Alþýðublaðið - 22.08.1989, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.08.1989, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. ágúst 1989 7 w ■■ UTLOND „Good Night Sweet Prince" Hann er besti enskumælandi leikari á hvíta taldinu", skrif- Það var þó leikhúsið, sem var aði Pauline Kael, þekktur bandarískur kvikmyndagagnrýn- mesta ástríða hans allt frá því andi á sínum tíma. hann var 15 ára en þá „debuter- Það er ekki óeölilegt aö finnast þessi yfirskrift passa vel viö eftirmœli um Sir Laurence Olivier, líklega þekktasta Shakespeare leikara aldarinnar, þessi tilvitnun í eina af þekktustu setningum úr verkum Shakespeare var einnig viðhöfö eftir andlát John Barrymore, sem einnig var þekktur Shakespeare-leikari. Ein af síðustu myndunum sem teknar voru af Sir Laurence Olivier. Hann lést nú nýverið 82 ára að aldri. aöi“ hann á leiksviði. Það var þó ekki fyrr en um 1935, sem hann fór að fá viðurkenningu fyrir hina miklu hæfileika sína. Olivier lék i öllum þekktustu verkum Shakespeare í heimalandi sínu, Bretlandi, en einnig í Banda- ríkjunum í leikhúsum á Broadway. Hann lék einnig í kvikmyndum, gerðar eftir verkum Shakespeare og þóttist takast vel til. Hann leik- stýrði sjálfur fjórum kvikmyndum sem hann lék í og þrjár þeirra voru gerðar eftir verkum Shakespeare og hlaut hann mikið lof fyrir frammistöðu sína. Kvikmyndir sem hann lék í á seinni árum þóttu sumar hverjar ekki samboðnar honum, en þrátt fyrir það tókst Olivier alltaf að gera eitthvað spennandi og eftirtektarvert við hlutverk sín, þannig að þau urðu mönnum eftirminnileg. I sjálfsævisögu sinni og ævisög- um, sem aðrir hafa skrifað um hann, kemur berlega í Ijós hvers- lags víti einkalíf hans var um ára- bil. Hann var kvæntur Vivien Leigh í 20 ár en hún var þekkt leik- kona. Þegar þau kynntust, voru þau bæði gift öðrum, en milli þeirra blossaði upp mikil ást, svo mikil að sumir vinir þeirra höfðu á orði að það væri hætt við að þau brenndu hvort annað upp. Fljót- iega eftir giftingu þeirra kom í Ijós að Vivien fékk hræðileg geðveik- isköst, var svokallaður geðklofi. Hann þraukaði þó þessi 20 ár með henni. Hann átti þó eftir gott og frið- sælt 25 ára hjónaband með leik- konunni Joan Plowright og eign- aðist með henni þrjú börn. Hann hafði oft á orði, hversu mikils hann mat heimilislíf sitt. I sjálfsævisögu sinni segir hann frá erfiðu tímabili á ævi sinni um 1970, en þá várð hann haldinn því- líkum leiksviðskvíða að hann hélt sig að mestu við kvikmyndir. Hann var ráðinn sem leikhússtjóri við breska Þjóðleikhúsið en jrað gekk ekki hávaðalaust fyrir sig þann tíma sem hann starfaði þar. Ingmar Bergman fer ekki sér- lega fögrum orðum um Oliver í sjálfsævisögu sinni „The Magic Lantern". Þeir höfðu eitthvert samneyti í London um tíma og sagði Bergman að í Olivier hafi hann aðeins fundið innantómt skurn af manni! Olivier sagði reyndar oftsinnis sjáifur að eins og margir aðrir leik- arar væri hann utan leiksviðs af- skaplega óspennandi og svo lítið áhugaverður að ,,ég myndi ekki nenna að umgangast mig"! Trúlega eru þeir, sem hafa notið snilldar hans á sviði, sammála um að sú uppljómum sem geislaði frá honum hafi sannarlega verið allt að því „háspenna". (Arbeiderbladet, stytt.) SJÓNVARP Stöö 2 kl. 23.40 TAKATVÖ (Doubletake) Seinni hluti spennandi leynilög- reglumyndar. Framin voru tvö morð og var höfðum fórnarlambanna víxlað. Einnig kemur inní spilið spilling innan lögreglunnar svo og ástarævintýri. Kvikmyndahandbók- in okkar telur myndina vera fyrir of- an meðallag, en hún er byggð á spennusögunni „Switch eftir Will- iam Bayer. Aðalhlutverk eru í höndum Rich- ard Crenna, Beverly DAngelo, og Paul Gleason. Leikstjóri er Jud Tayl- or. OVÆNTENDALOK (Tales of the Unexpected) Þessa þætti þekkja allir, enda bresk- ir og vandaðir. Endalokin koma, eins og nafnið gefur til kynna, oftast á óvart. Spennandi þættir. Ekki mik- ið meira um það að segja. Sjónvarpið kl. iai5 MÚMÍNDALURINN (Mumindalen) Finnskur teiknimyndaflokkur um hinar kunnu sögupersónur rithöf- undarins Tove Jansson, Múmínálf- ana. Þeir eru skrýtnar skepnur sem lifa ágætu fjölskyldulífi í hinum týnda Múmíndal. Þeir eiga skrýtna vini eins og til dæmis Snabba. Að Múmínálfunum og vinum þeirra steðja ýmsar hættur sem þeir verða að glíma við, en það gera þeir á sinn sérstaka æðrulausa hátt. Sögumaður er Helga Jónsdóttir. Stöð 2 kl. 22.00 BARÁTTAN VIÐ HAFIÐ (Samatarian) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1986 um heimkominn Víetnamhermann sem ákveður að helga sig aðstoð við heimilislausa í Bandaríkjunum, en þeir skipta hundruðum þúsunda og sinnuleysi stjórnvalda gagnvart þessu fólki er ótrúlegt. Hann fer í hungurverkfall svo til í skugga Hvíta hússins til að vekja athygli á málinu. Þetta er að sögn sönn saga. Með aðalhlutverk fer Martin Sheen og ásamt honum leika stór hlutverk þau Cicely Tyson, Roxanne Hart og Joe Seneca. Leikstjóri er Richard T. Heffron 0 STÖD 2 17.50 Freddi og fé- lagar (25) 16.45 Santa Barbara 17.30 Bylmingur 1800 18.15 Múmíndalurinn (2) 18.30 Kalli kanína 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-blakkur m00 Elsku Hobo 18.25 Íslandsmótið í knattspyrnu 1900 19.20 Leöurblöku- maðurinn (Batman) 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veö- ur 20.30 Skógrœkt á ís- landi 21.00 Ferö án enda — Annar þáttur — Leitin aö risaeðlun- um 22.00 Útþurrkun (Wipe Out) — Fyrsti þáttur — 19.19 19.19 20.00 Alf é Metmac 20.30 Visa-sport 21.30 Óvænt endalok 22.00 Baréttan við kerfið 2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.40 Taka tvö. Seinni hluti 01.10 Dagskrérlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.