Tíminn - 30.01.1968, Page 3

Tíminn - 30.01.1968, Page 3
MtlÐJUDAGUR 30. janúar 1968. TfMINN Verið a5 slökkva eldinn. (Tímamynd GE) Eldur í bifreiðaverkstæði OÓ-Reyikjavík, mánudag. Slökkviliðið var kvatt að við gerð arvcrkstæð i Landleiða á GTÍmsstaðaholti í gæricvöldi kl. 23.18. Talsverður eldur Vár þá í vedkstæðinu, sem er í brag'ga byggingu. Líkur benda til að kviknað haíi í út frá raímagnL Eldur var mestur í suðurgafli byggingarininar. TVöfalt þak er á verkS'tæðinu og var eldur í einangrun þar á milli. Mestur var eidurinn i kringum raf- magnstöflu. Urðu slökkviliðs- menn að rj’úfa þakplötur til að komast að eldinum. Talsverðar skemmdir urðu á húsinu, en ekki á bílum. Einn strætisvagn var í húsinu þegar' eldúrinn kviknaði en honum'tókst að bjarga út óske.mmdium. Slökkvistarfið gekk vel og tókst fll'jótlega að stöðva útbreiðslu eldsins. FUNDINUM UM PUEBLO MÁLIÐ VAR FRESTAÐ NTB-New York, mánudag.. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna frestaði fundi þeim, sem halda átti í dag um Pueblo málið. Ekki hefur verið tilkynnt, hvenær næsti fundur þess verður hald- inn. Tillaga hefur komið fram þeSs efnis, að Norður-Kóreumenn fái að senda menn til öryggisráðsins til að skýra frá afstöðu sinni í málinu. Nýtur tillaga þessi sí- vaxandi fylgis, og þykir heppi- legri en sú, sem Kanadamenn hafa borið fram, þess efnis að ríkis- stjórn eða sendinefnd hlutlausr ar þjóðar eigi samningaviðræður við Norður-Kóreumenn. Þá hefur verið tilkynnt, að Alþjóða Rauði-krossinn leitist nú við að hafa samband við Rauða kross Norður-Koreu til að fá vitn eskju um hvað orðið hefur af áhöfn Pueblo. Viðræður vegna Pueblo-málsins bafa átt sér stað alla helgina. Forseti öryggisráðsi’ns hefur rætt við sendiherra Bandarikj- anna og Sovótrikjanna, Goldberg og Mbrozov. Viðræður þessar héldu álfram í dag og einnig á- formaði forsetinm viðræður við brezka og franiska sendiherrann í öryggisráðinu. Varð fyrir bíl á gangstétt OO-Reykjavík, mánudag. Kona varð fyrir bíl uppi á gangsitétt fyrir framan Elliheim ilið í morgun. Bíllinn sem ók á hana var á hægri ferð og slas aðist konan lítilsháttar. Þrír biilar voru á leið aust ur götuna. Tveir þeirar óku sam síða á sitthvorri akrein, en sá þriðji var rétt á eftir. Þarma er göngubrauit yfir götuna og stönzuðu bílarnir sem voru á undan við hana til að bleypa manni yifir. Bíllinn sem á eftir var virðist hafa verið fullhærri þeim sem ók á undan, og þegar bílarnir stönzuðu ók hann upp á gangstéttina og lenti þar aft an á konu, sem þar var á gangi. Hál'ka var ekki á götunni, en aftur á.móti var talsverður snjór á gangstéttinni. Konan fékk slæmt höfuðihögg og var. fllutt á Slysavarð’Sbofun a. Bruni ú Akureyrí Bkki hefur verið látið upp skátt um hvað þessa-r umræður snúas-t en talið er, að fjallað sé um tillögu þá, sem fram hefur komið, að öryggisráðið bjóði Norður-Koreu að senda fulltrúa til ráðsins til að skýra afstöðu valdamanna þar. í dag sa-t Johnson Bandaríkja forseti fundi með helztu ráð- gjöfuim sínúm og lýsti blaða fu-lltrúi forseta því yfir, að slík ar viðræður hefðu staðið yfir linnulaust alla helgina. Blaðafull- trúimn lýsti því ennfremur yfir,; að um þessar mundir endurskipu legðu Band’aríkja.menn herstyrk sinn í Vestur-As'íu. ED-AkU’reyrí, mánudag. • Klukkan 20.26 á laugardag var kallað á slökkvilið Akureyrar að inðiursuðuverksmiðju K. Jóns- Nær ullir fjullvegir lokuðir OÓtReykjaivík, mánudag. I Vestur- Norður- og Austuriandi Færð er nú mjög slæm víða uim eru yfirleitt ófærir með öllu. land. Fært er þó frá Reykja Á Austurlandi er þó fært um vík austur um Þrengsli og upp Oddsskarð og fært er um í Borgarfjörð. En fljallvegir á' Hérað og suður með fjörðum. 142 bandarískir stúdentar hér SJ-Reykjavík, mánudag. í morgun ,komu hingað til lands frá New York 142 bandarískir stúdentar. Þetta er nær ein- göngu fólk um og innan við tvítugt víðsvegar að úr Banda ríkjunum. Stúdentarnir búa að Hótel Loftleiðum og dvöldu þar í morgun og hvtfdu sig eftir ferð ina, fóru í gufubað, sund og þess háttar. Til hádegisverðar var kalt borð með íslenzkum réttum, og eftir hádegið héldu þau síðan í kynnisferð um borgina á veg- um ferðaskrifstofunnar Lönd og leiðir. Þau skoðuðu mannvirki hitaveitunnar á Öskjuhlíð, íþrótta svæðið í Laugardal, safn Ásmund ar Sveinssonar, þjóðminjasafnið, Reykjavíkurhöfn o. fl. í kvöld heimsækja stúdentarn ir Háskóla íslands. Ármann Snæ;V arr háskólarektor flytur kveðju ávarp og Halldór Halldórsson, pró fessor heldur erindi um land og þjóð, sem hann nefnir Ice- land pasit and present. f fyrramálið halda síðan stúd- entarnir áfram til Danmerkur og dvelja þar fyrist nokkra daga í Helsingjaeyri, skoða sig um og hlýða á fyririestra u.m menningu og félagsliif Dana o. fl. Síðan verð ur haldið til Kaupmannáhafnar, en þar munu stúdentarnir saekjá fjögurrá niánaða némskeið við Kaupmannáhafnarháskólla og dvelj a á. eírtkaheimikim. Vegagerðin áætlar að opna fjalil vegi á Snæfeilsnesi og Bröttu- brekku á morguin og einnig verð ur reynt að opna Holtavörðuheiði á morgun og aðstoða bíla á leið inni milli Reykjavíkur og Akur eyrar. í dag var mokað á leið- inini mil’li Akureyrar og ví'kur. Húsa- Snjóiþyngslin eru niú orðin svo mikil að ógeriLegt er að að- stoða bíla á leiðinni milli Akur eyrar og Reyfcjaviíkur, nema eiinu sinni í viku, en ekki tvisvar eins og gert hefur verið til þessa. Verður reynt að opna þessa Mð á miorgun og ef til vill aftur á föstudag. En eftirleiðis verða bílar aðeins aðstoðaðir á þess ari leið á þriðjud'ögum. Vegir á Vestfjörðum eru yfir leitt allir lokaðir. sonar á Oddeyri. Kviknað hafði í þaki verírsmiðjunnar og var eldurinn mikill og tók það slökkviliðið tvær klukkustundir að ráða niðuriögum hans, og notaði þó alla fjóra brunabíl ana O'g tvær kraftmifclar dælur að auki. Auk mikilla skemmda á hus- inu 'sijiálfu eyðilögðust kryddvör ur og umibúðir og fleiri vörur. En fuHunnar vörur verksmiðjunn ar skemmdust lítið eða ekki og ekki heldur vélar hennar. Á annað hundrað manns unnu við verksmiðjuna en nú verður framleiðsla stöðvuð um óákveð inn tíma og er það tilfinnanlegt þar sem vinna var ekiki of mikil fyrir í bænum. Eldsupptök eru ókunn. Nýr umboðsmaður í Þorlákshöfn Frá og ■ njeð '1. febrúar túun Franklín Bcnédiktsson annast nm- bóð fyrir Tímann i Þorlákshöfn. Mun blaðijð. v.erðá selt í láiisasölu í verzlun háns frá og með sama tíma. Halldóra Ólafs- dóttir látín FB-Réykjavík, miánudag. Á laugardagimn lézt í Lands spítalanum frú Halldóra Ólafs dóttir ekkja Sigurðar Guðmunds sonar, skólamieistara við Mennta skólann á Akureyi-i. Halldóra var á 76. aldursári, og hafði átt við mikla vanheilsu að striða. Halldóra fæddist 7. april, 1892 að Kálf’holti í Holtum í Rangár vallasýslu, dóttir hjónanna Ólafs Finnssonar sóknarprests á Meðal felli í Kjós og Þórunnar Ólafs- dótbur frá Mýrarhúsum á Stel- bjarnarniesi. Frú Halldóra stundaði nám við húsmæðraskóla í Danmörku, en að því loknu kenndi hún á Eyrarbakka og við Málleysingja skójann í Bfeykjavík. Árið 1915 gifftikt ' HaMdóra Sigurði Guð- mundssvni síðar skólameistara á Ákuréyri. Bjuggu þau hjón á ■Akureyri frá 1921 til 1947. er þáu fluttust 'til Reykjavíkur. Þau éigmuðust sex börn, og komust fimm þeirra á legg. Stúdentarnir í anddyri Hótel Loftleiða snemma í gærmorgun. (Tímamynd G£)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.