Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.01.1968, Blaðsíða 4
txB4 EldhúsiS, sem allar húsmœSur dreymir um Hagkvœmni, stílfegurS og vönduS vihna á öllu Húsnæðismálastofnun riKisms vill hér með benda væntanlegum umsækjeiidum um íbúðarlán á neðangreind atriði: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggjast hefja byggingu íbúða á árinu 1968 svo og einstaklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum, og sem noma vilja til greina við veitingu lánsloforða húsnæðismálastjórnar árið 1968 sbr. 7 gr. A. laga um Húsnæðis- málastofnun ríkisins, skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum gögnum og vottorð- um, til Húsnæðismálastofnunar rí'kisins eigi síðar en 15. marz 1968. Umsóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til gremá við veitingu lánslof- orða á árinu 1968. Lánsloforð sem veitt verða á yfirstandandi ári, koma til greiðslu árið 1969. 2. Þeir sem þegar eiga umsóknir hjá Hús- næðismálastofnuninrn þurfa ekki að endur- nýja umsóknir sínar Reykjavík, 3. janúar 1968. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77. SÍMI22453 H38 URA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELÍUS JÓNSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG Ö - SÍMI: 18588 TÍMINN FÖIMTTJDAGUR 4. janúar 1968. VOGIR ag varahlutir í vogir avallt fyrirliggjandi. Rif' og reiknivélar Símf 82380. ELDHÚSINNRÉTTINGAR — FATASKÁPAR Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnrétt- ingar og fataskápa. 7erðxð ótrúlega hagstætt. Þér getið fengið eldnusið með stálvaski og öll- um raftækjum, ef óskað er SIMENS ELDAVÉLA- SETT. PHILIPS ÍSSKAPAR RIMA LOFT- HREINSARA. 0 D D U R , H.F. Umbðs- og heildverzlun Kirkjuhvoli, Reykjavík. -- Sími 21718. Eftir kl. 17,00 sími 42137. ) Frá matsveina- og veitingaþjónaskólanum Kvöldnámskeið fyrir maisveina a fiski- og flutn- ingaskipum hefst mánudaginn 8 janúar. Innritun fer fram í skrifstolu skólans í Sjómanna skólanum. föstudaginn 5. lanúar kl. 5—7 síðd- Sími 19675- SKÓLASTJÓRI. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM HOSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins ámmm Rauður hestur 4ra vetra, ómarkaður og ótaminn, með snúna fram- hofa, hefur tapazt úr Sei- vogi. Leitar sennilega í Olfus eða Flóa. Þeir, sem kynnu að verða hestsins varir, eru góðfús- lega beðnir að hafa sam- band við Ólaf Þórðarson, Hlíðarenda í Ölfusi, sími um Hveragerði. Tilboð óskast um sölu miðstöðvarofna í Toll- stöðvarbyggingu í Reykjavík. Útboðsgögn afhendist- á skrifstofu vorri gegn skilatryggingu kr- 500,00. ÞVOTTAVÉLIN IVSJÖLL er komin aftur. Verð kr. 9.975,00. = HÉÐINN = .( Vélaverzlun. m <6 .-■'■--—C% TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — HALLDÓR Skólavörðustíg 2. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBfLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÖSTOÐA TRÚLOFUNARHRINGAR Fljóf afgreiðsla Sendurr gegn póstkröfu. GUOM ÞORSTEINSSON gulismiður Bankastræfi 12. HÚSFREYJUR 1 1 1 M 1 4,yó LAUGAVEDI 133 ■111)111733 FASTEÍGNAVAL Hús og IWfllr Via ctua tan V | iu ii ii p z 1 YLgá&Tf iii nii i T jRwib l\ n III n II y^QNJi ) iii n ii 1| K7 /1 V* !•»* rn"oíinll 4 Skólavörðustíg 3 A II. hæS Sölusími 22911. SELJENDUR Latið okkur anuast sölu á fast- í-ignum yöar. Áherzla lögS á góSa fyrirgreiðslu. Vinsamleg- ast hafiS samband við skrif- síofu vora, ef þér ætlið að soij? eða kaupa fasteignir, sem avallt eru fyrir hendi í miklu úrval: iijá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson. ÖKUMENN! Látið stilla í tíma. Hjólastillingar AAótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — Slípum bremsudælur. Limum a bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HKMLASTILLING H-F. Snðarvogi 14. Sími 30135. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðju- daginn 23. janúar 1968, ki. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍNII 10140 RAFVIRKJUN Nýlagnir og viðgerðir. — Sím.1 41871. — Þorvaldur Hafberg rafvirkjameistari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.