Tíminn - 30.01.1968, Side 5

Tíminn - 30.01.1968, Side 5
5 ÞRIÐJUDAGUR 30. janúar 1968, TÍMINN „Tvívarp — þrívarp“ Sdig. V. he£u;r seut Landfara eftirftarandi uppástungu í sam- bandi vi'ð sjúnvarpið. „í þsetti um sjiónvarpið í Tíman- um, j-anúar síðastliðinn birtir Guðrún Þ. Egilson kafila úr gréfi, þar sem óskað er eftir tillögum um orð-í staðinn fyr- ir sjónivarp, sj ónvarpstæki og sjónvarpsnotendur. Orð, sem gæfu til kynna, að bæði væri um að ræða hljóð og my-nd, það er að segja snertu bæði heyrn og sjón. Hviort einhverjir hafa borið fram tiilögur um þetta veit ég eikiki. En hér eru oínar appá- stungur. Sjóruvarpið vil ég nefna tví- varp og þarfnast það ekki skýringa. Swonefnt litasjón- varp gæti þá heitið þríwarp. Einihv.erjum kann að þykija það óþarft að gefa því nafn á með- an það er ekki tii hér á landi. En því er til að swara, að litasjónvarp er af og til nefnt hér, bæði í ræðu og riti, og þtví tel ég heppilegra, að nýtt orð komi í ístað þess sem fyrst. Sjónvarpsviðtæki ætti að heita Wnemi eða tví- talki. Tækið tekur við — nemur — bæði hljóð oig mynd. Litasij ó varpstæki gæti á sama hótt heitið þrínemi eða þrí- En hvað á þá hluistandi-á- horfandd að heita? Ég held, að draga mætti nafn hans af fyrrv nefndum orðum t.d. tvítak- andi eða tvinemandi, þrítak- andi eða þrínemandi. Eigandi tvínema (sjónvarps) yrði þá tvínemaeigandi og svo frarn- vegis“. Þar með líkur bréfi Sig. V., en gaman væri að fá álit á þessum tillögum hans — svo og nýjum uppástunguim. Ég veit, að margir íslendingar eru miiklir nýyrðasmiðir, og því ekki að taka þátt á þess- um l>eik? Kannski dettum við ndður á eitthvað stjórnjalit í þessu samibandi. Þrjár spurningar Dr. M. U. skrifar: „í dag 23. þ.m. var hringt í mig, eins og líklega miarga, af manni sem kvaðst rannsaka á v-egum fréttastofu n-okkrar, af- stöðu almennings til 3 eftir- tailda spurninga: 1. Minkaræktun á íslandi. 2. Fyrirhugaðar breytingar á umferð hér á landi. 3. Frjálsari saia áfengs öls. Ætlazt var til, að svara hverri spurningu með „já“ eða „nei“. Þar sem varl-a var tími til að hugsa sig um, an ailar 3 spurningarnar virðast vera athyglisverðar, leyfi ég mér hér með að bæta nokkr- um orðum við þremur neikvæð um svörum mínuim: Hver sem lifað hefur lengri eða skemmri tíma í sveit hér á landi, mun hafa orðið var við óhamju tjón, sem fuigla- og fisikistofmar landsins bíða af völdum minka, er sloppið hafa úr vamhirtum girðingum. Án tHits til þass, hvort slíkt á- byrgðaleysi sé óhjákvæmilegt, er staðreynd að minkarækt á ísliandd stofnar í ailvarilega hættu, auði, prýði og einnig nœringu landsmanna, fyrir sölu nokkra pelsa handa út- lendingum. Sjaldgæfir og merki-legir fuiglar hér, eru frægir úti í h-eimi, en jafnw-el ómerkileg hænsni, endur og gætsir, sem bændur ok-kar ræk-ta m-eð mikilli vineu og al- úð, eru hvað ef-tir annað drep- in /aif áhugaleys-i minkarækt- endann-a, enda byggi-st dýr- keypt veiferð og sjálf-stæði þjóðarinnar í' heild á þróuin landlbúnaðarins. Undirbúningur undir hægri akstur er sagður ko-sta nú þeg- ar um 25 milljónir krón-a. Hvað sem líður þörfinni fyrir þessari ráðstötfun, virðist nú- verandi fjárhagsástand okkar v-era óheppilega-sti támi til að hugsa.um sl-ílkt. Önnur vandamál meir aðkallandi Erlend fyrirmynd er ekki alltaf á öldum sviðum hezti leiðtoginn fyrir ísland. í meg- iniöndu-m Evrópu, t.d. þar sem bíl-arnir þurfa að skipta urn ak rein tvisvar á klukkustund á ferð yfi-r landamærin Liohtens s-teins og Sviss er samræmd urnferð eina lausnin, er dra-ga má úr bílslysum eða vitsk-ert- um bíiistjórum. — En meðan 1-andaimæri Íslands liggja enn- þá út í sjó, og íslenzkir bílar me-gna ekki enn að synda yfir hafið inn í önn-ur lönd með öfuga akrein, hvíla fjiárha-gsá- hyggljur miklu- þyngra á þjóð- inni, en akstursáhyggjur ann- arra landa, enda vær-u 25 milljónir (og áuðvitað mikilu meira en það í viðbót) betur varið til að létta á íslands eig- in og mest áríðandi vandamál- um. Enn eitt af mör-g-um út- lenzkum fordæmum, sem ekki virðist ráðleggjandi að stæla á ís-landi, er frjiáls sala áf-e-n-gs öls, og að gera með því ölv- unina mjög ódýra og að hvers- d-ags voða. fsl-enzkur efniviður er ailitotf dýrmætur, til þess að þora slíkt, áður en m-eðaltal einstakli-nga álíta sjálifstjórn sína, sem mælikvarða men-ning arsti-g þjóðarinnar. Enda er frj-áils s-a-la áifengis — hvort sem er í bjiór eða svarta-da-uða — hérlendi-s enn þlá j-atf-n-giMd þess að b-jóða börnum innihal-d lyfskríns til leiks“. Sextugur í dag: Þorleifur Bjarnason námsstjóri Sól-in var hortfin á baik við fjaM-s brún, þegar bariö var að dyrum á Ásgarði. Úti fyrir stóðu tveir me-n-n og héldu í hesta sína. Ann- an þeirra þekfcti ég, það var bóndi úr næstu sveit, en hin-n hatfði ég ekki áður séð, en sá kvaðst Þór- leifur he-ita og vera Hornstrend- ingur. Mér fa-nnst þessi ókunnugi maður í fyrstu no-kkuð fálátur og aivörugefinn, en þó brá fyrir. bro-si á vör og glettni í aug-um. Hann fór sér hægt, eins og hann væri að kanna umhverfið — eða fólkið, sem hann þekkti efck-i a-f eigia raun — þetta voru fyrstu VOGIR og varaJHutrr J vogir aval]t fyrirligglandi. Rit og reiknivélar Scmf 82380. kynni mín atf Þórieifi Bj.ar-na- syni námsstjóra, sem í d-ag er sextugur. Vonandi er saklaust að segij-a frá þessu atviki eftir nærri aldanftjórðung og ekk-i sízt þar sem kynni mín af þessum mæta manind hafa orðið meiri með ár- unum. Jafnan hetfur það verið svo, þegar Þórleif-ur hefur heim- sótt mig, að þá hetfpr rikt sól innan dyra, og lýsir þ’etta niann- in-um nokkuð. Það fylgir honum hressand-i blær, er skemmtile-gur, kan-n frá rnörgu að segja, fyn-d- inn, greindur vel, einarður og dreng-ur góður. Fæ-ddur er Þórleifur Jakob Bjarn-ason í Hælavík í Sléttu- hreppi í Norður-fsafjarðarsýslu. Foreldrar han-s voru Bjarni Gíisla- son bón-di 1 Sunddal, Stranda- sýslu og Ingibjörg Guðnadóttir. bónda í Hælavík. Han.n ðlst uipp hjiá Guðna Kj-artanssyni atfa sín- um. Lauk kenrtaraprófi 1929. Fór til Kaupmannahafin-ar og var þar á Kennaraih-áskóla 1934—1935. H-ef ur einnig farið námsferðir um BÆNDUR Þrítugur, reglusamur maður, vanur bústörfum, óskar eftir starfi sem ársmaður eða ráðsmaður, á góðu heimili. Tilboð sendist blaðinu fyrir febrúarlok, merkt: „Ábyggilegur“. Norðurlönd. Kennapi við barna- og gagnfræðáskóla á ísafirði að mestu frá 1931—1943. að hann var skipaður námisstjóri. Námsstjóra-umdæmi han-s er víð áttumikið og ekki alLtaf gott yfir- ferðar, þar sem það nær frá Hvai- firði að sun.npn ytfir Vesturland og Vestfirði í Hiútatfjörð að norð- an. Verkefni námisstjóranna er marglþætt, þeir vinna m.a. að skipuilagni-ngu skóilahéraða, eru miMili'ðir á milli skólanna og ríkis va-ldsin-s, auk margvislegra 1-eið- beininga, er þ-eir veita. Þórleifur he-flur aM-a tíð látið skóla og mennin-garmiáll til sín taka og umn ið mifcið 'og farsælt startf á því sviði. Iíann er starfinu vei vax- inn, er m-aniniþekkj-ari, mælskur ve-L, rökvís athuguM fundarmaður, og vel að sér um allit, er að skó-la miál-um lýtur innanlands og utan, þar sem ég þekki til, hefur sam- an fa-rið skiLningur og samvinnu- hugux námsstjórans og ráðandi manna. Samvinna þessi hefur bor- ið rí-kuilegan ávöxt, þar sem bætt aðstaða kennara og n-emenda heí- -ur skapazt með heimavi-starskól- um barna og un-glinga í sveitum. Þórleitfu-r hlaut í vögg-u- gj-öf skáld-ska.pargáfur og leikara- hæfileika. Hann hefur samið og gefið út skáldsögur, verið leiik- s-tjóri og leikari ágætur, næmur fyrir þvi sérstæða og gaman-sama í 1-ífdnu og átt vi-nsældum að fagna. Hann er mikilvirkur é fé- lagsmálasviðinu, auk þess sem áð- u-r er tadið, var han-n m.a. for- maður barnaverndarfélags ísa- fjarðar, umdæmiistemiplar og len-gi í stjór.n Alþýðuiflioikksfélags ísa- íjarðar. Hér er stikiað á stóru og margt ótailið. enda af mörgu að taka og:. nefni ég það, er ég veit óg man í svipinn. Þórleiíur er * búsettur á: Akrá- nési og kvæptur-- Sigríði Fr-iðriks- dóttur Hjartar skólastjóra, hiín er. kona gáf-uð og menntuð vei Þa-u . eiga fjögur börn. eina dóttup og þrjá s-yni. Þorleifur dveidur um þessar mundir hjá dóttur sinn-i, sem er búsett í Noregi, gift héraðslækni þar. Þess ar fáu 1-ínur edga að færa sex- tugu afmaelisbarni heillaóskir mín ar og fjöLskyld-u minnar. Ég veit Líka, að þeir verða margir, sem undir taka og send-a góðum vini, Hstamanni og menn-i-ngarifrömuði hlýjar kveðj-ur yfir Atla-ntsála á þessum merk-u tímamótum á há- tíðadegi. Óskum þessum fylgja þakkir fyrir s-törfin, skemmtu.n- ina og kynni-ngu alla. Megum við ölil sjá þig heil-an á hútfi og lengi njóta starfskrafta þinna og h-æfi- leika. Heiill þér sextu-gum. Ásgeir Bjarnason. Á VÍÐAVANGI „Ríkið verður að spara" Forystugrein Vísis í gær er væn sneið íil ríkisstjórnarinnar og fjármálaráðherra henmar. Lei'ðarinn heitir: „Ríkið verð ur að spara“. Þar segir m. a.: „Ilér á Iandi hefur ríkið mjög reynt að spara á síð- ustu árum. Komið hefur verið á fót hagsýslustofnun, sem m. a. á að reiða upp sparnað arsvipu yfir hinum mörgu deildum ríkisbáknsins. Árang urs af þessu starfi er þegar farið að gæta, og bera fjárlög þessa árs greinilega merki að haldsins. En það má áreiðan lega spara og hagræða meira.“ Já, mikið hefur nú verið sparað á síðustu árum, Vísir sæll, en sparnaðarvilja stjóra arflokkan-n-a eru auðvitað Iítil takmörk sctt, svo að þótt „árangur“ af starfi „hagsýslu stofnunarinnar“ sé góður að dómi Vísis, má n-á enn lengra. En hver er þá þessi ágæti sparnaðarárangur ríkisins „á síðustu árum“: • Árið 1958', síðasta ár vinstri stjóraarinnar, voru fjárlögin rúmar 800 mUljónir. Nú eru þau um 6 milljarðar og hafa sjö- eða áttfaldazt á jafnmörg um árum. Þetta er nú spara aður, sem segir sex, og er slíkt algert islandsmet og lík lega heimsmet í slíkum „rík issparnaði". En það má áreið anlega spara og hagræða meira segir Vísir. Hitt er annað mál, hvort þjóðin telur sér það sér staka hamingju, að ríkið haldi áfram á þessari spara aðarbraut „síðustu ára“. Dæmi um meiri sparnað Og Vísir er engin lausa- gopi, sem kastar fram fullyrð ingum, án þess að færa þeim stað. Hann nefnir auðvitað í næstu andrá skýrt dæmi um það, sem „áreiðanlega má spara og hagræða meira“ í ríkisrekstrinum: „Sjá má dæmi í trygginga bákninu. Á vissum sviðum veit ir tryggingakerfið sjálfsagt ekki næga þjónustu við hina miður settu í þjóðfélaginu. En á öðrum sviðum cr það komið langt út fyrir eðlileg takmörk. Það er t. d. mjög ríkmannlegt að eyða 50 milljónum króna í fjölskyldubætur með fyrsta barni. Það hjálpar ekki hinum vorst settu, sem e-ru annað bvójrt barpmargar fjölskyldur eða aldraðir einstaklingar. Þcss ar 50 milljónir á ríkið að '■'spáca.1' Já, auðvitað, „þessar milljó-n ir á ríkið að spara“. Það á sem sagt að minnka fjölskyldu bæturnar, sem þessu nemur. spara það, en ekki að Iáta þær ganga til bamflestu fjöl skyldnanna. Þær hafa víst nóg. „Þannig má áreiðainlega finna ýmsa liði í ríkisrckstrin um, sem spara má“, bætir Vís ir við. Það er ákaflega tákn rænt fyrir málsvara þessarar mikiu „sparnaðarríkisstjórnar“ að þeim skuli fyrst koma fjöl skyldubætur í hug, þegar rík ið þarf að spara, og er það í fullu samræmi við þann spara að, sem ríkið hefur þegar tekið upp í framlögum til byggmga skóla, sjúkrahúsa, vega, brúa og hafna. Alþýðuflokkurinn má líka Framhald á bls 1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.