Alþýðublaðið - 17.01.1989, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 17.01.1989, Qupperneq 6
6 Þriðjudagur 17. janúar 1989 SMAFRETTIR Happdrætti heyrnarlausra Dregið hefur verið í haust- happdrætti heynarlausra. Vinningsnúmer eru þessi: 1. 1003 4. 10473 2. 8218 5 6884 3. 7907 6. 4480 Vinninga má vitja á skrif- stofu Félags heyrnarlausra, Klapparstíg 28. Símsvari happdrættisins er 22800 og sími félagsins 13560. FUJ í Reykja- vík mótmælir í fréttatilkynningu frá i-uj i Reykjavík segir: „Stjórn FUJ í Reykjavík mótmælir harðlega þeim vinnubrögðum, sem Jón Baldvin Hannibalsson, for- maður Alþýðuflokksins, hefur viðhaft í ákvarðanatöku um fundaherferð hans og Ólafs Ragnars Grímssonar, for- manns Alþýðubandalagsins. Ekkert samráð var haft við al- menna flokksmenn né stofn- anir flokksins, og því getum við lýðræðisjafnaðarmenn alls ekki unað. Jón Baldvin er að sönnu formaður Alþýðu- flokksins, og þar af leiðandi andlit hans út á við, því lítur almenningur á pólitískar ákvarðanir hans sem vilja flokksins. Jón Baldvin verður að at- huga, aö þó hann (ásamt Auglýsing um fasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík 1989 og verða álagningaseðlar sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna fyrstu greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykja- vík, en einnig er hægt að greiða gíróseðlána í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúla- túni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, símar 18000 og 10190. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar munu fá lækkun á fasteignaskatti samkvæmt reglum, sem borgarstjórn setur og framtalsnefnd úr- skurðar eftir, sbr. 3. mgr. 5. gr. laga nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga. Verður viðkomandi tilkynnt um lækkunina þegar framtöl hafa verið yfirfarin, sem vænta má að verði í mars- eða aprílmánuði. Borgarstjórinn í Reykjavík 12. janúar 1989 Guðmundur Jónsson Skósmiður, Kirkjuvegi 11, Selfossi lést mánudaginn 16. janúar sl. Fyrir hönd vandamanna, synir hins látna Utför móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur Guðrúnar H. Sveinsdóttur Hverfisgötu 34, Hafnarfirði fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 18. janúar kl. 15.00. Guðlaug Sigurðardóttir Sveinn Sigurðsson Pétur Sigurðsson Agnes Sigurðardóttir Gunnar Sigurðsson Sigurður Sigurðsson Kolbrún Oddbergsdóttir Björn Birgir Björgvinsson Hafdís Jensdóttir Bjarni Sveinsson Barnabörn + Utför Gunnars Hamssonar Sólheimum 5 fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 17. jan. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélag íslands. Hulda Valtýsdóttir Kristín Gunnarsdódttir Stefán Pétur Eggertsson Helga Gunnarsdóttir Michail Dal Hildigunnur Gunnarsdóttir Ásgeir Haraidsson og barnabörn O.R.G.) auglýsi þessa funda- herferð í fjölmiðlum sem sitt einkaframtak, þá líta lands- menn á hann sem talsmann Alþýðuflokksins og kjósenda hans. Jóni Bladvin Hanni- balssyni ber að haga pólitísk- um gjörðum sínum sam- kvæmt ábyrgðarstöðu sinni í Alþýðuflokknum." n/ Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 18. janúar 1989 kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvíslega Stjórn Félags járniðnaðarmanna VERKAMANNABÚSTAÐIR í KÓPAVOGI Stjórn verkamannabústaöa í Kópavogi auglýsir eftirumsóknum um íbúöirsem byggöarverðaí 2 fjöl- býlishúsum viö Hlíöarhjalla í Kópavogi. íbúöirnar veröa afhentar á árinu 1990. í fjölbýlishúsunum eru 52 ibúðir (4 tveggja, 34 þriggja og 14 fjögurra herbergja). Umsóknir gilda einnig fyrir endursöluíbúðir sem koma til úthlutunar á þessu ári. Rétturtil íbúðakaupaerbundinn við þásem uppfylla eftirfarandi skilyröi: a) Eiga lögheimili í Kópavogi. b) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign í ööru formi. c) Fara eigi yfir þaö tekjumark sem hér fer á eftir: Meöaltekjur (brúttótekjur miðaö viö árin 1985, 1986 og 1987) mega ekki fara fram úr kr. 756.567,- aö viö- bættum kr. 68.933,- fyrir hvert barn innan 16 ára ald- urs á framfæri. Heimilt er aö víkja frá þessum reglum í sérstökum tilvikum. Þeir sem búa við erfiðasta húsnæöisaöstööu hafa forgang aö íbúöum í verkamannabústöðum. Umsóknareyðublöð liggjaframmi á bæjarskrifstofu Kópavogs og skrifstofu VBK í Hamraborg 12, 3ju hæö. Umsóknum skal skilað fyrir 30. janúar n.k. í lokuðu umslagi merkt stjórn verkamannabústaða í Kópa- vogi. Stjórn VBK. KRATAKOMPAN Kratakaffi — Kratakaffi Miövikudaginn 18. jan. veröur kratakaffi í Félagsmið- stööinni að Hverfisgötu 8-10 kl. 20.30. Gestur fundarins: Bjarni P. Magnússon borgarfulltrúi Al- þýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn. Borgarmálafélag jafnaðarmanna Áríöandi fundur um fjárhagsáætiun borgarinnar ofl. kl. 20.30 þriðjudaginn 24. jan. í Félagsmiðstöðinni, Hverfisgötu 8-10. Aliir velkomnir. □ 1 2 3 n 4 5 □ V 6 n 7 B 9 10 □ 11 □ 12 13 □ □ Lárétt: 1 drepa, 5 pat, 6 amboð, 7 lindi, 8 skráði, 10 eins, 11 mjúk, 12 vangi, 13 karls. Lóörétt: 1 kaunið, 2 fugl, 3 samstæðir, 4 bjálfinn, 5 áður, 7 guðs, 9 lengdarmál, 12 skáld. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skært, 5 snar, 6 par, 7 mn, 8 jullan, 10 að, 11 ólu, 12 ögur, 13 delar. Lóðrétt: 1 snauð, 2 karl, 3 ær, 4 tunnur, 5 spjald, 7 malur, 9 lóga, 12 öl. •Gengið Gengisskráning nr. 10 — 16. jan. 1989 Kaup Sala Bandarikjadollar 49,680 49,800 Sterlingspund 87,449 87,660 Kanadadollar 41,416 41,516 Dönsk króna 6,9313 6,9480 Norsk króna 7,3868 7,4047 Saensk króna 7,8657 7,8847 Finnskt mark 11,5993 11,6274 Franskur franki 7,8701 7,8891 Belgiskur franki 1,2803 1,2834 Svissn. franki 31,4261 31,5020 Holl. gyllini 23,7641 23,8215 Vesturþýskt mark 26,8156 26,8804 itölsk líra 0,03660 0,03669 Austurr. sch. 3,8164 3,8256 Portúg. escudo 0,3268 0,3276 Spánskur peseti 0,4288 0,4299 Japanskt yen 0,38949 0,39044 írskt pund 71,818 72,891 SDR 65,4330 65,5911 ECU - Evrópumynt 55,9372 56,0723 • Ljósvakapunktar • RUV 21.40 Fækkar fiskvinnslum og fiskiskipum? Umræðuþáttur í sjónvarpssal í beinni útsend- ingu með þátttöku Halldórs Ásgrímssonar sjávarútvegs- ráðherra og fulltrúa hags- munaaðila. • StSS 2 20.30 Iþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni, sem í sumum tilfellum kallast varla íþróttir sam- kvæmt venjulegri merkingu. • Rés 1 21.00 Kveðja að austan. Urval svæðisútvarpsins á Austur- landi í liðinni viku. Haraldur Bjarnason hefur umsjón með þættinum. • Rás 2 20.30 Útvarp unga fólksins. Spurningakeppni framhalds- skólanna heldur áfram. Vern- harður Linnet heldur vonandi ró sinni. • RÓT 18.30 Síðast þegar fréttist var eyða í dagskránni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.