Tíminn - 14.12.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.12.1967, Blaðsíða 3
} FIMMTUDAGUR 14. desember 1967. TÍMINN 3 Umferðargetraun fyrir skólabörn OÓ-Reykjavík. Efnt hefur verið tU nýstárlegr- ar jólagetraunar fyrir skólabörn í Reykjaivtík á aldrinum 7—12 ára. Það er lögreglan og umferðar- nefnd borgarinnar sem efna til getraunarinnar og á hún m.a. að stuðla aS því að börn sýni sér- staka aðgæzlu í jólaumferðinni. Þau skólalbörm sem fá getrauna seðla halfia öll notið mieiiri eða mimni UTnlferðarfræðslu í skóla, og eru spurningarnar miðaðar við þá frpæðslu. Er þetta því nokkurs kionar uipprifjun og próf í uoniferð arreg.luim. Gefnar hiafa verið út skemimtilegir getraumaseðlar og er getraiunin þamrnig hyggð upp að nok'kur orð hafa verið felld úr 10 réttuim svöruim um umferð- arimál og eiga börnin að finna orðin. Getraiunaseðlunum verður dreift í skólum og eftir að þeix hafa verið útfyiitir á að skila þeim í pótstkassa, seim komið verð ur fyrir utan á lögreglustöðvun- um og verða þeir merktir, „í jól_aiumferðinmii“. í verðlaun eru 150 bækur serni Æskan gefiur út, og verður dreg- ið úr réttum svörum á Þoriáks- messukvöld, en þá verður að vera búið að skila getraunaseðiunum. Þau börn sem hljóta vinnimga fá þá afhenta á aðfangadag. Mun þá ein'kennisklæddur lögreglu- þjónn kx>ma á heimili hvers vinm- ingishafa og afhenda bókina. TAKMORKUN A UMFERD í RCYKJA VÍK TIL JÓLA OÓ-<Iteylcjavtík. Umfferðim í Reykjavik er aldrei meird en síðustu vikurnar fiyrdr jól, og þyngist hún jafnt og þétt eftir þvi sem nœr dregur jólum. Umferðaryfirvöld gera að venju sérstakar ráðstafanir vegna þess- arar miklu umferðar fyrir jól. Að venju ná þessar ráðstafanir og takmörkun á umferð einkum yfir miðborgina og leiðir að henni. Reynt er eftir fremsta megni að takmarka eða banna umferð sem allra minnst. Þær ráðstaifan- ir sem nú eru gerðar eru allar þær sömu og giltu fyrir síðustu jól. Er þeim einkum ætlað að greiða sem mest fyrir \jmferðinni sem hún er mest og ekki síður að auðvelda ganigandi vegfarend- um að komast leiðar sinnar. Lögregliustjiórinn í Reykjavík hefur auglýst takmiörkun á um- ferð, sem er í gildi til 23. des. Hcfur takmörkunin einkum í för mcð sér að einstefnuakstur er setitur á fjórar götur, bægri beygja er bönnuð úr þrem göt- um. Bifreiðastöður eru takmark- aðar eða banmaðar á allmörgum Vetrarhjálpin í Hafnarfirði Vetrarihjiálipin i Hafnarfirði, sem starffar á vegum safnaðanna þar, er að hef ja starf sitt að þessu sinmi, og er þetta 29. starfcár henmar. Fyrir s.l. jól úthlutaði nefndin 110 þús. ,kr. í 1)19 staði, og var það mesta úthlutun, sem orðið hefur á vegum nefndarinn- ar. Skátar í Hafnarfirði söfnuðu þá kr. 54.800 og var það h.æsta upphæð, sem þeir hafa rokkru sinni safnað í þessu skyni. Fraim- lag baajarins var kr. 50 þús. og alkniiklar aðrar gjafir bárust frá einstaklingum. Einnig safnaðist miikið af fatnaði sem mœðra- styrksnefnd annaðist úthlutun á. Skátar munu nú fara um bæ- inn á vegum vetrarhjálparinnar í Hafnarfirði næstu kvöld og safna fé, og einnig munu þeir taka á móti lofforðum um f atagjafdr.. Einnig taka nefndarmenn á móti fégjöfum til vetrarhjálparinnar en þeir eru séra Garðar Þorsteins son, pröfastur, séra Bragi Bene- diktsson fríkirkjuprestur, Guðjón Magnússion skósmíðameistari, Steflán Sig.urðsson, kaupmaður, Þórður Þórðarson, framfærislufull tiúi. Nefndin óskar eftir, að umsókn ir og ábendimgar styxkveitingar berist eigi síðar en 18. des. (Vetrarhjálpin í Hafnarfirði) stöðum o,g bílaumferð er algjör- lega bönnuð um Aiusturstræti, Að alstrætr og Hafnarstræti laugar- daginn lil. des. kl. 20—22 orr lauo ardagmn 23. des. kl. 20—24. Ef sérstök ástæða þykir til verður samskonar umferðartaikmörkun koauo á Laugavegi frá Snorra- braui og í Bankastræti. í jóla.umferðinni vill lögreglan í Reykjavík sérstaklega biðja biíl- stjóra að hafa eftirfarandi í huga: Þeiir ökumenn, sem staddir eru. í austurWiuta borgarinnar og ætla að aka vestur í bæ eða niður í miðbiorgina, aki ekki niður Lauga veg, en fari í þess stað niður Skúlagötu eða Hringbraut. Ef um ferðarta.fir myndast á Laugavegi, yerður lögreglan ef til vill að grípa til þess ráðs, að vísa bif- reiðaumferð af götunni. Til fróð- leiiks má geta þess, að það get- ur sparað þeim, sem aka ætla mður í miðborgina um 20 mín. að aka um Hringbraut eða Skúla- götu í staðinn fyrir að fara nið- ur Laugaveg. Skorað er á fólk, að fara ekki á bifreiðum sínum milli verzlana, heldur að finna bifreiðastæði og leggja bifreiðinni þar og ganga síðan milli \verzlana. Þeim, sem koma niður Skúlagötu er bent á bifreiðastæði við Sölvhólsgötu, Hvenfisgötu og Smiðjustíg. Þeim sem kioma akandi um Hringbraut er bent á að leita fyrst að stæði við Tjarnargötu, Vonarstræti eða Suðurgötu og þeim, sem koma akandi vestan úr bæ er bent á að leita fyrst að bifreiðastæði við Dæmdur GS-ísafirði. miðvikudag. í dag var kveðinn upp dómur j yfir skipstjóranum á brezka tog- araanum Boston P. Typhoon. — Hiaul hann 420 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. I_ dóminum voru Jóhann Gunnar Óiafsson bæjarfógeti og skipstjór arnir Guðmundur Guðmundsson og Simor, Helgason. Verjandi skíp stjoians var Ragnar Aðalsteins- sou úr Reykjavík, og með honum ko:n einnig túlkur frá Reykjavík, Hilmar Foss. NAFN PILTSINS Un,gi maðurinn sem lézt af völd um areksturs á Reykjanesveginum í gæi, hét Brynjólfur Gautason, til Iicimilis að Ásvallagötu 64, RcyKjavík. Brynjóiiur var fæddur árið 1947. Garðastræti eða Vesturgötu. Á þremur af þessum stæðum er staða bifreiða takmörkuð við eina klst. og starfa þar gæzlumenn, sem sjá um að ökumenn leggi bif- reiðum sínum skipulega. Gjaldskylda er við stöðumæla jafnlengi og verzlanir eru al- mennt opnar, þ.e. til kl. 22.00, laugardaginn 16. desember og 24.00 laugardaginn 23. desember. Mjög mikilvægt er, að ökumenn leggi bifreiðum skipulega inn í stöðurei.tina og gæti þess, að bif- reiðin trufli ekki eða tefji um- ferð. En ef svo er ekki, getur ökumaður átt von á því, að lög- reglan fjarlægi bifreiðina. Lögireglan gerir allt sem í henn ar valdi stendur til þess að skapa öruggari og greiðari umferð, jafnt fyrir gangandi sem akandd og vinna flestir lögreglumenn tvöfaida vinnu. í miðborginni og 'vesturbæ eru 40—50 lögreglu- menn á föstum varðsivæðum og í austurbænúm verða miili 15 og 20 lögreglumenn á varðsvæðum, auk þess, sem lögreglumenn á bifhjólum og bifreiðum fylgjast mcð umierð í úthverfum. Reynsl- an undainifarin ár sýnir, að i des- embermánuði verða fæst slyis í umferðinnd og leitar lögreglan samstarfs við almenning um að ley.sa vandamál umferðarinnar, en þamn samstarfsvilja sýna veg- farendur bezt með því að taka til- lit úi annarra, meta rétt umferð- airaðstæður og sýna kurteisi I um- ferðinni. j Aðalfundur Framsóknar fél. Rvíkur Framsóknar- félag Reykja- víkur heldur aSalfund sinn í dag, fimmtu dag í Fram- sóknarhúsinu — Dagskrá: 1. úenjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt urr fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1968 Frummælandi Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. 3- Önnur mál. kl. 3.30 síðd. Á ÞINGPA k Gísli Guðmundsson mælti í sameinuðu Alþingi í gær fyrir þings- ályktunartillögu um gerð áætlunar um þjóðvegakerfi, er hann flytur ásamt fleiri þingmönnum Framsóknarflokksins. Hélt Gísli alllanga og ítarlega ræðu um þessi mál, en vegna þrengsla í blaðinu í dag verður frásögn af ræðu hans að bíða þar til sí'ðar. •k Ásgeir Bjarnason mælti fyrir og flutti breytingatillögur ásamt Birni Björnssyni við frumvarpið um Bjargráðasjóð. Tillögur Ásgeirs voru felldar með 10 atkvæðum gegn 9. k Jón Þorsteinsson mælti í efri deild í gær fyrir frumvarpinu um að licimili Síldarútvegsne'fndar skuli vera á Siglufirði. Frumvarpið var samþykkt til 2. umræðu og vísað til sjávarútvegsnefndar. SAUÐARKROKS BÆR 100 ÁRA GÓ-iSauðárkróki. Sa'Uðárkróksb'æir á 100 ára byggðarafmæli árið 1971. í til- efni þessa fyrirhugaða afmælis hefur bæjarstjórn Sauðrákróks kosið fimm manna afmælisnefnd, til >að undirbúa hátíðarhöld á af- mælisárinu. í nefndinni eiga sæti: Helgi Rafn Traustason, form., Björn Daníeisson, Gísli Felixson, Arnór Sigurðsson og Kristján C. Magn- ússon. Nefndin hefur þegar tekið til starfa og haldið nokkra fundi. Það sem nefndin hefur aðallega rætt um fram að þessu er í fyrsta lagi, að efnt skal til samkeppni um skjaldarmorki fyrir Sauðár- króksbæ og eru verðlaun kr. 20.000.00 fyrir þá tillögu sem val- in verður. í öðru. lagi að koma upp sögusýningu þar sem fyrir- tækjurn og stofnunum verður gef in kostur á að sýna þróunarsögu sína. í þriðja lagi er hugmyndin að koma upp vandaðrj málverkasýn- ingu Skagfirzkra listmálara, og fjórða lagi hefur verið ákveðið að gefa út sögu Sauðárkróks. Vinn- uriKristmundur Bjarnason rithöf undur nú að því verki. Leiðin, sem Magnusson fór. 0ST- PREUS’SEN. E N I «*T» f'l'Ol „EG MUN LIFA" FB-Rcykjavík, þriðjudag. — Á meðan á fangavist minni í Þýzkalandi stóð, kom það iðu- lega íyrii, að félagar mínir báðu mig fyrir sina hinztu kveðju heim. Mér finnsl það skylda mín gagn- vart þeim að skrifa þessa frá- sögn. segir Oscar Magnússon, höf undur bokarinnar, Ég mun lifa, en það er sönn saga um norska hugpijði og ættjarðarást, sem nú er komin út hjá Grágás í Kefla- vík. Oscai Magnusson var orðinn þekKtur iþróttafrömuður og skíða gör.gumaður í Noregi, er stríðið brauzt ut Árið 1941 var hann sviKnn hendur Gestapo, $em beau hann hroðalegustu pýnting- um. svc að þéssi sterki og þjálf- aði i.þróttamaður hlaut örkuml. Aidrci ic-t hann þó bugast, og engat upplýsingar veitti hann. Hryggurinn var brotinn og vöðv- arcir I axiarliðnum ónýttir. Eftir að hann var sendur til Þýzkalands til tcrtímingar. þoldi hann slíkar raunii, að jafnvel sterkbyggðustu me«m heíðu ekki afborið þær. Meda. annars dróst hann fótgang- andi — ' tréklossum — frá Pól- laadi yíir Tékkóslóvakíu til Aust- Framhald a Dls. 15. Oscar Magnusson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.