Tíminn - 26.01.1968, Page 11

Tíminn - 26.01.1968, Page 11
FÖSTUDAGUR 26. janúar 1968. TÍMINN 11 Meö morgun kaffinu Prestui' kom út úr kirkju frá messu og sagði: — Það var ófyrirgefenlegt, hvað hiún Anna gamla hraut hétt í khikjunni í dag. — Fyrr má nú vera, svaraði meðtijálparinn. — Það lá við, að hún vekti alla/ Roskinn maður skieggjaður var í þingum við sjómannskonu og bam oft til hennar. Maður hennar var í siglingum og kom sjaldtan heim. Strálkur fjögurra ára, sem átti heima í nœsta húsi, kom stundum til konunn ar og sá þá oft skeggjaða mann inn hjá henni. Einu sinni heimsótti strákur konuna, og sat þá maður henna rihjá henni. — Hvaða rnaður er þetta, spyr strákur þá. — Það er maðurinn minn, svarar konan. — Nú, segir strákur, en hver á þá skeggjaða karlinn. Forríkur kaupmaður tók eitt sinn að reka landbúnað í hjé- verkum sínum. Eftir tvö ár kom einn vinur hans til hans og spurði hvernig búskapurinn á jiörðinni gengi. — Ekki sem verst. Ég græddi tíu þúsund krónur á búskapn om þetta árið, svaraði kaup- maðurinn. — Tíu þúsund krónur?, end wrtók vinurinn undrandi og vantrúaður. — Já, sagði kaupmaðurinn. — Tapið á búskapnum varð að- eins 22 þúsund krónur í ár, en i ftyrra var það 32 þúsund krón ur. Þessi nýja gerir allt til að verða vinsæl hjá forstjóranum. Drykkfeldur maður sagði kunninga sínum, að bann ætl- aði á grimudansleik og leitaði ráða hjá honum, bvernig hann ætti að búa sig sem torbenni legast, svo hann þekktist ekki. — Vertu bara ófullur, svar- aði kunningi hans. Jón!! Prestur spurði pilt á kirkju gólfi, hver hefði endurleyst heiminn. — Júdias, svaraði hann. — Nei, sagði prestur. Það var einmitt Júdas, sem sveik Krist. — Ég vissi, a3 það var eitt- hvað sem Júdas gerði, sagði strákur þá hinn hróðugasti. Tveir fýlliraftar voru á gangi saman, og rak annar sig á staur, meiddi sig og óskaði þess, að staurinn væri bominn til helvítis. — Lengi ert þú vitlaus, seg ir þá hinn. — Þér hefði verið nær að óska honum þangað, sem þú þyrftir ekki að rekast á hann aftur. SLiiMMUR OG PÖSS Oft yfirsést spilurum einföld ustu atriði, eins og sjá má á eftirfarandi spili. 4 ÁK1098 1)1 rtftj . *,75 •niméita ScO * 932 4 D5 A G763 V G4 V D10862 4 ÁG753 4 94 * D1084 + Gö A 42 V ÁK93 4 KDIO * ÁK76 Suður spilaði þrjú grönd, eft ir að hafa opnað á einu hjarta og stokkið í 2 gr. (18—19 pt) þegar Norður sagði eino spaða. Vestur spilaði út tígul 5, sem Suður vann heima á 10. Hann spilaði spaða og þegar lítið spil bom frá Vestri svínaði Suð ur áttunni Austur vann á gos- ann og spilaði tígli, og Suður fékk 10 slagi í spilinu. Takið eftir muninum, ef Vest ur er vabaudi og lætur spaða D þegar Suður spilar litlum spaða að heiman. Sagnhafi fær þá ebki nema átta slagi og þetta getur bostað slag, því ei Suður á spaða gosann, er D alltaf diauðad'æmd. Skýringar: Lárétt: 1 Efldar 5 Forfeður 7 505 9 Stjarna 11 Draup 13 Fara til fiskjar 14 Duglegur 16 Keyr 17 Aro 19 Mæltir. Krossgáta Nr. 19 Lóðrétt: 1 Ásjóna 2 Stafur 3 Lærði 4 Fuglar 6 Kærir 8 Taug 10 Sefaði 12 Röska 15 Ótta 18 Vitlaus. Ráðning á 18. gátu. Lárétt: 1 Róstur 5 Sit 7 LL 9 Laga 11 Lit 13 Rek 14 Að- an 16 LL 17 Gedda 19 Hlið- ar- Lóðrétt: 1 Rallar 2 SS 3 Til 4 Utar 6 Vaklar 8 Lið 10 Gelda 12 Tagl 15 Nei 18DÐ — Ég gæti rekið hníf í kviðien á, þér fyrir þessar mióðgamir. Það skein í teninur Gígjia, þegar hann brostL En_ ég skil hvernig á þeim stendur. Ég veit hvernig þér Hð- ur. Þér e,r ætilað að ná í Stepan- ik. Ekkext annað má koma í veg fyrir þiað, eða hvað? — Ekkert, sagði Durell og kink a ði hollL — Ek!ki hetdur stúlkan þín, sem rænt var, eða Mara Tirana og heinnar vandamál. Þær eru báðar mannilegar verur. sem ekk- ert bomia við sjálfvirkri vél, eins og þú ert, ha? — Ég hef mitt skylduverk að vinna, mælti Durell. — Og þó væri það hægðarleik- ur, að gera stúikuna hamingju- sama. Ég er kunmuguir í bænum Rácz. Þekki meir að segja ieik- skólann, sem pilturinn gengur á. Ofurlítið framtak af þiimni háífu —ekki einu sinni ferðarfrestun — því við komumst ekki af stað frá Búdapest fyrsta sólarhringinn þar skail ég ábyrgjast. Durell kveikti sér í viindlingi úr rússneska pakkanum, sem Gligja hafði útvegað honum með skipsfötunum. Hann gat sér til um hvað Gígja hugsaði. Ilann bafði séð svona útlit í svip karl- mamna^ fyirr, en það bætti ebki úr sbák. í slóð hvers skylduverks ranm mannlegur harmleikur, er hrópaði á hjóip og þurfti hemmar með — en sem þó varð að snið- ganga, til þess að geta rækt iöll- un sína, eins og Hann varð aú áð gera. Starfið gekk fyrir öllu. ÞÍánnig hlaut það að vera. Eða var það svo? Hanm dró það í efa. í fyrsta sinmi komst hann við með sjóifum Sér. Það war Deirdre, sem nú varð að yfir- gefa. Nú var það hún, sem nýr harmleikur gat snúizt um. Hann var ögn óstyrkur í finigr- unum, þegar hann saug að sér fyrsta reybinm. Hann vildá helzt ekki hugsa sér Deirdre í höadum Kopa. Hann gat' ebki reitt sig á heit Miöru um að henni yrði bjargað um leið og þeir næðu í bróður hennar. Þar voru hverf- amdi möguleiiar, of mikil á- hætta. Hið eina sem um var að tefla, var Stepanik. Að finna hann og tækin úr hylkiou og boma hvoru tveggja undan. Hér gastf SJÓNVARPIÐ Föstudagur 26. 1. 1966 20.00 Fréttir 20.30 Blaðamananfundur Sigurður Guðmundsson skrif- stofustjóri húsnæðismálastjórn ar svarar spurningum/ blaða- manna. Umræðum stjórnar Eið ur Guðnason. 21.00 Oliver á sjúkrasæng. Skopmynd með Gög og Gokka f aðalhlutverkum. fslenzkur textl: Andrés Indrlðason. 21.15 Á ferð i Kurdistan Mynd þessi grelnlr frá ferðá' lagi til byggða Kúrda I fran (Persíu). Þýðandi: Eyvindur Eiríksson. Þulur: Guðbjartur Gunnarsson. 21.45 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. fsl. texti; Ottó Jónsson. 22.35 Söngvar á siðkvöldi Söngvarar og hliómlistarmenn f Tékkóslóvakfu stilla taman strengi og fiytja lög ( léttum dúr. 23.35 Dagskrárlok. enginn timi til persón.ulegra við- bvæmmismála, ástar, haturs eða bana eins eða neins. Hann hristi höfuðið og fleygði vindlinigmum í sjóinn. — Þú ætlar ekki að. fara til Raez? spurði Gígja lágt. — Nei. Mara , M í efri kojuimi, þegar 'hanm kom niður. Hún leit út fyrir að sofa, þó var hann ekki viss um það. Hún sneri sér til veggjar og hann sá ekki anaað af henni en ávala mjöðm hennar undir ábreiðunni og svo sldkjuna ó gullnu hári henuar. Hann miundi, hvernig hún hafði litið út, iþegar hún bauð honum sjólfa sig, og hann leit til hennar á ný. Andardrátturina var of gætilegur, líkajni henuar of stífur. Hún svaf ekki, en hún vildj ekki tala við hann. Hann slökkti ljósið, afklædd ist hljóðlega í myrkrinu og smeygði sér inn í kojuna fyri neð an hana. Hann gat eiki fest svefn. Hon- um varð hugsað til Harry Hamm- etts og hvernig hann hafði látizt í iþessari óhjiákvæmilegu forundran er grípur sterka mena þegar dauð inn fer á þá. Þegar hann vair að sofna, fan.n hann aftur til hreyf- ingar frá dísilvélunum, og pramm- inn tók aftur að þokast niður eftir straumnum. Loks féll hamn í svefn og í mók inu fann hann hvernig Luliga hélt ferð sinmd áfram. Þegar á leið aóttina, nam skipið staðar á ný, og er hann vaknaði, var bominrn hábjartur dagur. Og Mara var farLn. • Hann ldæddi sig sem skjótast. Út um kýraugað sá hanm þykka, gráa þokuna og grillti óljóst í láglendan, sefi vaxina árbakka. Mörti hlaut að hafa tekizt að klæða sig og laumast út úr klef- anum án þess að vekja hann. En iþað var ekki fyrr en Gígja kom imn,' að honum varð ljóst, hverju fjarvera hennar sætti. — Viltu kaffi? spurði Gígja. — Galúxs skipstjóri ætlar að setja ykbur í vianu uppi á þilfarinu . . . Hanm þagnaði meðan hann rétti DureU þykkan leirbolM og leit um leið upp í auða kojuna. — Hvar er hún? — Úti á þilfari, hugsa ég. , — Það er enginn á þilfarinu. Ég var að kxxma framan úr stefoi. — Þá hlýtur hún að vera hjá Galúfcs skipstjóra. — Hann er einm að drefcka kaffið. Hefir þú falið hama eim- hvers staðar? — Vertu ekki að gera gys að mér. — Hefir hún strokið af skipinu í nótt? — Hvernig ætti hún að hafa getað það? Við höfum verið úti á miðju fljóti í alla nótt. — Nei, við höfum legið fyrir akikerum fimrn mílur út af Racz, síðustu tvær stundirnar. Allt í einu kom kvíðasvipur á Gi.gja. — Ef þetta á að vera brella Durell fór í svpllþykka peys- una. — Komdu með mér. Hún hlýtur að vera einhvers staða-r á skipinu. Gígja beit á vör. — Allt í lagi. En ég kann ekki við þetta allt samam. Það var líka hart af þér að neita henni um nokkra hjálp til að ná f bróður hennar aftur — Haltu þér saman, greip Dur ell framd- — Við skulum finna hana. En Mara Tirana var ekki á skipimu. Bnginn hafði orðið þess var. þegar hún fór. En að tíu mínút- um liðnum hafði Durell gengið úr skugga um að á Luliga var hún ekki. Leitað hafði verið í öll- um hug.sanlegum felustöðum. Föstudagur 26. janúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir lýkur lestri sögunnar „í auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin f þýðingu sinni (26) 15 00 Miðdeg isútvarp. 16.00 Veðurfregnir. Síð degistónleikar Jóhann Konráðs- son og Kristinn Þorsteinsson syngja. 17.00 Fréttir Endurtekið efni. Kjartan Jóhannsson verk- fræðingur flytur síðari hluta er indis síns um hlutverk aðgerðar rannsókna i stjórnum og áætlana gerð. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hrólfur* eftir Petru Flagestad Larssen. Benedikt Arnkelsson les. 18 00 Tónleikar 18.45 Veður- fregnir 19.00 Fréttir. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um er- lend málefni 20.00 Tónlist eftir tónsikáld mánaðarins, Sigurð Þórð arson 20.30 Þorravaka. a. Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (13) b. íslenzk lög. Þjóðleikhúskórinn og Kammer- kórinn syngja Söngstjórar: Dr. Hallgrimur Helgason og Ruth Magnússon c „Þorri kaldur þeyt ít snjó.“ Þorsteinn frá Hamri flytur þjóðsagnamál Lesari með honum er Nína Björk Arnadóttir. d. Hollenzki draugurinn. Haf- steinn Björnsson flytur frásögu þátt e Kvæðalög. Grimstungu- bræður, Grímur og Ragnar Lárus synir, kveða húnvetnskar stökur. f. Hamfarir Halldór Pétursson flytur frásögu 22.00 Fréttir og veðurfregnir 2215 Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Mur 'ich. Bryndís Schram les (22). 23.35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur í Háskólabíói Icvöldið áður Stjórnandi: Bohdan Wodiczko 23.10 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Laugardagur 27. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14-30 Á nótum æskunn ar 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Sveinbjarn arson flytur fræðsluþátt um um ferðarmál. 15-20 „Um litla stund“, viðtöl og sittbvað fleira Jónas Jónasson sér um þáttinn 16.00 Veðurfrégnir Tómstunda þáriur barna og unglinga Jón Pálsson flytur þáttinn. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingi mar Óskarsson nóttúrufræöing ur talar um kristalla. 17.00 Fréttir Tónlistannaður velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar ar 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19. 30 Daglegt líí Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þátt- inn. 20.00 Leikrit: „Olympia" eftir Ferene Molnar. Leikstjóri Benedikt Árnason. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir 22.15 Þorra dans útvarp=!n>. \uk danslaga flutnings ■ a-f olötnm leikur hljómsveit Magnúsar Ingimars sonar í -hálfa klukkustund. Söng fólk: Þuríður Sigurðardótfir og Vilhjálmur Viihjálmsson. 01- 00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.