Tíminn - 04.01.1968, Page 9

Tíminn - 04.01.1968, Page 9
FIMMTUDAGUR 4. janúar 1968. TIMINN 9 Útgefandi: FRAMSÚKNARFLOKKURINN F'ramkvæmdastjóri: Krlstján Benediktsson Ritstjórar Þórannn Þórarinsson (áb) Andrés Krlstjánsson. Jón Helgason og Indriði G Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar- Tómas Karlsson Aug- iýsingastjóri: Steingrimur Gislason Ritstj.skrifstofur < Eddu búsinu. simar 18300—18305 Skrifsofur Bankastræti 7 Af- greiðslusimr 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrar skrtfstofur simi 18300. ÁSkriftargjald kr. 120.00 á mán. Innanlands — í lausasölu kr 7.00 elnt. — Prentsmiðjan GDDA b. f. vandræðanna Það er óumdeilanlegt, að semustu fimm árin hafa verið til jafnaðar þau langsarmega hagstæðustu, sem þjóðin hefur nokkru sinni DÚið vjð. Þótt nokkurt verð- fall yrði á seinasta ári, breytir það ekki þeirri staðreynd að þetta hefur verið mesti góðæriskaflinn í sögu þjóðar- innar, sökum hagstæðs verðlags og aflabragða. Þótt ýmsum kunni að hafa þótt árið 1967 óhagstætt í þessum efnum, er staðreyndin sú, að verðmæti útflutningsins varð á því ári 50—60% me'ra en á árinu 1958, sem stjórnarblöðin segja að hafi verið hagstætt ár. Það, sem er að hjá okkur l dag, stafar sannarlega ekki af því, að við höfum búið við erfitt árferði. Erfiðleikar okkar stafa af því, að við höfum ekki notað góðærið tU að búa okkur undir framtíð-na — að búa okkur undir erfiðleika, er seinna kynnu að koma. Af hálfu stjórnar- valda hefur það verið látið nær íhlutunarlaust, hvernig hið mikla fjármagn góðærisins væri notað. Það hefur skort alla forustu um að beina þessu fjármagni til mark- vissrar upjpbyggingar atvinnuliisins. Þvert á móti hafa verið sett höft til að hindra þetta (sparifjárfrystingin). Að öðru leyti hafa brasksjónarmið og tilviljanir ráðið því, hvert fjármagnið hefur runnið. Eftir mesta góðæri, sem her hefur orðið, blasa því við eftirfarandi staðreyndir: að miklu minni framieiðniaukning hefur orðið seinustu árin hjá íslenzkum atvinnuvegum en atvinnu- vegum nágrannalandanna. þegar síldveiðarnar eru undanskildar, að mikill samdráttur hefur orðið í ýmsum grein- um iðnaðarins, en hvarvetna annars staðar hefur iðn- aðarframleiðslan stóraukizt, að togaraútgerðin hefur stórkostlega dregizt sam- an, en víðast annars staðar hefur verið keppzt við að smíða nýja og fullkomna fogara, að sá hluti bátaflotans, sem er hentugastur til þorskveiða, hefur stórlega tjeraið úr sér og lítil endur- nýjun hefur átt sér stað, að verzlunarflotinn, se’i tyrir „viðreisn" var blóm legur og vaxandi, hefur stórlega minnkað og mórg skip verið seld tii útlanda, án þess að ný hafi komið í staðinn. Hér eru aðeins nefnd nokkur dæmi, en af mörgu fleiru er að taka- Þannig blasa við bvarvetna hinar ömur legu afleiðingar þess, að fjármagn góðærisins var ýmist lokað inni (sparifjárfrvstingin) eða það rann til ýmissa miður heppilegrar braskstarfsp.mi Það skorti með öl u markvissa og framsýna uppbyggiíjgarstefnu. Þetta er meginorsök þess, hvsrnig ástatt er í efna- hagsmálum þjóðarinnar í dat' — eftir allt góðærið. En þrátt fyrir allar þessar staðrevndir, heldur ríkis stjórnin enn dauðahaldi í það að íylgt verði áfram óbreyttri stefnu — stefnunni serr hefur látið gróða góð- ærisins fara að mestu leyti rorgoiðum og leitt hefur til þriggja gengisfellinga. Það er af þessum ástæðum sem þjóðinni er nauð- syn, að Dreytt verði um stjórn og stefnu. Philip Shabecoff fréttamaður New York Times: „Það er betra, að fíokkurinn annist valið fyrir þjóðina" Það er hin ríkjandi stefna í menningarmálum Austi/r-Þýzkalands. LEiKRIl’ það, sem mestra vinsælda mýtur í Austur-Berlín þetta leitör, er líkingarikt æv- intýri, sem heitir Drekinn og er eftir sovézka höfundinn Yevgeny Shvarts. Það er sýnt á sviði hins fræga „Deutsches Theater". Leikritið fjallar um illsku fullan, þríhöfðaðan dreka, sem skelfir og arðrænir uindirokaða og athafnalitla borg, unz hetja ein, sem Lancelot heitir, vcgur drekann. Hetjan er í kúrekaklæðum. Þegar hún hef- ir innt af höndum sina hetju dáð kemst hún að raum um, að fólkið í borginni snýr við henni bakinu. í leikskrána hefir verið stung ið blaði, þar sem drekinn er sagður tákna ríkisstjórn Vest- ur-Þýzkalands. Bn auðvelt e: að leggja táknmáiið út á ar an veg. Drekinn gæti til dæmis táknað Hitler, Stalín, auðvalds stefnuna eða jafnvei Walter Ulbricht, leiðtoga Austur- Þjóðverja Fjarri fei að þetta leikrit sýni nú jafn skeleggan áróður og það gerði þegar það var sam ið á valdaárum Stalíns í So- étríkjunum. Það er heldur ekíc eins mikið ádeilurit og sumt af því, sem nú er skrifað í Austur-Bvrópu. Ulbrioht hefir sjálfur horft á leikinn, en hann fer ekki oft í leikhús. Mætti líta svo á, að það ætti að sýna, að hanm teldi sig ekki fyrirmynd drekans. Almennimgur í Austur-Þýzka landi hefir fylit „Deutsches Theater“ kvöld eftir kvöld. LEYSING í menningarmál- um hefir þokazt hægt og hægt yfir flest lönd Austur-Evrópu. en ekki náð til Austur-Þýzka- lands nema í svip rétt fyrir 1965. Austur-þýzka sósíalista- samfylkingin (kommúnista- flokkurinn) hélt 11. flokksþing sitt á því ári, og síðan þá hefir ríkisstjórnin haldið listrænni túlkun og dreifingu hugmynda í bókmemmtaformi innan þröngra og strangra marsa í Austur-Þýzkalandi fyrir finnast engin ádeilusk-i i e:n> cg í bovétríkjunum, engir upp reisnarhöfundar eins og i Tékkóslóvakiu eða abstract- málarar eins og í Póllandi. Leiklistarlffið er grózku- meira en annað listalif í Aust ur-Þýzkalandi, sennilega vegna áhrifa Bertholts Breohts að þvi að talið er. „Berliner En semble“ Brechts og „Deutsch er Theater" í Berlín og ríkis leikhúsin í Dresden og Rostock sýna hugmymdarík verk, þar á meðal mörg vestræn leikrít. HANNS Anselm Perten, for stöðumaður leikhússins í Ro- stock, hefir verið iðinn við að setja bandarísk verk á svið hjá séi, allt frá verkum Neil Simon til verka Tennessee WiJl iams. Nefna má og My Fair Lady. En til eru þó viss mor-, sem. Perten fer ekfc út fyrir: „Ég hef ritskoðara“, sagði hann eimu simni í blaðaviðtali k. . jiðis. .... Willi Stoph forsætisráðh. Austur-Þýzkaiands „Það er sanivizka mín sem kommúnista. Ég set ekki á svið neitt, sem er andstætt kornm únismanum. Ég léti aldrei .eika neitt, sem hefði spillandi áhrif á hug og hjarta þjóðarinnar “ Meðal þess, sem Perten leyf ir ekki aðgang að sviði sínu, eru leikrit eftir Samuel Beck ett og aðra fuíltrúa fjarstæðu leikritunar. „List Becketts er borgara- leg list“, fullyrti Perten. „Það er list, sem endurspeglar kjam orkusprengjuna og afneitun kapíialismans á mannlegu lífi. Vera má að ég viður- kenmi bókmenntaeildi he'nn'jr en ég sýni hana ekki vegna þess að ég neita að taka þátt í borg analegri menningarSpillingu“. PERTEN heldur fram, að hanm njóti meira túlkunarfrels is en flestir leikhússtjórar á vesturlöndum. Rekstrarkostnað ur leikhúss hans nemur á ári sem svarar 1,25 milljónum doll ara, og ríkisstyrkurinn nemur rúmlega þremur fjórðu hlutum þeirrar upphæðar. „Ég þarf ekki að knékrjúpa til þess að fá nauðsynlegt rekstrarfé,“ sagði Perten. „Eg get eimbeitt mér að lis*:ræn um vanda leikhússins.“ Leikhúslífið í Austur-Þýzka landi er grózkumikið og gætt vissum sköpunarmætti, en málaralist og höggmyndalist virðist í dróma í þýzka alþýðu lýðveldinu. Sýningarsalir eru fullir af myndum af axlabreiðum hænd3 konum, glæstum vatnsvirKjun um og umdurfögru landslagi. sem málað er að hætti franskra impressionista. Vart getur heit ið að fyrir augu beri abstrac: mynd eða nokkuð með blæ ex pressionista. Hvergi vottar fyr ir „pop-list“ eða neinum öðr um hinna nýjustu blæbrigða. „LISTSÝNINGAR í löndum sósíalista bera annan blæ en listsýningar á Vesturlöndum,“ segir Joachim Ulitzsch, en hann stjórnar þeirri deild rik islistasafnsins í Dresden, þar sem sýnd eru „verk nýrra meistara". „Við sýnum ekkert af því, sem er í deiglunni“, heldur hann áfram. „Hér verð ur listin að svara ■ faguriræð'- kröfum þýzka alþýðulýðveldis ins og sósíalistakerfis jkkar'- „Listamenn í löndum kapital ista mála það, sem þeim sýnist. an listamenn í Austur-Þýzka- landi verða að túlka framþróun alls þjóðfélagskerfisins“, sagði Ulitzsch og bætti síðan við, að listin yrði að endurspegla líf þjóðarinnar. Ulitzsch var spurður, hvað hann segði um abstract-list Picasso, sem vitað væri þó að bæri í brjósti ríka samúð með kommúnistum. „Sjiálfur myndi ég ekki hengja upp myind eftir Picasso á heimili mínu“, svaraði hann. „Ég kysi heldur málverk eftir Andrew Weth“. Eina abstract-mynd gat að líta í sýningarsölunum. Það vár þrískipt mynd um stríðið í Vietnam eftir Willi Stille. Sam kvæmt umsögn leiðsögumanns, sem fylgdi gesti einum um safn ið, er þetta vinsælasta myndin á safninu. NOKKRIR góðir skáldsagna höfundar hafa komið fram i Austur-Þýzkalandi, svo sem Er win Strittmatter („Ole Bien- kopp“), Christa Wolf („Tveir himraar") og Dieter Noll („Æv intýri Werners Holts“). Andspyrnubókmenntir eru engar. Samtimabókmenntir sýna í hæsta lagi óljósa hneigð til fráhvarfa, en ráðamenn í mein-ningarmálum í Austur- Evrópu hafa viðurkennt, að hennar verði vart i kommún istaríkjunum sem annars stað ar. Austur-Þýzka menningarmáia ráðuneytið er dálítið vandfý: ið í valj þeirra erlendu bók mennta, sem það leyfir að birtar séu þjóðinni. Leyft er að birta verk vestur-þýz'sa skáldsins Heinrich Böll, en ekki verk Giinther Grass landa hans. Þá eru verk Hemminc- ways birt, en ekki verk Paster naks. Hans-Dietrich Dahnke, pró- fessor í þýzkum bókmenmum við Humbolt-háskóla, er félagi í kommúnistaflokknum Hann gaf i \úÖtal? við bandarískan blaðmann þessa skyringu a stefnumiði Austur-Þjóðverja t bókmenntunum: „Við keppum að öflugri, hag lægri framþrónn einstakling- anna í sósíalistísku þjóðfélagi. Satt er að visu. að þjóð okkar er ekki gefinn kostu’ á bein um fangbrögðum við ómann- lega menningu kapítalismans. En fólk getur hvort sem er ekki kynnt sér allt, sem á prenti er birt. Það er betra, að flokkurinn annist valið fyrir þjóðina.“

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.