Tíminn - 07.12.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.12.1967, Blaðsíða 7
I IWnMM 7. desember 1967. ÞINGFRÉTTiR TÍMINN 7 Hvers vegna flytjast íslenzkir menntamenn úr landi? Ólefur Jóhannesson mælfi ( gær íyrir þingsályktunartil- lögu um að rannsakað verði, hvort mikil brögð séu að því að íslenzkir menntamenn ráði sig að námi loknu til starfa eriendis, og ef svo væri, hverjar ástæður lægju til þess. Ólmíur sagði, að ástæðan til, þessa 'tillögufliutndii'gs væri sú, að það væri alm. skoðun, sem befði sboð í upplýsingum, sem fyrir Iiggja, að of mikil brögð séu að Jwí, eö5 ýmsir sérmenintaðir menn svo sem læknar og verkfræðingar ráði aig til stanfa erlendis og setjist þar að, að námi loknu Hefnr aBmikið verið um þetta rætt að undanfömn og hafa ýms- ir Iðttð í Ijós ugg út af búferla- fjkiitmti'gum menmtamjanna til út- landa. Fná því hefur t.d. verið nýiega saigt 'í dtagfolaði, að í Svíþjóð einni mumdu nú starfa 60-80 læknar. Vjtað er, að íslenzkir lœknar starfa eiinciig í öðrum löndum og samkvæmt upplýsingum frá land- læknisskrifstofunni er talið ör- wggt, aið talsvert á annað hundr- að íslenzkra lœkna dveljist nú er- lendis, en þess er að gæta, að aHmargir þeirra eru við fram- haldsnám eða dveljast þar til bráðabdrgða. Samkvæmt upplýs- ingum frá skrifstotfiu verk'fræð- ingafélagsins, munu 35 íslenzkir verkfræðingar, sem eru félags- menn í verkfræðingafélaginu, starfa erlendis um þessar mund- ir. Þar að auki geta einliverjir verið, sem ekki eru á skrá Verk- fræðingaifél'agsins og puk þess munu ýmsir íslenzkdr tæknimennt aðír menn stunda atvinnu er- lendis og eru þa® að sjálfsögðu ekki allt háskólamenntaðir mmii en sérmenntaðir eigi að síður og nýlega kom það fram í dagblaði, að 60 íslenzkir yerkfræðingar störfiuðu erlendis. Þanniig er öllum ljóst, að ó- eðlilega margir íslenzkir menmta- menn hafa leitað atvinnu utan landsteinanna. Óeðlilega mirgir af því að verkefnin fyrir þá eru hénna næg og þeirra er hór þörf. Bandalag íslenzkra háskoia- manna hefur láti'ð fara fram skoð anakönnun meðal íslen/.kra há- skólamanna erlendis og var spurn ingalistd sendur til 220 haskóla- manna og spurzt fyrir um orsak- ir fyrir starfsvali þeirra og bú- setu erlendis. Vitað var um fleiri. en ekki tókst að hafa uppi á heimildsföngum þeirra. Þessi skoðanakönnun er góðra g'jalda verð og þær upplýsingar. sem þar fást, geta sjálfsagt komið að notum við frekari rannsókn en hún á að beinast að rieirum en háskólamönnum. Það er nauð- synlegt að fram fari rækileg at- hugun á því. hve marga menr er hér um að ræða. Jafnframt þarf að kanna og það e;- höfuð- atriðið O'g ástæðan fyrst og fremst fyrir flutningi tilJögunnar, hverj- ar ásbæður liggja til þess, að þess- ir sérmen,ntuðu menrn kjósa að setj'aist að erlendis. Sumir kasta að þessum mönn- um steini. Finnst þeir launa fóstr- ið illa. Ég vil þó vara við hnúíu- kasti í garð þessara manna að óramnsökuðu máli. Til dvalar þeirra og búsetu erlendis liggja sjáliísagt ýmsar ástæður, sumar skiljanleg'ar, aðrar, sem mönnum gengur verr að átta sig á. En þessar ástæður aldar er rétt að kanna áður en menn fell þunga Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráöherra, svaraði í gær fyrirspurn frá Máíthiasi Matthiesen um skóiarannsóknir. Sagði ráðherrann að skó’unum væri nauðsyn að hafa augun opin fyrir þeim breyting- um a þjoðfélaginu og breyta skóla starfmu í samræmi við það. Ekki þyrfti þetta að þýða það, að sí- fellt pyrfti að vera að gera breyt- ingar í fræðslulöggjöfinni, énda væri ekki kveðið á um námsefnið til piófa eða hvernig kennslutil- högun skuli beita í núgildandi lög- gjöf. Aiiar breytingar, sem æski- legt hefur verið talið að gera í n'ámstiihógu.n og námsefni, hefur yerið hægt að gera og er hægt að gera án breytinga á fræðslu- löggjöfinni. Þótt löggjöfin hafi staðið svo til óbreytt frá 1946 hafa orðið róttækar breytingar á náms efm og kennslutilhögun í skóla- starfinu. Nefnd hefur verið skip- uð til að endurskoða löggjöfina og gera tillögur um breytlngar á tienhi ef með þyrfti. Þessi nefnd skilaði áliti og gerði ekki lillögui um grundvailarbreytingar á fræðsiuíöggjöfinni sjálfri. finduiskoðun námsskrár fyrir- fræðsiustigið var lokið 1961 og hefui ny námsskrá smám saman verið að koma til framkvæmda, en þessari námsskrá má að sjálf- sögðv breyta hvenær sem er ef það þykn æskilegt. Giidandi löggjöf segir ekkert um iandspróf, heldur aðeins að samrænil inntökupróf í mennta- skóla í.kuli gilda um land allt. Lanasprofinu var ætlað að bæta úr misrétti. Landsprófið hins veg- ar hefur sætt mikilli gagnrýni að undaniörnu op talið hemill að inngöngu í menntaskólana. Það er ekkeií aúðveldara en að breyta þessu bót.í farið sé að ákvæði lög- dóma. Hitt liggur í augum uppi, að það er mikið tjón fyrir íslánd að missa þesisa séimenntuðu menn. Hér er full þörf fyrir kunnáttiu þeirra og starfsgetu. Hér vantar t.d. tilfi'nnanlega lækna. Ömurleg staðreynd er það t.d., að ekkd tókst að útvega sjó- mönnum á síldve i ðiflota num lækni til þjónustu. Það er öm«r- legt þegar þjóðin getur ekki lát- ið þeim mönnium í té nauðsyn- lega læknisþjóniustu, sem öll þjóð in stendur í mikilli þakkarskuld við, og á velgengi sína mikið að þak'ka. Framtíð og gengi þjóðar- innar er ekki hvað sízt undir því gjafarinnai um samræmd inntöku skilyi’ði fyrir menntaskólanámi. Þetta ásamt öllu öðru í þessum efniun ei verkefni skólarannsókna anna. sem nú starfa að víðtækri endurskoðun þessara mála. Ræddi ráðherrann síðan nokkrar hug- myndii manna um breytingar á skólastarfinu, sem umdeildar væru. Skólarannsóknadeild var stofnuö 1966 og greindi ráðherr- anr. írá helztu störfum skólarann sóknan; til J>essa. Hefur starfið m.a. beinzt að könnun á skóla- stai'finu 1 skólum og ennfremur ei.nstökum tilraunum í hinum ýmsr skoium. Má þar nefna nýj- ungar reikningskennslu, dönsku kennsiu i barnaskólum, enska í barnaskoia Skipuð hefur verið nernd tii að semja námsskrá fyrir gagntræöapróf í eðlis- og efna- fræði endurskoðun eru kennslu bækui félagsfræði í gagnfræða- skóium. Þa er t athugun próf og priffvrirkomulag i skólum og í atnugun er forskólaganga 6 ára barna Á næsta ári verður þessum könnunum haldið áfram og niður stöðu teknar til alhugunar og byrjað a nýjum tilraunum m.a. í s'arirænu lesgreinanámi. Aukin áherzia verður lögð á rannsókn á gild prófa og einkuhnagjafa. Hafin verður athugun á skóla- starfi dreifbýli á næsta ári og gerð veiður áætlun um leiðir til að leysa skólamál i dreifbýli. — i Hrundið verður í framkvæmd rannsókr á námsárangri með til- liti tii félagslegs uppruna nemenda Vilhjálnuir Hjálmarsson sagði. að maður gæt: haldið, eftir ræðu ráð’-errans að það væri aðeins Ijótur aiaumur sem verið hefði að gerasi til dæmis hjá skóla- æskuunl á Austurlandi. Þar hefur víða veril algerlega ómögulegt að fá húsnæð handa börnum og ung linsum a skólaskyldualdri. Stúlka ein. seir lokið hafði 1. bekkjar- próíi. oé hafði einkunn rétt neðan við P íékk synjun um skólavist í neim<>'istarskóla vegna þrengsla. en ekk var um annað að ræða fyrú sluikuna en heimavistar- skóu Þetta er ömurlega að svona skur "era ástatt að börn á skóla- sk/!djstiginu skuli ekki fá inn- göngu skóia sem þau geti sótt. Á >esso verður að vekja athygli á oessu verðui að ráða bót. Ég vil spyrja ráðherrann að því, hvort toomki, að hún eigi á að skiipa nægileg.um fjölda sérkunnáttu- manna og tæknimenntaðra manna Þjóðfélagið þarf á þessum mönn- um að halda. Þjóðfélagið hefur kostað mdklu til menntonar þess- ara manna og þjóðin hefur á ýmsan hátt lagt mikið á sig vegna þessarra manna. Það ber ekki að telja það eftir. Því fé hef-ur ai- mennt séð verið vel varið og kernur aftur til skiila, þegar þjóð- imni helzt á starfskröftum þess- arra manna. Oft er sagt, að men.n un sé bezta fjárfesting þjóða. Fyrir því má vissuiega færa hald- góð rök. Ástæða er þó til að vara við því, að það efnishyggj'J- honurr se kunnugt um þetta á- stand oe i öðru lagi hvort nokk- uð hafi verið gert til að ráða bót á bessu sérstaklega. Sjarnt Guðbjörnsson minnti á að ráðherrann hafði sagt, að eng- um ser.i lokið hefði landsprófi, Væn neitað um inngöngu í mennta skóia. Til að standast landspróf þarf e.nkunnina 5, en landsprófs- nefno r.efur ákveðið að til að fá rétt til setu í menntaskóla þurfi einkunnina 6 Ingvat Gislason sagði, að ástæða vær tii að fagna starfi skóla- rannsoKranna, en það sem er sér- staklega þörf að athuga nú, er að fræðsiulögin frá 1946 hafa aldrei verið framkvæmd. Þau hafa aidrei komizt til fullra fram kvæmda Aðalatriði þeirra var að koma a b ára skólaskyldu og sam ræma skólakerfið og gefa öllum sem atnasta aðstöðu til skóla- náms Það hlyti að vera það verk efn- ,em næst /æri héndi að sjá svo um ao lögsjöf sem staðið hef- ur 20 ái nái loks að koma til framkvaimda Stór hluti barna hefui röems notið 4—5 ára skóla- göngu en það er skólaskorturinn, sem > eidm því fyrst og fremst að ekki er unnt að framkvæma skólamáiin á þann veg, sem lögin gera ráð f.vrir Nú þarf myndar- lega skóiabyg.gingaráætlun, sem staðið verður við að framkvæma. Gvlfi Þ. Gislason sagði, að það vær’ t vaidi landsprófsnefndar að gerc Krötui til námsefnis og prófs og innu,kuskilyrði í sambandi við það i mcnntaskólana. All mörg skólahéruð hafa nú undanþágu frá þvi að framkvæma skólaskyldu. Hér er skortur á skólahúsnæði og úr dv) parf að bæta. en það er víðai »r, hér á landi, en vonandi verður ekki la.ngt |til þess að fulliiægja eftirspurn eftir skóla- húsr.æði Hitrt er misskilningur að ríkinu sé skylt að sjá öllum, sem þess ósKa fyrir aðstöðu > heima vistarsKöia og þeirri eftirspurn hefur ekk verið unnt að full- næg.,a Fjölmargir nemendur sem sæKja um vist i heimavistar skóla hafa ekki fengið skólavist, það er réti en það þýðir ekki að mem sig, ekki kost á skólavist, þót* peii hafi ekki átt kost á vist i aermavistarskóia Ríkisstjórnýi hefði fyrii 3 áruro skorað á öll þau sKÓlahéruð, sem ekki , hefðu framkvænu skólaskyldu, að fram lega vifflhorf verði alls -áðar.di, eða of mitoils ráðandd j viðhorfi manna til memntonar. En hitt er 1‘jést, að sú fjárfestiiig, sem felst í mennton manna, sem hverfa að fiullu bil starfa á erlendum vett- vangi í þjónustu erlendra iðila, skilar ekki arði hér — kemur ek'ki okkar þjóð og lamdi að beinu gagni. Onsakirnar fyrir þeirri a4- ugþróun þarf að finna og kanna og reyna að ráða bót á. Eru það betri launakjör, eða fuil'komnari starfsaðstaða, sem náða? Eru starfsskilyrði þeirra hér ekki wi'ðhlítanai? Við þessum spurnimgum þarf að finna rétt svör. Sdðan þarf að gera viðoig- andi ráðsitafanir til að stöðva þá öfugþróun, sem hér hefur átt sér stað. Við höfum ekki efni á því á íslandi að flytja út fólk — og allra sázt sérmienntað fól'k. kvæm» hana og ríkið myndi standéi við lögbundnar skuldbind- ingar rikissjóðs í því sambandi. Þetta heíur verið gert víða nú, en sums staðar ekki og er það getuieysi fámennra sveitarfélaga til að fuilnægja lögunum. Síðustu sýningar fyrir jól. Nú eru aðeins eftir tvær sýning ar á leikritinu Galdra-Lofti hjá Þjóðleikihúsinu og lýkur sýningum á þeim leik fyrir jól. Leikurinn hefur nú verið sýndur 18 sinnum við góða aðsókn. Síðasta sýning leiksins verður sunnudaginn 10. desember. Einnig sýnir Þjóðleik húsið gamanleikinn, ítalskur strá hattur, og hefur verið uppselt á flesi.<ir syningar á þeim leik. Sýn- ingum á „Stráhattinum" verður að sjáifsögðu haldið áfram eftir jól. Jeppi á Fjalli. verður sýndur í 25 sini' laugardaginn 9. desem- ber og er það einnig siðasta sýn ing á þeim leik fyrir jól. Myndin er af Lárusi Pálssyni í hlutverki Jeppa, en fyrir leik sinn í þessu hlutverki hlaut hann Silfurlampann á s. 1. leikári. -10« Grétar Sigurðsson héi aðsdómslögmaöur Austurstræti 6. Simi 18783. filHIJÍIN Styrkársson HÆSTARtTTAKLÖGMAÞUi AUSTUKSTKÆTI * SlMI Wt* ★ Magnús Kjartansson bar fram fyrirspurn til menntamálaráðlierra um framkvæmd þingsályktunar, sem gerð hefði verið fyrir 10 árum uin sameiningu Landsbókasafns og Háskólabókasafns. ★ Gylfi Þ. Gíslason sagði, að með Árnagarði, handritastofnuninni rætt ist verulega úr bókasafnsmálunum. Búið hefur verið betur að bóka- söfnunum undanfarin ár en áður. Sameining hókasafnanna stendur ekki enn fyrir dyrum, engar fjárveitingar hafa verið til þess veittar enn og engin lóð er fyrir hendi til þess, en hins vegar væri áfram stefnt að því sem framtíðarverkefni að sameina þessi söfn. Umbóta þörf í fræðslukerfinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.