Alþýðublaðið - 14.04.1989, Page 6
6
Föstudagur 14. apríl 1969
RAÐAUGLÝSINGAR
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að
gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuð er 15.
aprll. Ber þá að skila skattinum til innheimtu-
manna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þrl-
riti.
Fjármálaráðuneytið
Lausar stöður
Eftirtaldar lektorsstöður við Háskóla íslands
eru lausar til umsóknar:
1. Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í lækna-
deild, hlutastaða lektors (37%) í lyfjaefna-
fræði.
2. Viö námsbraut í sjúkraþjálfun i læknadeild,
lektorsstaða í sjúkraþjálfun.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísinda-
störf umsækjenda, ritsmiðarog rannsóknir, svo
og námsferil og störf, skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík,
fyrir 16. maí nk.
Menntamálaráðuneytið,
10. apríl 1989
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þv( að
eindagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og
febrúar er 15. apríl nk. Sé launaskattur greiddur
ettireindagaskal greiðadráttarvexti til viðbótar
því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanna rikissjóðs, f Reykjavík toll-
stjóra, og afhenta um leið launaskattsskýrslu í
þríriti.
Fjármálaráðuneytið
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður við framhaldsskóla
Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum eru
lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum:
stærðfræði, félagsfræði, dönsku, þýsku, raun-
greinum, viðskiptagreinum og faggreinum
málmiðnaðarmanna.
Við Verkmenntaskóla Austurlands eru lausar til
umsóknar kennarastöður í rafiðngreinum og
íslensku.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 2. maí n.k.
.Flokksstarfið
Alþýðuflokksfélag
Garðabæjar og
Bessastaðahrepps
fundur verður haldinn I bæjarmálaráði mánu-
daginn 17. apríl 1989 kl. 20.30 ( Goðatúni 2.
Stjórnin.
Bæjarmálaráð
Alþýðuflokksins í
Hafnarfirði
Fundur verður haldinn i bæjar-
málaráði mánudaginn 17. apríl kl.
20.30 I Alþýðuhúsinu við Strand-
götu.
Fundarefni: Félagsmál, fram-
saga Haukur Helgason formaður
félagsmálaráðs.
Hjúkrunarfræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu-
gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú
þegar:
1. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu-
stöðina á Djúpavogi.
2. Staða hjúkrunarforstjóra og hálf staða
hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina
I Ólafsvík.
3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina í Hólmavík.
4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina á Þórshöfn.
5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina í Neskaupstað.
6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina á Egilsstöðum.
7. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina í Þorlákshöfn til styttri tíma, frá
15.05 til 30.11 1989.
8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu-
stöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.
9. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina á Hvammstanga frá 1. júní 1989 til
tveggja ára.
10. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu-
stöðina á Patreksfirði.
11. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu-
stöðina í Keflavík.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150
Reykjavfk.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
11. apríl 1989
Menntamálaráðuneytið
fVinnuskóli
. Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur auglýsir eftir leiðbein-
endum til starfa við Vinnuskólann í sumar.
Starfstími skólans er frá 1. júnl til 31. júlí.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í verk-
stjórn og þekkingu á gróðurumhirðu og öðrum
verklegum störfum. Reynsla í starfi með ungl-
ingum er lika æskileg.
Ennfremur er sérstaklega auglýst eftir leiðbein-
endum fyrir hóp fatlaðra ungmenna sem þurfa
mikinn stuðning í starfi.
Umsóknareyðublöð eru afhent í Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 622648.
Þar eru einnig gefnar upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk.
Vinnuskóli Reykjavíkur
Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur
Stóragerði
Á Borgarskipulagi er verið að vinna tillögur að
breytingum Stóragerðis.
Ibúum Stóragerðis og öðrum sem áhuga hafa á
bættu umferðaröryggi í götunni er bent á að
kynna sér tillögurnar og greinargerð á Borgar-
skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3,105 Reykja-
vík, alla virka daga milli kl. 8.30 -16.00 frá föstu-
degi 14. aprfl til föstudags 28. apríl 1989.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila
skriflega á sama stað innan tilskilins frests.
Borgarskipulag Reykjavíkur.
önu
máJl
skiptip
að vera vakandi
yUMFERÐAR VÍð StVTlð.
RÁÐ
Allir Alþýðuflokksfélagar vel-
komnir.
Bæjarmálaráð
Vorfagnaður
Alþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldinn
laugardaginn 15. apríl n.k.
Hittumst að Hamraborg 14 kl. 18.00
EFLUM
FLOKKSSTARFIÐ
Ráðstefna haldin á Flughótelinu í Kefla-
vík 15. apríl 1989.
Sameiginlegur fundur f.'okksstjórnar og
formanna.
Dagskrá:
Kl. 08.00 Brottför frá Hótel Loftleiðum með við-
komu á Kópavogshálsi, biðskýlinu í
Garðabæ og Alþýðuhúsinu í Hafnar-
firði.
Kl. 10.00 Setning —• Elin Alma Arthúrsdóttir.
Kl. 10.05 Starfsemi félaganna — Kristinn T. Har-
aldsson.
Kl. 10.15 Skipt niður i umræðuhópa.
Kl. 12.00 Hádegisverður.
Kl. 13.00 Stjórnmálaástandið — Jón Baldvin
Hannibalsson.
Kl. 13.30 Staða húsnæðismála — Jóhanna Sig-
urðardóttir.
Kl. 14.00 Umhverfismál — Jón Sigurðsson.
Kl. 14.30 Starfsemi skrifstofunnar — Tryggvi
Haróarson.
Kl. 14.45 Umræðuhópar skila niðurstöðum
verkefna.
Kl. 15.30 Kaffihlé.
Kl. 16.00 Almennar umræður.
Kl. 18.00 Ráðstefnuslit.
Kl. 18.30 Brottför frá Keflavík.