Alþýðublaðið - 07.07.1989, Qupperneq 6
6
Föstudagur 7. júlí 1989
Sumartónleik-
ar í Skálholti
Dagana 8. og 9. júll verður
önnur tónleikahelgi sumars-
ins á vegum Sumartónleika i
Skálholti. Að þessu sinni eru
það þrfr tónlistarmenn sem
koma fram: Robyn Koh sem-
balleikari, HilmarÖrn Agn-
arsson orgelleikari og Erna
Guðmundsdóttir sóþransöng-
kona.
Að venju eru haldnir þrenn-
ir tónleikar hverja tónleika-
helgi, tvennir á laugardag,
kl. 15 og kl. 17, og einir á
sunnudag og hefjast þeir
kl. 15. Á laugardagstónleikun-
um flytja Hilmar Orn Agnars-
son og Erna Guðmundsdóttir
söng- og orgelverk, m.a. verð-
ur flutt verk úr safni Neu-
meister sem fannst árið 1985
I Yale-háskóla. Einnig flytja
þau Hilmar og Erna verk eftir
Jón Nordal, sálminn: Vér
treystum þvi, og toccötu sem
samin var til minningar um
Pál ísólfsson. Nýtt orgel
verður tekið í notkun á þess-
um tónleikum. Það er gjöf
sóknarmanna og sóknar-
prests I Skálholtsprestakalli
til fjögurra kirkna prestakalls-
ins í minningu Önnu
Magnúsdóttur t Skálholti. Á
laugardagstónleikum kl. 17
leikur Robyn Koh sembalverk
eftir W. Byrd, G. Frescobaldi,
J.Ph. Rameau, D. Scarlatti og
J.S. Bach. Robyn Koh mun
endurtaka þessa dagskrá á
sunnudag kl. 15. Aðgangur
að tónleikunum er ókeypis.
Messa verður siðan i Skál-
holtskirkju kl. 17. Séra Guð-
mundur Óli Ólafsson predik-
ar en organisti er Hilmar Örn
Agnarsson. Erna Guðmunds-
dóttir og Hilmar Örn Agnars-
son flytja orgel- og söngverk
við messuna.
Áætlunarferðir eru á
sunnudögum frá BSÍ kl. 11:30
og til bakatil Reykjavíkur
kl. 17:40.
Skólastjórar
mótmæla
niðurskurði
Félag skólastjóra og yfir-
kennara sendir frá sér eftir-
farandi fréttatilkynningu:
A stjórnarfundi 13. júní var
fjallað um þann niðurskurð
sem Alþingi samþykkti við
gerð seinustu fjárlaga.
Stjórnin mótmælir þvi að
ákveðinn flatur niðurskurður
sé lagður á öll ríkisútgjöld og
tekið tillit til þess hver þróun
hefurverið i aukningu út-
gjalda undanfarin ár. Stjórnin
bendir á að síðastliðna tvo
áratugi hefur
hlutfall menntamála í rikisút-
gjöldum haldist óbreytt, verið
á milli 14 og 15 af hundraði.
Aukin útgjöld sem nema
aukningu þjóðartekna hafa
* Krossgátan
■ 1 BðV ra iirtá IO me&j . 'tÚí ir:G'
5207 sagi T2H5 t'rl.'t 'TTq ic: •£ nsí p r -jtc
g~n7 ‘ ; -T i ; ;%■; í P -•' u •*7?$» yc-y
r~ ■ ■ ' m <4 ■.
1 - r‘ ■ ÍTT njfn\ ■ J - IST14s? - - :'r${
i \;ö? TÍ3. ; ■ 'UivSjl
E .< . ■■ r m
Lárétt: 1 snjóa, 5 græða, 6 arm
ur, 7 þyngdarmál, 8 blika, 10
eins, 11 sveif la, 12 dragi, 13 sló.
Lóðrétt: 1 lágu, 2 múli, 3 átt, 4
ilmaöi, 5 fár, 7 frelsara, 9 fiskur,
12 samstæðir.
Lausn á síðusfu krossgátu.
Lárétt: 1 skörp, 5 stál, 6 kot, 7
át, 8 aftaka, 10 KA, 11 tað, 12
lafi, 13 tjáði.
Lóðrétt: 1 stofa, 2 kátt, 3 öl, 4
potaði, 5 skakkt, 7 ákaf i, 9 atað,
12 lá.
öll farið í uppbyggingu fram-
haldsskóla og háskóla. Það
er því næsta ósanngjarnt að
skera niður útgjöld til
menntamála í sama mæli og
til annarra þátta i ríkiskerfinu
sem þanist hafa út síðustu
ár. Sérstaklega er það ósann-
gjarnt gagnvart grunnskólan-
um.
+
Alúðarþakkir
færum viö öllum þeim er sýndu samúö og hlýhug
við andlát og útför Vigfúsar Jónssonar fyrrverandi
oddvita.
Sérstakar þakkir til hrepþsnefndar Eyrarbakka
sem heiöraöi minningu hans.
Vigfúsína Bjarnadóttir og frændfólk.
RAÐAUGLÝSINGAR
TILKYNNING FRÁ SÖLU
VARNARLIÐSEIGNA
se:
Alþingi
ÍSLENDINGA
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU:
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Framlengdur umsóknarfrestur:
Viö Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki eru lausar til umsókn-
lar kennarastööur I stæröfræði og eðlisfræði.
Stundakennara I Islensku vantar aö Menntaskólanum við
Sund.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
! 150 Reykjavík fyrir 14, júli n.k.
Menntamálaráðuneytið
Utboö
ínnkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hita-
veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboöum í upp-
setningu og tengingu rafbúnaðar á Nesjavöll-
um.
Verkið felst í: Útdrætti og tengingu strengja,
uppsetningu strengstiga, háspennu-lágspennu-1
og smáspennuskápa, tækja og búnaðar!
í skápa, tækjaog kerfaog útiháspennubúnaðar.
Skrifstofa vor og verzlanir veröa lokaöar
frá 17. júlí til 14. ágúst vegna sumarleyfa.
Sala varnarliðseigna
Starfsmenntunarstyrkir
til náms í Noregi
og Svíþjóð
Lausir eru til umsóknar fáeinir
styrkir sem norsk og sænsk
stjórnvöld veita , á námsárinu
1989—90 handa íslendingum til
náms viö fræðslustofnanir í þess-
um löndum. Styrkirnir eru einkum
ætlaöir til ýmiss konar starfs-
menntunar sem ekki er unnt aö
afla á íslandi.
Fjárhæö styrks í Noregi er
20.400 n.kr. og í Svíþjóð 10.000 s.kr.
miðað viö styrk til heils árs.
Utgáfustjóri
Skrifstofa Alþingis óskar að ráða starfsmann
(útgáfustjóra) er hafi umsjón með útgáfustarfi
þingsins (prentun Alþingistíðinda o.fl.).
Háskólamenntun og þekking á ritvinnslu
æskileg.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á skrif-
stofunni, sími 11560.
Umsóknarfrestur er til 28. júlí n.k.
Skrifstofa Alþingis
Flo
SKl
tarfið
Kveðjuhóf
Vinir og samherjar I Aiþýðuflokknum í Reykja-
neskjördæmi halda Kjartani Jóhannssyni al-
þingismanni kveðjuhóf laugardaginn 8. júlí
næstkomandi kl. 16.00—18.00 i veitingahúsinu
Við fjörðinn Strandgötu Hafnarfirði.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Al-
þýðuflokksins í Hafnarfirði s: 50499
Vettvangsskoðun á Nesjavöllum fimmtudaginn
13. júlí n.k. kl. 14.00.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn
25. júlí 1989, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Umsóknir skulu berast mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
150 Reykjavík, fyrir 20. júlí n.k. og
fylgi staöfest afrit prófskírteina,
ásamt meömælum. Sérstök eyöu-
blöö fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
5. júlí 1989.