Alþýðublaðið - 19.11.1988, Side 24

Alþýðublaðið - 19.11.1988, Side 24
Sóknarfélagar athugiö Vegna 36. þings ASÍ vikuna 21-25 nóv. veröur skrif- stofa Sóknar, Skipholti 50a opin sem hér segir, mánudag 21. nóv. lokað, þriöjudag 22. nóv. opið frá kl. 9-17, miðvikudag 23. nóv. lokað, fimmtudag 24. nóv. opið frá kl. 13.30-17, föstudag 25. nóv. opin frá kl. 9-13.30. Starfsmannaféiagið Sókn Verk- og kerfisfræðistofan hf. auglýsir hér með forval verktaka vegna fyrirhugaðs útboða Lánasjóðs íslenskra námsmanna á tölvu- kerfi fyrir sjóðinn. Skilafrestur er til 30.11. 1988. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Daða Jóns- son í síma 91-687500 Verk- og kerfisfræðistofan hf. Húsi Verslunarinnar, 103 Reykjavík mmmmm SLÖKKVISTÖÐIN í REYKJAVÍK Auglýsir eftir starfsmönnum til starfa á næsta ári. Umsækjendur þurfa að vera á aldrinum 20-28 ára, hafa iðnmenntun eða samsvarandi menntun og meira próf bifreiðastjóra. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu slökkvistöðvarinnar. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR LAUSAR STÖÐUR Lausar eru tvær stöður félagsráögjafa vió hverfa- skrifstofu Fjölskyldudeildar í Breiðholti, Álfabakka 12. Báðar stöðurnar eru á sviði meðferðar og barna- verndarmála. Æskileg er reynsla og þekking á vinnu með börn og fjölskyldur. Upplýsingar gefur yfirfélagsráðgjafi í síma 74544 og yfirmaóur Fjölskyldudeildar sími 25500. Umsóknarfrestur er til 2. desember n.k. Félagsráðgjafa vantar til afleysinga í lengri og skemmri tíma við hverfaskrifstofur Fjölskyldu- deildar. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500. Háskólamenntaðan mann vantar strax til starfa við könnun vegna húsnæðismála. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500 eða yfirfélagsráðgjafi í síma 74544. Laugardagur 19. nóvember 1988 OPIÐ HÚS Skrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði í Alþýðu- húsinu við Strandgötu verður framvegis opin 2 daga í viku, þriöjudaga og föstudaga frá kl. 15.00 til 17.00. Á skrifstofunni verður Ingvar Viktorsson bæjarfull- trúi til viðtals fyrir gesti og gangandi. Bæjarbúar eru hvattir til að líta inn og ræða málin. Aðalfundur Alþýðuflokksfélag Kópavogs helduraðalfund mánu- daginn 28. nóv. 1988 að Hamraborg 14a. Fundurinn hefst kl. 20.30. Mætum öll. Stjórnin RÉTTLÆTI OG RAUNSÆI Dagskrá flokksþings Alþýðuflokksins 18.-20. nóvember n.k. LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER. □ i 2 3 r 4 5 6 □ 7 s 1 9 10 □ 11 □ 12 llj □ * Krossgátan Lárétt: 1 högg, 5 tólg, 6 vatns- fall, 7 drykkur, 8 yfirliö, 10 átt, 11 þjóti, 12 ökumann, 13 dautt. Lóðrétt: 1 blæja, 2 endanlega, 3 boröaöi, 4 hálsklút, 5 daöur, 7 málmurinn, 9 árvekni, 12 fæði. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 glott, 5 flug, 6 jag, 7 Sl, 8 ötulan, 10 Ra, 11 ögn, 12 angi, 13 gunga. Lóðrétt: 1 glata, 2 lugu, 3 og, 4 tvinni, 5 fjörug, 7 sagga, 9 löng, 12 an. Kl. 8:00 Skýrslur (gjaldkera, framkvæmda- stjórnar o.fl.) Umræóur. Kl. 8:45 Lagabreytingar. 1. umræða. Kl. 9:30 Kosningar (skv. 34. gr. flokkslaga, A-lið) • Formanns, varaformanns, ritara, gjaldkera, formanns framkvæmda- stjórnar. Kl. 11:00 Fundir starfshópa. Kl. 12:00 Matarhlé/ Hliðarfundur um vinstri hreyfingu. Framsögumenn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Óskar Guðmundsson, Ólafur Þ. Harðarson. Kl. 13:30 Almennar stjórnmálaumræður. Eldhúsdagur. Framsögumaður: Jón Sigurðsson, viðskipta- og iðnaðarráðherra. Kl. 16:00 Kosningar (34. gr.-B.liður) • framkvæmdastjórnar Kosningaúrslit kynnt Kl. 16:30 -18:00 Starfshópar/ Hliðarfundur um byggða- mál og atvinnulíf. Framsögumenn: Sigfús Jónsson, Geir Gunnlaugsson, Birgir Árnason. Kl. 19:00 Hátíð, kvöldverður, dans. SUNNUDAGUR 20. NOVEMBER Kl. 9:00 Lagabreytingar. 2. umræða Kosningar • flokksstjórnar (samkv. 34. gr. -C-lið) • verkalýðsmálanefndar (samkv. 40. gr.) Framsaga nefnda, umræður. Kl. 12:00 Matarhlé/ Hliðarfundur um fjölskyld- una og vinnutímann. Framsögumenn: JónaÓsk Guðjónsdóttir, Ögmundur Jónasson, Lára V. Júlíusdóttir, Gunn- ar Helgi Kristinsson. Kl. 13:30 Framsaga um stjórnmálaályktun. Umræður. Afgreiðsla ályktana. Úrslit kosninga kynnt. Kl. 16:00 Þingslit. Gengisskráning 220 - 17. nóv. 1988 Bandarikjadoilar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franki Svissn. franki Holl. gyllini Vesturþýskt mark itölsk lira Austurr. sch. Portúg. esoudo Spánskur peseti Japanskt yen írskt pund SDR 24.11 ECU - Evrópumynt Kaup Sala 45,260 45,380 82,962 83,182 36,759 36,857 6,8137 6,8318 6,9423 6,9607 7,5320 7,5520 11,0741 11,1035 7,7088 7,7292 1,2570 1,2604 31,3978 31,4811 23,3594 23,4213 26,3515 26,4214 0,03538 0,03547 3,7468 3,7568 0,3155 0,3163 0,3997 0,4008 0,37114 0,37212 70,318 70,505 62,0121 62,1765 54,5609 54,7056 • Ljósvakapunktar • RUV Laugardagur kl. 21.20 Bræð- ur munu berjast. Marty Feld- man lítur björtum augum á til- veruna eins og honum einum er lagiö. Sunnudagur kl. 22.25 Feður og synir. Framhaldsþáttur. Skyldi hann tengjast Sonum og elskhugum á Stöö 2? • Stöð 2 Laugardagur kl. 01.15 Kyn- órar. Vandræöi ungrar dauö- vona stúlku. Sunnudagur kl. 13.05 Synir og elskhugar. Byggt á sögu D.H. Lawrence um dramatískt samband móöur og sonar. • Rés 2 ÝMISLEGT. • Kvöldverður á föstudag kostar kr. 1.250,-. Miðar verða seldir á flokksskrifstofu og á skrifstofu flokksþingsins á Hótel íslandi. • Miðar á hátíðina á laugardagskvöld verða seldir á sömu stöðum og kosta kr. 2.500,-. • Þinggjald hefur verið ákveðið kr. 3.000,- og renn- ur til að greiða fyrir þinghaldið og jöfnun ferða- kostnaðar. • Allt Alþýðuflokksfólk er boðið velkomið til að fylgjast með þinghaldinu og, að sækja setninga- hátíð og dansleik. Laugardagur kl. 12.45 Dag- bók Þorsteins J. Hvaö skyldi drífa á daga Þorsteins J.? • Stjarnan Sunnudagur kl. 14.00 ís með súkkulaði. Súkkulaðigrísinn Gunnlaugur Helgason fær sér ís í beinni útsendingu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.