Alþýðublaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.07.1989, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 19. júlí 1989 □ 1 ÖV*V 2 . hdé 3 ' m vu 4 ' 'x' 5<iOl (V 1 • v (’ic V“ □ 7 r- 9 1 - 10 □ 11 : ! □ 12 ^ . 13 1 □ * Krossgátan Lárétt: 1 vanvirðir, 5 þjáning, 6 blaut, 7 innan, 8 gat, 10eins, 11 mjúk, 12 stöku, 13 úldinn. Lóðrétt: 1 dökk, 2 kóf, 3 fisk, 4 bókinni, 5 párar, 7 súldin, 9 lengdarmál, 12 borða. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 Hákon, 5 háll, 6 háll, 6 oka, 7 et, 8 rorrir, 10 tt, 11 eöa, 12 akir, 13 galið. Lóðrétt: 1 Hákot, 2 álar, 3 kl, 4 nötrar, 5 hortug, 7 eiðið, 9 reka, 12 al. • Gengið iGengisskráning nr. 134 — 18. júlí 1989 Kaup Sala Bandaríkjadollar 58,420 58,580 Sterlingspund 93,767 94,024 Kanadadollar 49,062 49,196 Dönsk króna 7,8469 7,8684 Norsk króna 8,3231 8,3495 Sænsk króna 8,9478 8,9723 Finnskt mark 13,5671 13,6943 Franskur frankí 8,9766 9,0012 Belgiskur franki 1,4549 1,4588 Svissn. franki 35,1822 35,2785 Holl. gyllini 27,0088 27,0828 Vesturþýskt mark 30,4533 30,5367 ítolsk lira 0,04201 0,04213 Austurr. sch. 4,3289 4,3407 Portúg. escudo 0,3652 0,3662 Spánskur peseti 0,4855 0,4868 Japanskt yen 0,41018 0,41130 írskt pund 81,466 81,669 SDR 73,6846 73,8864 Evrópumynt 63,0790 63,2518 Egilsstaðabúar álykta um vegamál Á síðasta fundi bæjar- stjórnar Egilsstaða var sam- þykkt eftirfarandi ályktun um vegamál: „Bæjarstjórn Egilsstaða leggur áherslu á að varanleg vegagerð og bættar sam- göngur eru undirstaða þrótt- mikils atvinnulífs á Austur- landi. Þess vegna verður að Frá útskrift i málmiönadargreinum. 30 sveinar útskrifaðir í málmiðnaði Nýlega útskrifuðust 30 sveinar í málmiðnaðargrein- um í Reykjavík og Hafnarfirði við hátíðlega athöfn, þar sem prófskirteini og sveinspróf voru afhent. Hér er um að ræða sveina í vélsmíði, stál- smíði, rennismíði og rafsuðu. Við útskriftarathöfnina af- hentu Félg málmiðnaðarfyrir- tækjaog Félag járniðnaðar- manna þeim sem náðu best- um árangri viðurkenningar. Aukin aðsókn er nú í hinar ýmsu greinar málmiðnaðar- ins enda eru þar margar áhugaverðar tækninýjungar að ryðja sér til rúms í dagleg- um störfum. Því er nú í aukn- um mæli unnið að endur- menntun í málmiðnaði og á þann hátt komið til móts við síbreytilegar þarfir í tækni- væddri iðngrein. vinna samfellt og ötullega að þessum málaflokki einkum með tilliti til vaxandi ferða- mannaþjónustu í fjórðungn- um. í þessu sambandi vill bæjarstjórnin sérstaklega skora á stjórnvöld og Vega- gerð ríkisins, að unnið verði af fullum krafti við tengingu Vopnafjarðar og Héraös og lagningu varanlegs vegar um Heiðarenda. Bæjarstjórn lýsir megnri óánægju sinni með það, að ekki er á vegaáætlun veitt fé til uppbyggingar á þjóðvegi nr. 1, viö Haugahóla og Breiðdalsheiöi. Bæjar- stjórn átelur harðlega frestun á lýsingu Egilsstaðaness og krefst þess að staðið verði viö áætlun um lýsingu vegar- ins árið 1992.“ Árétting frá stjórn BÍ Að gefnu tilefni vill stjórn Blaðamannafélags íslands árétta eftirfarandi vegna um- ræðna og skrifa um dóm sakadóms Reykjavíkur í máli Halls Magnússonar blaða- manns: „Stjórn BÍ hefur í tveimur álytkunum mótmælt sérstak- lega að ríkissaksóknari höfði opinber sakamál á hendur einstaklingum vegna skrifa þeirra um þriðja aðila, á grundvelli 108. greinar hegn- ingarlaga sem er aö mati stjórnar BÍ löngu orðin úrelt. Stjórn BÍ telur óeðlilegt aö opinberir starfsmenn njóti sérstakrar lagaverndar að þessu leyti umfram aðra þjóðfélagsþegna. Þessi laga- grein er vísasti vegurinn til að hefta opinbera umfjöllun um öll gagnrýnisverð mál í ís- lenskri stjórnsýslu. Á efnisatriði ákærunnar, eða skrif Halls Magnússonar hefur stjórn BÍ ekki lagt nokkur mat.“ Sýnum I gagnkvæma tlllltssemi í umferðinnl. yUMFBVMR I RAÐ Fluzfreyjudeilan: Samið á elleftu stundu Samkomulag tókst á ell- eftu stundu sl. mánudags- kvöld í deilu flugfreyja og Flugleiða, en tveggja daga verkfall á átti að hefjast á miðnætti. Samkomulagið er talið fela í sér 20% hækkun á gildistíma frani til 31. mars. Krafa flugfreyja um að fyrir- tækið legði til tvö pör af sokkabuxum á mánuði náð- ist hálf í gegn, því samkomu- lag varð um eitt par á mán- uði. Ék AlþýÓubankinn hf. Fundarboð Hluthafafundur í Alþýöubankanum hf. veró- ur haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, Reykjavík, miövikudaginn 26. júlí nk. og hefst kl. 20. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Tillaga bankaráðs um staöfestingu hlut- hafafundar á samningi formanns banka- ráós viö viðskiptaráðherra um kaup bankans á Vz hluta hlutabréfa ríkissjóös í Útvegsbanka íslands hf. og aö rekstur Alþýöubankans hf., Verslunarbanka ís- lands hf. og lönaöarbanka íslands hf. verði sameinaöur í einn banka ásamt Út- vegsbanka íslands fyrir 1. júlí 1990. Jafn- framt veröi bankaráöi veitt heimild til aö vinna aö öllum þáttum er varöa efndir samningsins. 2. Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt hlutafjárútboö. 3. Önnur mál löglega fram borin. Aögöngumiöar aö fundinum veröa afhentir hluthöfum eöa umboösmönnum þeirra í Al- þýöubankanum, Laugavegi 31, Reykjavík, á venjulegum afgreiöslutíma bankans frá og meö 21. júlí nk. Viku fyrir fundinn mun samningurinn ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja veröa hluthöfum til sýnis á sama staö. F.h. bankaráðs Alþýðubankans hf. Ásmundur Stefánsson. RAÐAUGLÝSINGAR Auglýsing um legu 220 kv háspennulínu frá Búrfellsvirkjun að Hamranesi við Hafnarfjörð Samkvæmt 17. Og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér meö lýst eftir athugasemdum vió tillögu aö legu 220 kv háspennulínu f rá Búrfellsvirkjun aö Hamranesi við Hafnarfjörð. Fyrirhugað línustæöi er um eftirfarandi 12 sveitarfé- lög. Tillaga aö legu línunnar liggur frammi almenningi til sýnis frá 19. júlí-30. ágúst nk. á auglýstum skrifstofu- tíma. Sýningarstaöir eru: 1. Gnúpverjahreppur, Félagsheimilinu Árnesi. 2. Landmannahreppur, Skarði. 3. Skeióahreppur, Skeiðalaug, Brautarholt. 4. Grímsneshreppur, Hreppsskrifstofur, Félagsheimilinu Borg. 5. Grafningshreppur, Hr. oddviti Ársæll Hannesson, Stóra-Hálsi. 6. Ölfushreppur, Hreppsskrifstofur, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn. 7. Hverageröisbær, Bæjarskrifstofur, Hverahlíð 24. 8. Mosfellsbær, Bæjarskrifstofur, Hlégarói. 9. Kópavogur, Bæjarskrifstofur, Félagsheimilinu, Fannborg 2. 10. Reykjavík, Borgarskipulag, Borgartúni 3. 11. Garöabær, Bæjarskrifstofur, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg. 12. Hafnarfjörður, Bæjarskrifstofur, Strandgötu 4. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á framangreindum stöðum fyrir 14. september 1989 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni! Reykjavík í júli 1989. Skipulagsstjóri ríkisins. SKIPULAG RÍKISINS LAUGAVEGI 166, 105 REYKJAVÍK - S. 29344 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í byggingu annars áfanga Aöveitustöðvar 7 á Hnoðraholti í Kópavogi. Húsið verður steinsteypt á tveimur hæðum, klætt og einangrað að utan. Skila þarf byggingu fullfrágenginni svo og lóð. Stærð byggingar er 372 m1 2 og 3355 m2. Magn steinsteypu er um 630 m3 4 5. Búiðerað grafafyrir grunni hússins og fylla í að- keyrslur og plön. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 15. ágúst 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.