Tíminn - 07.12.1967, Blaðsíða 10
10
í DAG TfMINN í DAG
FIMMTUDAGUR 7. desember 1967.
----L--------------------
— Þetta er kallað reikningar.
Það'er eitthvert fólk, sem sendir
pabba þá til þess að gera hann
reiðan.
DENNI
DÆMALAUSI
í dag er fimmtudagur
7. des. Ambrósíusmessa
Tungl í hásuðri kl. 17,54
Árdegisflæði kl. 9,35
Heiteup^U
Slysavarðstofa Heilsuverndarstöð
inni er opin allan sólarhringinn, sim'
21230 — aðeins móttaka slasaðra
Neyðarvaktln Siml 11510 opið
hvern vlrkan dag frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknapiúnustuna
borginni gefnar > simsvara Lækna
félags Reykjavíkur l sima 10888
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frð kl. 9 — 7. Laug
ardaga frá kl. 9 — 14. Helgidaga frá
kl 13—15
Næturvarzian l Stórholtl er opln
fré mánudegi til föstudags kl
21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug
ardags og helgidaga frá kl. 16 á dag
inn til 10 á morgnana
Blóðbankinn:
Blóðbankinn tekur á mótl blóð-
gjöfum daglega kl. 2—4
Næturvörzlu i Reykjavík i'Lkuna z
des. — 9. des. annast Keykjavíkur
Apótek Vesturbæjar. 4pótek
Næturvvörzlu í Hafnarfiröi aðfara-
nótt 9. des. annast Exríkur Björns
son, Austurgötu 41, sími 50235.
Næturvörzlu í Keflavík 7. 12. annast
Guðjón Klemensson.
Loftleiðir h. f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 08.30. Heldur áfram til Lux
emb^rgar kl. 09.30. Er væntanleg
ur til baka frá Luxemborg kl. 01.00.
Heldur áfram til NY. kl. 02.00.
Þorvaldur Eiríksson fer til Oslóar
Kaupmannahafnar og Helsingfors
kl. 09.30 Snorri Þorfinnsson er vænt'
anlegur frá Kaupmannahöfn, Gauta
borg og Osló kl. 00.30.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna
hafnar kl. 09.30 í dag. Væntánlegur
aftur til Keflaivíkur kl. 19,20 í kvöld.
Vélin fer til Lundúna kl. 10.00 i
fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til: Akur
eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2
ferðir) Patrelksfjarðar, ísafjarðar,
Egflsstaða og Sauðárkróks.
Siglingar
Ríkisskip: .
Esja fór frá Reykjavík kl. 17.00 í
gær austur um land til Seyðisfjarð
ar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj
um kl. 21.00 í kvöld til Revkjavíkur
Blikur er á Akureyri. Herðubreið
fer frá ReykjaVfk í kvöld vestur um
land í hringferð. Baldur fer til Snæ
fellsness- og Breiðafjarðarhafna i
kvöld.
Félagslíf
Frá Guðspekifélaginu:
Opinber fyrirlestur verður í Guð-
spekifélagshúsinu í kivöld kl. 9,
stundvíslega. „Kvöld með Krishna-
Murthi“ Kynning á ritum og við-
horfum heimspe'kingsins Krishna
Murthi flytjendur: Sveinn Bjama-
son og Karl Sigurðsson.
Kvennadeild Skagf.félagsins i Rvík
heldur jólafund mánudaginn 11.
desember í Lindarbæ uppi, kiukkan
8,30 síðd. Dagskrá: Jólahugleiðing.
Gestamóttaka. Jólaskreytingar. Mæt-
ið allar og takið með ykkur gesti
Stjórnin.
Rithöfundafélag íslands.
Fundur verður haldinn í Rirhöf-
urxdafélagi Íslands að Kaffi Höll,
föstudaginn 8. des. kl. 8.30. Fundar
efni: Framtíð kvikmynda á íslandi
og rithöfundar: Framsögumaður
Þorgeir Þorgeirsson. Önnur mál.
Félagsmenn eru kvattir til að fjöl-
menna. Stjórnin.
Jólabasar Guðspekifélagsins:
verður haldinn sunnudaginn 17. des.
n. k. félagar og aðrir velunnarar
eru vinsamlega beðnir að koma gjöf
um sínum í hús félagsins Ingólfs
stræti 22 eigi síðar en föstudag 15.
des. Sími 1752» eða til frú Helgu
Kaaber Reynimel 41, sími 13279
Vestfirðingafélagið:
Aðalfundur Vestfirðingafélagsins
verður að Hótel Sögu Bláa salnum
sunnudag 10. þ. m. kl. 4 Vejuleg
aðaifundarstört.
Önnur mál. Kaffi. Vestfirðingar Fjöl
mennið og mætið sundvíslega.
Stjórnin.
Orðsending
Kvenfélag Ásprestakalls:
Dregið var í basarhappdrættinu 4.
des. Vinningar komu á þessi númer
4204 málverk 4185 kviikmyndavél
2804 stálhnífapör f. átta. 2834 hansa
hilla 3784 hansahilia 4183 lambs-
skrokkur, 2592 ísterta 2598 skólaúr
2201 brúða 2419 krosssaumaðir dúk
ar 4 ktk.
Aukavinningar bíómiðar 2 stk á
nr. í Gamla bíó: 2419 3972 3709 2750
2604 4192 3489 2743 3939
Vinninganna má vitja til frú Guð
mundu Petersen, Kambsvegi 36
sími 32543 og Guðrúnar S. Jóns-
dóttur sími 32195.
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks-
nefndar að Njálsgötu 3 simi 14349,
Opið virka daga kl. 10—6. Styrkið
bágstaddar mæður, sjúklinga og
aldrað fólk.
Mæðrastyrksnefnd
Blöð ogfímarif
Æskan jólablaðið er komið út.
Blaðið hefst á jölavöku barnanna,
Óskar J. Þorláksson, jóiasveinn og
jólamyndin. Jól í heimkynnum
Eskimóans, Roald Amundsen, með
eldflaug til tunglsins, Brúðuleikhús
Ferskjubarnið, Hrói Höttur, Barna
stúkan Ljósið o. m. fl.
DREKI
— Nei, ég rotaði þig ekki. Það gerði — Það skiptir þig engu máli! Leystu
„vinur“ þinn. Tod! 'Hver ert þú eiginlega? böndin af mér!
— Nei, þú
á tilfinningunni að við eigum eftir að
hittast hérna ailir, áður en langt um líður.
— Þá er það fyrst peningabeltlð,
þarfnast þess ekki lengur.
hann — Ekki þarf hann heldur að vita hvað
tímanum líðuri
— Ég hef aldrei getað þolað fólk, sem
hrýturl
Hjónaband
Þann 4. nóv voru gefin saman f
hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni,
ungfrú Sigrún Sjöfn Helgadóttir og
Helgi S. Guðmundsson, múraranemi
Heimili þeirra er ag Hlíðargerði 6,
Kópavogi.
(Studio Guðmundar, Garðastræti 8
Reykjavík, Sími 20900)
Þann 4. nóvember voru gefin sam
an í hjónaband i Laugarneskirkju
ungfrú Edda Sigrún Gunnarsdóttir
flugfreyja og Þórður Sigurðsson,
kaupmaður, heimili þeirra er að
Köldukinn 19, Hafnarfirði.
(Studio Guðmundar, Garðastræti 8
Reykjavík, Sími 20900)
Þann 11. nóvember voru gefin sam
an í hjónaband í Grindavíkurkirkju
af séra Jóni Árna Sigurðssyni ung-
frú Helga Hrönn Þórhallsdóttir og
Skúli P. Waldorff, Heimili þeirra er
að Akurgerði 46. Rvík.
(Studio Guðmundar, Garðastræti 8
Reykjavík, Simi 20900)