Tíminn - 04.01.1968, Síða 8

Tíminn - 04.01.1968, Síða 8
að vera mannlegur. Hann notar þetta til að minna manninn á að mitt á meðal allra rafmagnsvél- anna, hergagnaframleiðslunnar, af borgunarfyrirkomulagsins og dag legs klæðnaðar er hann og verð- ur Homo sapiens. „Hvers vegna hættum við ekki að láta sem við séom spendýr og gerum ekki það, sern spendýr gera?“ spyr skáidið og leikritaböfundurinn Michael McCiure sem skrifaði ,The Beard' „Leikrit mitt er ekkert nýstár- legt. Það hefði eins getað verið skr'fað fyrir 2.000 árum“. Maður in:i sem spendýr, kynvera en sak laus, er viðfangsefni þeirra mál- ara sem túlka ástalífið. Þeir nota ncictina tii að minna á lífið sjiálft. „Það er ekkert óhreint við það að mála fólk nakið", segir Wynn Chamberiain, sem er 39 ára gömul, og fer ekkert í grafgötur með að hún málar vini sína nakta, bros- andi og heilsuhrausta. „Fólk gerir mikið af því að rugla saman losta fullri iist og nektarlist. Ég hef aldrei talið list mína lostafulla — írekai hið gagnstæða, ég vil hrista við fólki, fá það til að slaka a spennunni". Og Robert Bosinek (31 árs), se.n umskapar samfarir í samruna hreinna lita og forma, bætir við: „Ég flyt ástalífið að nýju í aldin gaiðinn Eden. Kynlíf á ekki að vera þessi útslitna, vélræna verzl unarvara, sem það nú er. Ég nota léieftið eins og ég nota uppbúið rúm zeyni að skapa eitthvað fagurt a báðum stöðum. í sama anda reynir dansflokkur nn í San Franciseo að skapa nektaroaliett, en tilgangurinn er að geta betur tjáð tilfinningar sínar og að sigrast á hræðslu á- horfcnda gagnvart mannslíkaman urn. „Neki. er eins og hver annar búnmt,ur“, segir foringi dans- flokksins. „Nekt er aðeins þáttur í nyrri aðferð til að tjá tilfinn- ingar" Þessum augum líta flestir listamenn á þessi mál, fólk verður að horfast í augu við og viður- kenna kynlíf og nakta líkami alveg eins og aðra þætti mann- legs líís. Þá fyrst er listamenn lafa gerzt áhorfendur og áheyr- endui fullþroska að þessu leyti, geta þeir snúið sér að verðugri viðfangsefnum. „Við þurfum ið komast á það stig, þegar fólk hæitir að verða hneykslað", segir Ed Sanders, dulnefnisrithöfund- ur og söngvari með rokkhijóm- sveitinni The Fugs. Terry Southern, húmoristi og riljhdfundur, sem skrifaði kvik- nyndahandrit að Barbarellu, álít rr að við höfum næstum náð þessu narki. „Ef við skrifum um hafn- irverkamenn, getum við nú loks ins notað þeirra eigin málfar. og !engið skrif okkar gefin út. Það er gott að fá því aflokið, líkt og íins konar hreinsun. Síðan kann ið vcia ónauðsynlegt að nota þessi orð aftur. Það getur verið að við gerum það, en við megum ekki lengur til. Meðan þessi göinlu bönn voru í gildi, fannst okkui við verða að nota þetta nálfar. Það íþyngdi okkur, við urðum að losa okkur við það.“ Óhjákvæmilega naer þetta frelsi jafnt tL sóðalegra höffunda og listamanna, sem taka starf sitt aivarlega. Þessi nýja hreinskilni cann að vera ávinningur f.vrir beztv skáldsagnahöfundana, en hú.n hefui hins vegar dregið lé- legu bækumar, sem milljónir manna kaupa, enn lengra niður í svaðið Margar metsölubækur sru ekki annað en samansafn af rlámi, óeðli og sóðaskap. se.n hrugaC er upp í gróðaskyni. „Þess ar bækui eru ekki skrifaðar, þær eru framleiddar eftir uppskrift", segir Bennett Cerf, aðalbókaút- gefandi hjá Random House, sem fyrstui gaf út Ulysses. „Þeir búa til lista yfir hvers kyns óeðli og dreifa þvi svo í bækurnar með 30 siðna millibili“. — 0 — Þeii scm framleiða þessar klám hokmenntir afsaka sig með rök- semdaiiæðslu alvarlegri lista- manna, að þeir séu að brjóta fjötr ana af smáborgaralegu þjóðfélagi og hjálpa mönnum að verða full- vaxnir. „Við erum að stuðla að hcilbiigðara þjóðfélagi", segja framleiðendur kvikmyndarinnar „Valley of Dolls“, þar sem sagt er frá afbrigðilegum ástarævin- týrum frægra skemmtikrafta og „The Exhihitioinist“, þar sem smjalLað er á óhamingjusömu kyn lífi smastjörnu einnar í Holly- wood. Maður að nafni Radley Metzger féxkst við að reyna að gera góðar myndii. Þessar tilraunir gáfu held ur iítið í aðra hönd og hann var á banmi gjaldþrots, allt þar til hann sto±naði fyrirtækið Audubon FiLms, sem framleiðir og dreifir vinsælum kvikmyndum um alian heim. Hann hefur nú þegar grætt 1,5 milljónir dollara á „Ég er kona“. sem hann sér um dreif- ingu á ,og mun græða meira á sinm eifein mynd Carmen Baby, íburðarmikilli en ómerkilegri mynd með fáklæddu kvenfólki. Metzger ver myndir þessar á eftir farandi hátt: „Ef fólk á’ítur, að það se of mikil áherzla lögð á ástalil í myndutn þessum, hvers vegna var þá farið að framleiða þær?“ Metzger komst að raun um það, eins os útgefandi tímaritsin« Piayboy, Hugh Hefner, að það er fjöidinn allur af fólki, sem vill láta - æss hvatir sínar. „Hvers vegna eru hlátur, reiði og með- aumkun fullkomlega lögleg við- brögð en ekki kynferðisleg ánægja?“ spyr Hefner. Búizt er við að upplag Playhoy komizl i 5 milljónir eintaka á þessu ári. Audubon skipuleggur dýrari myndir ætlaðar enn fleiri áfcoríendum. Kynlif, ofbeldi, mót- orhjól og líkamsmeiðingar eru vin sæuuslu efnisþættir Hollywood- mynda. „Slíkar metsólubækur og kvikmyndir eru ósmekklegar, segii Ephrakn London, lögfræð- ingur. „En þær eru ekki ósmekk- legri en byggingarliist okkar, nconijosin og bleiku plastflamingó arnir, sem við höfum í görðunum fyrir framan húsin okkar. Hvers i vegna skyldu metsölubækurnar og kvikmyndirnar vera undantekning frá þessu almenna smekkleysi?" Samt sem áður kemur þsssi rök semdafærsla ekki í veg Þ'rir, að ýmsir, þar á meðal London sjálf- ur, hafa áhyggjur af hvaða áhrif slikar óheilbrigðar myndir af kyn lífi kunni að hafa á börn. Sann- leikurinn er sá, að foreldrum finnst þessi nýja hreinskilni ekki fyrsl og fremst skelfileg, aðallega ruglar hún þá í ríminu, þeir eru knúnir til að endurskoða hlutverk siU sem siðferðisdómarar fjöl- skyldunnaz. Sumir foreldrar treysta hreinlega á dómgreind barna sinna. Móðir tveggja ung- lingsástúikna í Atlanta segir t.d.: „Ef eittbvað er ómerkilegt, sjá þæ- að það er rusl“. En sumir foreidrar eru staðráðnir i að spyrna vio fæti, eins og t.d. Ruth Vauxman, húsmóðir í .Chicago, sem á fimm börn, og stóð nýlega fyrir herferð gegn því að myndin „Ég er kona“ væri sýnd á staðn- um. Hún segir: „Einhver minnti mig a ar A.dam hefði verið nak- inn. En Adam iagði það ekki vana sinn að dansa á tjaldinu i bíóinu hérna í grenndinni Allt gengur út á kynlíf og aftur kyn- líf. Við mæður erum áhyggju- fuuar og vitum ekki hvað gera skaj“ — O — Þæi eru ekki einar um þessar áhyggjur. Hvað eftir annað hef- ur verið rætt og frumvörp lögð fram um ósiðlegar bækur, kvik- myndir o.s.frv. á þingi Bandaríkj anna. Átján manna nefnd vinnur að því að kynna sér sölu og út- breiðslu klámbóka, mynda sér skoðun um hvað sé klám og leggja frani drög að löggjöf tiþ að halda slíku innan hóflegra takmarka. Þessi nefnd á litlum vinsældum að faga í Wasihington. Flestir emb ættismenn Bandaríkjastjórnar eru þeirrar skoðunar, að hið aukna frjálsræði í kynferðismál- um hafi truflandi áhrif á þjóð- félagið, en að ríkisstjórnin ætti samt ekki að hafa opinber af- skiptí aí siiku, nema til komi útbrcitt taumleysi, sem komið sé á pað stig að það sé skaðlegt Hlutverk ríkisstjómarinnar er ekxi að fylgjast með því að boð- orðanum tíu sé framfylgt, enda eru barfir þjóðfólagsins venjulega tu'.tugu árum á undan stjórninni. Jafnvei voldugasti fulltrúi sið- gæöisíjötra, kaþólska kirkjan, berst ekki fyrir afnámi þessarar hreuiskilni, heldur fyrir því að skapa sveigjanlegri afstöðu innan sinua eigin raða til þess að geta haluið áhrifum sínum og valdi í frjálslegra þjóðfélagi. — 0 — Það er alla vega ólíklegt að kirkjan eða ríkisstjórnin geti hindrað framgang hins frjálslynda þjóöfélags. Orðrómur frá Evrópu gefui tii kynna það sem koma skai ' Bandaríkjunum. Nýlega kom stúika' fram nakin í hbllenzka sjón varpmu, en annað slagið huldi dag biað nekt hennar augum áhorf- enda. Þetta vakti alls ekki al- menna vanþóknun. Svíar hafa ný lega gert kvikmynd, „Ég er for- vitiu , sem hefur verið lýst sem innbiásinni. norrænni útgáfu af Kama Sutra. Þar koma fyrir fjög- ur ástaiífsatriði. Terry Soutihern vinnui að því í Bandaríkjunum að rannsaka, hvort unnt sé að fram- leiðo arðvænlegar ástalífsmynd- ir, sem hafi listrænt gildi. Og fran.,ki leikstjórinn, Roger Vadim, sýnir okkur ekki aðeins eigin- konu sína, Jaine Fonda, nakta, í myndinni Barbarella, heldur bregð ur hann upp mynd af árinu 40.000 en þá eru engar hömlur I kjmlífi eða sambandi við nekt, ekkert blygðunarkennt við nakta líkami og samfarir“. Hugmynd Vadims um að heim urinn vexði ein geysimikil lysti- semdaböll. kemur eins vel til greina og hver önnur. Og hún vekur þá mikiivægu spurningu, hvoi: hið nýja frelsi, og afnám gamaila reglna, muni leiða sér ny; kerfi siðalögmála eða hvort í siaðinn muni aðeins koma al- gjört þjóðfélagsiegt hömluleysi. Sunu listamenn og gagnrýnend- ur áiíta að frelsið muni ekki leiöa til neins. Þetta sé aðeins ein sveifla pendúls mannkynssög- unnai, sem síðan muni falla til baka. Brezki leikstjórinn Tony Ricliardson er þessarar skoðunar. „Afiur mun verða þjóðfélagsihylt- ing og krafizt verður hetjuskapar, fleiri siðalögmála og hugsjóna." Ai'kitektinn og alheimsíhugsuð urinin Buckminster Fuller álítur pendúlinn þegar vera farinn að falla til baka — ekki pendúl mann kynssögunnar, heldur þróunarinn ar. Fuller telur að það hlutverk mannsins að geta afkvæmi verði stöðugt þýðingarminna. þar sem með hverju ári þurfi færri af- sprengi til að tryggja viðhald teg undaiinnar. „Á dögum barneigna, voru hin bðnnuðu svæði líkamans höfð falin og full fyrirheita, svo að okkur hlakkaði til að fara að hátta. Þegar við byrjum að sýna líkima okkar eins og við gerum nú, verður kynlíf hálfvegis til ama. Erfi.t verður að greina kynin í sundur, og kynvilla fer vaxandi, en það veldur þvi, að barnafjöldi minnkar. Náttúran heitir sinum ráðstöfunum, og það gerir maður- inn einnig ómeðvitað. Þessi þró- un einkennist í raun og veru mjög af kyndeifð eða kynleysi“. Flestir hugsuðir viðurkenna þó hvorki vald sögunnar né þróunar- innar. og trúa því að maðurinn sjalfui geti haft úrslitaálhrif á hvernig íiamtíð hans verði. Þeim virðist afnám gamalla siðareglna ekki veia upphaf siðferðilegrar hnignunar. heldur upphafið að leit að nyjuir verðmætum. Ef þjóðíé- lagið verður nautnasýkinni að bráð, er það vegna þess að sú leit hefur mistekizt. „Eg álít dýr- mætf að fá að lifa í frjálsu þjóð- féiagi, þar sem leyfilegt er að Framhald á bis 12 Atriði úr kvikmyndinn The Penthouse.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.