninin til enda svo sagði han-n: — Þetta nægir, maður. Þér mis tókst, þar með leiddir þú eyði- legginjguna að garði mínum. Her minn er á tvístringi og eiun hinna oölvuðu Dögunargaldra- manna er á næstu grösum með her Babylons til að hernema Tan is, síðan ætla þeir sér að vinna alit Egyptaland og setja þessa Nefiu í hásætið eins og ieikbrúðu Mjög athygllsverö nýjung, sem sparar tlma og erflöl. Höle Krepp er Ar 100% bómull, lltekta, þolir suöu og er mjög endlngargott. Fæst sem tllbúfnn sængurfatnaöur eöa sem metravara. VIBurkonndar gaSavSrur, sam fíal I hebtu vefnaSarvöruverulunum landalna. EINKAUMBOÐ: MATS WIBE UJND (r. HRAUNBÆ 34, REVKJAVtK, SlMI 81177 sem þeir hyggjast stjórna, o.g allt er þetta orðið, vegna þess a3 þú brást skyldu þinni. í stað þess að ráðast á her Bebylons gekkst þú f gildru og eyddir orku og tíma í skæruhernað við nokkkur þúsund hermanna. Fyrir menn, eins og þig er ekki rú’n á þess ari jörð, þú skalt þvl Ííra til nnd inheima og reyna að lær.t þar her stjóra, ef þér er unnt. Apspi gaf merki, þá hlupu nokkrtr vopnað ir þrælar á vettvang. LBsíoring- inn mælti ekki orð til Faraós, hann sneri sér að Khian laut honum, og sagði: — Konunvssortur. é? -é nú eft ir, að ég leysti þig ekki frá eiði þínum, og bað þig að rlýja, með an þú máttir, þegar svona er kom ið fram I við mit?. hvað mun þá híða þh;i Jæja, ég fer nú og gef Osíris skýrslu, um þessi mái öll, mér hefur verið tjáð, aö hann sé réttlátur guð, sem hefnt hinna saklausu. Farðu vel. Áður en Khian gafst timi til að svara, gripu þrælarnir manntnn, ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 7. desembcr 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Á frí- vaktinni. Eydfs Eyþórsdóttir stjórnar óska tagaþætti sjómanna 14.40 VíS, sem heima sitjum Guðrún Egil son ræðir við Karólínu Lárus- dóttur 15 00 Miðdegisútvarp. 16. 00 Veðurfregnir 16.40 Framburð arkennsla i frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir Á hvítum reitum og svörtum ingvar Asmundsson flytur skákþátt 17 40 Tónlistar- timi barnanna Egill Friðlelfsson sér um tímann 18.00 Tónleikar. 19.00 Fréttir 19.30 Víðsjá 19 45' Framhaldsleikritið „Hver er Jóna tan?“ eftir Francis Durbridge Þýðandi: Elias Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson 20.30 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há. skólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko 21.15 John Williams ’ leikur gítarlög. 21.25 Útvarpssag an: .Jlaður og kona" eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhanu esson leikari tes (2i 22.0 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Um is- lenzka söguskoðun. Lúðvik Kristjánsson rithöfundur flytur sjötta erindi sitt: Fiski og ís- lenzk fornrit 22.55 Tónverk eft- ir tónskáld mánaðarins. 23.30 Fréttlr t stuttu m&U. Dagskrárlok. Föstudagur 8. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Vlð vlnnuna: Tén- leikar. 14.40 Við, sem heima sitj uim. 15.00 Miðdegis- útvarp- 16-00 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17. 40 Útvarpss. bamanna: ,3ömin á Grund“ eftir Hugrúnu Höfund ur les (1) 18.00 Tónleikar. TU- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 1900 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Efst á baugi. 20.00 Þjóðlaga þáttur Helga Jóhannsdóttir kynn ir öðm sinni íslenzk þjóðlög. 20. 40 Kvöldvaka. a. Lestur fomrita Laxdæla. b Kvæðalðg. Jón Lár usson frá Hlíð kveður rimur. c. Gildafélögin gömlu Páll V. G. Kolka læknlr flytur erindi. d. íslenzk sönglög. Eggert Stefáns- son syngur e. Árstlðirnar. Sig urður Jónsson frá Brún flutur frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.15 Kvökisagan: ,3verðið* eftir Iris Murdoch Bryndís Schram þýðir og les (3) 22.95 Kvöldtónlelkar: Sinfóníu- hijómsveit tslands leikur i Há- skólabíói kvöldlð ðður. Elnleik ari: BJöro Ólafsson 23.25 Fréttlr ( stuttu máll Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.