Tíminn - 26.01.1968, Page 14

Tíminn - 26.01.1968, Page 14
14____________________________ UMBÚÐIR Framhald af bls. 16. frystan fisk til frystihúss B.Ú.R. Allniiklar umræður fóru fram um miálið. Að umræðum loknum var samlþyikkt með öllum atkvæðum að senda stjórn S.H. eftirfarandi tilkynnimgu: Þar sem stjórn S.H. hefur ítrek að neitað að láta af hendi umbúð ir um braðfrystan fisk til hrað- fryistihúss B.Ú.R. á Grandagarði og síðast í gær synjað beiðni Bæjar útgerðinnar um aflhendingu á slíkum umbúðum, þá tilkynnum vér stjórn Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna hér með, að vér teljum ákvörðun stjórnarinnar um stöðvun á afgreiðslu umbúða til vor óheimila og áskiljum oss fullar bætur frá S.H. fyrir öllu því tjóni, sem þessi synjun á afgreiðslu um búðanna kann að baka oss. Þá viljum vér bendia á, að beiðni Bæjarútgerðar Reykjavíkur um af greiðslu á umbúðunum var synjað á stjórnarfundi S.H. í gær með jöfnum atkvæðum. Fimm atkvæð um gegn fimm. Það virðist því fyllsta ástæða til að beiðni Bæjarútgerðar Reykja víkur verði tekin til afgreiðslu að nýju og förum vér fram á að svo verði gert strax á morgun, föstudiaginn 26. janúar. Verði svar S.H. um afhendingu umbúða neitandi munum vér gera S.H. ábyrga fyrir öllu því tjóni, sem synjun hennar á af- hendingu umbúðanna kann að baka oss og athuga jafnframt hvort vér getum ekki krafizt afhendingar umbúðanna með aðstoð dómstól- anna. Vegna þessa umbúðamáls hef- ur Sölumiðstöðin og Sjáwarafurða- TÍMINN deild SÍS sent frá sér svohljóðandi yfirlýsingu: „1. Það eru Sölumiðstöð hrað- frystilhúsanna o.g Sjávarafurða- deild SÍS, sem hafa stöðvað af- greiðsiu umibúða til hraðfrysti- húsa, en ekki Umibúðamiðstöðin h. f. SH og SÍS annast innkaup og afgreiðslu á öllum umbúðum til hraðfrystihúsanna, sem keyptar eru bæði hjá Kassagerð Reykija víkur h. f. og Umbúðamiðstöðinni h. f. 2. Undanfama diaga hafa staðið yfir viðræður við fulltrúa ríkis stjórnarinnar um starfsgrundvöll hraðfryisti'húsanna og iögðu fulltrú ar ríkisstjórnarinnar fram titboð s. 1. þiðjudag. Þessu tilboði var hafnað af hálfu hraðfryslihúsaeig enda, sem alls ófullnœgjandi. 3. Nær öll hraðfrystihús lands ins hafa sjálf ákveðið að stöðva frystingu vegna þess að fjárhags- legur grundvöllur fyrir rekstri þeinra er ekki fyrir hendi. Þessi ákvörðun nær þó eigi til allra hraðírystihúsa í eigu bæjar- og sveitarfélaga, enda hafa þau aðra fjárhagslega ðstöðu.“ BÓKASÝNING Framhald at bls. 16. sagði, að sýning sömu teg- undar hefði fyrst verið hald in hér í júní 1966, og hefði teiknarafélagið staðið að henni eitt sér, en fengið dómnefnd til þess að velja þær bækur, sem á sýning- unni voru, en þær voru 17 auk tveggjia tímarita. Nú hefur teiknarafélagið aftur á móli snúið sér til t. d. Rithöfundasambands ís lands, Bókbindarafélags ís- lands, Bóksalafélags ís- lands, Félags bókbandsiðn- rekenda, Félags íslenzkra bókaverzlana, Félags ís lenzkra myndlistarmanna, Félags ísl. prentsmiðjueeig- enda, Félags offsettprentara og fleiri með það fyrir aug um að leita eftir samstarfi við þessa aðila um undirbún ing að syningunni, þar sem félag teiknara er fámennt fé lag og hefur ekki eitt sér bolmagn til þess að standa undir kostnaði af slíkri að í öllum atriðum slí'kri sýningu. Ekki er enn vitað, hversu margir aðilar samein ast um þessa sýningu, en fullvíst er þó að hún verð ur haldin í vor. Eftir að stofnuð hafa verið sam tök, sem standa að sýningunni, er þeim ætlað að velja dómnefnd, sem svo aftur velur bækur á sýn inguna, eins og á fyrstu sýninguna sem hér var haldin. Þá má geta þess, að íslending um hefur verið boðin þátttaka í þýzkri bókasýningu, sem haldin verður síðar á árinu. Sýningin á að fjalla um bókagerð síðustu 50 árin. íslandi er boðin þátttaka í sambandi við bókasamtökin Nord isk Bokkunst, sem aðalbækistöð hafa í Svíþjóð, en félög á hinum nor'ðurlöndunum eru aiðlar að sam tökunum. Fyrst var íslendingum boðið að senda 20 bækur, en á- kveðið var að þiggja aðeins að senda 10, þar sem betra væri að hafa bækurnar færri og vandaðri í alla staði. Danir munu senda 45 bækur, Finnar 35, Norðmenn 35 og Svíar 45. SJÁVARÚTVEGSSÝNING Framhald af bls. 16. Torfi Jónsson. Ein verðlaun voru veitt, að upphæð 15.000 krónur. Frestur til að skila tillögum rann út 10. janúar. Þegar hann var úti, höfðu 78 tillögur borizt, frá 47 höfundum. Eftir að hafa þaulhugsað sitt ráð, komst dómnefnd samhljóða að þeirri niðurstöðu. það er að merki það sem merkl var dul- nefninu Úgga Núgg skyldi hreppa verðlaunin (merkið sést á með- fylgjandi mynd). f ljós kom, að tveir menn leyndust að baki þessu dulnefni, þeir Guðbergur Auðuns- son og Atli Már Árnason, báðir auglýsingateiknarar, og skipta þeir með sér verðlaununum. Merki þetta þótti bera af öðrum, þótt hinar tillögurnar væru margar snjallar, vegna þess hve stilhreint það er og tengsl við sögu islenzks sjávarútvegs, því að um aldir gegndi seglið þar veigamiklu hlut verki. JARÐSKJÁLFTAR Framhald af bls. 1 standa mörg þorp nú mannlaus, að heita má, Öngþveiti ríkir á þjóðvegunum vegna þess. og ekki bætir það úr skák, að ausandi rignlng var á SikUey í dag. Yfirvöld á eynni segja að 224 Mk hafi fundiist til þessa, en um 1000 manins er saknað, og tuttugu iþúsund hafa misst heimili sín. Jarðskjálftinn mældist 8 stig á Mercalikvarða. ÖKUKENNARAR Framhald af bls. 3. vegna umferðaTbreytLngarinnar í vor, og mun sænskur sérfræðing- ur koma himgað til lands og vera til aðstoðar ásamt íslendingum á námskeiðum, sem haid-in vetrða í Reykjavík og á Akureyri. Þeir Brathén og Bergmark koma vænt- anlega eiinnig í aðra heimsókn til íslandis viku fyrir H-dag. Þá ætlar Ökuikennarafélagið að gefa út nýja útgáfu af „Akstur og urnferð" ætlaða til ökukennslu í hægri umferð. Að gefnu tilefni vilja íslenzkir ökukennarar taka það fram að ökukeninsla mu,n ekki stöðvast vegna væntanlegrar umferðar- breytingar. KÓREA Framhald af bls. 1 tvö ár. Blaðafulltrúi forsetans sagði í dag, að stjórtnin hefði haft samiband við stjórnir ým- issa erlendra ríkja hvað þetta mál snertir, og hún leggi kapp á að finna friðsamlega lausn á þessum nýju vandræðum í A'U'Stur Asíu. FÖSTUDAGUR 26. janúar 1968. Varaliði hefur ekki verið boðið út siðan 1062, þegar Kúbudeilan var í algleymingi. Norður Kóreainska útvarpið sendi í dag út sérstaka til- kynmngu. Það var að sögn út- varpsstöðvarinnar, siripstjóri nj'ósniasikiipsins. sem hana lais. Þar játaði hann, að skipið hefði verið í njósnaferð innan landhel.gi og brotið þar gróf- lega vopnahléssáttmála ríkj- anna tveggja og gengið á rétt Ndíóreumanna. Röddin, sem ti'lkynnin,guna lais, var greini- lega bandarísk, en hún var ó- styrk og hikandi, eins og mað- urinn hefði aldrei séð hana áð ur og orðavalið var ekki þess- legt að Bandaríkjamaður heíði samið tilkynninguna. Lestur yfirlýs ing ari n n ar tók tvær og hálffa mírnútu. Hiún nóðist á seguillband, og eru bandarískir sérfræðingar nú að kynna sér hana nákvæmlega. í yfirlýsingu sinni bað skip- stjóirinn N-Kóreustjómn um að dæma sig og menn sína ekki hart, þó að þeir hefðu gert svo frekiega á hlut landtemanna, sem raum ber vitnj. LEIT Framhald af bls. 1 neyðarkall frá togaranum að kvöldi hins 11. þ. m. Var báturinn að veiðum út af ísafjarðardjúpi en staðsetn- ingin, sem togarinn gaf upp varJ>4 gráður n. b. og 4 gráour v. 1. Kallið var ó- greinilegt, og miklar trufl anir á stöðinni, og þar sem um slíka órafjarlægð var að ræða, sinntu skipsverjar kallinu ekki frekar, en hafa sjálfsagt álitið, að önnur skip, sem naar togaranum væru stödd, gætu veitt hon- um aðstoð, að því er Henry Hálfdanarson tjáði Timan- um í kvöld. Giidjön Styrkírsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI « SlMI I»3S4 Eiginmaður minn faðir tengdafaSir og afi. Ólafur Finnsson, Bergvík, Kjalarnesi vtrSur larðsettur frá Brautarholtskirkju laugardaginn 27. jan. kl. 13.30. Jakobína Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiglnmaður minn, faðlr og sonur, Ólafur Björnsson, haraðslsknir, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunnl mánudaginn 29. janúar kl. 13.30. Blóm vinsamiegast afþökkuð. Katrín Elíasdóttir og börnin, Jónína Þórhailsdóttir. BílferS verður frá Hellu kl. 10,30. öllum fjær og nær, sem margvíslega sýndu vinsemd, hlýhug og samúð, viS andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Filippíu Margrétar Þorsteinsdóttur, fyrrum húsfreyju að Ölduhrygg í Svarfaðardal, fsrum við okkar innilegustu þakkir og biðjum þeim blessunar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er á einn eða annan hátt hafa vottað okkur samúð vegna andláts og útfarar sonar okkar og bróður mins Jóns Ágústs Ólafssonar. Stefanía og Óiafur J. Ólafsson, Anna M. Ólafsdóttlr. Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur samúð og vin- arhug vlð andlát og jarðarför Hermanns Sveinssonar frá Mikla-Hóli. Guð blessi ykkur öll. Böm, tengdabörn og barnabörn. Innilegustu þakklr fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og úHör Guðlaugar Magnúsdóttur Sérstaklega þökkum við læknum og starfsliði Sjúkrahúss Skag- flrðinga fyrir þá umönnun er það veitti henni. Vandamenn. Alúðar þakkir til allra, sem sýndu okkur hlýhug við veikindi og andlát, Þorbjargar Halldórsdóttur og Þóröar Kárasonar. Fjölskyldan Litla-FI jóti. Þakka margháttaða vinsemd og hlutteknlngu við fráfall Jóns Magnússonar, fréttastjóra Rikisútvarpsins. Fyrir hönd vandamanna. v Ragnheiður E. Möller. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vlnsemd við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, SigurSar Jónssonar, bónda frá Mánaskál. Börn, fengdabörn og barnabörn. AUGLÝSING um gjalddaga fyrirframgreiðslu opinberra gjalda 1968 Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtn opinberra gjalda nr. 95/1962, sbr. reglug. nr. 112/1963 og nr. 100/1965, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum frá febrúar til júní, fyrirfram upp í opinber gjöld, fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ár. GjÖldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbóka- gjald, kirkjugjald, lífeyristryggingagjald, slysatryggingagjald, iðnlánasjóðsgjald, alm.- tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarút- svar, aðstöðugjald, atvinnuleysistrygginga- gjald, kirkjugarðsgjald, launaskattur, iðnað argjald og sjúkrasamlagsgjald. Fjárhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjaldheimtuseðli, er gjaldendum var send- ur að lokinni álagningu 1967 og verða gjaldseðlar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út nú. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er 1. febrúar næstkomandi. Kaupgreiðendum ber að halda eftir opinberum gjöldum af launum starfsmanna og verður lögð rík áherzla á að full skil eru gerð reglulega. GJALDHEIMTUSTJÓRINN.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.