Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.01.1968, Blaðsíða 2
2 TfMINN MIÐVIKUDAGUR 3. jannar »68 Rolf Schoder: ÓLÆSI, HINDRUN Á LEiÐ TIL LÝÐRÆDIS OG ÞROSKA Indland- — Kröfuganga á götum höfuðborgarinnar. Indverjar eiga vi3 margvíslega erfiðleika að etja. Kosninigar á Indlamdi fara fram. með nokkuð svipuðum hœbíi og hérlendis. Menn iPá kjörseðla. fara inn í klefa og greiða atkvœði leynilega, svo sem leikreglur lýðræðis krefj- ast. Þó er á þessu munur, sem gceti virzt Mtill við fyrstu sýin, en vert er að veita athygli. Spurningin vaknar um það, hvart sllíkar kosningar geti raiuniverulega verið undirstaða sanns lýðræðis. Vegna þess að mikill hluti af ibúum Indlands er ólæs, eru ekki nöín fiokka og frambjóðenda á kjörseðlun- um, helduir merki eins og uxar, toofi, fíll, reiðhjól og þess hátt- ar. Og í stað þess að kjósand- iom setji fcnoiss við merki þesa flokks eða frambjóðanda, sem hanin villl kjósa, þá eru nofcuð fmgraför. Einhver kann að segja, að þefcfca fyrirkomulag sé einmitt trygging fyrir lýðræði, þar sem það veiti ólæsum möguleika til að taka þátt i frjólsum og leymilegum kosningum'án þess að þurfa að styðjaist við hjálp kjörstjórnarstarfsmanns. En geta ólæsir kjósendur í raun og sannleika myndað sér skoð un um þamn flokk eða þá fram- bjóðendur, sem þeir eiga kost á að velja til forsj'ár fyrir hags munum sínum og lands síns, á grundvelli fáeinna framlboðs- ræðna? Það er mikið efamól að sá, sem hivorki kann að lesa né skrifa, hafi hæfileika til að hugsa rökrétt og meta hlufclægt mismunandi flokka. framibjóð- endur og stefnuskrár. Auk þess er sjónhringur hans mjög þxöngur og hann hefur til- hmeigingu til að hugsa aðeins um þonpið sitt eða hagsmuni þröngs hóps fremur en það, sem kernur að gagni samfélag- inu, þjóðinni og heiminum. Ekki á þetta hvað sízt við af- stöðu ólæsra kjósenda til utan rí'kismiála. Nú eru flest þau lönd, sem þetta á við, aðilar að Sameinuðu þjóðunum, og utanríkismiálin skipta því ekki litlu. Innanlandsdeilur þær og skortur á stjórnmálafestu, sem einkennir svo mörg þróunar- lönd, spretta vafalaust að veru legu leyti af því að mikill hluti ibúanna er ólæs og óskrifandi. Sú staðreynd, að í mörgurn nýj um Afrikuríkjum hefur ríkt stefnuleysi af þessu tagi, svo og styrjaldir miilli ættflokka, styður þessa staðhæfingu, af því að í þessum löndum eru 80—85% í'búanna ólæsir. Lestr ar- og skriftarkunmátta megin- þorra kjósenda í einu landi eru því óhjákvæmilegt skilyrði þess að unnt sé að leggja við- unandi grunn að lýðræðisstjórn arfari. Glögga sönnun þess að ólæsi getur verið alvarleg hindrun lamd’flótta fólki, má sjá í Aust- urlöndum. UNRWA (hjálpar- og vinnuistofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir flóttafólk frá Palestiínu) hefur í samvinnu við UNEISCO . (Menningar- og vísindastofnun SÞ) unnið mik- ið að því að veita ungu kynslóð inni með kenntslu sem allra beztan undirbúning undir líf- ið, og unglingarnir úr flótta- mannastöðvunum munu eftir 9 ára skólagöngu geta talizt bezt menntu ungmenni arabísk nú á dögum. Þeir, sem til þess hafa hæfileika geta svo fengið hj'álp, m. a. fná UINRWA og UNESCO, til að halda áfram námi við iðnskóla, kennara- skóla. æðri skóla, háskóla o. s. frv. Þeir hafa einnig von um að geta íarið úr vonleysinu í flóttamannabúðunum og fengið sér vel launaða stöðu í Kuwait, Saudi-Arabíu, Bahrein, Líbýu og öðrum Arabalöndum. En bvernig eiga þeir að geta hald ið sambandinu við foreldra sína, sem eftir eru í búðunum og kunna hvorki að lesa né skrifa? Þetta verður til þess að foreldrarnir verða að leita hj'álpar hjá læsum og skrifandi nágranna eða einhverjum, sern getur hjálpað þeim til að skrifa bréfin, en í því felst aft ur að aðrir, oft algerlega ókunnugir, kynnast fjölskyldu- málum, sem þeir ættu helzt ekki að fá að vita um. Þess vegna hafa margir mæð ur meðal flóttamamnanna dreg ið af þessu réttar ályktanir og tekið þátt i mámskeiðum í lestri og skrift, sem UNRWA hefur komið af stað fyrir konur í saumastofunum í flóttamanina- búðunum seinni hluta dags. Eftir nobkurn fcíma geta þær sjálfar skrifað börnum sínum og lesið bréf frá þeim án þess að biðja aðra hjálpar og án þess að aðrir séu með nefið niðri í einkamálum þeirra. En mæður, sem eiga börn eða aðra ættingja í öðrum Arabalöndum, eru þó ekki einu nemendurnir á þessum síðdeg isniámskeiðum. Þangað til fyrir fáum árum hefur verið ógern- ingur að senda stúlkumar i skóla, og langflestar af stærri stúlkunum og uppkomnum ko.n um meðal flóttafólksiins hafa því aldrei gengið í skóla. Marg ar þeirra reyna í þessum kvennamiðstöðvum að ná því, sem vanrækt hefur verið. í einum búðunum á Gazasvæð- inu voru til að mynda sjö bedú- inastúlkar svo heillaðar af þess ari nýju kunnáttu sinni að þær gátu staðið tímunum saman við töfluna. Ein þeirra las upphátt en önnur skrifaði á töfluna. Þær höfðu áreiðanlega eins gaman af þessu og æskulýður- inn hér hefur af nýjustu dæg- urlögunum. Annars læra konur ekki ein göngu lestur og skrift í þess- um kvennamiðstöðvum. Þær læra um meðferð ungbama, matargerð, heilsuvernd og þess háttar. Þá kemur lestrar- og skriftarkunnátta að góðu gagni, því að það er vart mögu legt að muna utanfbókar upp- skrtftimar. sem þær eiga að liæra — jafnvel þótt einfaldar séu — og leiðbeiningar í saum um og þess háttar yrðu að mun minna g.agrni ef konumar gætu ekki teiknað og skilið mynztur. Til gamans má skjóta því hér inn, að margar eldri kon- ur sækja þessar miðstöðvar, ekki til að læra, heldur til að ná sér I tengdadóttur. Þær kionur, sem Lært hafa lestur og skrift, matargerð, unglbama- meðferð, heilsufræði og fleira, em meira metnar húsmæður en þær, sem enn eru ólæsar Þessi tvö dæmi sýna greini- lega, hversu alvarlegur þrösk- uldur ólæsi er á vegi fyrir þroska lífvænlegs lýðræðis og hvílík aukabyrði það getur orð ið á landflótta fólki. Því skipt- ir miklu að reynt sé að ryðja frá þessum hindrunum með samhæfðum átökum og umdir forystu UNBSCO. Að því leyti getur starfsemi Norðurlanda, sem ráðgerð er í Tanzaníu, verið til fyrirmyndar. Svo sem kunnugt er. verður þessi starf- semi í fjómm af 60 héruðum landsins — og vænta má þess að hringurinin stækki, breiðist út sem þekking. Eifct héraðið, sem norræna áætlunin nær til er West Lake Region og í þessu samJbandi má nefma, að _með holdaveikis- áætiuninni, sem bamahjiáipar- samitök SÞ í Noregi og Svfþjóð vinna að þarna. er einníg unn ið gegn ólæsi. Bæði í aðal- sjúkrahúsimu í Bukoba og sjúkrahúsinu í Biharamulo hef ur verið hafin kennsla fyrir holdsveikissjúklinga, en fæstir þeirira hafa nokkurn tima kom ið í skóla. Árlega fá margir sjúklinganna fallegt skírteini frá stjórnvölduinum í Tanzaníu til sönnunar því að þeir kunni að lesa og skrifa. Geta má nærri að þeir eru hreyknir af þessu! Samt er það svo, að þetta framlag til baráttu gegn ólæsi er mjög lítið. En með þjóð, þar sem svo fáir fcucima að lesa og skrifa, er hver einstalkling- ur, sem lærir þá list, stórt skref í framfaraátt og von framtíð- arinnar. Og þegar litið er til holdsveikrar móður, sem sifcur á skólabekknum og fyigist áköf með útskýringum kennar- ans, þá er ljóst, að þefcta gerir á marga lund gæfulegri tfiram- tíðarhorfur litla bamsins, sem hún hefur á brjósti. (Frá íslenzku UNE5SOO- nefhdimni).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.