Tíminn - 07.12.1967, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 7. desember 1967.
ÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Fær Fram skell í
fyrstu atrennu!
1. deildar keppnin hefst í kvöld og mætast
Iþrótta-
kennarar
fjölmenntu
Handknattleiksþjálfarar og
fþróttakennarar fjölmenntu í
íþróttahús Háskólans í gær til
a8 fylgjast með sýnikennsln
tékkneska landsliðsþjálfarans
König, og aðstoðarmanna lians
leikmanna tékkneska heims-
meistaraliðsins.
Til að byrja með voru sýnd-
ar ýmsar upphitunaræfingar,
en siðan útskýrði König ýms-
ar taktiskar Úiðar handknartt-
leiks á töflu.
Á myndinni hér að ofan,
setn Ijóm. Tímans, Gunnar,
tók í gær, sjást tékknesku
handknattleiksmennirnir sýna
Fram og Haukar
Alf-Reykjavfk. — 1. deildar
keppnin í handknattleik hefst í
kvöld í LaugardalshöUinni. Og f
fyrstu atrennu er boðið upp á
leiki, sem ættu að geta orðið
mjög spennandi, en raunar er
það álit margra, að allir leikir
keppninnar muni verða spenn-
andi, þar sem liðin virðast jafn-
fyrsta leiknum.
Þátttakendur i Islands-
mótinu um 1100 talsins
Meistaramót íslands í liand-
knattleik, hið 29. í röðinni. hefst
í fþróttahöllbuii í Laugardal
fimmtudaginn 7. des. og hefst kl.
20.15. f mótinu taka þátt 17 fé-
lög og bandalög, Fram, Valur,
K.R., Í.R., Þróttur, Ármann, Vík
ingur, F.H., Haukar, íþróttabanda
lag Akureyrar, fþróttabandalag
Keflavíkur, fþróttabandalag '7est
mannaeyja, Þór Vestmannaeyjum
Týr Vestmannaeyjum, Stjaman,
Ungmennafélag Njarðvíkur,
Breiðablik.
Samtals taka þátt í mótinu 67
fliokkar og eru þátttakendur um
7OMO0 í a-liðsmótunum, en af
b-liðsmót eru meðlimir, eru þátt- Niðurröðun í mótáð sjá þeir
takendur um 1100 talsins. um Pétur Bjamason t>g Hilmar
Þátttakendur í meistarafllokki Ólafssoa.
kvenna eru 8 aðilar og mu~i
ari en oft áður. En í kvöld fa-
um við að sjá Fram, íslands-
meistarana, og Hauka leika — og
strax á eftir FH og Víkinga.
Fær Fram skell í kvöld? Hauk-
ar hafa oft reynzt toppliðunum
Fram og FH þungir í skauti —
og að sögn hafa þeir æft mjög
vel að undanförau. Við skulum
ekki vera me@ frekari vangavelt-
ur, en bregða okkiur f „Höllina“
í tovöld ög fylgj'ast með þessum
leik.
Sennilega verða Ví'kingar auð-
veld 'bráð FH-inga, en Víkings-.
liðdS er mjög misjafnt — og cf
ske kynni, að það dytti niður á
góðan leik, þá er aldrei að vita. . .
Fyrri leikuricm hefst kl. 8.15.
GAGNFRÆÐASK. KEFLAVIKUR
OG LAUGALÆKJASKÓLIUNNU
Skólasundmóti haldið áfram í kvöld
Skólasundmót framhaldsskól-
anna f Rvík og nágrenni, fyrri
Muti, fór fram s.l. mánudag. Að
venju var keppt í bringusundi,
boðsundi 10x33 1/3 m í stúlkna-
flokki, en í piltaflokki voru 20
í sveit.
Keflvísku stúlkurnar hafa löng
um veri'ð sigursælar — og svo
fór nú, að þaer sigruðu enn einu
siinni. í piltaflokki sigraði Lauga
lækjarskólfcin.
Mikill áhugi var á þessu skóli-
sundmóti. Keppendur voru um
250 talsins og áhorfendur eins
margir og húsrúm leyfir (og
meira en það!). í kvöid lýkur
svo mótinu, en þá keppa eldri
fliokkarnir. Má búast við mjög
skemimtilegri keppni, en hún
hefst kl. 8.
verða leikið í einnj deild í stað
tveggja áður.
Ekki er enn átoveðið U'm keppn
istil'högun í 2. deild karla, en
mtál það er í athugun hjá nefnd,
er skipuð var á s.l. ársiþingi
H.S.l og mun nefndin skdla áliti
sínu á næstunini.
Vegna þessa m^ls hefur ekki
verið unnt að raða endanlega
niður í mótið en það mun verða
gert strax og hægt verður og
mun þá eininig lelkskrá koma út.
Fyrstu leikir mótsins verða
sem fyrr segir fimmtudaginn 7,
des. leika þá þessi félög:
Haukar — Fram og F.H. —
Víkingiur.
Sunnudaginn 10. des. kl. 15.00
leika:
Valur — K.R. og Haukar —
Fram. i
3. leikkvöldi'ð verður 27. des.
og hefst kl. 20.15 og þá leika:
Fram — Valur og Víkingur —
K.R.
Fá Akureyringar
enga heimaleiki
- nema gegn Vestmannaeyingum?
Alf-Reykjavík. — Állt er 6- bili, en þar sem aðsókn var
ráðið mieð, hvemig 2. deildar ekkj nógu góð að leikjunum
keppninni í handknattleik á Atoureyri, getur svo farið,
verður hagað í vetur. Nefnd. að Atoureyringar fái enga
sem stoipuð var á síðasta árs- heimaleiki í vetur, nema e.t.v.
■þingi HISÍ til að gera tillög- gegn Vestmamnaeyingum. Aðra
ur um til'högun keppninnar, og leiki yrðu Akureyringar að
skila átti áliti fyrir 15. nóv. leika í Reykjavík.
s.l., hefur ekkert látið frá sér
heyra ennþá. En ekkert hefur verið ákveðið
Akureyringar fengu heima- ennþá um þetta, en mál-
lei'ki á síðasta keppnistíma- ið ætti að skýrast a næstunn;.
Jafntefli Englands og Sovétrfkjanna
England og Sovétríkin léku
landsleik í knattspyrniu í gær
kvöldi á Wembley-lejkvangmum
í London. Jafntefíi varð, 2:2.
Ensku heimsmeistararnir tóku
fiorystu á 24. mínútu með marki
Allan Ball. En Sovétmönnum
tótost fljótlega a'ð jafna, 1:1 og
ná 2:1 fprystu fyrir leikh'é
Það var svo Martin Peters, sem
skioraði jöfnunarmark Englar.ds
á 73. mínútu og lauk leiknum 2:2.
Um 90 þús. áhorfendur voru að
leitonum.
Tékkarnir kusu heldur að fara til íslands
en sélarlandanna Spánar, Portágal og Marokkó
fsl. íþróttafréttamönnuni
gafst í fyrradag kostur á að
spjalla við forystumenn tékkn
esks handknattlciks og þjálf-
ara tékkneska landsliðsins,
Köning. Tékkarnir voru mjög
ánægðir með móttökurnar hér
og sögðust alls staðar hafa
mætt vinsemd og hlýju.
Skömmu áður en Handknatt-
leikssamband íslands bauð
tékkneska landsliðinu að Koma
hingað, höfðu Tékkamir feng-
ið boð um að koma til Spán-
ar, Portúgals og Marokkó og
höfðu hugsað sér að fara H)
sólarlandanna, en þegar boð-
ið kom frá íslandi, knsu þeir
heldur að fara þangað og til
tveggja annarra Norðurlanda,
Noregs og Danmerkur.
Þetta er fyrsta toeppnisflör
tékkneska landsliðsins eftir að
það hreppti heimsmeistaratit-
ilinn. Og forystumenn tékton-
eska handknattleitossambands-
ins tjáðu fréttamönnum, að
með henni værd verið að verð-
launa leikmennina fyrir góða
frammistöðu. Tékkarmir sögð-
ust muna vel eftir fsl. lands-
liðinu í HIM 1958 og 1961,
sérstaklega jafmteflisleiiknum
1961, „og þess vegna þorðum
við ekki annað en senda alla
okkar sterkustu leikmemn til
íslands", eins og Bocek, for-
ma'ður tékkneska handknatt-
leikssambandsins, orðaði það.
Og hann bætti við: „Það kom
líka á dagdnn, að við þurft-
um að hafa okkur alla við,
til að ná sigri. Stöðu okkar
vegna urðum við láka að vinna,
við erum í svipinn heimsmeist-
arar.“
Tékkarnir voru að mörgu
leyti hrifnir af ísl. landsllð-
inu en voru einnig ófleimnir
við að benda á galla þess l)c
fannst þeim ísl. liðið nota illa
breádd vallarins, liðið ætti
enga kantmenn. Þá sögðust
þeir hafa búizt við langskytt-
um (uppstökkvurum), en ekki
komið auga á þær. Tékkun-
um fannst ísl. liðið leika ný-
tízkuleigri hand'knattleik e®
bæði Norðmenn og Sviar. Þeir
útskýrðu það á þann veg, að
Isl. leikmennirnir væru miklu
hugmyndaríkari og dytti ýmis-
Legt snjallt í hug á hinum
ýmsu augna'blikum leiksins.
fsl. blaðamennirnir /ildu fá
samanburð á ísl. og dönskum
handknattleik og sögðust Tékk
arnir álíta. að íslendingar og
Danir væru_ mjög svipaðir að
styrkleika. ísl. landsliðið ætti
að geta umnið Dani á heima-
velli, en Danir myndu senni-
lega sigra á útivelli.
Tékkarnir voru spurðir um
það, hvernig landsliðsæfingum
hjá þeim væri háttað, og hvort
leikmenn þeirra væru áhuga-
menn eða atvinnumenn. Kváð
ust Tékkarnir ekki vera at-
vinnumenn, en í ljós kom, a?
Ieikmennimir geta fengið trí
frá vinmu, þegar um áríðandi
æflingar er að ræða.
Tékkneska landsliðið heldur
utan í dag, en á morgun ieika
þeir landisleiik gegn Norðmönn
um í Osló. Og snemma í næstu
vitou mæta þeir damstoa lamds-
liðinu í leik, sem háður verð-
ur r Óðinsvéum. Verður fróðl.
að flá samanburð í þessum
leikjum.
— aif.