Alþýðublaðið - 19.11.1988, Qupperneq 26

Alþýðublaðið - 19.11.1988, Qupperneq 26
26 Laugardagur Í9. hóvémber 1988 SINCER SAUMAVÉLAR SPARA ÞÉR SPORIN Saumavél með 11 mismunandi nytja-, skraut- og teygjusaumum. ★Beinn coxeuism saumur ★ Zig-zag kr. 18.915 stgr. ★ Styrktur zig-zag ★ Blindfalds saumur ★ Opinn loksaumur ★ Þriggjaspora zig-zag ★ Tiglasaumur ★ M-saumur ★ Loksaumur Einnlg hefur vélin sjélfvirkan hnappagatasaum, frjálsan arm og þaegilega yfirforeiðsiu. Saumavéi meft 6 mismunandi saumum. ■k Beinn kr. 15.820 »tgr. saumur ★ Zig-zag ★ Blindfaids saumur ★ Þriggjaspora zig-zag ★ M-saumur Vélin er með frjálsum arml og sjálf- virkum hnappagatasaum. Það er auðvelt að þræða hana og létt að spóla. Vlð kaup á einnl af neðangreind- um saumavélum fylglr Magic Tayl- or tölufestingavél eða viðgerðavél (bónus. SINGER tölvuvél mód. 6268 kr. 54.500 stgr. SINGER Serenade 30 mód. 6235 kr. 42.720 stgr. SINGER Serenade 10 mód. 6233 kr. 30.780 stgr. MAGIC XyiOB. Viðgerðavél GREIÐSLUKORT OG GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Wfff &SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMI 681910 OG KAUPFÉLÖGIN Listasafn íslands Listasafn íslands minnist 100 ára fæöingarafmælis Kristlnar Jónsdóttur listmál- ara meö þemasýningu á bló- mamyndum og uppstillingum f sal 2. Á sýningunni eru 25 verk og gefa þau góða mynd af þessum hluta llfsstarfs Kristinar, þróun listar hennar og breytingum sem á henni verða. í sal 1 og 5 stendur nú yfir sýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Þar eru sýnd verk eftir Ásgrím Jónsson, Jóhannes S. Kjarval, Jón Stefánsson og Gunnlaug Scheving. Á efri hæð hússins eru nú sýnd ný aðföng, skúlptúrar og málverk eftir Islenska listamenn. Sunnudaginn 20. nóvember fer fram I fylgd sérfræöings, leiðsögn um sýningar ( hús- inu og hefst hún kl. 15.00. Mynd nóvembermánaöar er eftir Kristlnu Jónsdóttur: Uppstilling, olíumálverk, mál- að um 1950. Leiðsögnin „mynd mánaöarins" fer fram á fimmtudögum kl. 13.30. Aðgangur að sýningum er ókeypis, svo og auglýstar leiðsagnir. Listasafn íslands er opiö alla daga, nema mánudaga kl. 11-17. Veitinga- stofa hússins er opin á sama tíma. Eftirfarandi myndbanda- sýningar verða í fyrirlestrar- sal vikuna 18.-24. nóvmeber. 18.11 Konan I list Ásmundar, Sveinssonar. Ásmund- arsafn 1986 19.11 Syrpa, 11 Islenskir myndlistarmenn. Sjón- varpið 1986. 20.11 Galdurinn og leikur- inn. Fjórir ungir mynd- listarmenn. Sjónvarpiö 1988. 22.11 Skáld hlutanna, málari minninganna. Louisa Matthíasdóttir. List- munahúsið og ísfilm 1985. 23.11 Erró engum llkur. Sjónvarpið 1988. Jón Baldvinsson opnar sýningu á verkum sinum í dag, á Kjarvals- stöðum. Kjarvalsstaðir Jón Baldvinsson myndlist- armaður mun halda málverka- sýningu á Kjarvalsstöðum 19. nóvember til 5. desember. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-22. Sýning á Selfossi Nú stendur yfir sýning Svövu Sigrlöar Gestsdóttur I anddyri Hótel Selfoss. Á sýn- ingunni eru olíumálverk og vatnslitamyndir unnar á tveimur siðustu árum og myndefnið er áhrif frá fjöru, veðri, lyngi og mosa. Sýningin er opin alla daga til kl. 22 og lýkur 27. nóv. Svava Sigriður Gestsdóttir við eitt verka sinna sem er tií sýnis í anddyri Hótels Selfoss. Þáfimiiryfirburði F-tryggmgarflesta íveskmuþínu: I Ijf-ttyggmgu eru , aHt árið, aUs í F-tryggingu er öll fjölskyldan slysatryggð. Slysa- tryggingin felur m.a. í sér þá nýjung að böm og ungl- ingar eru loksins talin með. Allir eru slysatryggðir, á heimilinu, í skólanum og í frístundum, alltárið, alls stað- ar í heiminum. Slysatrygging F-tryggingar er stórt fram- faraspor fyrir allar fjölskyldur. Eitt símtal er allt sem þarf! SAMVINNU TRYGGINGAR SÍMI91-68-14-11 vl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.