Alþýðublaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.12.1988, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 21. desember 1988 BOKAFRE TTIR Hvarfbaugar Hjá Máli og menningu er kominn út bókin HVARF- BAUGAR — ÚRVAL LJÓÐA 1952-1982 eftir Sigurö A. Magnússon. í henni er að finna úrval úr Ijóðabókum hans, Krotað í sand (1958), Hafið og kletturinn (1961), Þetta er þitt líf (1974) og I Ijósi næsta dags (1978). Er bókinni ætlað að bregða upp heillegri mynd af þróun Sig- urðar sem Ijóðskálds á tuttugu ára tímabili. Þetta er ástríðufullur og hispurslaus kveðskapur hvort sem um er að ræða ádeilukvæði eða persónuleg Ijóð. Bókin er 182 bls., prentuð í Prentsmiðjunni Odda. Hilmar Þ. Helgason gerði kápumynd. Jói og unglingaveikin Mál og menning hefur gef- iö út bókina Jói og unglinga- veikin eftir austurríska höf- undinn Christine Nöstlinger. Nöstlinger er einn þekktasti unglingabókahöfundur heims í dag og hefur hún hlotið margvísleg verðlaun, meðal annars H.C. Andersensverð- launin. í bókinni segir frá strák sem alinn er upp af ein- tómum konum og óttast af- leiðingar þess fyrir sálarlífið eftir að heyra um kenningu sliku uppeldi í óhag. Þetta er unglingasaga sem fjallar á gamansaman hátt um vanga- veltur og umbrot þessa við- kvæma æviskeiðs. Bókin er þýdd af Jórunni Sigurðardóttur, sem þýddi Hægl er á einlaldan háll að setja inn á upptöku daginn, mánuöinn, árið, klukkutimann og minúturnar (t.d. 21.08.88/19:30:00). Eftir að einu sinni er búið að stilla inn dagsetningu og tima er hvenær sem er hægt aö kalla upptýs- ingarnar Iram aftur þvi klukkan gengur þótt slökkt sé á vélinni. Einnig er hægt að setja titil inn á mynd, t.d. Sigga 5 ára eða Jólin 1988 og geyma'tvo titla i minni. Þá er hægt að velja um átta lili i letrið. Útrúlega ^P^^***^ litlar spólur 9,4 cm á breidd og 6 sm á hæð. Fáanlegar 30 min., 60 min.. 120 min. og 180 min. Sex sinnum Zoom linsa. Sjálfvirkur og handvirkur fókus. CCD myndrásir. Þriggja tima upptökuspólur. Innbyggður hljóðnemi. Tengi fyrir aukahljóðnema. Ljósnæmi 12 lux. Heyrnartólstengi. Sjálfvirk og handvirk hvítuviðmiðun. Stafrænl (digital) minni til texta og \ myndinnsetninga. L Hreinar myndklippingar. B Hrein myndinnsetning. Video-8 videomyndavélakerfið trá Sony íer nú sigurför um heiminn og fjölgar þeim stöðugt framleið- endunum sem veöja á video-8 sem framliðarmynda vélakerfið, enda skiptir ekki máli hvaða mynd- bandstæki eða sjónvarpstæki þú átt, video-8 passar Allt sem er tekið upp sést jaínóðum i innbyggöum skjá þannig að það fer aldrei á milli mála hvað er verið að gera. Þá er skjárinn lika notaður i a/spilun og skiptir þá ekki máli hvort þú ert uppi á Vatnajökli, i miðri Sahara eða bara niðri við Tjörn. Þú getur hvenær sem er skoöað upptökurnar á slaðnum. Einnig gefur innbyggði skjárinn upplýsingar um allar gjörðir vélarinnar ásaml upplýsingum um birtu. rakastig, ástand rafhlöðu og svo framvegis. JAPIS SJALFVIRKUR FOKUS BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ SÍMI 27133 ■ AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■ ■ SÍMI 96-25611 ■ Er myndin i fókus eða ekki? Á Sony CCD-F330 þurlum við ekki að hafa áhyggjur a/ svoleiöis hlutum eða þá birtu- og hvítustillingu þvi hægt er að hafa allar stillingar sjálf- virkar og sér þá vélin um að allt sé rétt, þú þarft bara að fylgjast með þvi sem þú erf að taka upp. \ Vélin sér um \ afganginn. \ PASSAR VIÐ ÚLL TÆKI Þar sem myndavéiin er líka afspilunartæki er hægt að tengja hana við öll sjónvarpstæki og sýna beint af vélinni eða tengja við heimilismyndbandið og ..klippa", þ.e.a.s. færa á milli þau atriði sem þið viljið varðveita af upptökunni eða búa til eintök til að senda vinum og vandamönnum. I CHRISTINE NÖSTLINGER JIOl 06 UNBLiNEAVEIKIN Vinur minn Lúki eftir sama höfund í fyrra. Sagan er gefin út í flokknum MM UNG bæði innbundin og sem kilja og er hún 158 blaðsíður. Brian Pilk- ington gerði bókarkápu. Emil og leyni- lögreglu strákarnir Komin er út í flokknum MM UNG hjá Máli og menn- ingu bókin Emil og leynilög- reglustrákarnir eftir Erich Kástner. Emil fer í fyrsta skipti einn til borgarinnar með lest en á leiðinni stelur grunsamlegur náungi af hon- um peningum sem hann á að færa ömmu sinni. Emil ákveður að leysa sjálfur úr málinu en fær til þess óvænta hjálp frá nokkrum strákum. Æsilegur eltinga- leikur hefst og strákarnir eru ákveðnir í því að láta þrjótinn ekki sleppa. Erich Kástner, þýskurverð- launa- og metsöluhöfundur, skrifaði þessa fyrstu leynilög- reglusögu fyrir börn árið 1928 og hefur hún síðan verið les- in víða um heim við miklar vinsældir. Haraldur Jóhanns- son þýddi söguna árið 1948 og kemur hún nú út í annað sinn. Bókin er 127 blaðsíður, prentuð í Danmörku og gefin út bæði innbundin og sem kilja. Ragnheiður Gestsdóttir gerði kápumynd. Hjólreiðamaður - Lifandi viðvörun! | UMFERÐAR Práð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.