Alþýðublaðið - 22.02.1989, Side 1

Alþýðublaðið - 22.02.1989, Side 1
Sprenging í matfiskeldi FRAMLQBSLAN FJÓRFALDAST Árni Gunnarsson alþingismaður: Varaflug- völlur er hernaðar- mannvirki • Árni Gunnarsson al- þingismaður segir í grein sem birtist í Alþýðublað- inu í dag, að það leiki eng- inn vafi á því að fyr- irhugaður varaflugvöllur sé hernaðarmannvirki. Flugvöllurinn verði kost- aður af Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins sem einnig mun kosta rekstur hans. Hins vegar verði engin hernaðarleg umsvif á vellinum á frið- artímum og með engu móti hægt að segja að varaflugvöllurinn verði meiriháttar hernaðar- mannvirki, eins og fyrir- vari sá er orðaður í stjórnarsáttmála núver- andi ríkisstjórnar. Árni telur í greininni margvis- lega kosti varaflugvallar í Aðaldal en bendir einnig á neikvæðar hliðar máls- ins. Sjá „í miðri viku“ bls. 4 Húsbréfakerfið Andstaðan gegn breytingum fer dvínandi • Samkvæmt heimildum Alþýðublaðsins aukast þessa dagana verulega lík- urnar á breiðri samstöðu um breytingar á húsnæð- islögunum, þar sem með- al annars er gert ráð fyrir upptöku húsbréfakerfis. Fulltrúar hinna ýmsu stjórnmálaflokka ná æ betur saman og andstað- an sem kom strax fram hjá ASÍ fer dvínandi eftir að inálið hefur verið kynnt betur. • í fréttaskýringu á blað- síðu 3 er nánar fjallað um það öngþveiti sem ríkir í gildandi húsnæðislána- kerfi og einnig eru kynnt helstu atriði í frumvarps- drögum félagsmálaráð- herra, sem ráðherra von- ast til að leggja fram á allra næstu dögum. Framleiðsla á matfiski hátt í fjórfaldast á þessu ári miðað við árið á undan. Framleiðslan var 1200 tonn í fyrra, en verður líklega 4500 tonn í ár og um 9000 tonn 1990. Áriö 1987 var matfiskframleiðslan ein- ungis 530 tonn. Samkvæmt upplýsing- Mikill fjöldi gesta heiðraði Jón Baldvin Hannibalsson í hófi í Þórscafé, þar sem hann hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í gærkvöldi. Afmælis- Stjórn Verkamannasam- bandsins hefur sent Sam- bandi almennra lífeyrissjóða bréf þar sem þeirri hugmynd er komið á framfæri að kannað verði hvort lífeyris- sjóöirnir geti haft frum- kvæði í að koma vöxtum í landinu niöur. Framkvæmdastjórn SAL fjallaði um málið í gærmorg- un og í framhaldi af þeim fundi reit hún Verkamanna- sambandinu bréf þar sem hún féllst á að skipuð y.rði um sem Alþýðublaðið afl- aði sér hjá Veiðimálastofn- un verður mikil aukning í eldisrými á þessu ári. Framleiðslugeta í matfiski var 7600 tonn undir lok síðasta árs, en verður lík- lega um 12000 tonn við lok þessa árs. Þróunin hefur orðið sú að eldisstöðvum barninu bárust margar góðar gjafir af þessu tilefni og á mvndinni sést hvar Jón Bald- vin tekur á móti gjöf Hafn- firskra krata, málverki af nefnd, ásamt ASÍ og VSÍ, sem myndi kanna hvort vaxtalækkun af hálfu lífeyr- issjóðanna gæti haft áhrif til vaxtalækkunar á almennum markaði. Á stjórnarfundi í Verka- mannasambandinu setti Jón Karlsson frá Sauðárkróki fram ofangreinda hugmynd. Meining sambandsins er að lífeyrissjóðirnir lækki vexti í allt að 5% og að ríkissjóður fylgi í kjölfarið, ríkisbankar lækki sína vexti og að vextir af spariskírteinum ríkissjóðs hefur ekki fjölgað jafn mikið og árin á undan, en stöðvarnar hafa orðið því stærri. Um áramót voru fiskeld- isstöðvar á skrá, um 125. Þeim fjölgaði um 12 á síð- asta ári. Nokkrar stöðvar bíða staðfestingarleyfis, fæðingarplássi ráðherrans, isafjarðarbæ. Jón Baldvin er augljóslega hinn ánægðasti með myndina sem Haukur Helgason skólastjóri færði verði 5°/o. Yfirlýst markmið ríkisstjórnarinnar er að ná raunvöxtum niður í 5°/o. Hrafn Magnússon fram- kvæmdastjóri SAL, sagði í viðtali við Alþýðublaðið að framkvæmdastjórn lífeyris- sjóðanna hefði tekið vel í málið og að þarna væri vissu- lega hreyft mikilvægu máli. Þeir væru tilbúnir að láta kanna hvort þessi vaxtalækk- un gæti haft áhrif á almenna vexti í Iandinu. Urri þetta hefur þó ríkt deila lengi vel. Sumir telja að þannig að búast má við að heildartalan sé um 135, og til viðbótar konti a.m.k. 10 á þessu ári. Gífurleg umframfram- leiðsla hefur verið í seiða- eldi, en vonir eru bundnar við, að á þessu ári verði umframframleiðslan lítil honum. Er ekki ofmælt að ísafjörður og Hafnarfjörður hafi um árabil verið einhver allra sterkustu vígi krata. A-mynd/E.ÓI. svo verði, aðrir, eins og t.d. Hrafn Magnússon, segja að það skipti engu hverjir vext- irnir i húsnæðiskerfinu séu upp á almenna vexti á mark- aðnum. Guðmundur J. Guðmunds- son, formaður Verkamanna- sambandsins, sagði að þarna væri Verkamannasambandið að sparka af stað máli sem væri löngu orðið tímabært, vaxtabrjálæðið væri að drepa bæði fólk og fyrirtæki í þessu landi. sem engin. Þetta þýðir að gífurlega aukinn kraftur hefur komist í matfisk- framleiðsluna. Á þessu ári má búast við að matfiskur verði seldur út fyrir 1200-1500 milljónir króna. Frumvarp um breyt- ingar á /ögum um Seðlabanka Lausafjárhlutfall Útvegsbanka myndi versna um 400 milljónir • Guðntundur Hauksson bankastjóri Útvegsbank- ans segir lausafjárhlutfall Útvegsbankans versna urn 400 milljónir ef Seðla- banki nýti heimildir sam- kvæmt frumvarpi sem liggur fyrir á Alþingi og felur m.a. í sér breytingu á lausafjárhlut falli bank- anna. Frumvarpinu er ætlað að létta á þeim bönkunt sem fyrst og fremst fjármagna útflutn- ingsgreinarnar. Sverrir Hermannsson banka- stjóri Landsbankans telur að frumvarpið þjóni þessu markmiði hvað varðar Landsbankann. • „Það er alveg ljóst að þessar breytingar eru íþyngjandi fyrir okkur. Það er misskilningur sem fram kemur í frumvarp- inu að þetta verði til þess að létta á okkur. Hitt er rétt að upplýsingar Seðla- banka, sem þeir miðuðu við voru réttar á sínum tíma. En aðstæður hafa breyst," sagði Guðmund- ur í samtali við Alþýðu- blaðið. Sjá nánar bls 3 ÞAÐ ER STUÐ ÁÞVÍ segir Sveinn Jónsson aflakóngur vikunnar. Sjá Sjávarsíðuna bls. 5. Jón Baldvin fimmtugur FJÖLMENNI HEIÐRAÐI AFMÆLISBARNIÐ Verkamannasambandið Lífeyrissjóðir hafi frumkvæði að almennri vaxtalækkun Erum til í að kanna þennan möguleika segir Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri SAL. /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.