Alþýðublaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.04.1989, Blaðsíða 6
Föstudagur 7. apríl 1989 FRETTIR Blaðamanna- félagið ályktar gegn tllhneig- ingu til rit- skoðunar Eftirfarandi ályktun var samþykkt á stjórnarfundi Blaðamannafélagsins 14. mars 1989. Stjórn Blaðamannafélags- ins varar alvarlega við þeirri þróun I átt til ritskoðunar í landinu, aö ríkissaksóknari höföi opinber mál á hendur einstaklingum fyrir skrif þeirra um opinbera embætt- ismenn í fjölmiðlum, á grund- velli eftirfarandi lagagreinar nr. 108 lögum nr. 19 frá 1940: „Hver, sem hefur I frammi skammaryrði, aðrar mójðganir í orðum eða athöfnum éða ærumeiðandi aðdróttanir við opinberan starfsmann, þegar hann er að gegna skyldu- starfi sínu, eða við hann eða um hann út af þvl, skal sæta sektum, varöhaldi eða fang- elsi allt að 3 árum. Aðdrótt- un, þótt sönnuð sé, varðar sektum, ef hún er borin fram á ótilhlýðilegan hátt." Stjórn Blaðamannafélags- ins telur löngu tímabært að ofangreind lagagrein verði endurskoðuð.' Ákærur af hálfu hins opinbera eru vís- asti vegur til að hefta eðli- lega umfjöllun um öll gagn- rýnisverð mál. Góö aðsókn að SÚM-sýningu Það voru margir sem ráku upp stór augu um miðjan 7. áratuginn, þegar nokkrir framsæknir listamenn mynd- uðu félagsskap, sem þeir nefndu SÚM og sýndu list með áður óséðum formerkj- um. Olli þetta miklu fjarða- foki og djúpum ágreiningi meðal listamanna, sem end- urspeglaðist m.a. (fjörmikl- um ritdeilum. Greinilegt var, að upp voru komnar efa- semdir um það, hvað væri „LIST". íslenskir listunnendur stóðu andspænis listaverk- um sem þeir áttu erfitt með að njóta, út frá sínum lærðu menningarlegu og fagur- fræðilegu forsendum. Nú, rúmum tveimur áratug- um síðar, á list SÚM hópsins ekki að koma neinum á óvart. Hún erorðin hluti af listasög- unni og sú sýning, sem nú prýðir sali Kjarvalsstaða er menningarviðburður, sem undirstrikar gildi SÚM hóps- ins. Enda er víst, að uppákoma SUM hópsins nú, er ekki sú hneysklunarhella sem hún forðum var; viðbrögð listunn- enda við sýningunni að Kjar- valsstöðum hafa verið með fádæmum góð og má segja, að um metaðsókn hafi verið að ræða. Minnt er á, að sýningunni lýkur 9. apríl n.k. og ættu list- vinir að hafa það hugfast, aö láta ekki þessa yfirlitssýn- ingu SÚM fram hjá sér fara. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 11.00 til kl. 1800 Gengið Gengisskráning nr. 65 — 6. apríl 1989 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franki Svissn. franki Holl. gyllini Vesturþýskt mark ítölsk llra Austurr. sch. Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen írskt pund SDR Evrópumynt Kaup 52,760 89,753 44,234 7,2597 7,7657 8,2852 12,5440 8,3521 1,3470 32,1315 25,0077 28,2064 0,03846 3,0079 0,3418 0,4545 0,39905 75,270 68,5743 58.7034 Sala 52,900 89,991 44,351 7,2790 7,7863 8,3072 12,5773 8,3742 1,3506 32,2168 25,0741 28,2812 0,03856 4,0185 0,3427 0,4557 0,40011 75,470 68,7562 58,8592 Krossgátan ¦ 1 2 3 ?•"" 5 ¦ 6 ¦ 7 é 9 10 ¦ 11 ¦ 12 I 13 ¦ Lárétt: 1 gagnslaust, 5 friður, 6 rödd, 7 kall, 8 lýsa, 10 eins, 11 lánað, 12 varmi, 13 illt. Lóðrétt: 1 vanstillt, 2 spil, 3 pípa, 4 glataði, 5 nirfill, 7 pung- uð, 9 skoðuð, 12 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hrópa, 5 bjóð, 6 röm, 7 ei, 8 árabil, 10 ðð, 11 æða, 12 al- ur, 13 ritir. Lóðrétt: 1 hjörð, 2 róma, 3 óð, 4 aðilar, 5 bráður, 7 eiður, 9 bæli, 12 at. RAÐAUGLYSINGAR HJUKRUNARFRÆÐINGAR Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar aö ráöa deildarstjóra á 20 rúma Lyflækningadeild frá 1. maí nk. í a.m.k. eitt ár. Einnig hjúkrunarfræöing í K I stööu. Á deildinni fer fram hjúkrun sjúklinga með hjarta-, æöa- og lungnasjúkdóma, auk almennr- ar lyflækningahjúkrunar. Hjúkrunin er í formi hóphjúkrunar og byggir á markvissri upplýsingasöfnun, áætlanagerð, framkvæmd og mati. Nemendur í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og sjúkraliðanemar frá Verkmennta- skólanum á Akureyri fáverklegt nám ádeildinni. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Sonja Sveinsdóttir í síma 96-22100 kl. 13.00-14.00 virka daga. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI AÐALFUNDUR Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.00 að Skip- holti 50a í Sóknarsalnum. Dagskrá: 1. Venjulega aðalfundarstörf.. 2. Önnur mál. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin Utboð gangstéttir Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð steyptra gangstétta sumarið 1989, um 300 m2. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6 gegn 5.000 króna skilatrygg- ingu. Tilboðverðaopnuðásamastaðþriðjudaginn 18. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræöingur Félag frjálslyndra jafnaöarmanna heldur mánaðarlegan fund sinn þriðjudaginn 11. apríl í Símonarsal, Naustinu kl. 20.30 stundvís- lega. Gestur fundarins er Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra. Allir velkomnir. Stjórnin EFLUM FLOKKSSTARFIÐ Ráðstefna haldin á Flughótelinu í Kefla- vík 15. apríl 1989. Sameiginlegur f undur f lokksstjórnar og formanna. Dagskrá: Kl. 08.00 Kl. Kl. 10.00 10.05 Kl. 10.15 Kl. 12.00 Kl. 13.00 Kl. 13.30 Kl. 14.00 Kl. 14.30 Kl. 14.45 Kl Kl Kl. Kl 15.30 16.00 18.00 18.30 Brottför frá Hótel Loftleiðum með við- komu á Kópavogshálsi, biðskýlinu í Garðabæ og Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði. Setning — Elín Alma Arthúrsdóttir. Starfsemi félaganna — Kristinn T. Har- aldsson. Skipt niður í umræðuhópa. Hádegisverður. Stjórnmálaástandið — Jón Baldvin Hannibalsson. Staða húsnæðismála — Jóhanna Sig- urðardóttir. Umhverfismál — Jón Sigurðsson. Starfsemi skrifstofunnar — Tryggvi Harðarson. Umræðuhópar skila niðurstöðum verkefna. Kaffihlé. Almennar umræður. Ráðstefnuslit. Brottför frá Keflavik. Hulda Finn- Jóhanna Sig- Ingólfur Mar- Áslaug Ein- bogadóttir. urðardóttir. geirsson. arsdóttir. Helga Jón Baldvin Kristin Hannibals- Möller. son. Jóna Osk Guðjóns- dóttir. SVEITARSTJORNAR- RÁÐSTEFNA ALÞÝÐUFLOKKSINS Sveitarstjórnarráð heldur sína árlegu sveitar- stjórnarráðstefnu laugardaginn 8. apríl n.k. í félagsheimili Kópavogs. Ráðstefnustjóri: Hulda Finnbogadóttir, bæjar- fulltrúi Kópavogs. Dagskrá: Kl. 10.00 Setning og f ramsaga, Jóhanna Sigurð- ardóttir félagsmálaráðherra og varaformaður Alþýðuflokksins. Kl. 10.45 Almennar umræður um sveitarstjórnar- mál. Kl. 11.45 Kosning í stjórn sveitarstjómarráðs. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Málefnahópar. 1. Útgáfumál, umsjón Ingólfur Margeirsson rit- stjóri Alþýðublaðsins. 2. Megináhersla í sveitarstjórnarmálum, um- sjón Aslaug Einarsdóttir, bæjarfulltrúi á Akur- eyri. 3. Verka- og tekjuskiptingafrumvarpið, umsjón Þorbjöm Pálsson, bæjarfulltrúi í Vestmanna- eyjum. 4. Samskipti landsflokks og sveitarstjórnar- manna, umsjón Helga Kristín Möller, bæjarfull- trúi í Garðabæ. 14.00 Sveitarstjórnarkosningar 1990. Framsögu- menn Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Al- þýðuflokksins og utanríkisráðherra, Jóna Ósk Guðjónsdóttir forseti bæjarstjórnar í Hafnar- firði, Ragnar Halldórsson, bæjarfulltrúi í Njarð- vík. Kl. 15.00 niðurstöður málefnahópa kynntar og almennar umræður. Kl. 16.30 Ráðstefnuslit. Sveitarstjórnarráð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.