Alþýðublaðið - 22.09.1988, Side 3
Fimmtudagur 22. september 1988
3
FRÉTTIR
Afgreiðslan gengur vel hjá Lánasjóði námsmanna
FERÐAMENN FÁ SÖLUSKATT-
INN ENDURGREIDDAN
Samkvæmt nýrri reglugerð
sem fjármálaráðuneytið
kynnti i gærgeta erlendir
feröamenn eftirleiðis verið
öruggir um aö fá endur-
greiddan söluskatt hafi þeir
verslað hér á landi fyrir
ákveðna lágmarksupphæð,
3000 krónur.
Endurgreiösla skattsins fer
fram í fríhöfninni í Keflavík.
Reglugerðin tekur gildi 1.
október næst komandi.
Fasteignaverð
JAFNVÆGI AÐ NÁST?
Fyrsta ársfjórðung 1988
hækkaði söluverð fjölbýlis-
íbúða í Reykjavik lítillega
umfram lánskjaravísitölu frá
því sem var á fjóröa ársfjórð-
ungi 1987. Kemur þetta fram i
upplýsingum frá Fasteigna-
mati rikisins og segir þar
einnig, að þessar litlu verð-
breytingar gefi til kynna að
jafnvægi sé að nást á
markaðnum.
Segir þar að raunverð
endursöluíbúða hafi verið
orðið meö því hæsta sem
mælst hafi s.l. tuttugu ár. Þá
gefi lækkun á útborgunar-
hlutfalli um rúm 3% frá árs-
fjórðungnum á undan til
kynna aukinn stöðugleika á
markaðnum.
Samkvæmt upplýsingum
Fasteignamatsins hækkuðu
íbúðir í takt við almennar
verðhækkanir á tímabilinu
nóvember 1987 fram í mars
1988, og megi því segja aó
raunverö hafi staðið í stað á
tímabilinu.
SJÓÐVÉLARNAR KYNNTAR
600 MILLJONIR
ÚT FYRIR ÁRAMÓT
Að sögn Þorbjörns
Guðjónssonar framkvæmda-
stjóra Lánasjóðs íslenskra
námsmanna hefur afgreiðsla
hjá sjóðnum gengið með
ágætum og er þegar búið aö
afgreiða umsóknir um 70%
þeirra sem rétt hafa á lánum
fyrir áramót. Heildarupphæð
lánanna fyrir áramót verður
liklega um 600 milljónir
króna.
Lánsumsóknir fyrir skóla-
árið 1988-89 eru mjög svip-
aðar og i fyrra, eða 5090
samanborið við 5224 í fyrra.
Að sögn Þorbjörns er þegar
búið að afgreiða umsóknir
2200 lánþega, en á sama
tíma í fyrra var aöeins búið
að afgreiða 1440 umsóknir.
Alls er reiknað með að 3900
námsmenn eigi rétt á lánum
fyrir áramót. Upphæðin sem
afgreidd hefur verið á skulda-
bréf nemur um 500 millj-
ónum. Þessi fjárhæð kemur
þó ekki öll til útborgunar fyrir
áramót, þar sem skuldabréfin
til námsnanna á íslandi gera
ráð fyrir framfærslu frá upp-
hafi skólaárs fram í mars.
Samkvæmt lánunum er
framfærsla einstaklings um
33.400 krónur. Námsmaður
með 1 barn fær 41.773 krónur
og rúmar 50 þúsund krónur
með tvö börn. Framfærsla
hjóna með eitt barn er 83.545
krónur á mánuði og hjón
með tvö börn frá rétt rúmar
100 þúsund krónur. Einstætt
foreldri með eitt barn fær um
50 þúsund, með tvö börn um
67 þúsund krónur og með
þrjú börn um 83 þúsund
krónur.
Kvennalistinn
ÞJOÐSTJÓRNARTIL-
LÖGUR í SJÖ LIDUM
Fjármálaráðuneytið kynnti
í gær nýja reglugerð um
notkun peningakassa, eða
sjóðvéla eins og kassarnir
hafa verið kallaðir á stofnana-
máli.
Að sögn Stefáns Friðfinns-
sonar, aðstoðarmanns fjár-
málaráðherra, er þetta liður í
mjög hertu söluskattseftirliti.
Nýja reglugerðin nær til
margra aðila sem fram að
þessu hafa ekki þurft aö
notast við peningakassa.
Reglugerðin tekur gildi frá og
með 1. október.
í viðræðum sem kvenna-
listakonur hafa átt með full-
trúum hinna flokkanna að
undanförnu hafa þær kynnt
ákveðin atriði sem þær telja
að öll stjórnmálasamtök geti
verið sammála um.
Um er að ræða aðgerðir i
sjö liðum: 1. Greiðsla verð-
bóta vegna framleiðslu á
freðfiski og skelfiski. 2.
Lækkun orkukostnaðar til
framleiðslugreinanna. 3.
Stofnun viðreisnarsjóðs at-
vinnuveganna, skuldbreyt-
inga- og lánafyrirgreiðslu-
sjóðs. 4. Lækkun vaxta með
lagaboði, ef ekki með þrýst-
ingi. 5. Breytta samsetningu
lánskjaravísitölu. 6. Breyttur
útreikningur dráttarvaxta. 7.
Hallalaus fjárlög, aðhalds-
söm lánsfjárlög.
Skoskir ferdamálafrömuöir standa þessa dagana fyrir ýmisskonar uppákomum hér á landi til kynningar á landi sínu og þjóð. í gær buðu þeir
upp á sekkjapípublástur, dans, mat og wisky í sérstöku boði á Hótel Loftleiðum.
Tillögur
Borgaraflokksins
TALDAR
KOSTA 10-12
MILLJARÐA
I könnunarviðræðum að
undanförnu hafa Borgara-
flokksmenn viðrað hugmynd-
ir sínar í grófum dráttum.
Samkvæmt heimildum
Alþýðublaðsins eru tillög-
urnar ekki nákvæmlega
útfærðar, en felast aöallega í
afnámi matarskatts og láns-
kjaravísitölu auk 20% hækk-
unar persónuafsláttar. Sér-
fræðingar Framsóknar og
Alþýðuflokks eru sagðir meta
tillögurnar sem 10-20 millj-
arða króna útgjaldaauka fyrir
ríkissjóð.
NÝR FORMAÐUR
VERÐLAGSRÁÐS
Viðskiptaráðherra skipaði i
gær Atla Frey Guðmunds-
son, deildarstjóra i viöskipta-
ráðuneytinu, formann Verð-
lagsráðs frá 1. október n.k. í
stað Sveins Björnssonar, fyrr-
um skrifstofustjóra í við-
skiptaráðuneytinu, sem tekið
hefur við starfi sendifulltrúa í
utanrikisráðuneytinu.