Tíminn - 07.12.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.12.1967, Blaðsíða 16
280. tbl. — Fimmtu'fj*gor 7. des. 1967. — 51. árg. HITA VEITAN BREGZT í FYRSTA KULDAKASTINU BJ-ÍReyikjavák, miðvikudag. I hringt til „Tímans“ í dag og Margir Reykvíkingar hafa I kvartað yfir gagnslaueri hita- oo o O o ív o o o w ö veitu þcssa dagana. Er þetta eink um í Vesturbænum, einnig á öðr um stöðum í borginni. Þnátt fyrir nýjan hitaveitu- geymd og góð loforð, hefur svo fariið, að inú í fyrstu vetrar- knMunum diugar hitaveitan sfcammt Mikill kuldi er í fjöl KortlB sýnlr ísinn og þéttlelka hans: Þar sem eru skástrlk og hringir á mllli er þéttleikinn 7/10—9/10, hvftlr dirlngir tákna þéttlelkann 4/10—6/10 og hvítir og svartir hringir 1/10 til 3/10. Svartir teningar gefa til kynna fleiri en 100 ísjaka og hvitir teningar faerri en 100 fsiaka. ÍSINN NÆST LANDI N. AF RAUÐUNÚPUM Reykjavík, miðvikudag. Gæsluflugvélin TF-SIF fór í ískönnunarflug í morgun kl. 09.14. Flogi'ð var fyrir Snæfellsnes og Bjarg og komið 1 þébtan ís, 7—9/10, 49 sjómiílur i r/v 315° frá Barða. Þaðan vdrtist ísbreið an liggja í r/v 220°. Fylgt var ísröndinni norður mieð að stað r/v 343° 57 sjómílur frá Horini. Síðan var flogið SA og A yfir Hiúnaflóa og var þar dreifður, sundurlaus ís og ís 9pangir, að stað 330° r/v 40 sjómíiur frá Skaga. Þaðan var flogið norður fyrdr Gríms ey meðfram gdsnu íshrafld, sem var þéttást 1—3/10. ís- hrafl þetta var naest Skaga í um það þil 40 sjómílna fjar- lægð. Framhald á bls. 15. mörgum húisum í Vesturbænum, þar sem gömlu leiðslumar eru, en einnig anmars sitaðar í borg inni. Þannig veit blaðið til þess, að við Miklubraut og Hringbraut hefur hitajveitam reynzt gagnslítil Br það jiafnvel swo við Miklu- hraut sums staðar, að allt heitt vatn hiverfur er liða fer á dag- inn. Hefur þetta komið fyrir síðustu tvo dagana. Fólk þa®, er að miáli hefur kom ið við ,,Ttímann“, skýrdr frá þvi, að það hafi reynt að ná satolbandi við ráðamenn hitaveit umnar til að fá skýringu á þessu, em það bafi ekki tekizt. dagar til jóla Álafoss kom- inn á Seðla- bankann? FB-Reykjavik, miðvikudag. _ Fjárhagur fyrdrtækisins Álafoss er sagður hafa stað ið nokku'ð höllum fæti að undanförnu, oig mun reynd ar sömu sögu að segja um mörg önmur iðnaðarfyrir- tæki í landinu. Af þessum sökum hefur Framkvæmda sjóður íslands, sem heyrir undir Seðlabaakann, skipað trúnaðarmann sinn til þess að fylgjast með starfsemi Alafoss, og hefiur svo verið síðustu vikur. Mjólkin fíutt á bátum í Ölfusi OO-Reykjavík, miðvikudag. Enn eru mikil flóð í pifusá, en nokfcuð hefur samt sjatnað í ánni, en ekiki á landi þar sem fliaeddi ^yfir bakkana um síðustu helgi. Á eystri bakka árinnar er nú hægt að komast frá Kaldaðar nesi á ísi, en vegurinn er* lokað ur af vatni. Verður bóndinn að koma mjólkinni frá sér á sleða. Á vestri bakka árinnar eru tvei’ bæir algerlega einangraðir af flóðunum. Eru það bæirnir Eg- ilsstaðir og Krókur. Mjólkimni er komið frá þeim bæjum á bátum, og er mjög óhægt um vik, því óhaegt er að stjórna bátunum í straumi og krapaelg. Blaðið hafði í dag tal af Eyþóri Einarssyni, bónda í Kald aðarnesi. Sagði hann Ölfiusa hafj fjiarað nokbu'ð í dag og rymi nú ekki uipp að ráði. E.n þar sem áin flæddi yfir bakkanna sit ur nú allt í fclaka. Hátt var í þegar fraus og hafa girðingar staurar ekki komið í ljós, en búast má við talsverðum skemmdum vegna flóðanna. Ástacidið er nú alvarlegra á vestunbakka árinnar, í Ölfusinu. Áin leggst þar meira upp. og eins og fyrr er sagt eru þar enn tveii bæir, Egilsstaðir og Krók- ur, alveg umflotnir vatni. En vatn flæðir þó samt víðar á löndum og veldur " spjöllum og erfiöleikum, þótt heita eigi bíl fært frá bæjarhúsum. Stíflan í Ölfusá situr sem fast- ast og verður kannski * snm allt fram á vor. Er stíflan margra kílómetra löng og er ekkert við hana að gera annað en bíða eft- ir leysingum og að áin ryðji sig. Sr. Ragnar Fjalar sóknarprestur í Hallgrímssókn FB-Reykjavík, miðvikudag. 1 Tímanum barst í dag tilkynn ing frá Biskupsskrifstofunni, þar sem segir, að séra Ragnar Fjalar Lárusson hafi verið skipaður séknarprestur i Hallgrímspresta- kalli frá 1. janúar 1968 að telja. Séra Ragnar Fjaiar hefur til •þessa gegnt prestsemhætti á Siglufirði. Flugferð til Evrópu í kvöld, fimmtudagskvöld, hefst á vegum Framsóknar- félags Reykjavíkuir fjögurra kvöld a-spil akeppni á Hótel Sögu. Þessi keppniskvöld verða haldin einu sinni í má-n/uði — í desemiber, febrúar, marz og aprfl. Verður hér um einstakl ingskeppni að ræða. Þórarinn verðlaun í 4-urra kvölda keppni í Framsóknarvist Heildarverðiaun verða sem hér segir: 1. verðlaun karla og kvenna, flugför til Evrópu. 2. verðlaun kvenna verða kven fatnaður að verðmæti kr. 4000, 00. 2. verðlaun karla verða herrafatnaður að verðmæti kr 4000,00. Aiuik þess verða á öllum þess um vistum veitt, eins og venja er, sérstök kvöldverðlaun, sem 1. og 2. verðlaun karla og kvenna. Eins og áður segir hefst þessi 4-kvölda-spilakeppni í kvöld að Hótel Sögu. Að spi'lum Loknum flytur Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður ávarp, og síðan verður dansað. Nauðsynlegt er að vera með frá byrjun, og er vissast að tryggja sér miða sem fyrst i sí m a 24480. Miðana má fá að Hring braut 30 og á afgreiðslu Tímans Bankastræti 7. Markús

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.