Tíminn - 14.12.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.12.1967, Blaðsíða 16
 miwwm 286. tbl. — Fimmludagur 14. des. 1967. — 51. árg. Ekki lengur undir handleiðslu færeysku barnaverndarnefndarmnar. Færevska stúlkai vegabréfíð Drengurinn borinn inn í sjúkrabifreið á Hverfisgiitu. 3ja ára drengur íenti fyrir bíl OÓ-íteykjavík, miðvikudag. Ekið var á þriggja ára gamlan dreng á Hverfisgötu síðari Muta dags dag. Drengurinn hlaut á- verka á höfði og hlæddi talsvcrt ur þegar hann var“ fluttttr á slysa- varðstofuna- Barnið var þó með meðvitund en ekki er gott að segja að svo stöddu hve alvarlegs eðlis meiðslin era. Stysið áttí sér stað á móts við hú.5iö nr. 117. Mjög slæmt. skyggni var oegaitekið var á drenginn úti á aKbrauíinni. Lenti hann fyrir hægra l'ramhorni bílsins og kast- aðist svo írá honum á götuna. Allt beudii tii að bíllinn hafi ekki verið á hraðri ferð. Ðrengurinn var á leið yfir götuna, en bílstjór- anuni og sjónarvottum ber ekki sman u.m hvort hann var á leið noröur eða suður yfir Ilverfis- götpiia. Ef aðrir sjónarvottar, en þeir sem lögreglan hefur þegar yfiihcyrt. hafa orSið að slysinu, eru þeir beðnir að hafa samband við umferðardeild rannsóknarlög- reglunnai Harður árekstur varð á vegamót um íláuleitisbrautar og Fellsmúla um ki. 17 i dag. bar óku saman Fiai-bíll og jeppi. Tveggja ára (Tí m amy nd—GE) drenguir sem var í FiatJbílnum kastaðist fram á mælaborðið og maiðist taisvert. Var hann fiuttúr á Slysavaiðstofuna en er ekki mik ið mciddur. Báðir bílarnir eru mjög illa farnir efíir áreksturinn og varð að flytja þá báða af staðnum með krana"bílum ' ■ l'væv manneskjur dóu úti á götu í Keykjavík í dag. Milli kl. 10 og 11 ; morgun féll maður á götuna við Austurvöll og va^ h.ann látinn þegar að var komið. Síðar í dag varð kona bráðkrvödd í Banka- stra.li. Einnig fékk kona aðsvif inuaiiega á Laugavegi og var hún flutt á Siysavarðstofuna. GÞE-Reykjavík, mðivikudag. Marjuin Gray, færeyska slúlkan, sem hvað mestur styr stóð um f sambandi við hið svokallaða Bjargsmái. hefur nú fengið úr- sknrð um að hún teljist brezkur ríkishorgari, og brezkt vegahréf fékk hún í gærdag. Samkvæmt brei.kum lögum er stúlkan því sjaifiáða og frjáls ferða sinna, og telst þvf ekki Iengur undir handieiðslu færeysku barnavemd arnefndarinnar. Þcgar stúlkan hafði fengið brezk vegabróf í hendur sótti hiún um dvalarleyfi hér á landi. Bún vill fyrir alia muni ver-a hér kyrr, og nefur jafiwel fengið sér vinnu. Að öðru ieyti er mál hennar mjög óijóst, og ekki hefur. verið tekin nein ákvörðun um hvað verður um barn bennar, hvort það verð- ur enn scm fyrr í umsjá færeysku barr.averndarnefndarinnar, eíleg- Freyiukonur ar vcrður fVutt hiagað. Svo sem Tfmiim greindi M 4 dogunum, var Bjargsmálinu vís- að til Saksóknara ríkisins skömmw eflir að bæjarfógetaembaettíð f Hafiiarfuði hafði lokið rannsókn sinm. Síðan hefur lftið um málið sparzt, enda er hér um mjög um- fangsmikið mál að ræða, og er Timinn grennslaðist fyrir um það ekki alls fyrir löngu, var talið, að það tæki talsverðan tíma að koniast að niðurstöðu um það. i dagar tll jóia í dag fimmtudag, klukkan 10 síðdegi's, verður haldin sýni- kennsla í jólaskreytingum, fyrir fclagskonur og gesti þeirra í Biómp.böiiinni. Álfhólsvegi 11. NÝJAR ÁLÖGUR Á ÍBÚÐAEIGENDURNA í LANDINU Boða hækkun eignaút- svaranna til viðbótar viS gengisfellingu og hækkun fasteignagjalda í eignaskatti til ríkissjóðs. TK-Reykjapk, miðvikudag. Magnús Jónsson, fjármálaráð- hcira mælti á Alþingi í dag fyrir nyju stjornarfrumvarpi um að fast eignagjöid » eignaskatti til rikis- sjoðs vrðu hækkuð og jafnframt bor.að; ráðhcrrann, að frumvarp yrði .agi. fyrir þingið um hækkun á fasteignagjöldum í eignaútsvör- um <i) sveitarfélaga. Eiga þessar hækkanir að koma ofan á aðrar liækkanir sem menn verða nú að þola aí völdum gengislækkunar- innai og þessar hækkanir munu snerta næi hvern cinasta íbúðar- eigánda í Iandinu. Er furðulegt að ríkisstjórnin skuli Ieggja þessa skattheimtu til ríkissjóðs til á sama tima og vcrið er að moka miiljonafúlgum inn i ríkissjóð vegna gengislækkunarinnar. Jafn- frarul þessu lagði ríkisstjórnin fram fruinvarp urn að innlieimta sölíiskatt af þjónustu pósts- og síma, sem þýðir hækkun á afnota gjöidum af síma og póstburðar- gjöldum og snerta þessa hækkanir nær hvern einasta heimiiisföður í landinu jafnt tekjuháa scm tekjulága Við 1, umræðu um frumvarpið um brcyting á lögum um tekju- og ejguaskatt, gagnrýndu þeir Ey- stemn Jónsson, Lúðvík Jóspfsson Skúli Guð'mundsson og Halldór E. Siguiðsson þessa óþörfu skatt- heimtu ríkissjóðsins nú, en fntrn- varpið gcrir ráð fyrir að mat fast eigna . kaupstöðum og kauptún- um verði 9 faldað við álagningu eignaskatls i stað sexföldunar nú og, í sveituim 4,5 faldað í stað þreföidunar Jafnframt er skatt- Framhald a OJs. 7. Jó4ab6kasalane Margar bæk ur berjast um efstu sætfn S.T-Reykjavík, miOvifeudag. Biaðamaður Timans átfi í dag tal við verzlunarstjóra nokkurra bókabúða í bæn- um. Niðurstaðan af þessum viðtclum varð sú, að ekki er enn unnt að segja um hvaða bæfeur verði metsölu hækur ársúis. En væntan- lega fara línur að sfeýrast í þeim efnmn um helgina. Bóksala virðist vera svipuð og venjulega og hefur anfc. izt síðustu daga. Ýmsar íslenzkar bækur seljast vel. Bófein Séra Bjarni er sennilega effet í þeim fiokki. Eirfkur sfeip- herra, sem Gunnar M. Magnúss hefur skráð; Merk ir íslendingar 6. bindi; Már- us á Valshamri og meistari Jón, eftir Guðmund G. Haga Framhald á bls. 15. Einar Ágústsson —i■—^^—imilill «11111' IITl i Tnrr • ^T^ilTWIIWTniMHlTrilMWIBBWWMWBBMBWHHHMWfriTll I H jRk ■ SkB éí 'lh Verðmæti vinninga er milli LP I Bl ^O og 100 isúsund krónur. Jólabingó Framsóknarfélags Reykja- 100 hundraó þúsund kr. og verða allir — Að loknu Bingó-spili flytur Einar víkur verður að Hótel Sögu næstkom- vinningarnir dregnir út, á þessu Ágústsson alþingismaður ávarp og síð- andi sunnudagskvöld. Stjórnandi verð kvö,di- Á meðal ^inninga er Flugfar an verður dansað til klukkan eitt eftir . til Kaupmannahafnar og heim aftur, miðnætti. Hliómsveit Ragnars Bjarna- ur a ur o mgeirsson. jo inn segulband, fatn- sonar leikur Aðgöngumiða má panta allur af giæsilegum vinningum. agur fyr;r kvenfólk og karla, matvæli í síma 2-44-80 og á afgreiðslu Tímans Verðmæti vinninganna er milli 80 og til jólanna, hækur og fleira og fleira. í Bankastrætí 7, sím: 12323. wmmmmmmmmmamm Italdur Hólmgcirsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.