Alþýðublaðið - 19.11.1988, Qupperneq 25
Laugardagur 19. nóvember 1988
25
Á JÓLARÓLI
Út er komið jólablað sem
ber nafnið „Á jólaróli“ bakað,
föndrað, eldað, pakkað,
skreytt.
Blaðið tekur yfir flest það
sem snýr að undirbúningi jól-
anna, allt frá aðventunni til
gamlárskvölds. Blaðið skipt-
ist í eftirfarandi kafla:
Aðventa í nánd: Hvernig á að
gera aðventukrans, piparkök-
ur og jólaglögg.
Smákökur: Fjöldi smáköku-
uppskrifta.
Jólagjafir, föndur og
skraut: Fjöldi hugmynda að
heimatilbúnum gjöfum,
föndri o.fl. (snið fylgir).
Tertur og kökur: Tertu- og
kökuuppskriftir.
Hátíðarmatseðlar: Margar
girnilegar uppskriftir að jóla-
matnum.
Jólasælgæti: Fjöldi upp-
skrifta að jólasælgæti. Blað-
ið er 24 myndskreyttar síður.
„Á jólaróli" fæst í flestum
matvöruverslunum og kostar
u.þ.b. 150.- krónur. Nánari
upplýsingar veitir Dómhildur
A. Sigfúsdóttir, hússtjórnar-
kennari, forstöðumaður
tilraunaeldhúss Osta- og
smjörsölunnar sf., í síma
82511.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
ÓSKAST
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að taka á lejgu
250-300 fermetra skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í
Reykjavík fyrir Fangelsismálastofnun ríkisins.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast snúi sér til
dómsmájaráðuneytisins, Arnarhvoli fyrir 28. nóvem-
ber nk. Lýsing á húsnæði fylgi og upplýsingar um
staðsetningu, aldur, verðhugmyndir o.fl. sem máli
kann að skipta.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. nóvember 1988
|§| ÚTBOÐ
Kaldavatnsgeymir og dælustöd.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
Hitaveitu Reykjavíkuróskareftirtilboði í stálsmíði á
kaldavatnsgeymi og dælustöð Nesjavallarvirkjunar.
Verkið felst í að smíða 1100 m3 stálgeymi og smíða
og reisa stálgrind fyrir dælustöð sem er 310 m2 og
1700 m3.
Vettvangsskoðun að Nesjavöllum 29. nóv. kl. 14.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000 skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað priðjudaginn 6.
des. kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik
Hafnarfjörður —
íbúðalóðir
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar lóðir
fyrir:
A. Um 20 einbýlishús í Setbergi.
B. 24 íbúðir í raðhúsum, parhúsum og fjórbýlis-
húsum, (samkvæmt nýsamþykktu skipulagi sem
bíður staðfestingar.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa Bæjarverk-
fræðings, Strandgötu 6, og þareru afhent umsókn-
areyðublöð og úthlutunarskilmálar.
Umsóknarfrestur er til 30. nóv. n.k., eldri umsóknir
ber að endurnýja eða staðfesta.
Bæjarstjórinn i Hafnarfiröi.
HÆ6Í
Jfiff*#***
q hau. nöö. uaiWr/x
400 ný bílastæði
Það er óþarfi að óttast skort á bílastæðum
í KRINGLUNNI, því nú tökum við í notkun 400
í KRINGLUNNI eru nú 1600
ný bíiastæði
ókeypis bílastæði, flest undir þaki. Taktu lífinu
létt og njóttu þess að versla í rólegheitum, óháður
veðri og stöðumælum.
Opið: Mánud.-föstud, til kl. 19:00, laugard. til kl. 16:00. Veitingastaðir, alla daga til kl. 21:00 og 23:30.