Tíminn - 14.12.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.12.1967, Blaðsíða 1
Herra-og drengjaskyrtur 286. fbl. — Fímmtudagur 14. des. 1967. — 51. árg. 32 SlÐUR Í^ýSOM Herra-bg drengjaskyrtui Konstantín konungur er að baki nýrrar by Itingartll ra una r Larissa og Saloniki á valdi byltingarmanna - Aþena er í höndum stjórnarinnar - Konstantín myndar eigin ríkisstjórn NTB-Aþena, miðvikudag. Byltingartilraun var gerð í Grikklandi snemma í morgun, en ennþá eru fregnir af ástandinu óljósar. Konstantín konungur stendur a'ð baki byltingunni ásamt ýmsum andstæðingum herforingjastjómar- mar. ★ Öruggar heimildir herma, að Konstantín hafi haldið ræðu sem útvarpað var frá einhverjum stað fyrir utan Aþenu. f ræðu sinni hvatti hann menn til andspymu gcgn einræðistjórninni og að koma aftur á lýðræðislegum stjómarháttum í landinu. ic Sömu heimildir herma, að herflokkar í tveim stómm borgum hafi gert uppreisn gegn stjórnarvöldum. Sagt er að konungur hafi nú myndað nýja ríkisstjórn, og sé Patros Garoufalias, fyrmm land- varnarráðherra, forsætisráðlierra hennar. Konstantín ir Seint í kvöld bárust þær fregn- ir, að herforingjastjórnin í Aþenu hefði svipt Konstantín konungs- tign og skipað stjómmálamann eius konar konung. Jafnframt, að ny stjórn undir forsæti Papandop oulos oíursta hafi verið skipuð, og tckin i eið af erkibiskup Grikk lands. Br Papadopoulos einnig vamaimáiaráðhcrra. ★ bá tilkynntí útvarpið í Larissa í kvold. að 90% af hernum færi að skipunum Konstantíns, sem heiði svlpt herforingjastjórnina öllum völdum. Mikill viðbúnaðu var í Aþenu í dag, brynvagnar óku um göturnar og hcrvörður var við oipinberar byggingar. Hershöfðingjastjórnin birti yfirlýsingu í Aþenuútvarp- inu, þar sem hún hvatti menn til að sýna stillingu og forðast blóðs úthellingar. Sagði í yfirlýsingunni, að Konstantín konungur hefði lát ið blekkjast af ævintýramönnum, og að byltingartilraunin yrði brátt barin niður. Flugvöllurinn í Aþenu var lok aður í dag „vegna stjómmála- ástandsins" og sambandið milli BTamhald ð 14. síðu Úrskurður yfirnefndar um verðlagsgrundvöll landbúnaðarvara féll í. des. s.l.: Búvöruverð nær óbreytt TK-Œteykjiaivík, miðvikudag. Það kom fram í ræðu Vilhjálms Hjálmarssonar á Alþingi í dag við 2. umræðu um ráðstafaiiir vegna landbúnaðarins í s»mbandi við breytingu á gengi íslenzkrar krónn, að yfimefnd um verðlagn- ingu land!búnaðarafurða hefur fellt úrskurð sinn 1. des. s.l. og úrskurðað verðlag landbúnaðar- afnrða svo til óbreytt. Samkvæmt gögnum er fyrir lágu hefði lið- urinn „laun bónda“ í verðlags- grundvellinum þurfti að hækka um liðlega 20% til að ná því samræmi í tekjum viðmiðunar- stéttanna, sem áskilið er í lögun- um. í greinargerð meirihluta yf- imefndar er beinlínis tekið fram, að eigi sé farið eftir ákv. 4. grein ar laga um ársvinnutíma bónda ög þess er einnig getið sérstak lega, að allar upplýsingar um aðra kostnaðarliði verðlagsgi-und vallarins — að aðeins einum und anskildum — hafi verið lagðar til hliðar og ekki teknar til greina við verðlagninguna. Þetta er nið urstaðan eftir allan þann drátt, sem orðið hefur á verðlagningu landbúnaðarafurða, en skv. lög um átti nýtt verðlag að taka gihli 1. septemebr s.l. Vilihjiálmur Hjálmarsson spurði, hvers vegna ebki hefði verið far ið eftir gömlu reglu-num um á kvörðun launa bóndans, fyrst ekki hetfði verið talið fært að fara eftir uipplýsing-um. sem fyrir lágu iil ákvörðu.nar launa b-óndans ,neð hin-um nýja hætti, sem lög -n ætl-uðust tál. Gag-nrýndi Vil hjól-mur vinnubrögðin í verðlags Mnólum landbúnaðarins harðlega og taldj brotið á bændum. Vil hjólm-ur sagði, að m-eð þessi ó hæfile-g-u vinniubrögð í huga og m-eð ti-lliti til hinna gíf-urlegu tafa, íjem orðið hafa á verðlagn in-gu búvara á þessu hausti, þá legði minnihluti landíbúnaðar n-efndaf neðr-i deildar til, að Hag stotfu íslands verði fal-ið að reikna út rekstrarvöruhækkanirn-ar, sem atf gengisbreytin gumn i munu leiða og framleiðsluráði landlbúnaðar ins síðan falið að fella þær in-n í verðlagið. Með því móti yrði tryggt að endurskoðun á verð lagsgr-undvell'in-uim með tilliti til gengislækikiunarinnar yrð; lokið fyrir ti-lsettan tíma en málið í tví sýn.u í höndum sexma nnanefndar ogyfirdóms. í nefndarál-iti minn-i'hiluta 1-amd búnaðarnefndar, Vilhjálms Hjálm arssonar, Ste-fáns Vaigeirssonar og Hanniibal-s Valdimarssonar seg ir m.a.: „La-ndbúnaðarnefnd Nd. er sam Framhaid á 14 síðu BATAR HALDA HEMi \ , '■ _ 7 OÓ-Rcykjavík, niiðvikudag. Síldveiðiskipum er nú farið að fækka fyrir Austurlandi. Bátar sem gerðir eru út frá öðrnm landshlutum em þegar famir að halda heim. Undan farna tvo sólarhringa hefur ver ið allgott veður á miðunum 60 til 70 mílur austur af Dala tanga og afli sæmilegur. í fyrradag fengu 29 skip sildar afla, samtals um 2. þús. lestír og í dag tilkynntu 16 skip um afla, rúmar 1. þús. lestir. Á miðónum eru nú þrj-ú vind >tig en spáð hefur verið versn Framhald á bls. 15. Sjávarútvegsmálaráðherra ætlar einn og án samráða við Alþingi að Ráðstafa cengishagn- aði sjávarútvegsins TK-Rcykjavík, miðvikudag. Ríkisstjórnin lagði í dag fram á Alþingi frumvarp um ráð- stöfun á gengishagnaði af út- fluttum sjávarafurðum, en skv. lögunum sem saniþykkt voru strax eftir gengislækkunina skyldi gengishagnaði af vör- um framleiddum frá gengislækk unardegi fram til áramóta hald ið á sérstökum reikningi ríkis sjóðs í Seðlabankanum og fénu varið samkvæmt ákvörðun Al- þingis til sjávarútvegsins. Sam kvæmt þessu frumvarpi utn ráð stöfun fjárins er gengið feti framar í þvi að hundsa fjár- veitingavald Alþingis en nokk- ur dæmi eru til um áður og fannst mörgum þó nóg komið og niðurlæging Alþingis ærin fyr ir, en frumvarpið gerir ráð fyr ir að ráðherra ráðstafi þeim milljónafúlguni. tugum ef ckki hundruðum milljóna inn- an injög losaralcgs og ófiillkoni ins rainma, sem settur er upp i frumvarpjnu, og með þetta fé eigi ráðherrann að ráðskast án nokkurra samráða við Al- þingi eða samtök útvegsins. Hlutverk Alþingis á það eitt að selja úr hendi sér stjórnar- skrárbundið vald sitt yfir til ráðherrans. Aðalefnj frufmivarpsins er í þre-m,ur fy-rstu grein-um þess og er-u þær svohljóðandi: „1. gr. Fé það, sem kerrnur á reikning ríkissjóðs í Seðla- ban-kaniu-m, veg-na útfluttra sjáv arafu-rða, sam-kvæmt ákvæði í 4 gr. laga nr. 69/1967 u-m ráð- staíanir vegna ákvörðunar Seðlabanka íslands u-m nýtt gengi ísienzkrar krónu, skal lagt í sérstakan ge-ngishagnaðar sjóð, er varið skal í þágu sjáv arútvegsins. skv. ákvæðu-m 2. gr. þessara laga, og skal sjóð- ur þessi vera í vörzlu Seðla- ban-kans. Áður en u-mrætt fé er greitt í gengishagnaðarsjóð, skal a-f því grejða ýmiis g.jöld og kos-tnað vegna umræddrar framleiðs'Lu, svo sem hér seg- ir: a. Hækkan-ir á rekstrarkostn- aði vegna gengisbreyti-ngairinn- ar við framleiðslu sjóvaraf- u-rða eftir að hið nýj-a gengi kom til fram-kvæmda og til árs- Loka 1967. Saima gildir um hæk-kanir á flutningsgjaldi af afurðum, sem framleiddar haf* verið fyrir árslok 1967, en flutt-ar eru út eftir gengisbreyt inguna. b. B-ætur ti-1 skreiðarframleið end-a vegna markaðserfiðleika. c. Bætur ti'l bræðsLusildariðn Framihald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.